Dagur - 30.05.1991, Side 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 30. maí 1991
Barnaheimili& að Hrísum verður
starfrækt í sumar.
Nánari uppi. gefa Sigurgísli í síma
96-31305 og Anna Halla í sfma 91-
642178 eftir kl. 20.00.
Hjólhýsaeigendur - Tjaldvagna-
eigendur.
Vinsamlegast náið f hjólhýsi og
tjaldvagna sem eru í geymslu á
Dagverðarvík laugardaginn 1. júní
kl. 10.00-12.00 og 13.00-18.00.
Eigendur.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist, úrval góðra bóka um heil-
brigði og vellíðan m.a. mataræði,
sálfræði og andleg mál.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Óska eftir að kaupa vel með
farinn fólksbíl.
Verð u.þ.b. 130 þús. staðgreitt.
Uppl. f síma 22199 eftir kl. 17.00.
Til sölu Mitsubishi Lancer GLX
1500 árg. ’87.
Gullsanseraður.
Fæst í skiptum fyrir ódýrari.
Verð kr. 670 þúsund - 100 þús. kr.
staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 96-61824.
Til sölu Lada Sport árg. '81.
Nýupptekin vél og kúpling, einnig
bremsur.
31 tommu dekk og White Spoke
felgur.
Nýskoðaður í skoðunarstöðinni. Bíll
í góðu lagi og útlit sæmilegt.
Verðca. 170.000.-
Uppl. gefa Jón Kristjánsson sími
31226 og Kristján Jónsson sfmi
31180.
Til sölu Ford Cortina 1600 árg.
’79, ekinn 79 þús. km.
Ný skoðaður, ný sumar- og vetrar-
dekk á felgum.
Annar bíll í varahluti, toppbíll.
Uppl. í síma 21978 eftir kl. 18.00.
Til sölu:
Chevrolet Malibu árg. 78, 8 cyl.,
305 cub., sjálfskiptur, 4ra dyra.
Chevrolet Concorse árg. 78, 2ja
dyra, véla- og skiptingalaus.
Bílarnir þarfnast viðgerðar.
Gott verð.
Uppl. í síma 96-61632 eftir kl.
19.00.
Gengiö
Gengisskráning nr. 99
29. maí 1991 Kaup Sala Tollg.
Dollari 59,840 60,000 61,660
Steri.p. 104,406 104,685 103,527
Kan. dollari 52,219 52,358 53,503
Dönsk kr. 9,2097 9,2343 9,1416
Norskkr. 9,0523 9,0765 8,9779
Sænsk kr. 9,8462 9,8725 9,8294
Fi. mark 14,7954 14,8350 15,0262
Fr.frankl 10,3984 10,4262 10,3391
Belg.franki 1,7139 1,7185 1,6972
Sv.franki 41,3974 41,5081 41,5079
Holl. gyllini 31,3339 31,4177 30,9701
Fýsktmark 35,3007 35,3951 34,8706
Itlíra 0,04746 0,04759 0,04724
Aust. sch. 5,0170 5,0304 4,9540
Port.escudo 0,4047 0,4058 0,4052
Spá. peseti 0,5697 0,5712 0,5665
Jap.yen 0,43560 0,43676 0,44592
Irsktpund 94,323 94,575 93,338
SDR 60,8678 81,0840 81,9239
ECU,evr.m. 72,4393 72,6330 71,9726
Til leigu 4ra herbergja raðhús-
íbúð.
Laus 1. júlí.
Tilboð sendist um greiðslugetu og
fjölskyldustærð á auglýsingadeild
Dags merkt „007“ fyrir 5. júní.
Lítil einstaklingsíbúð til leigu.
Laus strax.
Uppl. í síma 25390 eftir kl. 17.00.
Til leigu 2ja herbergja íbúð f
Skarðshlíð.
Laus um miðjan júní.
Uppl. ( síma 21414 fyrir hádegi og
eftir kl. 17.00.
Stórt einbýlishús!
Óskum eftir að taka á leigu stórt
einbýlishús, helst á tveimur
hæðum.
Uppl. í síma 11116 frá 09.00 til
16.00 og 11107 eftir kl. 17.00.
Vélstjóri á Akureyri óskar eftir 2ja
til 3ja herb. íbúð á Akureyri sem
allra fyrst.
Má vera búin húsgögnum.
Nánari upplýsingar gefur Óli G. í
síma 24222 á vinnutfma.
Óska eftir 3ja herbergja íbúð til
leigu sem allra fyrst.
Tveir fullorðnir í heimili.
Uppl. í síma 25974.
Reglusamt ungt par með lítið
barn óskar eftir 2ja til 3ja her-
bergja íbúð til leigu frá og með 1.
september, helst á Brekkunni.
Reykjum ekki.
Uppl. í síma 24741.
DKUKENNSLR
Kenni á Galant, árg. '90
ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR
Útvegum öll gögn, sem með þarf,
og greíðsluskilmálar við allra hæfi.
JÓN S. ÓRNRSON
SlMI ZZ93S
Kenni allan daginn og á kvöidin.
Ökukennsla - Nýr bíll!
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristfn Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Til sölu nokkrar kvígur undan
skýrslufærðum kúm.
Burðartími júlí.
Uppl. í síma 96-61512.
Útivera.
Gönguferð um Kjarnaskóg föstu-
daginn 7. júní.
Ekið verður frá Húsi aldraðra kl.
13.30.
Verð 50,- kr. Boðið upp á molasopa.
Þátttaka tilkynnist í síma 27930 fyrir
hádegi þann dag.
Félagsstarf aldraðra.
11 ára gömul stúlka óskar eftir að
passa barn í sumar.
Uppl.í síma 25370.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1-4
e.h.
Fatagerðin Burkni hf.,
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð,
sfmi 27630.
Geymið auglýsinguna!
Góðir dagar og hamingja.
Kunningsskapur til hjónabands, fólk
18 ára og eldra.
Einnig fyrir eldri borgara.
Svar sendist í pósthólf 9115, 129
Reykjavík merkt „Ótæmandi
möguleikar!“.
Heiðarleiki og nafnleynd.
Sími 91-670785, alla daga frá kl.
17.00-22.00.
ERTU MEÐ SKALLA?
HÁRVANDAMÁL?
Aörir sætta sig ekki viö þaö?
Af hverju skyldir þú gera þaö?
■ - fáðu aftur þitt eigið hár, sem vex eðlilega
■ - sársaukalaus meðferð
■ - meðferðin er stutt (1 dagur)
■ - skv. ströngustu kröfum
bandarlskra og þýskra staðla
■ - framkvæmd undir eftirliti og stjórn
sérmenntaðra lækna
Upplýsingar hjá EUROCLINIC Lld.
Ráðgjafastöð: Neðstutröð 8 - Pósthólf 11
202 Kópavogi - Sími: 91-641923 Kv. Simi 91-642319
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sfmi 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Áttu erfitt með hvað?
Að stinga út tað?
Sé svo, geri ég það.
Þinn kostnaður.
Eitt símtal.
Uppl. f síma 96-26098.
Tökum að okkur dagiegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný sfmanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
985-55062.
15 ára gamall drengur óskar eftir
sveitaplássi eða vinnu hjá ferða-
þjónustu bænda, talar mjög góða
ensku.
Uppl. í síma 26650 eftir kl. 19.00.
íþróttadeildarmót Léttis verður
7., 8. og 9. júní á Breiðholtsvelli.
Keppt verður í barna-, unglinga- og
fullorðinsflokki.
7. júní kl. 20.00: Hindrunarstökk og
vfðavangshlaup.
8. júní kl. 10.00: Forkeppni í fjór-
gangi, fimmgangi og tölti.
9. júní kl. 13.00: Hlýðniæfing, úrslit
í fjórgangi, fimmgangi, tölti og
gæðingaskeiði.
Skráning er hafin og fer einungis
fram í Hestasporti.
Henni lýkur þriðjudaginn 4. júní.
Mótsnefndin.
Frá Félagsstarfi aldraðra.
Þriðjudaginn 4. júní veröur farið í
ferð til Ólafsfjarðar.
Ekið verður í gegnum Múlagöng, út
á Kleifar og fleira.
Síðdegiskaffi drukkið á Hótel Ólafs-
firði.
Farið verður frá Húsi aldraðra og
Dvalarheimilinu Hlíð kl. 13.00.
Verð á kaffihlaðborði og ferð kr.
1.200,-
Gott væri að vita um þátttöku og má
tilkynna hana í síma 27930.
Til sölu arfaeyðilyf, Sencor og
Afalon.
Önguil hf.,
Staðarhóli, Eyjafjarðarsveit,
sfmar: 96-31339 og 96-31329.
Til sölu:
Volkswagen 1972, óskráður.
Honda MT 50, í góðu lagi.
Isskápur, stálvaskur, sláttuvél
LAWN-BOY, sláttuorf, garðáhöld,
tjaldhiminn 4 manna, barbydót, eld-
gömul tímarit, blöð og ýmislegt
fleira.
Gerið góð kaup.
Geymið auglýsinga.
Uppl. í síma 21473.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán-
uði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Til sölu Honda XR 600 árg. ’88.
Ekinn 3.300 km.
Uppl. í síma 96-31215.
Til sölu er 9,6 tonna fiskibátur
smíðaður af Trefjum hf. árið ’89.
Kvóti fylgir.
Uppl. í símum 96-61052 og 61952.
Tii sölu:
1 1/2 tonna trilla með 10 ha.
Sabb dieselvél sem næst ókeyrð.
Uppl. í síma 31228 á kvöldin.
Skákmenn - Skákmenn!
15 mínútna mót (Hjörleifsmót) verð-
ur á föstudagskvöldið 31. maí kl.
20.30.
Teflt er á Dalvík.
Skákfélag Eyjafjarðar.
Rabbfundur um garðyrkju verður
haldinn föstudaginn 31. maí kl.
20.30 í kaffistofu Garðyrkju-
deildar í Gróðrarstöðinni.
Fagmenn munu ræða um garð-
skálablóm, áburðargjöf og notkun
eiturefna.
Allir velkomnir.
Garðyrkjufélag Akureyrar.
Til sölu!
IBM PS II með 60 mb disk og lita-
skjá, þrjár útstöðvar með einlitum
skjá og Novell netkerfi.
Selst saman eða sitt í hvoru lagi.
Gott verð.
Uppl. í síma 25566.
Úðum fyrir roðamaur og maðki.
10 ára reynsla.
Uppl. í síma 96-11172 og 96-
11162.
Garðeigendur!
Er farinn að taka pantanir í garð-
úðun.
Úða einnig gegn roðamaur.
Fagleg þjónusta.
Baldur Gunnlaugsson,
skrúðgarðyrkjufræðingur,
sími 21765.
Vantar nokkur þæg og góð hross
í sumar til leigu.
Stefán Kristjánsson, Grýtubakka,
sfmi 96-33179.
Óska eftir að skipta á stórum
Camplet 500 tjaldvagni og litlum
Combi Camp.
Uppl. í síma 96-62525 og 96-
62391.
Bæjarverk - Hraðsögun.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Malbikun og jarðvegsskipti.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími
22992 Vignir og Þorsteinn, verk-
stæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 985-32592.