Dagur - 03.01.1991, Blaðsíða 11

Dagur - 03.01.1991, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 3. janúar 1991 - DAGUR - 11 dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 4. janúar 17.50 Litli víkingurinn (13). (Vic the Viking). Teiknimyndaflokkur um víkinginn Vikka og ævintýri hans á úfnum sjó og annar- legum ströndum. 18.20 Lína langsokkur (7). (Pippi Lángstrump.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Gömlu brýnin (4). (In Sickness and in Health.) 19.20 Dave Thomas bregður á leik (1). 19.50 Hökki hundur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Myndaannáll. í þættinum verður valið besta íslenska tónlistarmyndband ársins 1990. Dóm- nefndina skipa þau Lárus Ýmir Óskars- son, Margrét Örnólfsdóttir og Skúli Helgason. Umsjón: HaUdóra Geirharðsdóttir. 21.20 Derrick (7). 22.25 Rainbow Warrior-samsærið. (The Rainbow Warrior Conspiracy). Nýsjálensk sjónvarpsmynd. í júlí 1985 var flaggskipi Grænfriðunga sökkt í höfninni í Auckland á Nýja-Sjá- landi, en franska leyniþjónustan þótti ekki hafa hreinan skjöld í því máli. Aðalhlutverk: Brad Davis og Jack Thompson. Seinni hluti myndarinnar er á dagskrá annað kvöld. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 5. janúar 14.30 íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu í annað. 14.55 Enska knattspyman - Bikarkeppn- in. 16.45 Sterkasti maður heims 1990. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (12). 18.25 Kisuleikhúsið (12). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.25 Háskaslóðir (12). 19.50 Hökki hundur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (14). (The Cosby Show.) 21.10 Fólkið í landinu. 21.40 Rainbow Warrior-samsærið. (The Rainbow Warrior Conspiracy). Seinni hluti. Aðalhlutverk: Brad Davis og Jack Thomson. 23.15 Mannshvarf. (Anmáld försvunnen). Sænsk sjónvarpsmynd frá 1989. Myndin fjallar um lögreglumanninn Roland Hassel og baráttu hans við afbrotamenn í Stokkhólmi. Aðalhlutverk: Lars-Erik Berenett. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 6. janúar 14.00 Meistaragolf. 15.00 Blómlega búið í Kolbeinsdal. Ómar Ragnarsson á ferð í Skagafirði. Áður á dagskrá 30. nóvember 1975. 16.00 Skrautsýning í Flórens. (The Florentine Intermedi). Undanfari óperunnar var millispilið, fjöl- breytt tónlistaratriði sem flutt vom á milli leikþátta á endurreisnartímabilinu. Hið frægasta, sem geymst hefur, er frá 1589, og var flutt við brúðkaup Ferdínands stórhertoga af Toskana og Krístínar . prinsessu af Lorraine. 17.30 Uppfinningamennirnir þrír. (Les trois inventeurs). 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar (10). 18.30 Grænlandsferðin (1). (Sattut). Mynd um lítinn dreng á Grænlandi. 18.55 Táknmáfréttir. 19.00 Þorkell sér um heimilið. (Torjus steller hjemme). 19.25 Fagrí-Blakkur. (The New Adventures of Black Beauty.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ófriður og örlög (13). (War and Rembembrance). 21.35 Opið hús á þréttándanum. Trausti Jónsson og Bergþóra Jónsdóttir taka á móti gestum í upphafi árs söngsins. 22.25 Fylgdu mér. (Come Along With Me). Bandarísk sjónvarpsmynd sem segir frá skyggnri og sérviturri ekkju. Hún tekur sér nýtt nafn og flytur búferlum en í nýju heimkynnunum bíða hennar ýmiss konar ævintýri, þessa heims og annars. Aðalhlutverk: Estelle Parsons. 23.25 Stríðsárablús. Sjónvarpskabarett, byggður á þekktum lögum frá styrjaldarárunum á íslandi. Textamir em eftir Jónas Ámason en Jó- hann G. Jóhannsson útsetti lögin. Það em þau Lísa Pálsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigrún Waage, Egill Ólafsson, Pálmi Gestsson og Örn Árna- son sem flytja ásamt valinkunnum hljóð- færaleikurum og dönsurum. Áður á dagskrá 1. vetrardag 1989. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 4. janúar 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Túni og Tella. 17.35 Skófólkið. 17.40 Ungir afreksmenn. í þessum fyrsta þætti kynnumst við Hjör- dísi Önnu Haraldsdóttur. Hún er heyrnar- laus og stundar nám í myndlistarskóla og jassballett. 17.55 Lafði Lokkaprúð. 18.10 Trýni og Gosi. 18.30 íþróttaannáll ársins. 19.19 19.19 20.15 Kæri Jón. (Dear John.) 20.40 Skondnir skúrkar. (Perfect Scoundrels.) 21.30 Skot í myrkri.# (A Shot in the Dark). Clouseau er mættur hér í drepfyndinni gamanmynd um þennan seinheppna lög- regluforingja. Það er Peter Sellers sem fer með hlutverk þessa hrakfallabálks en að þessu sinni rannsakar hann morð á þjóni sem finnst myrtur í herbergi þjónustu- stúlkunnar. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Elke Somm- ers og George Sanders. 23.10 Aftökusveitin.# (Firing Squad). Myndin gerist í seinni heimsstyrjöldinni og segir hún frá John Adam sem er kaft- einn sem þarf að sanna sig sökum þess að í bardaga brást hann félögum sínum. Hann hefur tækifæri til að sanna sig þeg- ar honum er fengið það verkefni að skipa sveit til að taka af lífi samherja sinn. Aðalhlutverk: Stephen Ouimette, Robin Renucci og Cedric Smith. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Ærsladraugurinn 3. (Poltergeist 3). í þessari þriðju mynd um ærsladrauginn flytur unga stúlkan, sem er búið að hrella í fyrri myndum, til frænda síns en allt kemur fyrir ekki, draugurinn gefst ekki upp. Það, sem er dularfyllst við þetta allt saman, er það að leikkonan unga, Heather O’Rourke, lést á sviplegan hátt fjórum mánuðum áður en myndin var frumsýnd. Er kannski ærlsadraugur í þínu sjónvarpi? Aðalhlutverk: Heather O’Rourke, Tom Skerritt, Nancy Allen og Zelda Rubin- stein. Stranglega bonnuð börnum. 02.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 5. janúar 09.00 Með Afa. 10.30 Biblíusögur. 10.55 Táningarnir í Hæðargerði. 11.20 Herra Maggú. 11.25 Teiknimyndir. 11.35 Tinna. 12.00 Þau hæfustu lifa. (The World of Survival). 12.25 Skuggi. (Casey's Shadow). Hugguleg fjölskyldumynd um hesta- tamningamann sem þarf að ala upp þrjá syni sína, einn og óstuddur, eftir að kona hans yfirgefur fjölskylduna. Karhnn hefur hvorki sýnt það né sannað til þessa að hann sé fastur fyrir og þarf hann því að taka á honum stóra sínum í hlutverki uppalandans. Aðalhlutverk: Walther Matthau, Alexis Smith, Robert Webber og Murray Hamil- ton. 14.25 Sameinuð stöndum við. (Christmas Eve). Vellauðug kona er dugleg við að láta þá, sem minna mega sín, njóta auðsins með sér. Syni hennar líkar þetta framferði hennar illa og tekur til sinna ráða. Aðalhutverk: Loretta Young, Trevor Howard og Arthur Hill. 16.00 Hoover gegn Kennedy. (Hoover vs. the Kennedys: The Second Civil War). John F. Kennedy varð forseti Bandaríkj- anna árið 1960 en þá var J. Edgar Hoover æðsti maður alríkislögreglunnar. Eftir 36 ára starf í þágu fimm forseta heyrði hann í fyrsta skipti undir hinn komunga dómg- málaráðherra, Robert Kennedy. Þessu gat Hoover ekki kyngt og vann að því að grafa undan Kennedyunum með öllum til- tækum ráðum. Aðalhlutverk: Jack Warden, Nicholas Campbell, Robert Pine, Heather Thomas og LeLand Gantt. Fyrsti hluti af fjórum. Annar hluti er á dagskrá að viku liðinni. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 A la Carte. 19.19 19.19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. (America’s Funniest Home Videos.) 21.15 Tvídrangar. (Twin Peaks.) 22.45 Margaret Bourke-White.# Líf Margaret Bourke-White var viðburða- ríkst og var hún fræg fyrir ljós- og kvik- myndatökur, meðal annars átti hún fyrstu forsíðumynd tímaritsins Life sem kom út árið 1936. Hún ferðaðist vítt og breitt um heiminn og festi á filmu alla helstu atburði síns tíma. Þetta er vönduð mynd um merka konu og ætti enginn að láta hana fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Farrah Fawcett, Frederick Forrest, David Huddleston og Jay Patter- son. 00.15 Furðusögur VIII.# (Amazing Stories VIII). Hér eru sagðar þrjár sögur eins og í fyrri myndum sem hafa notið gífurlegra vin- sælda um allan heim. Sú fyrsta segir frá eldri konu sem býr yfir leyndarmáli varð- andi það hvemig eigi að rækta vinnings-- grasker. Önnur sagan segir frá ungri stúlku sem sekkur í kviksandi en kemur síðan fram ári síðar. Og þriðja og síðasta sagan segir frá nokkrum strákum sem hanna loftnet sem getur náð útsendingum annarra pláneta. Aðalhlutverk: Polly Holliday, June Lockhart, Dianne Hull, Gennie James, Gary Riley og Jimmy Gatherum. 01.25 Frelsum Harry. (Let’s Get Harry). Spennumynd um nokkra málaliða sem freistast til að ná tveimur mönnum úr klóm eiturlyfjalsala í Suður-Ameríku. Aðalhlutverk: Mark Harmon, Gary Busey og Robert Duvall. Stranglega bönnuð börnum. 03.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 6. janúar 09.00 Morgunperlur. 09.30 Naggarnir. 9.55 Sannir draugabanar. 10.20 Ljónið, nornin og skápurínn. (The Lion, The Whitch and The Wardro- be). 12.00 Popp og kók. 12.30 Framtíðarsýn. (Beyond 2000). 13.25 ítalski boltinn. Bein útsending. 15.15 NBA karfan. 16.30 Stjörnuryk. (Stardust Memories). Aðalhlutverk: Woody Allen, Charlotte Rampling og Jessica Harper. 18.00 60 mínútur. (60 Minutes). Þessi vandaði, alþjóðlegi fréttaskýringa- þáttur hefur notið almennra vinsælda í fimmtán ár í bandarísku sjónvarpi og er í dag sýndur víðs vegar um veröldina. 18.50 Frakkland nútímans. Athyglisverður þáttur um allt milli himins og jarðar sem Frakkar eru að fást við í dag. 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years.) 20.25 Lagakrókar. (L.A. Law). 21.15 Inn við beinið. 22.10 Þettalíf.# (A New Life). Létt og skemmtileg mynd um ótrúlegar raunir hjóna á besta aldri sem hafa tekið þá ákvörðun að skilja. Aðalhlutverk: Allan Alda, Ann-Margret, Hall Linden og Veronica Hamel. 23.50 Sjónhverfingar og morð. (Murder Smoke’n Shadows). Lögregluforinginn Columbo glímir hér við erfitt sakamál. Líkfundur á Malibuströnd kemur Columbo á slóð kvikmyndagerðar- manns sem virðist ekki hafa hreint mjöl í pokahominu. Aðalhlutverk: Peter Falk, Fisher Stevens og Steven Hill. 01.25 Dagskrárlok. Sjávarútvegsráðuneytið Auglýsing Sjávarútvegsráðuneytið hefur sent útgerðum fiski- skipa 10 brúttólestir og stærri veiðileyfi ásamt til- kynningu um aflamark af botnfiski og úthafsrækju fyrir fiskveiðitímabilið er hefst 1. janúar og lýkur 31. ágúst n.k. Jafnframt hefur ráðuneytið sent út tilkynn- ingu um aflamark af hörpudiski fyrir allt næsta ár. Vinnu við úthlutun veiðiheimilda til báta minni en 10 brúttólestir eru ekki lokið en gert er ráð fyrir að því verki Ijúki um miðjan janúar. Af þeim sökum var ekki unnt að senda út veiðileyfi til þessa hluta fiskiskipa- flotans fyrir áramót. Útgerðum báta undir 10 brúttó- lestum sem sótt hafa um veiðileyfi með aflahlutdeild og fengið hafa tilraunaúthlutun er þrátt fyrir það heimilt að hefja veiðar strax eftir áramót enda hafi viðkomandi bátur haffærisskírteini. Bátum sem velja leyfi til línu- og handfæraveiða með dagatakmörkun- um er ekki heimilt að hefja veiðar fyrr en 1. febrúar n.k. Sjávarútvegsráðuneytið, 31. desember 1990. NÁTTÚRUVERNDARRÁÐ Hverfisgötu 26 • 101 Reykjavík • Sími 22520 NÁMSKEIÐ í NÁTTÚRUVERND Námskeið í náttúruvernd verður haldið í Reykjavík og á Akureyri eða Egilsstöðum í vetur. Tilgangur námskeiðsins er að gefa fólki innsýn í náttúruvernd á íslandi, þjálfa það til að hafa eftirlit með friðlýstum svæðum og fræða fólk um náttúru landsins. Þátttakendur skulu vera orðnir 20 ára og hafa stað- góða framhaldsmenntun og gott vald á einhverju eftirtalinna tungumála: Ensku, þýsku, frönsu, ítölsku eða einhverju norðurlandamáli. Námskeið í náttúru- vernd er skilyrði fyrir ráðningu í landvörslustörf á vegum Náttúruverndarráðs, en tryggir fólki þó ekki slík störf. Námskeiðið tekur ellefu daga. í Reykjavík verður það haldið dagana 8.-10. febrúar og 8.-10. mars, en á Akureyri/Egilsstöðum 22.-24. febrúar og 22.-24. mars. Verklegur þáttur námskeiðsins (5 dagar) verð- ur seint í apríl eða byrjun maí, í Skaftafelli og Mývatnssveit, nánari tímasetning verður ákveðin síðar. Lágmarksfjöldi þátttakenda í námskeiðinu á Akur- eyri eða Egilsstöðum er 15 manns. Umóknir um þátttöku óskast sendar skrifstofu Nátt- úruverndarráðs, Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík og skulu greina frá nafni, heimilisfangi, menntun, aldri, störfum, áhugamálum og öðru sem máli skiptir. Þeir sem sækja um námskeiðið á Akureyri/Egilsstöðum eru vinsamlegast beðnir að taka fram á hvorum staðnum þeir óska að það verði haldið. Umsóknir skulu berast 15. janúar, námskeiðsgjald er kr. 25.000.- Náttúruverndarráð. ÉJólahappdrætti Sjálfsbjargar 1990 Dregið hefur verið í Jólahappdrætti Sjálfsbjargar 1990. Vinningar og útdregin númer eru sem hér segir: 1. vinningur: Bifreið: Ford Econoline eða Mercedes Benz að verð- mæti kr. 3.500.000.- Vinningsnúmer: 135086 2.-83. vinningur: Macintosh tölvubúnaður eða Siemens heimilistæki eða Echostar gervihnattadiskur og Normende sjón- varpstæki, hver að verðmæti kr. 250.000.- Vinningsnúmer: 129562 191329 768 64832 130871 197466 3980 67131 132374 199062 7078 69252 134276 200057 7993 69531 138398 200538 10274 72964 141175 201348 10777 86814 145566 203474 12913 89955 145623 205972 22911 91192 150391 206735 26798 92308 150632 210442 27595 99490 157917 211291 32941 107356 161263 211511 39585 107543 164476 212366 41204 108549 174969 221061 41511 109951 174981 222469 44943 113299 176898 222827 55960 116113 178674 229547 57158 120068 182488 231200 58449 122466 182910 235049 58525 124023 185272 235091 63909 127360 190065 239037 Vinningar eru skattfrjálsir. Vinninga ber að vitja á skrifstofu Sjálfsbjargar að Hátúni 12, 105 Reyjavík, sími 29133. Sjálfsbjörg þakkar landsmönnum studning nu sem fyrr.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.