Dagur - 19.12.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 19.12.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Miðvikudagur 19. desember 1990 Opið til kl. 21.00 í kvöld 19. desember. HAGKAUP Akureyri Krossanesverk- smiðjan form- lega gangsett Krossanesverksmiðjan á Akureyri var formlega gang- sett á ný sl. föstudag eftir endurbyggingu. Sem kunnugt er skemmdist verksmiðjan í bruna fyrir rétt tæpu ári: Hólmsteinn Hólmsteinsson formaður stjórnar verksmiðjunn- ar rakti gang mála við uppbygg- inguna og sagði m.a. að horfið hafi verið frá því að tvöfalda afkastagetu hennar. Einnig kom fram að stjórn verksmiðjunnar hefur ákveðið að hefja undirbúning að vinnslu rækjumjöls í verksmiðjunni en ekki þarf að fjárfesta í miklum tækjabúnaði fyrir þá vinnslu. Fjölmargir gestir voru saman komnir í Krossanesi sl. föstudag en það var Hörður Hermannsson verksmiðjustjóri sem formlega Hörður Hermannsson verksmiðjustjóri í Krossanesi gangsetti vcrksmiðjuna gangsetti verksmiðjuna. formlega eftir endurbygginguna. Mynd: Goiii Skjaldborgarbækur KALLI - ÞRAMMI - MARGOT - DÁTI James Driscoll Fyrstu fjórar bækurnar í bóka- flokknum um skófólkið. Þetta eru einstakar barnabækur þar sem gamlir skór fá líf og verða að ógleymanlegum persónum. Þau búa í skóborg og þar gerast ýmsir hlutir sem svipar til atburða er ger- ast í venjulegum borgum. Skófólk- ið hefur að undanförnu komið fram á Stöð tvö í þáttum barnanna og vakið mikla hrifningu. 24 blaðsíður hvor bók. Kilja: 250 kr. Ævintýrið ttm hiita undttrsaniiegu kartöflu *nukrss»rensí;.s ÆVINTÝRIÐ UM HINA UNDURSAMLEGU KARTÖFLU Anders Serensen Ævintýrið hefst hjá Inkum í Suður- Ameríku. Við höldum síðan til Evr- ópu og alla leið til íslands. Hér er einstaklega vel gerð bók sem bæði skemmtir lesandanum og fræðir. Vilborg Dagbjartsdóttir, rit- höfundur hefur þýtt og staðfært efni bókarinnar og auk þess skrif- að sérstaklega um áhrif kartöfl- unnar á mannlíf hér á landi í gegn- um tíðina. 64 blaðsíður. Verð: 988 kr. SÖGUR ÚR SVEITINNI Heather Amery og Stephen Cartwright [ þessari aðgengilegu barnabók eru fjögur ævintýri. Grísinn sem gat ekki losað sig - Óþekka kindin - Hlaðan brennur og Traktorinn sem týndist. Allt sögur úr sveitinni sem alltaf heilla börnin. Bókin er skreytt fjölda teikninga sem gera hana læsilegri fyrir börnin. 64 blaðsíður. Verð: 880 kr. SÖGUR ÚR SVEITINNI WwbvA A'wr > / C -W' \ PELLI SIGURSÆLI II - Unglingsár Martin Andersen Nexo í öðru bindi hins mikla skáldverks síns um Pella sigursæla segir höf- undurinn frá unglingsárum drengs- ins. Pelli hefur hleypt heimdragan- um, er floginn úr hreiðrinu hjá Lassapabba í fjósinu á stórbýlinu Steinagerði. Heimurinn er ekki auðsigraður. Pelli fer í skósmíða- nám og kemst að raun um að skepnuskapur mannanna bitnar á mörgum og ekki síst saklausum sveitadreng. 246 blaðsíður. Verð: 2790 kr. PÉTUR PAN OG VANDA J. M. Barrie, þýtt hefur Vilborg Dagbjartsdóttir Hér er á ferðinni einstök bók. Allar síðurnar eru hreint listaverk og kalla á lesandann. Hann svífur með söguhetjunum í gegnum him- ingeiminn í leit að ævintýrum. Pét- ur Pan og Vanda eru með þekkt- ustu ævintýrum sem um getur og hafa þó aldrei verið jafn vinsæl og nú. Þýðingin er í höndum Vilborgar Dagbjartsdóttur rithöfundar. En hún er þekkt fyrir að þýða barna- efni af alúð. 96 blaðsíður. Verð: 1198 kr. ÓFRÍSK AF HANS VÖLDUM Bjarni Dagsson Þessi bók fjallar um Gumma, sex- tán ára strák með hljómsveitar- dellu á háu stigi. Þegar svartnættið eitt er framundan kynnist hann Eddu, Ijóshærðri fegurðardís og þá fara hlutirnir að gerast. Þetta er rammíslensk unglingabók. 76 blaðsíður. Verð: 1380 kr. Mbu Framhieypna SVEI. . . FRÍÐA FRAMHLEYPNA FRÍÐA FRAMHLEYPNA í FRÍI Hún er ekkert venjuleg hún Fríða framhleypna, hún á tuttugu og þrjá kærasta og stefnir að því að eign- ast þrjátíu. Hún er hress hún er allt að því baldin en hún er frábærlega skemmtileg. Hún segir og gerir það sem henni dettur í hug, en fullorðna fólkið er ekki alveg sátt við það, afhverju skyldi hún þurfa að hafa fléttur, það er vont. Óg ef garðklippur eru til, afhverju þá ekki að nota þær. . . 96 -102 - 96 blaðsíður. Verð: 890 kr. hver bók. HÆNSNIN Á HÓLI Texti: Atli Vigfússon Teikningar: Hólmfríður Bjartmarsdóttir [ fyrra fóru húsdýrin á flakk. Nú eru hænsnin orðin óróleg og vilja skoða heiminn. Haninn sem er eins og flestir hanar stoltur og þyk- ist fær í flestan sjó. Fer með hæn- urnar í kirkju í bænum svo þau geti farið í kirkjuturninn og horft yfir bæinn og hann hreykt sér. En hátt hreykir heimskur sér. . . 48 blaðsíður. Verð: 988 kr. Góðarog vandaðar fyrir alla ^Skjaklborgf^^)) ^^ókaútgáfí^—' Ármúla 23, 108 Reykjavík símar 91-672400 og 91-672401. Afgreiðsla á Akureyri Hafnarstræti 75 • Sími 96-24024

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.