Dagur - 18.10.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 18.10.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 18. október 1990 Til sölu sviðalappir. Pantanir í símum 26229 og 22467. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Til sölu hitavatnsdunkur og neysluvatnsdunkur með fylgi- hlutum. Uppl. í síma 22050 eftir kl. 19.00. Til sölu fjögur lítið notuð vetrar- dekk á felgum. Stærð 195x75, 14 tommu, undan Mazda 929. Verð kr. 12 þúsund. Til sýnis og sölu á BSA verkstæð- inu, versluninni. Vatnsrúm til sölu. Stærð 1.53x2.13, hvítt sprautað, ársgamalt. Verð 55 þús. Uppl. í síma 96-21689 á kvöldin. Til sölu furuhjónarúm 200x180 plús náttborð. Selst á hálfvirði. Uppl. í sima 26726. Til sölu 4 ný vetrardekk, negld á felgum undir Lada 1500. Uppl. í síma 24827 eftir kl. 18.00. Til sölu Rafha rafhitunartæki 13,5 kw, þrískipt. Notað í tvö ár. Er í góðu lagi. Dæla fylgir. Uppl. í síma 96-43557. Til sölu 1 árs gamalt NEC mynd- bandstæki. Tækið er svart á lit og því fylgir for- ritanleg fjarstýring. Verðhugmynd kr. 30 þús., kostar nýtt um 45 þús. Nánari uppl. í síma 23820. Útgerðarmenn - Sjómenn! Allur búnaður til línuveiða. Setjum upp línu eftir þörfum hvers og eins. Hagstæð verð og greiðsluskilmálar. Sandfell hf„ Akureyri, sími 26120. Gengið Gengisskráning nr. 17. október 1990 198 Kaup Sala Tollg. Dollari 54,610 54,770 56,700 Sterl.p. 107,508 107,823 106,287 Kan. dollari 47,169 47,307 48,995 Dönskkr. 9,4850 9,5128 9,4887 Norsk kr. 9,3175 9,3448 9,3487 Sænskkr. 9,7492 9,7777 9,8361 Fi. mark 15,2991 15,3439 15,2481 Fr.frankl 10,7909 10,8225 10,8222 Belg.frankl 1,7557 1,7608 1,7590 Sv.frankl 42,9155 43,0413 43,6675 Holl. gyllini 32,0867 32,1807 32,1383 V.-þ. mark 36,1596 36,2655 36,2347 it. Ilra 0,04827 0,04842 0,04841 Aust. sch. 5,1410 5,1560 5,1506 Port. escudo 0,4097 0,4109 0,4073 Spá. peseti 0,5771 0,5788 0,5785 Jap.yen 0,43523 0,43650 0,41071 írsktpund 97,028 97,313 97,226 SDR 78,8836 79,1147 78,9712 ECU.evr.m. 74,7720 74,9911 74,7561 Leikfélaé Akureyrar mmm m QENNA B/%0DDA VII M IANNA eftir Jóhann Ævar Jakobsson. Leikstjórn: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónasson, Hannes Örn Blandon og Jón St. Kristjánsson. Frumsýning: Föstudaginn 19. okt. kl. 20.30. 2. sýning: Laugardaginn 20. okt. kl. 20.30. Munið áskriftarkortin og hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073. jr Æ Leikfélag mÆ akureyrar M m sími 96-24073 Óska eftir að kaupa haugsugu í góðu ásigkomuiagi. Staðgreiðsla. Vinsamlegast hafið samband í síma 97-31528 eða 97-31538. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurliki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Óska eftir að kaupa umtalsvert magn af rabarbara. Ef einhver lumar á nokkrum kílóum sem ekki eiga að fara í sultugerð eða þ.u.l., er hann beðinn að hafa samband við Val í síma 24222 milli kl. 08.00 og 18.00. Óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð, helst fyrir mánaðamótin, október-nóvember. Uppl. í síma 95-24991. Til leigu 4ra herb. íbúð á góðum stað. Laus strax. Uppl. í síma 25510 eftir kl. 17.00. Til leigu 2ja herb. íbúð í Glerár- hverfi. Laus strax. Uppl. í síma 61474 (Dalvík) eftir kl. 19.00. íbúð fyrir vandláta. Til sölu er fjögurra herbergja íbúð í Þórunnarstræti 132, miðhæð. íbúðin verður til sýnis laugardag og sunnudag n.k. kl. 13.00-17.00 báða daganna. Uppl. einnig í síma 26909. Dansleikur verður í Hlíðarbæ, föstudagskvöldið 19. október. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Húsið opnað kl. 22.00. Miðaverð kr. 1.500.- Kvenfélagið. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Ertu að byggja? Ertu að breyta? Tek að mér allar nýlagnir og breyt- ingar úr járni og eir. Þorgrímur Magnússon, pípulagningameistari, sími 96-24691. Pípulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. 15 ára gömul stúlka óskar eftir að passa barn á kvöldin og/eða um helgar. Er á nyðri Brekkunni. Uppl. í síma 26726. Til sölu Mercedes Benz 309 árg.’79. Diesel, 20 manna með upphækkuð- um toppi, lofthurð og loftbremsum. Uppl. í síma 96-31300, Jón. Til sölu Landrover diesel árg. ’74. Ekinn 129 þús. km. Negld vetrardekk á felgum fylgja. Einnig til sölu Landrover diesel árg. '71, óökufær. Uppl. í síma 96-43555. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Galant 90. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Húsgögn til sölu: Sófasett 3-1-1, verð kr. 5 þús., svefnsófi verð kr. 2 þús., svefnbekkur verð kr. 3 þús., 2 stk. skrifborð kr. 2 og 3 þús. og kommóða verð kr. 2 þús., Uppl. í síma 23092 eftir kl. 19.00. Til sölu Polaris Indy Trail vélsleði árg. ’87 með rafstarti. Ekinn 4.300 mílur, vel með farinn. Uppl. í síma 96-43299. Til sölu Polaris Indy 650 sks árg. '88. Ekinn 2.900 mílur, 2ja manna sæti. Uppl. í síma 96-61471. Til sölu vélsleði, Ski-Doo Formula Plus LD árg. ’89. Ekinn 5000 km. Aukahlutir fylgja. Uppl. í síma 96-41281 eftir kl. 18.00. Vélsleði Polaris Indy Trail, árg. '87 til sölu. Ekinn 2.800 mílur. Mjög vel með farinn og mikið af aukahlutum. Uppl. í síma 25731, Halldór. Veggskildir (plattar) með mynd af Akureyrarkirkju 50 ára fást í safn- aðarheimilinu, Járn- og glervöru- deild KEA, Blómabúðinni Akri og Blómabúðinni Laufási. Trommusett, mikið úrval. Barnasett frá kr. 9.800 kr. Einnig trommutöskur, kjuðar, skinn o.fl. o.fl. Tónabúðin, sími 22111. Tökum að okkur viðgerðir á leður- og rúskinnsfatnaði, tjöld- um ofl. Opið mánud. og þriðjud. frá kl. 10.00 til 12.00 og 13.00 til 17.00. og á miðvikud., fimmtud. og föstud. frá kl. 13.00 til 17.00. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, sími 26788. Torfæra á videói: Bílaklúbbur Akureyrar hefur til sölu videóspólur frá keppnum sumars- ins. Stöð 2 tók upp og vann. Allir bíl- ar í öllum þrautum, góðarskýringar. Verð aðeins kr. 1900. Til afgreiðslu í Sandfelli hf. við Lauf- ásgötu simi 26120 allan daginn. Ný námskeið hefjast hjá Önnu Richards 17. október. ★ Dansleikfimi, góðir og hressandi tímar og þér líður vel á eftir! ★ SPENNANDI: Spunadans, öðru- vísi hreyfingar fyrir ungt fólk á öllum aldri. ★ Offituhópur. ★ Sérstakir teyjutímar á laugar- dögum. Innritun í síma 27678 milli kl. 13.00 og 16.00. Rjúpnaveiði er stranglega bönnuð í landi Laufáss í Grýtubakkahreppi. Bolli Gústavsson. Rjúpnaveiði er stranglega bönn- uð á landi Geldingsár á Sval- barðsströnd. Ábúandi. Rjúpnaveiði er leyfð í landi Grýtu- bakkanna í Höfðahverfi. Bændaþjónusta. Stefán Kristjánsson, Grýtubakka II, sími 33179. ER A FENGI..VA NDA MÁ L í ÞINNI FJOLSKYLDU? AL-ANON FYRIR ÆTTINGJA OG VINIALKÓHÓLISTA i pessum samtokL ^ Hitl aóra sem glima við samskonar vandamal ^ Fræðst um alkoholisma sem siukdóm ^ Oólast von i stað orvaentmgar ^ B*li aslandið mnan f|Olskyldunnar ^ Byggt upp siailstraust pill Strandgcta 21, Akureyri, simi 22373 Manudagar kl 2100 Miðvikudagar kl 2100 Laugardagar kl 14 00

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.