Dagur - 15.08.1991, Blaðsíða 2

Dagur - 15.08.1991, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 15. ágúst 1991 Hefti og naglar 5TRAUMRÁ5 s.f Furuvöllum 1 sími 26988 Þar sem þjónustan er í fyrirrúmi. TONLISTARSKOLINN A AKUREYRI Húsnæði óskast 4 breskir kennarar viö Tónlistarskólann óska eftir 4-5 herbergja íbúö eöa einbýlishúsi til leigu fyrir næsta skólaár. Auk þess óskar einn finnskur kennari eftir 2ja her- bergja íbúö. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 21788 eöa 24769. Skólastjóri. Dráttarbeisli Höfum til sölu drattarbeisli undir flestar tegundir bifreiða. T.d. Toyota, Subaru, Nissan, Lada, Skoda, Mazda, Daihatsu, Mitsubishi, Honda, B.M.W., Volvo, Isuzu, Suzuki o.fl. RYÐVARNARSTÖÐIN SF. Fjölnisgötu 6 e • 603 Akureyri • Sími 96-26339 Félag málmiðnaðarmanna Akureyri Takið eftir í samræmi viö samþykktir aðalfundar Félags málm- iðnarmanna Akureyri þann 23. febrúar 1991 er ráö- gert að fara af staö með tölvunámskeið fyrir félags- menn 20. ágúst nk. Enskunámskeiðin hefjast í október. Námskeiöin veröa haldin í Verkmenntaskólanum og fer innritun fram á skrifstofu skólans sem er opin frá kl. 8-16 virka daga, sími 11710. Þá viljum viö minna á aö vaxtarræktarstöð Siguröar Gestssonar er opin og Heilsuræktarstöðin aö Bjargi opnar eftir sumarleyfi um miöjan september. Félagsmenn Félags málmiönaöarmanna Akureyri eiga þess kost að notfæra sér þjónustu þessara aöila án endurgjalds einu sinni. Stjórn félagsins hvetur félagsmenn sína til að notfæra sér þessa möguleika. Stjórnin. Fréttir Fra löndun rússarækjunnar í Sauðárkrókshöfn í síðustu viku. Jóhann Rögnvaldsson stjórnar lyftaranum með eitt bretti af rússarækju í plastpökkunarvélina. Mynd: -bjb Sauðárkrókur: Dögun keypti aJla rússarækjuna fryst og ópilluð, alls 130 tonn í síðustu viku var klárað að landa rússarækju í Sauðár- krókshöfn til Rækjuvinnslunn- ar Dögunar hf. á Sauðárkróki. Dögun keypti allan farminn af rússnesku rækjuveiðiskipi, sem var 130 tonn af frystri og ópillaðri rækju. Rússarækjan fer í frystingu til að byrja með en til að geta pillað hana þarf Dögun að fjárfesta í afþýðingarvél. Um tveggja mán- aða verkefni gæti verið að ræða fyrir rækjuvinnslu Dögunar ef miðað er við venjulegan vinnu- tíma en líklega verður rækjan pilluð í skorpum. Rússarækjan er smærri en gengur og gerist en Ómar Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri Dögunar, sagði að hún væri engu að síður góð og ekki yrði erfið- leikum bundið að selja hana. -bjb Melgerðismelar: Sölusýning hrossa í kvöld - á vegum tamningastöðvar Öldu hf. Að Melgerðismelum í Eyja- fjarðarsveit hefur Alda lif., ferðaþjónusta, starfað í sumar sem undanfarin sumur. Á fimmtudagskvöldið, 15. ágúst, hefst sölusýning á hrossum, kl. 19.00, á vegum ferðaþjónust- unnar. Alda hf. rekur tamningastöð að Melgerðismelum. Jóhann Frímann Stefánsson og Pétur Pétursson hafa annast tamning- arnar. Ásamt þeim félögum hef- Framkvæmdastjórn Verka- mannasambands íslands hefur lýst yfir fullum stuðningi við þá gagnrýni sem samstarfsnefnd verkalýðsfélaganna um lyfja- mál hefur sett fram á nýja reglugerð um greiðslu almannatrygginga á lyfjakostn- aði. Jafnframt er lýst undrun á viðbrögðum heilbrigðisráð- herra, Sighvats Björgvinsson- ar, við málefnalegri gagnrýni nefndarinnar á hina nýju reglugerð og þær kostnaðar- hækkanir sem hún lagði á almenning. „Verkalýðshreyfingin styður viðlejtni til að minnka kostnað ríkisins vegna lyfjakaupa en ur dönsk stúlka séð um hesta- leigu er fólk hefur nýtt all vel. Alda hf. hefur einnig boðið upp á gistingu í svefnskálum og tjald- stæði eru góð. Nú fer starfsem- inni að ljúka. „Við rekum endahnútinn á sumarstarfið með sölusýningu hrossa. Alda hf. hefur alltaf hross til sölu og einnig höfum við hóp hrossa í umboðssölu. Á fimmtu- dagskvöldið höldum við sölusýn- ingu á þessum hrossum. Hesteig- undarlegt er að í stað þess að taka á rótum vandans, þ.e. útgáfu lækna á lyfseðlum og álagningu lyfjaverslananna, skuli vandanum velt yfir á þá sem við veikindi og sjúkdóma eiga að stríða og standa því einnig höll- um fæti í hinni daglegu lífs- baráttu. Ekki er ljóst hve þær breyting- ar sem nú hafa verið gerðar á reglugerðinni munu lagfæra fyrri ágalla hennar mikið. Verkalýðs- hreyfingin mun áfram fylgjast með og láta í sér heyra um málið og krefjast þeirra lagfæringa sem hún telur nauðsynlegar,“ segir í ályktun framkvæmdastjórnarinn- ar um málið. JÓH endum gefst einnig kostur á að skrá hross til sýningarinnar vilji þeir gefa hrossin föl. Skráningar- frestur rennur út í kvöld,“ sagði Jónas Vigfússon, sveitarstjóri í Hrísey og stjórnarmaður í Öldu hf. ój -segir Stefán Jakobsson skipstjóri Stefán Jakobsson, skipstjóri á eyjaferjunni Sæfara, hafði santband við blaðið vegna fréttar í gær um malarflutning mcð skipinu til Grímseyjar. Par var sagt, samkvæmt upp- lýsingum umdæmisstjóra Flug- málastjórnar á Norðurlandi, að flutningarnir sæktust seint þar sem ferjan gæti ekki tekið nema lítið í einu en Stefán sagðist mótmæla þessari full- yrðingu. Farþegaskýli á ferj- unni breytti engu um flutn- ingsgetu og geti ferjan flutt allt að 300 tonn í fcrð, þrátt fyrir skýlið. „Ef þeir leggja til næg- ar umbúðir þá getum við flutt þetta. Par er ekkert vanda- mál,“ sagði Stefán. JÓH VMSÍ: Styðja gagnrýni á lyíjareglugerðina

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.