Dagur - 03.01.1991, Page 12

Dagur - 03.01.1991, Page 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 3. janúar 1991 Bændur! 37 ára mann vantar vinnu. Er vanur. Uppl. í síma 91-10837 á kvöldin. Stór bröndóttur og hvítur högni tapaðist 22. desember frá Laxa- götu. Er með rauða hálsól. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 26719. Hjálparkennara vantar strax í stærðfræði 323. Uppl. í síma 22821. Úrval af Still lyfturum, varahlutir í Still, sérpöntum varahluti, viðgerð- arþjónusta, leigjum lyftara, flytjum lyftara. Lyftarasalan, Vatnagörðum 16, sími 91-82655 og 82770. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingeminQar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Minnum hvert annað á - Spennum beltin! Óska eftir herbergi eða 2ja her- bergja íbúð á leigu út maímánuð. Uppl. í síma 96-43160. (Mundi) íbúð óskast! Ungt reglusamt par bráðvantar íbúð í 5 mánuði, frá 1. janúar til maíloka. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 96-61784. 13. dansleikur verður laugardag- inn 5. janúar í Hlíðarbæ. Húsið opnað kl. 11.00. Dansbandið leikur fyrir dansi. Ungmennafélagið Dagsbrún. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugúr, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum i póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi., Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúöum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. BRNO tvíhleypa 2%“ H/H til sölu. Uppl. í síma 24113 ejtir kl. 17.00 (Höskuldur). Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. □ St.: St.: 5991137 1 H.v. Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15 í kapellu Akur- eyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Samtökin um sorg og sorgar- viðbrögð á Akureyri verða með fyrirlestur í Safnaðarheimili Akur- eyrarkirkju, fimmtudaginn 3. janú- ar kl. 20.30. Jón Björnsson félagsmálastjóri ræðir um örlögin og það hvernig fólk mætir þeim. Allir velkomnir. Stjórnin. Minningarspjöld Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást hjá eftirtöldum aðilum: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri, Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félagsins á Akureyri fást í Bókvali, Amaró og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarkort Heilaverndar fást í Blómahúsinu Glerárgötu 28. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Skarðshlíð 16a, Rammagerðinni Langholti 13, Judith Larigholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð, versluninni Bókval, Bókabúð Jónasar, Akri Kaupangi, Blóma- húsinu Glerárgötu og hjá kirkju- verði Glerárkirkju. ER ÁFENGI..VANDAMÁL í ÞINNI FJOLSKYLDU? AL-ANON FYRIR ÆTTINGJA OG VINIALKÓHÓLISTA I pessum samtokum getur þu ^ Oðlast von i stað orvænlmgar ♦ Hitt aóra sem gúma við ^ B*tt astandió innan samskonar vandamal l|Olskvldunnar ^ Fraeðst um alkohólisma ^ Byggt upp siáltstraust sem siukdóm piti FUNDARSTADUR AA husið Strandgr.ta 21, Akureyri, simi 22373 Manudagar kl 2100 Miðvikudagar ki 21 00 Laugardagar kl 14 00 Alþjóðleg samkeppni ungra fatahönnuða íslenskum nemum i fatahönnun gefst nú kostur á að taka þátt í fyrstu alþjóðlegu Smirnoff-fata- hönnunarkeppninni meðal nerna. Sigurvegari í keppninni hér heima mun taka þátt í úrslita- keppninni sem haldin verður í Amsterdam 29. maí næstkom- andi þar sem hátt í eitt hundrað ungir fatahönnuðir frá nærri 30 löndum sýna verk sín. íslenska dómnefndin mun velja þrjá keppendur úr til að sauma flíkur sínar og taka þátt í úrslitakeppninni á fslandi. Einn þeirra þriggja mun síðan taka þátt í keppninni í Amsterdam. í fyrra tóku um tuttugu íslenskir fatahönnuðir þátt í þeirri keppni. I LTiiijiua^fBauAiiiiginLi IninlnjÉiifciJÍállatúÍ t " ™ ■t?. 5. iá-íllí Ji íÍnivFil LEIKFÉLAG AKUREYRAR ÆTTAR- MÓTIÐ Þjóðlegur farsi með söngvum Höfundur- Bö&var Guðmundsson. Leikstjorn Þrainn Karlsson. Leikmynd og bunmgar: Gylfi Gíslason. Tónlist: Jakob Frímann Magnússon. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Ragnhildur Gisiadottir. Valgeir Skagfjörð, Björn Björnsson, Jón St. Kristjánsson, Þórey Aðal- steinsdóttir, Sunna Borg, Björn Ingi Hilmarsson, Rósa Rut Þórisdóttir. Árni Valur Viggósson, Nanna Ingibjörg Jónsdóttir, Marinó Þorsteinsson, Kristjana N. Jónsdóttir, Guðrún Silja Steinarsdóttir, Þórdís Steinarsdóttir, Arnar Tryggvason. Kristján Pétur Sigurðsson, Haraldur Daviðsson. Jóhann Jóhannsson og Svavar Þór Guðjónsson. 5. sýning: Föstud. 11. jan. kl. 20.30 6. sýning: Laugard. 12. jan. kl. 20.30 Miðasölusími: 96-24073. „Ættarmótið“ er skemmtun fyrir alla fjölskylduna. JT M iGIKHÉLAG SJfm AKURGYRAR •f W sími 96-24073 Miðasölusími 96-24073. Sigurvegari varð Þórunn Jóns- dóttir sem þá var við nám í fata- hönnun í Frakklandi. Það er Evrópudeild banda- ríska stórfyrirtækisins Heublein sem m.a. framleiðir Smirnoff, vinsælasta vodka heims, er gengst fyrir keppninni. Undan- farin tvö ár hefur keppnin verið bundin Evrópu, þar áður var hún aðeins fyrir fatahönnunarnema í Bretlandi. Þema keppninnar að þessu sinni er nýöldin og eru reglur keppninnar nánar skilgreindar í keppnisgögnum. Skilafrestur er til 11. febrúar næstkomandi. Úr- slit í undankeppninni hér heima verða tilkynnl daginn eftir og endanleg úrslit liinn 11. mars 1991. íslensku dómnefndina skipa: Eva Vilhelmsdóttir, fatahönnuð- ur, Sólveig Baldursdóttir, blaða- maður á Nýju iífi og Henrik Árnason, auglýsingahönnuður. Ný tegund af þvottaefni á markað Procter & Gamble fyrirtækið, sem íslensk Ameríska hf. hefur umboð fyrir hefur nýlega sett á markað nýja tegund af þvotta- efni, ARIEL ULTRA. Þetta verða að kallast þáttaskil í fram- leiðslu þvottaefnis, því nú þarf aðeins helming þess magns sem vanalega er notað. ARIEL ULTRA er framleitt með nýrri aðferð sem gefur fínni og áhrifaríkari þvottaduftsagnir og inniheldur ekki fosföt. f ARIEL ULTRA eru einungis notuð áhrifaríkustu hreinsiefni sem völ er á, kornin eru þétt og duftið samþjappað. Með ÁRIEL ULTRA verður forþvottur óþarfur. Með ARIEL ULTRA fylgir skammtarakúla (ARIELATOR) sem er sérhönnuð til þess að gera ARIEL ULTRA sem áhrifarík- ast. Kúlan er látin inn í vélina með þvottinum og sér hún um að dreifa efninu jafnt í þvottavatnið, ekkert fer til spillis og þvottaefn- ishólfin haldást hrein. ARIEL ULTRA stuðlar að hollara umhverfi, ekki bara vegna magns af þvottaefni sem notað er í hvern þvott, heldur líka vegna umbúðanna sem eru unnar úr 80% endurunnum pappír og eru helmingi minni sem þýðir sparnaður á pappa. nw • endurunninn pappír nÍD . telefaxpappir . ÁÆTLUNARBLOÐ . ÁÆTLUNARBLOÐ fyrir sumarleyfi • SKÝRSLUBLOKKIR ■.sSSnpappí* . HVERS kyns sérprentun STRANDGÖTU 31 • 600 AKUREYRI SÍMAR 24222 & 24166

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.