Dagur


Dagur - 16.10.1990, Qupperneq 15

Dagur - 16.10.1990, Qupperneq 15
Þriðjudagur 16. október 1990 - DAGUR - 15 myndasögur dags ÁRLANP SKUGGI • Salan á lambakjötinu Málefni landbúnaðarins eru eitt þeirra mála sem hvað oft- ast er rætt og ritað um í fjöl- miðlum. Mjög misjafnt er t.d. hvernig skrifað er um land- búnaðarmál og fer það mikið eftir því á hvaða pólitísku línu viðkomandi blað er. Sala á landbúnaðarafurðum hefur jafnan verið mikið til umræðu og sýnist sitt hverjum um hvernig að þeim málum er staðið. Samstarfshópur um sölu lambakjöts hefur haft það með verkum að selja landanum sem mest af lamba- kjöti og beitt ýmsum auglýs- ingaraðferðum í þeirri við- leitni. Hvernig svo til hefur tekist er álitamál og sýnist sitt hverjum. Sigfús Steindórsson á Sauð- árkróki er fyrrumrfjárbóndi og hann sendi skrifara S&S eftirfarandi vísur um sam- starfshópinn og störf hans: Býsna margir bæla fletið blunda þar um sinn. Segist auglýsa sauðaketið samstarfshópurinn. Uggvænlegt hve illa er etið æði glöggt það finn. Segist vera að selja ketið samstarfshópurinn. Tæplega þeir fara fetið fölir eru á kinn við að selja sauðaketið samstarfshópurinn. Máske að fleiri mæti í fletið morri þar um sinn. i Aðeins heyrt hef um það getið ullarhópurinn. Allt þeirra brölt er einskis metið alþjóð skilur það. Safna þeim á sama fletið og senda þá af stað. # Hvert „flýðu“ flótta- mennirnir? Rauði kross íslands greip í tómt þegar erindrekar félags- ins komu færandi hendi í flóttamannabúðirnar í Jórd- aníu fyrir skömmu. Ekki er skrifara S&S alveg Ijóst hvers vegna flóttamennirnir „flúðu“ úr búðunum. Einhver óprúttinn fleygði þó fram þeirri spurningu, hvort það gæti hafa verið vegna þess sem Rauða kross menn ætluðu að færa þeim að borða í búðun- um. Það sem átti að bjóða þeim upp á var ærkjöt, kex og reykt síld og því er sá er þetta ritar ekki tilbúinn að taka undir með þeim óprúttna. Við landsmenn vitum það að íslenskt ærkjöt, reykt síld og kex er herramannsmatur og þvi má segja að flótta- mennirnir hafi ekki vitað af _hverju þeir misstu. dagskrd fj'ölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 16. október 17.50 Syrpan. 18.20 Mozart-áætlunin (3). (Operation Mozart.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (164). 19.20 Hver á að ráða? (15). (Who's the Boss.) 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Shelley (1). (The Return of Shelley). Breskur gamanmyndaflokkur. 21.00 Ógöngur (1). (Never Come Back). Fyrsti þáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur í þremur þáttum. Sagan gerist í Lundúnum á stríðsárunum og segir frá ungum blaðamanni sem leitar að sinni heittelskuðu en dregst inn í óhugnanlega atburðarás. Aðalhlutverk: Nathaniel Parker, James Fox, Susanna Hamilton og Ingrid Lacey. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi. í þættinum verður fjallað um rannsóknir á flugvélavængjum, ígræðslu sjónlinsa og bifreiðaskoðun. 22.05 Flæðiskógur. (Amazon: The Flooded Forest). Fyrri hluti. Bresk heimildamynd um undur Amazons regnskógarins. Skógarbotninn er undir vatni hálft árið en með sérsmíðuðum neð* ansjávargeymi var hægt að festa á filmu lifverur sem aldrei áður hafa sést í sjón- varpi. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 16. október 16.45 Nágrannar. 17.30 Glóálfarnir. 17.40 Alli og íkornarnir. 18.05 Fimm félagar. 18.30 Á dagskrá. 18.40 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.10 Neyðarlínan. (Rescue 911.) 21.00 Ungir eldhugar. (Young riders.) 21.50 Hunter. 22.40 í hnotskurn. 23.10 Aldrei að vita. (Heaven Knows Mr. Allison.) Sjómaður og nunna komast í erfiða aðstöðu þegar þau verða strandaglópar á eyju í Kyrrahafinu í heimsstyrjöldinni síð- ari. Aðalhlutverk: Robert Mitchum og Debor- ah Kerr. 00.55 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 16. október MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les (12). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les (12). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Leikfimi með Halldóru Björnsdótur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Ríki af þessum heimi“ eftir Alejo Carpentier. Guðbergur Bergsson les þýðingu sína, (4). 14.30 Miðdegistóniist. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. • Dánarfregnir. ■ Auglýsingar. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 „Ég man þá tið.“ 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • 18.45 Veðurfregnir • 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00. 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydru“, spennuleikrit eftir Carlos Fuentes. Þriðji þáttur af fjórum. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Þriðjudagur 16. október 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægur- tónlist og hiustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur betur! 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, simi 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. 20.30 Gullskifan. 21.00 Á tónleikum með The Pretenders. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Með grátt í vöngum. 02.00 Fróttir. - Með grátt í vöngum. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Vélmennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 16. október 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 16. október 07.00 09.00 11.00 14.00 17.00 18.30 20.00 22.00 23.00 24.00 02.00 Eiríkur Jónsson. Páll Þorsteinsson. Valdis Gunnarsdóttir. Snorri Sturluson. ísland í dag. Kristófer Helgason. Þreifað á þritugum. Haraldur Gislason. Kvöldsögur. Haraldur Gislason. Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 16. október 17.00-19.00 Berglind Björk Jónasdóttir.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.