Dagur - 16.10.1990, Síða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 16. október 1990
Óska eftir 2ja til 3ja herbergja
ibúð, helst fyrir mánaðamótin,
október-nóvember.
Uppl. í síma 95-24991.
Til leigu 4ra herb. íbúð á góðum
stað.
Laus strax.
Uppl. í síma 25510 eftir kl. 17.00.
Til leigu tvö samliggjandi her-
bergi með aðgangi að eldhúsi og
baði.
Uppl. í síma 26952.
Til leigu 4ra herb. ibúð á 2. hæð í
blokk í Síðuhverfi.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „Ráðvendni" fyrir 19. okt-
óber n.k.
íbúð til leigu!
Til leigu 2ja herbergja íbúð við
Smárahlíð, frá og með 15. október.
Uppl. í síma 25454.
Óska eftir 14 ára stelpu/strák til
þess að passa nokkur kvöld í
mánuði.
Þarf að vera á Eyrinni.
Á sama stað er til sölu dökkblár Sil-
ver-Cross barnavagn á kr. 20.000.-
Uppl. í síma 21421.
Tvítug stúlka óskar eftir starfi.
Er með verslunar- og stúdentspróf.
Uppl. í síma 26497.
Ég er 19 ára stúlka í skóla og
vantar vinnu með skólanum.
Barnapössun kemur til greina, er
vön.
Uppl. í síma 22772 eftir kl. 17.00.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf„ speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Gengið
Gengisskráning nr. 196
15. október 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 54,990 55,150 56,700
Sterl.p. 107,541 107,854 106,287
Kan. dollari 47,703 47,842 48,995
Dönsk kr. 9,4770 9,5045 9,4887
Norskkr. 9,3148 9,3419 9,3487
Sænsk kr. 9,7569 9,7853 9,8361
Fi. mark 15,2475 15,2918 15,2481
Fr. franki 10,7855 10,8169 10,8222
Belg. franki 1,7545 1,7596 1,7590
Sv.franki 42,8271 42,9517 43,6675
Holl. gyllini 32,0501 32,1434 32,1383
V.-þ. mark 36,1265 36,2316 36,2347
it. lira 0,04819 0,04833 0,04841
Aust. sch. 5,1357 5,1506 5,1506
Port. escudo 0,4108 0,4120 0,4073
Spá. peseti 0,5740 0,5756 0,5785
Jap. yen 0,42954 0,43079 0,41071
irsktpund 96,934 97,216 97,226
SDR 78,8458 79,0752 78,9712
ECU, evr.m. 74,8029 75,0205 74,7561
Ertu að byggja? Ertu að breyta?
Tek að mér allar nýlagnir og breyt-
ingar úr járni og eir.
Þorgrímur Magnússon,
pípulagningameistari,
sími 96-24691.
Pípulagnir.
Ert þú að byggja eða þarftu að
skipta úr rafmagnsofnum í vatns-
ofna?
Tek að mér allar pipulagnir bæði eir
og járn.
Einnig allar viðgerðir.
Árni Jónsson,
pípulagningameistari.
Sími 96-25035.
Leikfélað Akureyrar
eftir Jóhann Ævar Jakobsson.
Leikstjórn: Sunna Borg.
Leikmynd: Hallmundur Kristinsson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur
Einar Jónasson, Hannes Örn
Blandon og Jón St. Krlstjánsson.
Frumsýning:
Föstudaglnn 19. okt. kl. 20.
2. sýning:
Laugardaglnn 20. okt. kl. 20.30.
Munið áskriftarkortin og
hópafsiáttinn!
Miðasölusími 96-24073.
IGIKFGLAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
simi 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Trommusett, mikið úrval
Barnasett frá kr. 9.800 kr.
Einnig trommutöskur, kjuðar, skinn
o.fl. o.fl.
Tónabúðin, sími 22111.
Til sölu:
MMC Lancer 1800 4x4 árg. 1988.
Ekinn 34.000 km. Útvarp/segul-
band. Sumardekk fylgja.
Uppl. síma 23788 eftir kl. 16.
Til sölu Mazda 626 GLX, 2ja dyra,
árg ’83. 2000 vél, 5 gíra, rafmagns-
rúður, sumar- og vetrardekk.
Skoðaður og í góðu lagi. Skipti á
vélsleða möguleg.
Uppl. í síma 96-41039, eftir kl 17.
Ný námskeið hefjast hjá Önnu
Richards 17. október.
★ Dansleikfimi, góðir og hressandi
tímar og þér líður vel á eftir!
★ SPENNANDI: Spunadans, öðru-
vísi hreyfingar fyrir ungt fólk á öllum
aldri.
★ Offituhópur.
★ Sérstakir teyjutímar á laugar-
dögum.
Innritun í síma 27678 milli kl. 13.00
og 16.00.
Ökukennsla - Nýr bill!
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni allan daginn á Galant 90.
Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina.
Útvega kennslubækurog prófgögn.
Greiðslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Til sölu hitavatnsdunkur og
hleðsluvatnsdunkur.
Uppl. í síma 22050 eftir kl. 19.00.
Útgerðarmenn - Sjómenn!
Allur búnaður til línuveiða.
Setjum upp línu eftir þörfum hvers
og eins.
Hagstæð verð og greiðsluskilmálar.
Sandfell hf„
Akureyri, sími 26120.
Til sölu Rafha rafhitunartæki 13,5
kw, þrískipt. Notað í tvö ár. Er í
góðu lagi. Dæla fylgir.
Uppl. í síma 96-43557.
Til sölu notuð eldhúsinnrétting.
Verð kr. 25.000,-
Uppl. í síma 24543.
Til sölu Rafha eldavél og vifta,
gamall skápur og svefnsófi.
Einnig sófaborð og hornborð í stíl
og tvær Brio kerrur, önnur með
skýli.
Uppl. í síma 22852 eftir kl. 19.00.
Til sölu:
Diesel rafstöð, Petter 10 KW. loft-
kæld og 78 KW. rafall.
Einnig Sekura snjóblásari.
Dekk undan Payloder 18.00-25.,
slitin.
Frambyggður Rússajeppi, árg. 75
með dieselvél.
Uppl. í síma 96-61791 og heima-
sími 96-61711.
Óska eftir að kaupa notaða haug-
sugu 2-4 rúmmetra.
Þarf ekki endilega að vera í lagi.
Einnig óskast notað rörmjaltakerfi.
Uppl. í síma 43343.
Kvennalistinn.
Vetrarstarfið er hafið.
Það verður heitt á könnunni á mið-
vikudögum kl. 19.45 að Brekkugötu
1.
Allar áhugasamar konur velkomnar.
Torfæra á videói:
Bílaklúbbur Akureyrar hefur til sölu
videóspólur frá keppnum sumars-
ins. Stöð 2 tók upp og vann. Allir bíl-
ar í öllum þrautum, góðar skýringar.
Verð aðeins kr. 1900.
Til afgreiðslu í Sandfelli hf. við Lauf-
ásgötu sími 26120 allan daginn.
Dansleikur verður í Hlíðarbæ,
föstudagskvöldið 19. október.
Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar
leikur fyrir dansi.
Húsið opnað kl. 22.00.
Miðaverð kr. 1.500.-
Kvenfélagið.
Til sölu sviðalappir.
Pantanir í símum 26229 og 22467.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
keyrslum:
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.,
sími 22992 Vignir og Þorsteinn,
verkstæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 985-32592.
Vélsleði Polaris Indy Trail, árg.
’87 til sölu.
Ekinn 2.800 milur.
Mjög vel með farinn og mikið af
aukahlutum.
Uppl. í síma 25731, Halldór.
Vélsleði.
Til sölu Polaris Indy-Sport, árg. '89.
Ekinn 2800 mílur.
Sleði sem er eins og nýr og í mjög
góðu viðhaldi.
Með ýmsum aukabúnaði.
Uppl. í síma 96-41432 og 41144.
Rúnar.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Stjörnukort, persónulýsing, fraiii-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
I.O.O.F. Ob 2 = 17210178VÍ = E.S.
Náttúrugripasafnið á Akureyri, sími
22983.
Opið sunnudaga frá kl. 13.00-16.00.
Þegar vorið
var ungt
- ljóðabók eftir
Önnu S. Snorradóttur
Út er komin ljóðabók eftir Önnu
S. Snorradóttur og nefnist hún
Þegar vorið var ungt. Bókin skipt-
ist í þrjá kafla og heitir sá fyrsti
Gimburskeljar, og er þar ort um
bernsku höfundar á Flateyri í
Önundarfirði. Annar kafli nefn-
ist Staðir, og í honum eru Ijóð frá
ýmsum stöðum, bæði hér á landi
og á fjarlægum slóðum. Þriðji og
síðasti kafli bókarinnar ber sama
nafn og bókin Þegar vorið var
ungt og hefur að geyma ýmis ljóð.
Alls eru í bókinni 46 Ijóð ort á
árunum 1984-1990. Bókin er
prentuð hjá Prentsmiðjunni
Éddu hf. en kápa unnin hjá
Korpus í Reykjavfk. Bókaútgáf-
an Fjörður gefur bókina út en
Sólarfilma annast dreifingu
hennar.
Anna hefur skrifað í blöð og
tímarit frá því að hún var ung.
Hún hefur samið margs konar
efni og flutt í útvarp allar götur
frá upphafi sjöunda áratugarins
og fengist við ljóðagerð um all-
langt skeið en ekki gefið neitt út
fyrr en nú.