Dagur - 06.12.1990, Side 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 6. desember 1990
Til sölu þrekhjól, saumavé! og
furuhjónarum.
Uppl. í síma 96-61637 á kvöldin.
Til sölu lokuð kerra.
Burðarþol ca. 500 kg.
Rúmmál 2,25 rúmmetrar.
Uppl. í síma 26665 eftir kl. 20.00.
Fiskabúr til sölu!
Til sölu fiskabúr, (kúla), tveir gull-
fiskar, dæla, gróður og fleira.
Uppl. í síma 21830.
Til sölu:
Fjögur negld dekk 14x175, lítið
slitin.
Uppl. í síma 96-43245 eftir kl.
20.00.___________________________
Pop - Klassik - Jazz - Blues
• Hljómplötur, diskar, kassettur.
Stóraukið úrval.
• Klassik, jazz, blues, diskar á betra
verði frá kr. 790.-
Líttu inn, næg bílastæöi.
Radíovinnustofan,
Axel og Einar,
Kaupangi, slmi 22817.
Stjörnukort.
Falleg og persónuleg jólagjöf.
Persónulýsing, framtíðarkort og
samskiptakort.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Persónuleikakort:
Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram.
Upþlýsingarnar sem við þurfum eru:
Fæðingadagur og ár, fæðinga-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 1.200.
Pantanir í síma 93-71553 og á
kvöldin í síma 93-71006.
Oliver.
Símar - Símsvarar - Farsímar
* Kirtgtel símar, margir litir.
* Panasonic símar.
* Panasonic sími og símsvari.
* Dancall þráðlaus sími.
* Dancall farsímar, frábærir símar
nú á lækkuðu verði.
Þú færð símann hjá okkur.
Radíovinnustofan,
Axel og Einar,
Kaupangi, simi 22817.
Gengið
Gengisskráning nr. 233
5. desember 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 54,960 55,120 54,320
Sterl.p. 106,213 106,522 107,611
Kan. dollari 47,214 47,352 46,613
Dönskkr. 9,5425 9,5703 9,5802
Norskkr. 9,3708 9,3981 9,4069
Sænskkr. 9,7620 9,8104 9,8033
Fi. mark 15,2858 15,3303 15,3295
Fr.franki 10,8402 10,8718 10,8798
Belg. franki 1,7723 1,7775 1,7778
Sv. franki 43,0114 43,1366 43,0838
Holl. gyllini 32,5197 32,6144 32,5552
Þýskt mark 36,6877 36,7945 36,7151
It. lira 0,04878 0,04893 0,04893
Aust. sch. 5,2117 5,2269 5,2203
Port. escudo 0,4161 0,4173 0,4181
Spá. peseti 0,5749 0,5766 0,5785
Jap.yen 0,41198 0,41318 0,42141
írsktpund 97,815 97,100 98,029
SDR 78,4785 78,7070 78,6842
ECU, evr.m. 75,4491 75,6687 75,7791
íbúð til leigu:
Góð þriggja herbergja íbúð í blokk
við Skarðshlíð til leigu.
Laus strax.
Leigist fyrir u.þ.b. 30 þúsund á mán-
uði.
Uppl. í síma 22813 næstu daga.
íbúð til leigu.
4ra herbergja íbúð í svalablokk í
Skarðshlíð til leigu frá 15. desem-
ber og fram á sumar.
Uppl. í síma 27832.
Haglabyssa!
Óska eftir tvíhleyptri haglabyssu.
Uppl. í síma 26453 eftir kl. 19.00.
Önnumst alla álinnrömmun, mikið
úrval af állistum og kartoni.
Tilbúnir álrammar, plastrammar,
smellurammar og trérammar í fjöl-
mörgum stærðum.
Gallery myndir og plaköt.
AB búðin,
Kaupangi, sími 25020.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugúr, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjapþa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Sálarrannsóknafélag Akureyrar.
Jólafundur félagsins verður
fimmtudaginn 6. des., kl. 20.30 í
húsi félagsins að Strandgötu 37 b.
Jón Helgi Þórarinsson prestur held-
ur hugvekju.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Bingó - Bingó
Bingó í Lóni við Hrísalund sunnu-
daginn 9. des., kl. 3 e.h.
Vinningar: Flugfar Ak.-Rvk.-Ak.
fyrir tvo.
Vöruúttekt í Vöruhúsi KEA fyrir kr.
5.000.-
Vöruúttekt í Hagkaupum fyrir kr.
5.000.-
Vöruúttekt í Parinu fyrir kr. 5.000.-
Jólakonfekt í kössum og fl. o.fl.
Spilaðar verða 15 umferðir.
Glæsilegt jólabingó.
Stjórnin.
Gler- og speglaþjónustan sf.
Skála v/Laufásgötu, Akureyri.
Simi 23214.
★ Glerslípun.
★ Speglasala.
★ Glersala.
★ Bilrúður.
★ Plexygler.
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon
glerslfpunarmeistari, sími 21431.
Ingvi Þórðarson, sími 21934.
Síminn er 23214.
Óska eftir 4ra herbergja íbúð til
leigu.
Uppl. í síma 96-61612 eftir kl. 17.00
á daginn.
Óska eftir leiguhúsnæði í útjaðri
Akureyrar eða á Eyjafjarðar-
svæðinu.
Má vera eyðibýli án kvóta.
Uppl. í síma 22388 á kvöldin.
Fólksbíll óskast.
Óska eftir Volvo 244 til niðurrifs.
Uppl. í síma 43561.
Til sölu Pajero diesel Turbo lengri
gerðin, árg. '87.
Mjög fallegur bíll.
Uppl. í síma 96-61309.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán-
uði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
iHreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
NOTAÐ INNBÚ,
Hólabraut 11, sími 23250.
Tökum að okkur sölu á vel með
förnum húsbúnaði.
Erum með mikið magn af húsbún-
aði á staðnum og á skrá t.d.:
Sófasett, hornsófa, borðstofusett,
eldhúsborð, ísskápa, eldavélar,
örbylgjuofna.
Mikið magn af alls konar unglinga-
húsgögnum.
Hef kaupendur nú þegar að litasjón-
vörpum, videoum, örbylgjuofnum,
frystikistum, þvottavélum, bóka-
skápum og hillum.
Einnig mikil eftirspurn eftir antik
húsbúnaði svo sem sófasettum og
borðstofusettum.
Sækjum og sendum heim.
Opið virka dagafrá kl. 13.00-18.00,
laugardaga frá kl. 10.00-12.00.
Notað innbú,
Hólabraut 11, sími 23250.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni allan daginn á Galant 90.
Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Greiðslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla:
Get bætt við mig nokkrum nemend-
um nú þegar. Ökukennsla er mitt
aðalstarf og geta nemendur því
fengið tíma eftir eigin hentugleika.
Kennslubifreið: Toyota Cressida.
Kristinn Jónsson, Hamragerði 2,
Akureyri, sími 22350 og 985-
29166.
Ökukennsla - Nýr bíll!
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomufagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Er allt á
hvolfi í
geymslunni?
Glerárkirkja.
Fyrirbænastund miðvikudag kl.
18.00.
Séra Lárus Halldórsson.
Akureyrarprestakall:
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju í dag, fimmtudag,
kl. 17.15.
Sóknarprestar.
Laufáskirkja.
Guðsþjónusta verður næstkomandi
sunnudag kl. 14.00.
Sóknarprestur.
Grundarkirkja.
Aðventukvöld verður í Grundar-
kirkju sunnudaginn 9. deseniber og
hefst kl. 20.30.
Ræðumaður verður Jóhannes Geir
Sigurgeirsson.
Sóknarnefndin.
Hi/ÍTASUfíhUmiiJAtl v/SMMSHLÍÐ
Föstudagur 7. des. ki. 20.30 bæna-
samkoma.
Sunnudagur 9. des. kl. 13.00 barna-
kirkjan (sunnudagaskóli). Öll börn
velkomin.
Sama dag kl. 15.30 skírnarsam-
koma. Ræðumaður verður Edvard
Kironde frá Kenya í Afríku.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Samskot tekin til innanlandsstrú-
boðsins.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
§HjáIpræðisherinn.
Hvannavöllum 10.
Fimmtud. 6. des. kl.
20.30, Biblía og bæn.
Föstud. 7. des. kl. 20.00, kvöld-
vaka.
Veitingar og happdrætti.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Áheit á Strandarkirkju kr. 1.864,-
frá Dýrleifu Guðjónsdóttur í Sví-
þjóð og kr. 1.500.- frá M.S. Dalvík.
Bestu þakkir.
Birgir Snæbjörnsson.
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Minningaspjöld Sambands íslenskra
kristniboðsfélaga fást hjá: Pedró-
myndum, Hafnarstræti 98, Hönnu
Stefánsdóttur, Víðilundi 24 og
Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17.
Minningarspjöld Styrktarsjóðs
Kristnesspítala fást í Bókvali og á
skrifstofu Kristnesspítala.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu
F.S.A.
ER ÁFENGI..VANDAMÁL í
ÞINNI FJOLSKYLDU?
AL-ANON
FYRIR ÆTTINGJA OG VINIALKÓHÓLISTA
l pessum samtokum getur þu ^ Oðiast von i stað
orvæntmgar
♦ Hl't aðra sem ghrna v.ð ^ Bætt astandið innan
samskonar vandama! fjoiskvidunnar
^ Fræðst um alkohólisma ^ Byggt upp sjaifstraust
sem siukdom pdt
FUNDARSTAOUR:
AA husið
Strandgr.ta 21, Akureyri, stmi 22373
Manudagar kl 21.00
Miðvikudagar kl 2100
Laugardagar kl 14 00