Dagur - 15.08.1991, Blaðsíða 10

Dagur - 15.08.1991, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 15. ágúst 1991 Dagskrá FJÖLMIÐLA í kvöld, fimmtudag, kl. 22.25, er á dagskrá Sjónvarpsins sænsk heimildamynd um klarinettu- leikarann Putte Wickman, en hann er talinn einn af bestu klarinettuleikurum í heiminum í dag. í þættinum kemur fram fjöldi þekktra hljóöfæraleikara. 19.55 Daglegt mál. Sjónvarpið Fimmtudagur 15. ágúst 17.50 Þvottabirnirnir (25). 18.20 Tumi (4). (Dommel): 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Á mörkunum (16). (Bordertown). 19.20 Steinaldarmennirnir (26). 19.50 Jóki björn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nú er sveppatími. Sigmar B. Hauksson fylgist með sveppatínslu í Öskju- hlíð. 20.55 Mógúlaríkið (3). (The Great Moghuls) Breskur heimildamynda- flokkur í sex þáttum um svo- nefnt mógúlatímabil í sögu Indlands. 21.25 Evrópulöggur (13). (Eurocops - Stelle Cadenti). Þessi þáttur kemur frá Ítalíu og nefnist Fallandi stjömur. 22.25 Putte Wickaman klarinettuleikari. (Putte Wickman a la clarinette). Sænsk heimildamynd um Putte Wickman, einn besta klarinettuleikara sem nú er í fullu fjöri. í þættinum kemur fram fjöldi þekktra hljóð- færaleikara, m.a. Buddy de Franco, Red Mitchell og Svend Asmussen. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Putte Wickman - framhald. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 15. ágúst 16.45 Nágrannar. 17.30 Börn eru besta fólk. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Mancuso FBI. 21.00 Á dagskrá. 21.15 Neydaróp hinna horfnu. (SOS Disparus.) 22.10 Hjartans mál.# (Listen to Your Heart). Létt gamanmynd um sam- starfsfólk sem stendur í ást- arsambandi og þeim hremmingum sem slíkt leiðir af sér. Aðalhlutverk: Kate Jackson, Tim Matheson og Cassie Yates. 23.40 Samsæri. (Town Bully). Þegar Raymond West, einn mesti yfirgangsseggur og slagsmálahundur bæjarins, er myrtur aðeins fimm dög- um eftir að hann er látinn laus úr fangelsi á lögreglan í erfiðleikum með að upplýsa málið því bæjarbúar þegja allir sem einn. Aðalhlutverk: Bruce Boxleitner og David Graf. Bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 15. ágúst MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Daníel Þorsteinsson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þáttinn. 08.00 Fréttir. 08.10 Umferðarpunktar. 08.15 Veðurfregnir. 08.40 í farteskinu. Franz Gíslason heilsar upp á vætti og annað fólk. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 09.45 Segðu mér sögu. „Refurinn frábæri" eftir Roald Dahl. Árni Ámason les (1). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Táp og fjör. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn - Staða íslensks heimilisiðnaðar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Tangóleikarinn" eftir Cristoph Hein. Sigurður Karlsson les, loka- lestur (17). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritið „Ólafur og Ingunn" eftir Sigrid Undset. Þriðji þáttur. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókarbrot frá Afríku. 17.35 „Aranjuez" gítar- konsertinn eftir Joaquín Rodrigo. FRÉTTAÚTVARP kl. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-01.00. 20.00 Úr tónlistarlífinu. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar" eftir Alberto Moravia. Hanna María Karlsdóttir les (30). 23.00 Sumarspjall Guðrún Gísladóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 15. ágúst 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Þorgeir Ástvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Sigríður Rósa talar frá Eskifirði. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Meinhornið: Óðurinntil gremjunnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - íslands- mótið í knattspyrnu. íþróttafréttamenn fylgjast með gangi mála í leikjum kvöldsins: Valur-KA, Breiða- blik-Víkingur og ÍBV-KR í fyrstu deild og ÍA-ÍBK í ann- arri deild. 21.00 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovísa Sigurjóns- dóttir. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30, 8, 8.30, 9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 15. ágúst 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Fimmtudagur 15. ágúst 07.00 Morgunútvarp Aðal- stöðvarinnar. Umsjón Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haraldsson flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestur í morgun- kaffi. 09.00 Fréttir. 09.05 Fram að hádegi með Þuríði Sigurðardóttur. 09.20 Heiðar, heilsan og ham- ingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlust- enda. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta fólki lund í dagsins önn. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létta tónlist, fylgist með umferð, færð, veðri og spjall- ar við hlustendur. Óskalaga- síminn er 626060. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Eðal-tónar. Umsjón Gísli Kristjánsson. 22.00 Að mínu skapi. Dagskrárgerðarmenn Aðal- stöðvarinnar og fleiri fá hér að opna hjarta sitt og rekja garnirnar úr viðmælendum. 24.00 Næturtónar Aðalstöðv- arinnar. Umsjón: Randver Jensson. Bylgjan Fimmtudagur 15. ágúst 07.00 Eiríkur Jónssor,. Rólegheit í morgunsárð og Guðrún flytur næringarfrétt- ir. 09.00 Haraldur Gíslason á vaktinni með tónlistina þína. 11.00 íþróttir. Umsjón Valtýr Björn. 11.03 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 15.00 Fréttir frá fréttastofu. 17.00 ísland í dag Jón Ársæll og Bjami Dagur. 18.30 Hafþór Freyr Sig- mundsson er ljúfur og þægi- legur. 19.30 Fréttir Stöðvar 2. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin að skella á. 02.00 Heimir Jónasson á næturröltinu. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 15. ágúst 16.00-19.00 Axel Axelsson velur úrvalstónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Þáttur- inn ísland í dag frá Bylgjunni kl. 17.00-kl. 18.45. Fréttirfrá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.17. Síminn 27711 er opinn fyrir afmælis- kveðjur og óskalög. # Er niðurskurður nauðsynlegur? Miklar umræður hafa eðlilega farið fram undanfarið um stöðu atvinnulífsins á Akureyri um þessar mundir. Á bæjarstjórnar- fundi sl. þriðjudag urðu skoðanaskipti vegna tillagna um atvinnumál sem fulltrúar Fram- sóknarflokksins fluttu. Þrír vara- bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins sátu fundinn og tóku þeir undir margt af því sem fram kom í tillögunum. Þá viðurkenndi for- maður bæjarráðs, Heimir Ing- marsson, að sú endurskoðun á fjárhagsáætlun bæjarins fyrir yfirstandandi ár sem boðuð hef- ur verið af meirihlutanum gengi hægar en eðlilegt væri og því værí ekkert hægt að segja um hvort draga þyrfti saman um 10, 20, 30 eða 40 milljónir vegna taps bæjarsjóðs þegar Álafoss og ístess voru lýst gjaldþrota. Þessar umræður hljóta að koma „háttvirtum kjósendum“ á Akur- eyri spánskt fyrir sjónir og vekja margar spurningar. Það vita allir að bæjarstarfsmenn og raunar bæjarfulltrúar líka eiga sín sumarfrí. En er það ekki alvar- legt mál ef ekki er hægt að sinna bráðnauðsynlegum störfum eins og endurskoðun fjárhagsáætl- unar vegna sumarleyfa bæjar- starfsmanna? Það getur ekki tal- ist eðlileg afgreiðsla hjá bæjar- stjórn að það dragist viku eftir viku að ganga frá niðurskurði á verklegum framkvæmdum hjá Akureyrarbæ, sem er einn stærsti framkvæmdaaðilinn á hverju ári. Kannski kemur svo í Ijós að ekki er nauðsynlegt að skera neitt niður á þessu ári því áföllin hafa ekki ýkja mikil áhrif á endurskoðaða fjárhagsáætlun bæjarins og svo má dreifa tapinu á fleiri ár. Og hvað er svo að frétta af undirbúningi að fjár- hagsáætlun fyrir árið 1992? Átti ekkí að taka upp breytt og endur- bætt vinnubrögð við gerð þeirrar fjárhagsáætlunar? Tíminn líður ótrúlega fljótt og áður en varir eru menn komnir í tímaþröng og þá er alltaf hætta á að vinnu- brögðin verði ekki eins markviss og nauðsynlegt er. # Vandræði og byggðaröskun Það hefur vakið athygli lands- manna að seðlabankastjóri og formaður viðræðunefndar um álver í Keilisnesi telur viðunandi að fá ekki nema 10 mills fyrir ork- una til álversins þegar kostar um 18 mills að framleiða hana í nýj- um virkjunum. Það væri til að kóróna vitleysuna ef Akureyring- ar og Eyfirðingar þyrftu á næstu árum að borga stórfé í hækkuðu orkuverði vegna byggingar álvers í Keilisnesi, sem kemur til með að valda meiri vandræðum og byggðaröskun en áður hefur þekkst í þessu landi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.