Dagur - 06.12.1990, Page 7
bridds
Bridgefélag V.-Hún. á Hvammstanga:
Unnar og Erlingur unnu
aðaltvímenning félagsins
Adaltvímenningi Bridgefélags
Vestur-Húnvetninga á Hvamms-
tanga er lokið en spilað var 5
kvöld. Leikar fóru þannig að
Unnar A. Guðmundsson og
Erlingur Sverrisson stóðu uppi
sem sigurvegarar og hlutu alls
632 stig. Bragi Arason átti
einnig þátt í sigrinum en hann
spilaði með Unnari fyrsta
spilakvöldið í forföllum
Erlings.
í öðru sæti mótsins urðu þeir
Karl Sigurðsson og Kristján
Björnsson með 592 stig og í
þriðja sæti Bjarni R. Brynjólfs-
son og Eggert Ó. Levy með 554
stig. Úrsiit einstakra spilakvölda
urðu þessi:
1. spilakvöld: stig
1. Unnar A. Guðmundsson/
Bragi Arason 137
2. Karl Sigurðsson/
Kristján Björnsson 134
3. Sigurður Þorvaldsson/
Guðmundur H. Sigurðss. 122
4. Bjarni R. Brynjólfsson/
Eggert Ó. Levy 111
10 pör spiluðu og var meðal-
skor 109.
2. spilakvöld: stig
1. Unnar A. Guðmundsson/
Erlingur Sverrisson 124
2. Einar Jónsson/
Örn Guðjónsson 123
3. Bjarni R. Brynjólfsson/
Eggert Ó. Levy 121
4. Þórður Jónsson/
Hjalti Hrólfsson 113
9 pör spiluðu og var meðalskor
108.
stig
97
3. spilakvöld:
1. Karl Sigurðsson/
Kristján Björnsson
2. Unnar A. Guðmundsson/
Erlingur Sverrisson 95
3. Bjarni R. Brynjólfsson/
Eggert Ó. Levy 92
8 pör spiluðu og var meðalskor
81.
4. spilakvöld: stig
1. Karl Sigurðsson/
Kristján Björnsson 115
2. Unnar A. Guðmundsson/
Erlingur Sverrisson 110
3. Jón Ben./
Bjarney Valdimarsdóttir 91
8 pör spiluðu og var meðalskor
81.
5. spilakvöld: stig
1. Unnar A. Guðmundsson/
Erlingur Sverrisson 102
2. Bjarni R. Brynjólfsson/
Eggert Ó. Levy 97
3. Einar Jónsson/
Örn Guðjónsson 96
8 pör spiluðu og var meðalskor
81.
Lokastaðan varð þessi: stig
1. Unnar/Erlingur 632
2. Karl/Kristján 592
3. Bjarni/Eggert 554
4. Einar/Örn 549
5. Guðmundur/Siguröur 512
6. Þórður/Hjalti 502
-KK
Fimmtudagur 6. desember 1990 - DAGUR - 7
\im uió HRRFNRGIIn
Jól í Vín
jólatréssala
hefst laugardaginn 8. des.
Rammíslensk jólatré úr barrskógum Þingeyinga.
Jólavörur og skreytingaefni í úrvali.
Kaffiveitingar og ísréttir alla daga.
Jólakaffihlaðborð á sunnudögum til jóla.
Opið alla daga til kl. 22.00.
Velkomin í Vín lílÉfb' 3IT33
Sveitakeppni Bridgefélags Akureyrar:
Dagsraenn enn í efsta sætinu
Enn harðnar baráftan á toppn-
um í sveitakeppni Rridgefélags
Akureyrar, Akureyrarmóti.
Nú þegar lokið er 14 umferð-
um af 22, er sveit Dags enn í
efsta sætinu með 275 stig en
sveit Grettis Frímannssonar
kemur fast á hæla hennar með
268. Sveit Dags hefur haft for-
ystu frá upphafi mótsins og þótt
heldur hafi dregið saman með
efstu sveitunum, er staða.
Dagsmanna vænlegust fyrir
lokaslaginn.
Eftir 12 umferðir voru sveitir
Grettis Frímannssonar og Jakobs
Kristinssonar jafnar í 2,- 3. sæti.
En Grettir og hans menn unnu
góðan sigur á sveit Jakobs sl.
þriðjudagskvöld og hristu hana af
sér í bili að minnsta kosti. Enn
eru 8 umferðir eftir af mótinu og
því getur allt gerst. Annars er röð
sjö efstu sveita þessi: stig
1. Dagur 275
Verðlaunahafar mótsins, talið frá vinstri: Iryggvi Gunnarsson og Stefán
Ragnarsson, Guðmundur Hákonarson og Óli Kristinsson, Þóra Sigmunds-
dóttir og Magnús Andrésson.
S.-Þingeyjarsýsla:
Árlegt tvímenmngs-
mót í brídds
Sparisjóður Suður-Þingeyjar-
sýslu efnir árlega til tvímenn-
ingskeppni í bridds. Síðastlið-
inn sunnudag, þann 1. desem-
ber, fór þessi keppni fram í
Ljósvetningabúð í Köldukinn.
Fjöldi keppenda mætti til leiks
úr sýslunni og frá Akureyri.
Úrslit mótsins urðu:
í fyrsta sæti, Óli Kristinsson og
Guðmundur Hákonarson frá
Húsavík með 676 stig.
í öðru sæti, Magnús Andrés-
son og Þóra Sigmundsdóttir frá
Húsavík með 641 stig. Þau Þóra
og Magnús voru sigurvegarar í
fyrra.
í þriðja sæti, Tryggvi Gunnars-
son og Stefán Ragnarsson frá
Akureyri með 628 stig.
Sparisjóðurinn veitti vegleg
verðlaun. Bókaverðlaun fyrir
fyrstu þrjú sætin og bikara til
eignar. ój
2. Grettir Frímannsson 268
3. Jakob Kristinsson 251
4. Hermann Tómasson 248
5. Ævar Ármannsson 222
6. Jónas Róbertsson 215
7. Zarioh Hamadi 206
Næstu tvær umferðir verða
spilaðar í Hamri nk. þriðjudags-
kvöld kl. 19.30. Aðstaða fyrir
áhorfendur er góð og ættu áhuga-
samir briddsspilarar ekki að láta
sig vanta í Hamar til að fylgjast
með lokaslagnum. -KK
Sanitas
Nú er jólaölið okkar
komið í allar matvöruverslanir
landsins og það hefur aldrei verið
betra en nú.
Prófaðu bara!
Kynningar:
Fimmtudagur 6. desember:
Matvörumarkaðurinn Kaupangi.
Föstudagur 7. desember:
MM Plús markaðurinn.
KEA Hrísalundur.
Laugardagur 8. desember:
KEA Hrísalundur.
Jólatilboð
fflji
jHHf
Mortons grænar baunir
Mortons grænar baunir
Mortons grænar baunir smáar
Mortons grænar baunir smáar
Mortons gulrætur heilar
Mortons gulrætur sneiddar
Mortons smáar gulrætur
Mortons saxaður laukur
Mortons selery
Langelands sýrðar agúrkur
Langelands rauðkál
Langelands rauðrófur
300 g
430 g
300 g
430 g
300 g
300 g
300 g
300 g
300 g
34.50 kr.
46.50 kr.
48,00 kr.
62.50 kr.
43.50 kr.
40.50 kr.
48,00 kr.
51,00 kr.
58.50 kr.
580 g 166,50 kr.
580 g 117,00 kr.
580 g 124,50 kr.
Jólasteikin
Lambahamborgarhryggur 807 kr. kg
Hangilæri úrbeinað 1135 kr. kg
Hangilæri með beini 887 kr. kg
Hangiframpartur úrbeinaður 952 kr. kg
Hangiframpartur með beini 546 kr. kg
Bayonneskinka 998 kr. kg
Svínahamborgarhryggur 1098 kr. kg
Svínakambur úrbeinaður 1150 kr. kg
Svínabógur úrbeinaður 1098 kr. kg
Aligæs 1269 kr. kg
Kalkún 1075 kr. kg
Rjúpur 488 kr. stk.
Beikon í bitum 350 kr. kg • Kjúklingahlutar 399 kr. kg Unghænuhlutar 249 kr. kg
MATVÖRUMARKAÐURINN
KAUPANGI
OPIÐ ALLA DAGA TIL KL. 22.00
tTi I tTi M