Dagur


Dagur - 14.08.1991, Qupperneq 9

Dagur - 14.08.1991, Qupperneq 9
Miðvikudagur 14. ágúst 1991 - DAGUR - 9 Dagskrá FJÖLMIÐLA Sjónvarpið Fimmtudagur 15. ágúst 17.50 Þvottabirnirnir (25). 18.20 Tumi (4). (Dommel): 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Á mörkunum (16). (Bordertown). 19.20 Steinaldarmennirnir (26). 19.50 Jóki björn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nú er sveppatími. Sigmar B. Hauksson fylgist með sveppatínslu í Öskju- hlíð. 20.55 Mógúlarikið (3). (The Great Moghuls) Breskur heimildamynda- flokkur í sex þáttum um svo- nefnt mógúlatímabil í sögu Indlands. 21.25 Evrópulöggur (13). (Eurocops - Stelle Cadenti). Þessi þáttur kemur frá Ítalíu og nefnist Fallandi stjömur. 22.25 Putte Wickaman klarinettuleikari. (Putte Wickman a la clarinette). Sænsk heimildamynd um Putte Wickman, einn besta klarinettuleikara sem nú er í fullu fjöri. í þættinum kemur fram fjöldi þekktra hljóð- færaleikara, m.a. Buddy de Franco, Red Mitchell og Svend Asmussen. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Putte Wickman - framhald. 23.40 Dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 16. ágúst 17.50 Litli víkingurinn (44). (Vic the Viking.) 18.20 Kyndillinn (2). (Torch). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Níundi B (4). 19.50 Jóki bjöm. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 Þar sem sólin aldrei sest. Á tónleikum með hljóm- sveitinni Síðan skein sól á Akureyri 5. júlí sl. 21.30 Verjandinn (5). (Eddie Dodd). 22.20 Á annarri bylgjulengd. (Wavelength.) Bandarísk bíómynd frá 1983. Ung stúlka og vinur hennar finna sjö hæða hernaðar- mannvirki neðan jarðar. Þar eru geymdar geimverur sem hafa orðið strandaglópar á jörðinni og virðast stjórnvöld standa fyrir óhugnanlegum rannsóknum á tilvist þeirra. Aðalhlutverk: Robert Carra- dine, Cherie Currie og Keen- an VVynn. 23.45 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 18. ágúst 50 Sunnudagshugvekja. Ragnheiður Davíðsdóttir blaðamaður flytur. 18.00 Sólargeislar (16). 18.25 Ungmennafélagið. Landhelgisgæslan. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tunglið hans Emlyns (3). (Emlyn's Moon). 19.30 Fákar (1). (Fest im Sattel). Þýskur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur hrossa- búgarð með íslenskum hrossum í Þýskalandi. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Saga húss. Á afmæli Reykjavíkur verður rakin saga eins elsta húss höfuðborgarinnar, Aðal- stræti 16. Almennt er álitið að lóskurðarstofa Innrétt- inganna hafi staðið þar sem nú er Aðalstræti 16. Síðan keypti dönsk kona húsið og rak þar m.a. fyrsta gistihús Reykjavíkur. Síðar varð þetta hús bústaður land- fógeta en einna mest frægð- arorð fór af því í tíð Jóns Guðmundssonar ritstjóra Þjóðólfs og konu hans Hólm- fríðar Þorvaldsdóttur. 21.30 Synir og dætur (11). (Sons and Daughters). 22.30 Föðurást. (The Good Father). Bresk sjónvarpsmynd frá 1986 sem fjallar um hjóna- skilnað og afleiðingar hans. Myndin vann til verðlauna í Prix Italia keppninni 1986. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins og Harriet Walter. 00.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 17. ágúst 16.00 íþróttaþátturinn. 16.00 íslenska knattspyrn- an. 16.30 Aflraunir á Austur- landi. 17.00 HM í snóker - seinni hluti. 17.55 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (44). 18.25 Kasper og vinir hans (17). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Úr ríki náttúrunnar. Vinur fuglanna. (Wildlife of One - Bird Man of Afikim.) Bresk mynd um störf kvik- myndatökumanns sem aðal- lega hefur fengist við að kvikmynda fugla. 19.25 Háskaslóðir (21). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Skálkar á skólabekk (19). (Parker Lewis Can’t Lose.) 21.05 Fólkið í landinu. Valdimar Örnólfsson. Þorsteinn J. Vilhjálmsson í heimsókn hjá Valdimar Örnólfssyni í Skíðaskólanum í Kerlingarfjöllum. 21.30 Kóngur í New York. (A King in New York.) Mynd Charles Chaplins frá 1957. Fátækur konungur frá Evrópu býr í New York en á erfitt með að aðlagast bandarísku þjóðlífi. Aðalhlutverk. Charles Chaplin, Michael Chaplin, Oliver Johnson og Dawn Adams. 23.15 í hefndarhug. (Inspector Morse - Second Time Around.) Bresk sakamálamynd með Morse lögreglufulltrúa í Oxford. Fyrrverandi lögreglumaður er myrtur og kafla úr óbirt- um endurminningum hans stolið. Morse grunar að sá verknaður tengist morði á ungri stúlku sem framið var átján árum áður. Aðalhlutverk: John Thaw, Kevin Whateley, Kenneth Colley, Pat Heywood og Ann Bell. 01.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 15. ágúst 16.45 Nágrannar. 17.30 Börn eru besta fólk. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Mancuso FBI. 21.00 Á dagskrá. 21.15 Neyðaróp hinna horfnu. (SOS Disparus.) 22.10 Hjartans mál.# (Listen to Your Heart). Létt gamanmynd um sam- starfsfólk sem stendur í ást- arsambandi og þeim hremmingum sem slíkt leiðir af sér. Aðalhlutverk: Kate Jackson, Tim Matheson og Cassie Yates. 23.40 Samsæri. (Town Bully). Þegar Raymond West, einn mesti yfirgangsseggur og slagsmálahundur bæjarins, er myrtur aðeins fimm dög- um eftir að hann er látinn laus úr fangelsi á lögreglan í erfiðleikum með að upplýsa málið því bæjarbúar þegja allir sem einn. Aðalhlutverk: Bruce Boxleitner og David Graf. Bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 16. ágúst 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.55 Umhverfis jörðina. 18.20 Herra Maggú. 18.25 Á dagskrá. 18.40 Bylmingur. 19.19 19:19 20.10 Kæri Jón. (Dear John.) 20.40 Lovejoy II. 21.35 Að eilífu, Lúlú.# (Forever, Lulu). Elaine Hine dreymir um að verða rithöfundur en þar sem hún getur ekki lifað á draumum vinnur hún fyrir klósettsetuframleiðanda og skrifar ástarbréf fyrir tíma- ritið Penthouse. Aðalhlutverk: Hanna Schygulla, Deborrah Harry og Alec Kollek. 23.00 Næturlíf.# (Nightlife). Haltur þér fast. í kvöld ætla vampírurnar að mála bæinn rauðan! Allt fer í kalda kol þegar yndisfögur kvenkyns vampíra er vakin heldur illyrmislega af aldarlöngum svefni. Þegar hún verður svo keppikefli annars vegar myndarlegs læknis og hins vegar gamallar og geð- vondrar karlkyns vampíru er ekki við góðu að búast. Aðalhlutverk: Ben Cross og Maryam D’Abo. Stranglega bönnuð bömum. 00.30 Bifhjólariddarar. (Knightriders). Hér segir frá riddurum á vél- knúnum fákum sem ferðast um og setja upp nokkurs konar miðaldasýningar. Aðalhlutverk: Ed Harris, Gary Lahti, Tom Savini og Amy Ingersol. Bönnuð börnum. 02.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 17. ágúst 09.00 Börn eru besta fólk. 10.30 í sumarbúðum. 10.55 Barnadraumar. 11.05 ÆvintýrahöIIin. 11.35 Á ferð með New Kids on the Block. 12.00 Á framandi slóðum. (Rediscovery of the World). 12.50 Á grænni grund. 12.55 Enn eitt laugardags- kvöld. (One More Saturday Night). Fjörug mynd um tvo hljóm- sveitargæja sem sletta ærlega úr klaufunurn um helgar og eru miklu upp- teknari af stelpunum sem hanga í kringum þá en tón- listinni sem þeir flytja. Aðalhlutverk: Tom Davis, A1 Franken og Moira Harris. 14.30 Líknarmorð. (Mercy or Murder). Sannsöguleg kvikmynd sem byggð er á máli sem kom upp árið 1985 þegar Roswell Gilbert tók líf konu sinnar sem haldin var ólæknandi og kvalafullum sjúkdómi. Aðalhlutverk: Robert Young, Frances Reid og Eddie Albert. 16.05 Sjónaukinn. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Heyrðu! 18.30 Bílasport. 19.19 19:19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Fyndnar fjölskyldu- myndir. 21.20 Sumarsaga.# (A Summer Story). Ung stúlka af fátækum bóndaættum verður ástfangin af lögfræðingi sem verður fyrir því að snúa sig á ökkla á ferð um heimabyggð hennar. Þau dragast hvort að öðru en unga stúlkan hef- ur þegar verið lofuð öðrum. Hann er beðinn um að yfir- gefa byggðina og þau verða ásátt um að hann komi síðar að sækja hana. Hún bíður hans en þegar hann kemur ekki til baka fylgir hún hjart- anu og heldur af stað í leit af honum... Aðalhlutverk: Imogen Stubbs, James Wilby, Susannah York og Jerome Flynn. 22.55 Peter Gunn.# Ævintýri leynilögreglu- mannsins Peter Gunn hófust í samnefndum sjónvarps- þáttum vestanhafs á sjötta áratugnum en þetta er sjón- varpsmynd sem gerð var árið 1989 um þennan vin- sæla einkaspæjara. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Jennifer Edwards, Barbara Williams og Charles Cioffi. Bönnuð börnum. 00.25 Á rangri hillu.# (Desert Rats). Hér segir frá uppreisnar- gjörnum bæjarbúa sem er gerður að lögreglustjóra eft- ir að hann óvart kemur í veg fyrir bankarán. Aðalhlutverk: Scott Plank, Dietrich Bader og Mark Thomas Miller. 01.40 Á mála hjá mafíunni. (Crossing the Mob). Ungur strákur frá FQadelfíu eygir tækifæri til betra lífs þegar hann hefur störf fyrir mafíuforingja nokkurn en kemst að því, þó ekki fyrr en í fulla hnefana, að þetta tækifæri er dýru verði keypt. Aðalhlutverk: Jason Bate- man, Frank Stallone og Maura Tiermey. Bönnuð börnum. 03.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 18. ágúst 09.00 Morgunperlur. 09.45 Pétur Pan. 10.10 Skjaldbökumar. 10.30 Æskudraumar. 11.30 Garðálfamir. 12.00 Heyrðu! 12.30 Bræðrabönd. (The Dreambreakers). Bræður, annar þeirra við- skiptafræðingur og hinn prestur, taka höndum sam- an um að klekkja á undir- förulum kaupsýslumanni sem hafði farið illa með föður þeirra. Aðalhlutverk: Robert Loggia, Hal Linden og Kyle Maclachlan. 14.00 Fiskurinn Wanda. (A Fish Called Wanda). Frábær gamanmynd um þjófagengi sem rænir dýr- mætum demöntum. Sá hængur er þó á að engum er treystandi og allir virðast svíkja alla. Aðalhlutverk: John Clesse, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline og Michael Palin. 15.45 Björtu hliðarnar. 16.30 Gillette sportpakkinn. 17.00 BIm byltingin. (Blue iíuvolution). 18.00 60 mínútur. (60 Minutes Australian). 18.40 Maja býfluga. 19.19 19:19. 20.00 Stuttmynd. Hér segir frá ungri konu sem er staðráðin í að ávinna sér aftur virðingu bæjarbúa eftir að upp kemst að eiginmaður hennar hefur dregið að sér fé frá fyrirtæki í bænum. Með aðalhlutverk fer Sheila Kelley en leikstjóri er Nancy Cooperstein. 20.25 Lagakrókar (L.A. Law). 21.15 Borð fyrir fimm.# (Table for Five). Hugljúf og falleg mynd um fráskilinn frístundaföður sem ákveður að taka sig á og fara með börnin sín þrjú í Evrópuferð, grunlaus um hversu örlagarík þessi ákvörðun hans reynist.. Aðalhlutverk: Jon Voight, Richard Crenna, Marie- Christine Barrault, Millie Perkins og Robby Kieger. 23.05 Ástralskir jass- geggjarar. (Beyond E1 Rocco). 23.55 Gullstræti. (Streets of Gold). Fyrrum hnefaleikakappi þjálfar tvö ungmenni í þeirri von að koma þeim í banda- riska landsliðið en sjálfur vonast hann til að ná sér þannig niður á þjálfara rússneska landsliðsins. Aðalhutverk: Klaus Maria Brandauer, Adrian Pasdar og Wesley Snipes Bönnuð börnum. 01.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 19. águst 16.45 Nágrannar 17.30 Geimálfarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. 21.00 Um víða veröld. (World in Action) Vandaður breskur frétta- skýringaþáttur þar sem mál- in eru brotin til mergjar. 21.30 Öngstræti. (Yellowthread Strett). 22.25 Quincy. 23.15 Fjalakötturinn. Sláturhús fimm. (Slaughterhouse Five). Þessi magnaða kvikmynd er gerð eftir metsölubók Kurt Vonnegut og segir frá fyrr- um hermanni sem lifði af vistina í fangabúðum nasista í Dresden. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Sjóstanga- veiðimót Sjóstangaveiðimót verður haldið dagana 30. og 31. ágúst. Róið verður frá Dalvík. Þátttaka tilkynnist Júlíusi Snorrasyni í síma 23509 og Sólveigu Erlendsdóttur í síma 21735 fyrir 25. ágúst 1991. Sjóstangaveiðifélag Akureyrar. Langar þig til að komast að í danskennaranám eða sem aðstoðarkennari ? Allar nánari upplýsingar í síma 26624. Vantar vanan mann við hirðingu svína í nágrenni Reykjavíkur Ibúð fylgir. Upplýsingar í síma 91-41649. Starfsmaður óskast! Stór sérverslun á Akureyri óskar eftir starfs- manni sem fyrst til afgreiðslu og lagerstarfa, all- an daginn. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða. Umsóknir berist afgreiðslu Dags, Strandgötu 31, þar sem tilgreint er nafn, heimili, sími og kennitala fyrir 20. ágúst nk. merkt: Starfsmaður í sérverslun. Eiginmaður minn og faðir okkar, RAFN JÓNSSON, Holum, Eyjafjarðarsveit, varð bráðkvaddur að kvöldi 11. ágúst. Jarðarförin verður auglýst síðar. F.h. annarra vandamanna, Klara Randversdóttir og börn. Útför, SVANFRÍÐAR GUNNLAUGSDÓTTUR, frá Gröf í Svarfaðardal, fer fram frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 17. ágúst kl. 13.30. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.