Dagur - 06.12.1990, Page 10

Dagur - 06.12.1990, Page 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 6. desember 1990 f/ myndasögur dogs 7j SKUGGI í dag dreymir margan mann- inn um auð og völd á íslandi. Allra bragða er leitað og hringsvið peninganna í Reykjavík er orðið heldur skrautlegt. Pappírsprinsarnir vaða uppi og gamall maður Ifktl ástandinu við Róm forðum. „Eiturputtar og llla hugsandi menn stjórna ferð- inni. Slíkt þekktist ekki (mínu ungdæmi. Menn urðu auðug- ir og voldugir vegna gáfna og fyrirhyggju," sagði sá gamli. # Ríkasti vinnu- maður íslands Laust upp úr aldamótum er greint frá rikasta vinnumanni Islands. Sá var Davið Þor- steinsson, sonur Þorsteins hreppstjóra að Arnbjarnar- læk í Þverárhlíð í Múlasýslu. Hann setti á vetur einn 500 fjár og um 30 hross. Auk jJess átti hann tvær jarðir, Spónsmýrí f Þverárhlíð og Þorgeirsstaði í Hvftársiðu. Davfð var 32 ára þegar þetta var. Hann var maður blátt áfram og yfirlætislaus og hafði verið vinnumaður föður sfns og unnið honum trúlega. Hver skyldi vera ríkasti vinnumaður íslands á þvf herrans ári 1990? Vart eru það pappfrsprinsarnír i henni Reykjavfk. # Eyrbítur Og í aðra sálma. Um aldamót- in varð manni í Skagafirði á hroðalegt ölæðisverk í Hvol- leifsdalsrétt. Hann beit af manni eyrað. Það var bóndi úr Sléttuhlíð sem verkið vann. Eyrað fannst daginn eftir og mælt var, að Magnús læknir á Hofsósi hafi geymt eyrað í spíritus og lagsbræð- ur hafi sæst upp á það dag- inn eftir að eyrbítur borgaði hinum 20 kr. fyrir eyrmiss- inn. # Og svo gól haninn f gamla daga brutust Hænsna- Þórar nokkrir enskir inn í hænsnahús manns nokkurs og stálu þar hænsnum og drápu. Hugðust þeir gera sér gómsætan miðdegísverð daginn eftir, en allt komst upp og var það hananum að þakka. Haninn gól svo hátt að heyrðíst um allan bæ, þvf hann saknaði vina sinna. Mæltist þetta drengilega fyrir og þóttu „Tawlarar“ hafa lít- ilmannlega stofnað til veið- anna. dagskrá fjölmiðla h Sjónvarpið Fimmtudagur 6. desember 17.50 Stundin okkar (6). 18.20 Tumi (26). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (16). 19.20 Benny Hill (16). 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins (6). 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.40 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í umsjón Hilmars Odds- sonar. 21.00 Evrópulöggur (1). Mannrán í París. Þessi sakamálamyndaflokkur er fyrsta verkefni ECA sem er samvinnufyrirtæki sjö stærstu sjónvarpsstöðva í Evrópu. 22.00 íþróttasyrpa. 22.20 Táppas á íslandi. Svíinn Táppas Fogelberg brá sér til Islands og hitti m.a. allsherjargoða ásatrú- armanna og leðurklædda lögreglukonu. 23.00 Ellefufréttir. í lok fréttatímans skýrir Friðrik Ólafsson skák úr einvígi Garrís Kasparovs og Anatólís Karpovs sem fram fer í Lyon í Frakklandi. 23.20 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 6. desember 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Saga jólasveinsins. 17.50 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19.19. 20.15 Óráðnar gátur. (Unsolved Mysteries.) 21.15 Draumalandið. Þriðji þáttur Ómars Ragnarssonar þar sem hann fer ásamt þátttakendum á vit draumalandsins. 21.55 Kálfsvað. (Chelmsford 123.) 22.25 Áfangar. 22.40 Listamannaskálinn. Evelyn Glennis. 23.35 Hjálparhellan. (The Desperate Mission). Spennandi vestri sem greinir frá útlaga nokkrum sem ásamt félögum sínum freistar þess að ræna gylltri styttu af Maríu guðsmóður í San Francisco. Aðalhlutverk: Ricardo Montalban, Slim Piskens og Ina Balin. 01.15 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 6. desember MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð- andi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Segðu mér sögu. „Klói segir frá" eftir Annik Saxegaard. Lára Magnúsdóttir les kafla úr þýðingu Vilbergs Júlíussonar. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunauki um við- skiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Már Magnússon. 09.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkan (42). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 1. og 2. þáttur úr óperunni „Carmen" eftir Georges Bizet. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónsdóttur, Jónas Árnason skráði. Skrásetjari og Sigríður Hagalín lesa (8). 14.30 Píanósónata númer 2 í b-moll ópus 35 eftir Fréderic Chopin. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Torgið" eftir Steinar Sigurjónsson. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 „Ég man þá tíð“ 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00. 20.00 í tónleikasal. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Á bókaþingi. 23.10 Til skilningsauka. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 6. desember 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtón- list og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni rás- ar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn- ar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Rolling Stones. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30, 8,8.30,9,10,11,12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið I. 00 Gramm á fóninn. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Vélmennið. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 6. desember 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 6. desember 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. II. 00 Valdis Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. 17.17 Siðdegisfréttir frá fréttastofu. 18.30 Listapopp. 22.00 Haraldur Gíslason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Haraldur Gíslason á vaktinni áfram. 02.00 Þráinn Brjánsson. Frostrásin Fimmtudagur 6. desember 13.00 Tveir í takinu. Tómas Gunnarsson og Davíð Rúnar Gunnarsson. 16.30 I góðu tómi. Valdimar Pálsson. 19.00 Tvígrip. Haukur Grettisson. 21.30 í svefninn. Pétur Guðjónsson og Kjartan Pálmarsson. 01.00 Næturvaktin. Hlöðver Grettisson. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 6. desember 17.00-19.00 Ómar Pétursson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.