Dagur - 25.10.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 25.10.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 25. október 1990 Rjúpnaveiðimenn! Veiðileyfi til sölu. Einnig til leigu hús fyrir veiðimenn (sumarbústaður) að Skarði, Grýtu- bakkahreppi, S-Þing. Pantanir teknar í síma 33111. Til sölu vatnsrúm. Stærð 1.23x2.13. Uppl. í síma 21284. Hrossakjöt til sölu! Frampartar af nýslátruðu, verð 85 kr. kílóið. Komið til Akureyrar. Sláturhús KS, sími 35200. Til sölu: Rafmagnsmiðstöðvarketill ca. 700 I með neysluvatnsspíral og dælu. Einnig hitablásari (Master). Uppl. í síma 96-43591. Útgerðarmenn - Sjómenn! Allur búnaður til línuveiða. Setjum upp línu eftir þörfum hvers og eins. Hagstæð verð og greiðsluskilmálar. Sandfell hf„ Akureyri, sími 26120. Óska eftir að kaupa stálvask, ein faldan með borði. Uppl. í síma 26416 eftir kl. 16.00. Til sölu vörubíll, Scanía 110, árg. 1972. Á bílnum er 31/2 tonns krani og malarskófla. Getur selst með eða án kranans. Uppl. í síma 95-37425 í hádeginu og á kvöldin. Til sölu Toyota Corolla, árg. ’87. 3ja dyra, ekinn 25 þús. km. Einnig er til sölu ísskápur og sjónvarp. Uppl. í síma 23542, Gréta og Tolli. Bíll til sölu! Toyota Corolla 3ja dyra rauð, árg. '86. Ekinn 62 þús. km. Lipur og góður bíll. Bein sala. Upplýsingar gefur Sigrún í síma 96- 22700 frá kl. 08.00 til 15.30 virka daga og í síma 96-43676 um helgar. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sfmi 91-10377. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Galant 90. Hjálpa til við endurnýjun öku- skirteina. Útvega kennslubækurog prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð. Helst strax! Æskilegt í Glerárhverfi. Uppl. í síma 27755. Mig vantar tveggja herbergja íbúð eða herbergi til leigu. Uppl. í síma 21749, Ólafur. Hross! Nokkur ung hross til sölu. Nánari upplýsingar á kvöldin í síma 95-38065. Til sölu hálfsjálfvirk haglabyssa, Windecher, módel 1400, í góðu ástandi. Uppl. í síma 25889 á kvöldin. Jörð til sölu! Jörðin Ás II, Rípurhreppi, Skagafirði er til sölu og ábúðar nú þegar. Jörðinni getur fylgt bústofn og vélar. Jörðin er vel i sveit sett, 15 km. frá Sauðárkróki. Veiðiréttindi í Héraðsvötnum og sil- ungur í tveim stöðuvötnum á jörð- inni. Óskað er eftir tilboðum og réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er og hafna öllum. Uppl. gefur Þorsteinn í síma 95- 36700 til kl. 17.00 á daginn og Val- garð í síma 95-35685 á kvöldin. Til sölu sviðalappir. Pantanir í símum 26229 og 22467. Tækifæristilboð! Vegna breytinga er til sölu BBC- Compact tölva með litskjá, ásamt Star LC-10 prentara. Uppl. í síma 27676. Er ekki einhver kona á aldrinum 25-40 ára sem vantar félagsskap með reglusömum og heiðarlegum karlmanni á svipuðum aldri? Sendu þá bréf á afgreiðslu Dags merkt „Gæfa“. Leigjum út nýja burstavél og vatnssugu til bónleysinga á gólfi. Útvegum einnig öll efni sem til þarf. Ath! Tökum að okkur að bónleysa og bóna, stór og smá verk. Hljómur h/f., vélaleiga, Skipagata 1, sími 26667. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf„ sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. 4ra herbergja íbúð á góðum stað í bænum til leigu. Uppl. í síma 24271. Til sölu einbýlishús að Bylgju- byggð 22, Ólafsfirði. Uppl. í síma 96-62427 eftirkl. 19.00 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði til leigu í Gránufélagsgötu, 4. (J.M.J. hús- inu). Ath! Við húsið er gott bílastæði og upphitaðar gangstéttir. Uppl. gefur Jón M. Jónsson í sím- um 24453 og 27630. Til sölu snjósleði, Yamaha Phazer, módel '87. Uppl. í síma 91-52185. Skákmenn! 1. Hjörleifs 15. mínútna mótið verð- ur haldið í Jónínubúð, Dalvlk n.k. föstudagskvöld kl. 20.30. Stjórnin. Miðvikudaginn 17. október tap- aðist stál-hjólkoppur undan Volvo, á leiðinni úr Bröttuhlíð um Höfðahlíð, Skarðshlíð, Undirhlíð, Hörgárbraut, Tryggvabraut, Hvannavelli, Eyrarveg, Hjalteyrar- götu, Strandgötu að Vélsmiðjunni Odda hf. Finnandi vinsamlegast hafið sam- band í síma 21333 á kvöldin. Klæði og geri við bóistruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Leikfélag Akureyrar DENNA SS/f&ODPA Vll^jANNA eftir Jóhann Ævar Jakobsson. Leikstjórn: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónasson, Hannes Örn Blandon og Jón St. Kristjansson. 3. sýning: Föstudaginn 26. okt. kl. 20.30. 4. sýning: Laugardaginn 27. okt. kl. 20.30. Munið áskriftarkortin og hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073. IGKFGLAG AKUREYRAR sími 96-24073 Húsmunamiðlunin auglýsir: Frystikistur. Frystiskápar. Kæliskápar. Hillusamstæða með 3 skápum, með opnanlegum glerhurðum, hill- um og renndum uppistöðum. Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófasett 1-2-3 fleiri gerðir, ásamt hornborðum og sófaborðum, einnig stök hornborð og sófaborð. Tveggja sæta sófar. Nýr leðurklæddur armstóll með skammeli. Svefnsófar eins manns (í 70 og 80 cm breidd). Styttur úr bronsi, t.d. hugsuðurinn og fl. o.fl. Hansahillur og hansahillusam- stæða. Skatthol og stuttur skenkur með glerhurðum og skúffum. Sjónvarpsfótur og borð með neðri hillu fyrir video, antik. Borðstofuborð með 4 eða 6 stólum. Taurúlla. Skilvinda. Eins manns rúm með og án náttborðs. Símaborð. Tveggja hólfa gaseldavél, einnig gaskútar og fleiri gerðir af Ijósum. Vantar hansahillur, bókahillur og aðra vel með farna húsmuni í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin, Lundargötu 1 a, sími 96-23912. íspan hf„ speglagerð. Stmar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf„ speglagerð. Símar 22333 og 22688._____________ íspan hf„ speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf„ speglagerð. Símar 22333 og 22688. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Akureyri - Húsavík - Sauðárkrókur. Húsfélög athugið! Hinn reglubundni háþrýstiþvottur og sótthreinsun á sorpgeymslum og sorprennum verður framkvæmdur dagana, 26. okt. - 4. nóv. Vinsamlegast staðfestið áframhald- andi þjónustu f síma 91-687995. Með kærri kveðju, Benedikt Ólafsson, Hermann H. J. Aspar, Róbert Ólafsson. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Ertu að byggja? Ertu að breyta? Tek að mér allar nýlagnir og breyt- ingar úr járni og eir. Þorgrímur Magnússon, pípulagningameistari, sími 96-24691. Pípulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einníg allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Torfæra á videói: Bílaklúbbur Akureyrar hefur til sölu videóspólur frá keppnum sumars- ins. Stöð 2 tók upp og vann. Allir bíl- ar I öllum þrautum, góðar skýringar. Verð aðeins kr. 1900. Til afgreiðslu í Sandfelli hf. við Lauf- ásgötu sími 26120 allan daginn. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Aðalfundur verður haldinn í Safn- aðarheimili Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 25. október kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Formannskjör. Félagar mætið vel! Nýir félagar alltaf velkomnir. Stjórnin. ---- Guðspekistúkan Akureyri. Fundur verður haldinn sunnudaginn 28. október kl. 16.00 í Flafnarstræti 95 (gengið inn að sunnan, efsta hæð). Úlfur Ragnarsson, læknir flytur erindi. Kaffi. Allir velkomnir. Stjórnin. Akureyrarprestakali. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.