Dagur - 19.12.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 19.12.1990, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 19. desember 1990 - DAGUR - 15 myndasögur dags t- ÁRLANP Þaö snjóar svo mik iö að ég næ ekki aðp) moka!! ...ég ætti kannski aðbíða þartilhættj ir að snjóa moka svo... Hvaðkomy Boö um aðl Cm?SI'kaUpf'",.ryS9''S z \Tilkynning Áminning um\ um að að kaupa kaupa happdrættis-i spariskír- miða! .Á^einiL^ Boð um að gerast áskrifandi að bókaz. klúbbi! Sama drasl og þus fékkst í síðustu viku?-, HERSIR f—""—h lll' lll 1 —M J SKUGGI V' . :—.—:——r. : ti GflÍ # Að klappa í kirkju Að undanförnu hefur nokkuð verið rætt um það hvort við- eigandi sé að klappa í kirkj- um landsins, t.d. þegar haldnir eru tónleikar. Sjálf- sagt sýnist sitt hverjum en mörgum kirkjugestinum hef- ur þótt þetta hið mesta vand- ræðamál. í hinu landsfræga Víkurblaði á Húsavík, erfjall- að um þetta mál nýlega. Þar segir m.a. að á aðventukvöldi nýlega hafi kirkjugestir klappað fyrir Jazzkórnum sem flutti fyrsta lagiö á tón- leikunum og einnig fyrir söng Æskulýöskórsins. En áðuren næsta atriði hófst, stóð sr. Sighvatur Karlsson á fætur og bað menn að klappa ekki og bætti því við að í sínum huga væri þetta hátíð, ekki tónleikar og því væri ekki við hæfi að klappa. # Klappreglur í kirkjuna í blaðinu segir ennfremur að það sé orðið tfmabært að sóknarnefnd og sóknarprest- ur kveði upp úr með klapp- reglur kirkjunnar og geri þær söfnuðinum heyrinkunnar. Má alltaf klappa í kirkjunni, aldrei, eða bara stundum? Það væri ákaflega gott að fá þetta á hreint. Sr. Sighvatur prestur á Húsavík segir m.a. f samtali við Víkurblaðið að hann hefði persónulega ekk- ert á móti þvf að fólk klappaði fyrir listamönnum í kirkjunni, það væri ekkert í reglum kirkjunnar sem bannaöi það. Hins vegar væri Ijóst að mjög margir væru alfarið á móti klappi í kirkju, eða hvurskyns fagnaðarlátum og það væri helst af tillitssemi við það fólk sem hann hefði reynt að draga úr klappi á aðventu- stundinni. Eðiilegast væri e.t.v. að þeir klöppuðu sem það kysu en aðrir ekki. # Aðgangameð logandi kerti En það er annað mál sem einníg hefur komið upp en það er meðferð logandi kerta á aðventukvöldum. Eins og komið hefurfram í Degi hefur Brunamálastofnun takmark- að mjög notkun kertaljóss í Akureyrarkirkju og lagt tii að rafljós leysi kertin af hólmi. Það er von ritara S og S að þessi sérkennilegu mál verði ekki til þess að draga úr kirkjusókn og að þau verði leyst á þann veg að allir geti vel við unað. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Miðvikudagur 19. desember 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. 19. þáttur: Jól í tjaldi. 17.50 Töíraglugginn (8). 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Mozart-áætlunin (12). 19.15 Staupasteinn (17). (Cheers.) 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Nítjándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Landsleikur í handknattleik. Bein útsending frá seinni hálfleik í vidur- eigin íslendinga og Þjóðverja í Laugar- dalshöll. 21.20 Úr handraðanum. Það var árið 1976. Syrpa af gömlu efni sem Sjónvarpið á í fórum sinum. Meðal efnis í þættinum er brot úr Carmína Burana eftir Carl Orff í flutningi söngsveitarinnar Fílharmoníu, Háskólakórsins og Sinfóníuhljómsveitar íslands, atriði úr uppfærslu Þjóðleikhúss- ins á ímyndarveikinni eftir Mohére og viðtal við Ólaf Jóhann Sigurðsson skáld. 22.05 Frændi og frænka. (Cousin, Cousine). Frönsk bíómynd frá 1975. Myndin er í léttum dúr og segir frá ástum og framhjáhald innan stórfjölskyldu einn- ar. Aðalhlutverk: Victor Lanoux og Marie- Christine Barrult. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Frændi og frænka - framhald. 23.55 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 19. desember 16.45 Nágrannar. 17.30 Saga jólasveinsins. 17.50 Tao Tao. 18.15 Lítið jólaævintýri. 18.20 Albert feiti í jólaskapi. 18.45 Myndrokk. 19.19 19:19. 20.15 Framtíðarsýn. (Beyond 2000.) 21.20 Spilaborgin. (Capital City.) 22.25 Tíska. (Videofashion). 23.00 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. ítölsk markasúpa og umfjöllun um ítölsku fyrstu deildina í knattspyrnu. 23.25 Æðisgenginn akstur. (Vanishing Point). Ökumanni nokkrum er fengið það verk- efni að aka bifreið frá Denver San Francisco. Hann ákveður að freista þess að aka leiðina á mettíma og upphéfst þar með æðisgenginn akstur með tilheyrandi lögreglulið á hælunum. Aðalhlutverk: Barry Newman, Cleavon Little og Dean Jagger. 01.15 Dagskrárlok. Rásl Miðvikudagur 19. desember MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð- andi stundar. - Scffía Karlsdóttir. 7.45 Listróf- Meðal efnis er bókmennta- gagnrýni Matthíasar Viðars Sæmunds- sonar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi vísindanna kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 08.32 Segðu mér sögu - Jólaalmanakið. „Mummi og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guðmundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (8). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónhst með morgunkaffinu og gestur htur inn. 09.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkan (50). 10.00 Fréttir. 10.03 Vid leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). Leikfimi með Hahdóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, öldrunarmál og ráðgjafaþjónusta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 . 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Audlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Babbette býður til veislu" eftir Karen Blixen. Hjörtur Pálsson les þýðingu sina (2). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Vedurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni með Ásdísi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 Í tónleikasal. 21.30 Nokkrir nikkutónar. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins - Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.10 Sjónaukinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás2 Miðvikudagur 19. desember 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kára- son. 9.03 Níu fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Guiiskífan úr safni Joni Michell. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Úr smiðjunni - japönsk tónlist. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18,19, 22 og 24. Næturútvarpið I. 00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum með Lloyd Cole and the Commotions. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Vélmennið. 4:30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sinum. 5.00 Fréttir að veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 19. desember 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Miðvikudagur 19. desember 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. II. 00 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. Valdis heldur áfram. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland i dag. 17.17 Siðdegisfréttir. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Hafþór Freyr Sigmundsson áfram á vaktinni. 02.00 Þráinn Brjánsson. Frostrásin Miðvikudagur 19. desember 10.00 Á nippinu. Davíð Rúnar Gunnarsson og Haukur Grettisson. 14.00 2 kjúklingabita, franskar og Tómas Gunnarsson. 16.00 Salatbarinn. Hákon Örvarsson. 18.00 Siðdegið. Valdimar Pálsson. 20.00 2 feitir. Pétur Guðjónsson og Kjartan Pálmarsson. 24.00 Næturtónar. Hlaðgerður Hauksdóttir og Hlöðver Grettisson. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 19. desember 17.00-19.00 Ómar Pétursson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.