Dagur - 15.08.1991, Blaðsíða 11

Dagur - 15.08.1991, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 15. ágúst 1991 - DAGUR - 11 ÍÞRÓTTIR Bikarkeppni FRÍ 2. deild 400 m grindahlaup konur 1. Gunnhildur Hinriksdóttir, HSÞ 71.47 2. Kristfn Markúsdóttir. UMSB 72.46 3. Sigurbjörg Kristjánsdóttir. USAH 72.65 400 m grindahlaup kariar 1. Sigurbjörn A. Arngrímsson. IISÞ 60.1K) 2. ingvar Björnsson, USAH 61.9.7 3. Gísli Sigurðsson, UMSS 62.09 100 m hlaup karia (vindur -0,73) 1. Helgi Sigurðsson, UMSS 11.30 2. SigurðurT. Valgeirsson. UMSK 11.59 3. Freyr Bragason, UDN 11.60 100 m lilaup kvcnna (vindur -1,09) 1. Guðrún Arnardóttir. UMSK 12,46 2. Sunna Gcstsdottir. USAH 12.73 3. Finnborg Guðbjörnsdóttir. UMSS 13.59 llástökk kunur 1. Kolbrún Rut Stephens. UDN 1.50 2. Sigúrlaug Gunnarsdóttir, ÚMSS 1.50 3. Jóhanna Jensdóttir, UMSK 1.50 Spjótkast konur 1. íris Grönfeldt, UMSB : 52.68 2. Berglind Bjarnadóttir, UMSS 38.46 3. Guðrún Gunnarsdóttir, UDN 35.44 Kúluvarp karlar 1. Þorstcinn Þórsson, UMSS 14.72 2. Jón A. Sigurjónsson, UMSK 14.01 3. Unnar Vilhjálmsson. HSÞ 12.94 I.angstökk karlar 1. Friðgeir Halldórsson. USAH 6.62 2. Unnar Vilhjálmsson. HSÞ 6.60 3. SigurðurT. Valgeírsson. UMSK 6.43 3000 in hindrunarhlaup 1. Gunnlaugur Skúláson, UMSS 8:56.54 2. Sigmar Gunnarsson, LiMSB 9:07.62 3. Hakon Sigurðsson, HSÞ 9:56.32 400 m hlaup konur 1. Guðrún Arnardóttir, UMSK 59.11 2. Sunna Gestsdóttir, USAH 62.18 3. Ása Hólmarsdóttir, UDN 66.37 400 m Idaup kartar 1. Friðrik Steinsson, UMSS 52.18 2. Sigurbjörn A. Arngrtmsson, HSÞ 54.25 3. Gunnlaúgur Vésteinsson, UDN 54.25 1500 m hlaup konur !, Fríða R,únar Þórðárd., UMSK 4:49.95 2. Margrél Brynjólfsdóttir, UMSB 5:02.70 3. Laufcy Hreiðarsdóttir. HSÞ 5:39.29 Kúluvarp konur 1. tfis Gronteidt. UMSB 13.60 2. Guðbjörg Gylfadóttir, USAH : 12.39 3. Bcrglind Bjarnadóttir. UMSS 10.47 1500 m hlaup karlar 1. Sigmar Gunnarsson, UMSB 4.08.38 2. Gunnlaugur Skúlason, UMSS 4:15.42 3. Þorváldur Guðmundsson. HSÞ 4:24:26 Spjótkast karlar 1. Þorsteinn Þórssön. UMSS 62.10 2. Friðgeir Halidórsson, USAII 55.10 3. SigurðurT. Vaigeirsson. UMSK 52.94 4x100 m hoðhlaup konur 1. Sveit UMSK 52.22 2. Sveit USAH 54.06 3. Sveit HSÞ 54.35 4x100 m boðhlaup karlar 1. Svcit HSÞ 45.64 2. Sveit UMSS 46.66 3. Sveit UMSB 47.22 llástiikk karlar 1. Unnar Vilhjálmsson. HSÞ 1.93 2. Sigfús Jónsson, UMSS 1.90 3. Ingólfur Arnarson, UDN 1.8(1 Sicggjukast 1. Jón A. Sigurjónsson. UMSK 58.88 2. Þorsteinn Þörsson, UMSS í 31:88 3. Jóliann Hjorleifsson. UMSB 29.12 100 ni crindahlaup konur (vindur -3,15) 1. Guðrún Arnardóttir, UMSK 14,75 2. Guðný Sveinbjöfnsdóttir, HSÞ 7 17.89 3. Berglind Bjarnadóttir, UMSS 17.97 110 m grindahluup (vindur -2,84) 1. Gísli Sigurðsson, UMSS 16.26 2. Friðgeir Halldórsson, USAIl 16.47 3. Unnar Vilhjálmsson, HSÞ 16.65 200 m hlaup kouur (vindur -3,4) 1. Guðrún Arnardóltir, UMSK 25.95 2. Sunna Gestsdóttir, USAIi 26.99 3. Kada Skarphéðinsdóttir, HSÞ 28.40 200 m lilaup karlar (vindur -2,7) 1. Friðrik Steinsson, UMSS 23.72 2. Skúli Bjarnason, UMSB 24.47 3. Freyr Bragason, UDN 24.56 Kringlukast karlar 1, Hclgi Þór Hclgason. USAH . 51.12 2. Þorsteinn Þórsson, UMSS 41.52 3. Jón A. Sigurjónsson, UMSK 40.60 Stangarstökk 1, Gísli Sigurðsson. UMSS 4.00 2. Friðgcir Halldórsson, USAH .7.80 3. Svcrrir Guðinundsson, HSÞ 3:40 Þríslökk 1. Jón Þör Ólason, HSÞ 13.47 2. Kristján Erlendsson, UMSK 12.79 3. Jón Þ. Heiðarsson, USAII 12.64 800 m hlaup konur 1. Fríða R. Þörðardóttir, UMSK 2:23.23 2. Margrct Brynjólfsdóttii. UMSB 2:28.90 3. Laufcy Hrciðardóttir, HSÞ 2:37.24 800 in lilaup kariar 1. Sigurbjörn Á. Arngrímsson, HSÞ 2:00.07 2. Gúnnlaugur Skúlason, UMSS 2:00.61 3. Jón Þór Þorvaldsson, UMSB 2:04.31 5000 m hlaup karlar 1. Sigmar Gunnarsson, UMSB 15:45.99 2. Gunnlaugur Skúlason, UMSS 15:50 90 3. Hákon Sigúrðsson, HSÞ 16:46.46 3000 in hlaup kunur 1. Friða Rún Þórðardóuir, UMSK 10:53.11 2. Margrct Brynjólfsdóttir, UMSB 11:06,09 3. Þóra Gunnarsdóttir, UDN 12:03.95 Kringhikast kunur 1. Iris Grönfeldt, UMSB 38.54 2. Berglind Bjarnadóttir, UMSS 31.60 3. Helga Guðmundsdóltir, UDN 29.44 Langslökk konur 1. Sunna Gestsdóttir, USAH 5.11 2. Heiða B. Bjarnadóttir, UMSK 5.00 3. Katla Skarphcðinsdóttir, HSÞ 4.99 1000 m hoðhlaup kariar I.SveitUDN 2:07.87 2. Sveit UMSS 2:08.57 3. Sveit USAH 2:09.13 1000 m hoðhlaup konur 1. Svcit UMSK 2:26.80 2. Sveit USAH 2:29,62 3. Sveit UMSB 2:33.72 3. deild: Allt í hnút á toppnum Leiftursmenn eru svo gott sem búnir að missa niður forskot sitt á toppi 3. deildarinnar eftir þriðja tap sitt í röð, 2:3 gegn BÍ á ísafirði, á þriðjudags- kvöldið. Það er allt komið í hnút á toppi deildarinnar, Dal- víkingar töpuðu sínum öðrum leik í röð, 3:5 fyrir Þrótti, og eru dottnir úr 2. sætinu og nú eiga 7 lið möguleika á sæti í 2. deild. Reynismenn voru teknir í bakarúð, 0:11 í Kópavogi, og virðast á hraðri leið í 4. deild. Heilladísirnar virðast ekki vera með Leiftri þessa dagana og það sannaðist á Isafirði gegn BÍ. Þeg- ar 2 mínútur voru liðnar varð misskilningur á milli Rósbergs Óttarssonar, markvarðar Leift- urs, og varnarmanns og Elmar Viðarsson komast á milli þeirra og skoraði. Stefán Aðalsteinsson jafnaði fyrir Leiftur á 5. mínútu með þrumuskoti af löngu færi og eftir það pressuðu Leiftursmenn stíft fram að hálfleik og fengu ein 5 dauðafæri en nýttu ekkert. Seinni hálfleikur var jafnari en þó var Leiftur áfram sterkari aðilinn. Eftir 10 mínútur hugðist Gunnlaugur Sigursveinsson hreinsa frá marki Leifturs en boltinn fór í höfuðið á Sigurbirni Jakobssyni og þaðan í netið. Friðrik Einarsson jafnaði 2 mínútum seinna eftir þvögu í vítateig BÍ en þegar 7 mínútur voru til leiksloka kom sigurntark- ið og var heldur skrautlegt. Hár bolti kom inn í teig, Sigurbjörn skallaði í Friðrik Einarsson og þaðan datt boltinn í markið. Hrodalegur lokasprettur Dalvíkinga Dalvíkingar hafa aldrei unnið sigur á Neskaupstað og á því varð engin breyting á þriðjudag þótt lengi vel liti svo út. Jónas Skagamenn notuðu ólöglegan leikmann gegn Tindastól: Tindastóll kærir sennilega ekki í leik Tindastóls og IA á Sauð- árkróki sl. föstudagskvöld skiptu Skagamenn Heimi Guð- mundssyni inná fyrir Karl Þórðarsson nokkrum mínútum fyrir leikslok. Það væri ekki í frásögur færandi nema vegna þess að Heimir var ekki á leik- skýrslu og því ekki löglegur. Kærufrestur rennur út á morgun. Tindastólsmenn hafa Háttvísisverðlaunin: Prúðir Norð- lendingar Norðlenskir knattspyrnumenn komu mikið við sögu þegar háttvísisverðlaun KSI og Visa íslands fyrir júlí voru veitt í fyrradag. Tim Hankinson, þjálf- ari Tindastóls, var valinn prúð- asti þjálfari 2. deildar, Tinda- stóll prúðasta liðið og Bjarni Sveinbjörnsson, Þór, prúðasti leikmaður deildarinnar. Ásgeir Elíasson, Fram, var kjörinn prúðasti þjálfari 1. deild- ar, Björn Jónsson, FH, prúðasti leikmaðurinn oj> Breiðablik prúðasta liðið. IA var kjörið prúðasta lið 1. deildar kvenna. Samskipadeildin: Valur-KA í kvöld í kvöld mætast Valur og KA í 14. umferð Samskipadeildar- innar að Hlíðarenda. Leikurinn er afar mikilvægur í fallbaráttunni en KA-menn eru í næst neðsta sæti með 15 stig og Valur í 7. sæti með 17. Fyrri leik liðanna á Akureyri lauk með 1:0 sigri KA. I kvöld verður einnig leikið í 3. flokki, Leiftur/Dalvík og KA mætast á Dalvíkurvelli kl. 20 og Tindastóll og Þór á Sauðárkróks- velli á sama tíma. fundað stíft vegna málsins en Ómar Bragi Stefánsson, formað- ur knattspyrnudeildar Tinda- stóls, sagði mjög litlar líkur á að þeir myndu kæra. í lögum og reglugerðum KSÍ er ekki að finna neitt sem fjallar beinlínis um viðurlög við broti af þessu tagi. Þó má ætla að 18. grein reglugerðar um knatt- spyrnumót eigi helst við en þar segir: „Lið, sem mætir ólöglega skipað til leiks og félag sem notar leikmann, þjálfara, eða forystu- mann í leikbanni, telst hafa tapað leiknum með markatölunni 0:3 nema tap hafi verið stærra skal sú markatala ráða.“ Kæra frá Tindastól gæti haft mikil áhrif á gang mála í deild- inni. Fyrr í sumar kærði Fylkir ÍA fyrir meint afskipti Guðjóns Þórðarsonar af leik þar sem hann átti að vera í leikbanni. Ef Tinda- stóll kærir og Skagamenn tapa báðum málunum gætu þeir misst 6 stig og hefðu þá 27 í stað 33. Þórsarar eru í öðru sæti með 26 stig og ÍBK í þriðja með 25. Gengi þetta eftir yrði Tindastóll með 7 stig í s'tað 4. Engin fordæmi munu vera fyrir atviki af þessu tagi, í það minnsta hefur slíkt aldrei verið kært. -bjb/JHB Urslit 3. deild Leiftur 14 8-2-4 33:16 26 BÍ 14 7-3-4 23:15 24 Dalvík 14 7-3-4 30:24 24 Skallagrímur 13 6-4-3 32:30 22 Þróttur N. 14 5-5-4 32:24 20 ÍK 14 5-5-4 33:23 20 Völsungur 13 4-5-4 13:19 17 Reynir 14 3-3-8 18:45 12 Magni 13 3-2-8 30:41 11 KS 13 2-4-7 12:18 10 Baldursson náði forystunni fyrir Dalvík á 2. mínútu en Eysteinn Kristinsson jafnaði fyrir Þrótt eft- ir 30 mínútur. 5 mínútum seinna skoraöi Jón Örvar Eiríksson fyrir Dalvík og staðan var 2:1 í hálf- leik. Ólafur Viggósson jafnaði fyrir Þrótt strax í upphafi seinni hálfleiks en Jón Örvar bætti sínu öðru marki við fyrir Dalvíkinga með skalla og staðan var 3:2 þar til 8 mínútur voru til leiksloka. Þá jafnaði Eysteinn Kristinsson eftir misskilning milli markvarðar og varnarmanns Dalvíkinga og hann var aftur á ferðinni skömmu seinna og skoraði sitt þriðja mark eftir hroðaleg varnarmistök Dal- víkinga. Eysteinn skoraði síðan fjórða mark sitt úr vítaspyrnu í leikslok og innsiglaði sigur Þróttar. Við ósigurinn féllu Dalvíking- ar niður í 3. sætið, hafa jafn mörg stig og ísfirðingar en verra markahlutfall. I gærkvöld léku Völsungur og Skallagrímur á ! Húsavík og með sigri í þeim leik áttu Skallagrímsmenn möguleika j á að komast í 2. sætið og senda Dalvíkinga í 4. sæti. Valtað yfír Reyni ÍK-ingar hreinlega óðu yfir Reynismenn strax í upphafi og eftir 7 mínútur var staðan orðin 3:0. ÍK-ingar fóru á kostum á meðan Reynismenn voru alger- lega úti á þekju og í hléi var stað- an orðin 6:0. I seinni hálfleik bætti ÍK 5 mörkum við og vann stærsta sigur sumarsins í dcild- inni, 11:0. Hörður Magnússon skoraði þrjú mörk fyrir ÍK, Ómar Jóhannsson, Reynir Björnsson og Úlfar Óttarsson tvö hver og Leifur Garðarsson og Óli Már Sævarsson eitt hver. Reynismaðurinn Garðar Níels- son tók út leikbann en að auki á liðið í vandræöum vegna meiðsla og veikinda. Siguróli Kristjáns- son, þjálfari, lék t.d. aðeins síð- ustu 15 mínúturnar og er óvíst að hann leiki meira í sumar. Fiölaramótiö í siglingum fór fram á Pollinum viö Akureyri um síðustu helgi. Keppt var í þremur flokkum, ■ opnum flokki sigraði Guðmundur Björgvins- son, Ými, á Finn báti, í flokki drengja á optimist bátuni sigraði Ragnar Þórsson, Ými, og í flokki stúlkna á optimist bátum sigraði Sigríður Sunna Aradóttir, Siglunesi. Guðrún Sigurðardóttir, Nökkva, náði bestum árangri Akureyringa en hún hafnaði í þriðja sæti í stúlknaflokki á optimist bátum. EM fatlaðra í sundi: Met hjá Rut Missagt var í blaðinu í gær að Rut Sverrisdóttir, sund- kona úr Óðni, hefði hlotið gullverðlaun í 50 m skrið- sundi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi á Spáni. Rut hafnaði í 3. sæti en setti engu að síður íslandsmet í greininni á tímanum 32.24. Lilja María Snorradóttir setti íslandsmet í 100 m bak- sundi á tímanum 1:20.70 sem nægði henni í 2. sætið. Þá setti hún fyrsta Evrópumet íslend- inganna í undanrásum 100 m flugsunds á þriðjudag en ekki var vitað hver tími hennar var. Greifamótin í golfi: Sverrir og Kristján efstir Sverrir Þorvaldsson og Kristján Grant hafa forystu á Greifamótum Golfklúbbs Akureyrar en keppni verður fram haldið í dag. Sverrir er efstur í keppni án forgjafar með 55,5 stig en Kristján í keppni með forgjöf með 38,33 stig. Tindastóll: Körfuboltaskóli hefst á laugardag Körfuboltaskóli Tindastóls hefst nk. laugardag í Iþrótta- húsinu á Sauðárkróki. Leið- beinendur verða þjálfarar úrvalsdeildarliðs Tindastóls, þeir Milan Rozanek og Val- ur Ingimundarson, og leik- maðurinn Ivan Jonas. Körfuboltaskólinn er opinn strákum og stelpum á aldrin- um 7-16 ára og verður þeim skipt upp í þrjá aldursflokka. Skólinn stendur yfir í fimm daga og verður krökkununt kennd skottækni, knattmeð- ferð og almenn undirstöðuatr- iöi körfuknattleiksins. Þátttökugjaldið er kr. 1500 á mann en veittur er 50% af- sláttur fyrir systkini. -bjb Urslit 3:1 Þór 4. tl: Þór-Völsungur 3:1 Orri Stefánsson, Bjarni Guðmunds- son, Heiðmar Felixson./Sjálfsmark. 5. II. A: Þór-Völsungur 4:1 Ólafur Andri Ragnarsson, Jóhann Þórhallsson, Rúnar Jónsson. Orri Óskarsson./Sveinn Sævar Frímanns- son. 5. fl. b: Þór-Völsungur Andri Albertsson 2. Sævar Sævarsson./ 4. II: Tindastóll-Hvöt 6:1 Marteinn Jónsson 3, Óli B. Reynis- son, Davíð Þór Rúnarsson, Þráinn Björnsson./Hcimir. 5. II. A: Tindastóll-Hvöt 5:2 Ingi Árnason 3, Auðunn B. Kristjáns- son, Rúnar Guðlaugsson./Guðjón Sveinsson, Kristján Óli Sigurðsson. 5. 11. B: Tindastóll-Hvöt 5:1 Haukur Skúlason 3, Róbert Sverris- son, Árni G. Valgeirsson./Arnar Páll. 4. 11: KS-KA 0:18 /Óskar Bragason 11, Arnar Vil- hjálmsson 3, Halldór Sigfússon 2, Sverrir Jónsson, Tómas Jóhannesson. 5. H. A: KS-KA 0:3 /Heimir Árnason 2, Þórir Sigmunds- son. 5. n. B: KS-KA 0:10 /Lárus Stefánsson 4, Sverrir Jónsson 3, Arnar Jóhannesson 2, Hilmar Stefánsson. 5. n. A: Leiftur-Dalvík 1:7 Jóhann Friðriksson/Þorleifur Árna- son 4, Atli Viðar Björnsson 2. Reim- ar Viðarsson. 2. n: Þór-Fram 2. fl: KA-Grindavík Sigþór Júlíusson./ 0:4 1:1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.