Dagur - 09.04.1991, Blaðsíða 3

Dagur - 09.04.1991, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 9. apríl 1991 - DAGUR - 3 ' -&w«w<ra'á L« Þau njóta vaxtanna þegar þau vaxa úr grasi Athafnir okkar nú hafa á einn eöa annan hátt áhrif á líf barna okkar í framtíöinni. Þegar viö ávöxtum sparifé okkar meö spariskírteinum ríkissjóös, eöa öörum ríkisveröbréfum, treystum viö bæöi okkar eigin hag og barnanna okkar þegar þau vaxa úr grasi. Sparnaöur meö ríkisveröbréfum er stór liöur í innlendri lánsfjáröflun ríkissjóös og á síöasta ári var henni aö fullu mætt meö innlendum lánum. 'Æm. Áhugi íslendinga á sparnaöi meö ríkisveröbréfum skapaöi þennan góöa árangur. Þá njótum viö sjálf og börnin okkar vaxtanna af lánunum og komum í veg fyrir aö þeir renni í vasa erlendra fjármagnseigenda. Tryggjum okkur öllum farsæla framtíö. Ávöxtum sparifé okkar meö ríkisveröbréfum. RIKISSJOÐURISIANDS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.