Dagur - 31.08.1991, Side 15

Dagur - 31.08.1991, Side 15
Laugardagur 31. ágúst 1991 - DAGUR - 15 Krossgáta Sveitarstjórnarmenn, forsvarsmenn fyrirtækja, félaga og stofnana Alþingismenn Norðurlandskjördæmis eystra verða til viðtals dagana 11.-14. september sem hér segir: Raufarhöfn, miðvikudag Húsavík, fimmtudag Akureyri, föstudag og laugardag 11. september. 12. september. 13. september. 14. september. Þeir sem óska að nýta sér þetta hafi samband við skrifstofur Raufarhafnarhrepps, Húsavíkurbæjar eða Akureyrarbæjar eftir því sem við á og panti tíma eigi síðar en 10. september nk. Alþingismenn Norðurlandskjördæmis eystra. Menntamálaráðuneytið Styrkir til háskólanáms í Japan og Sviss 1. Japönsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa íslend- ingi til háskólanáms í Japan háskólaáriö 1992-93 en til greina kemur aö styrktímabil veröi framlengt til 1994. Ætlast er til aö styrkþegi hafi lokiö háskólaprófi eöa sé kominn nokkuö áleiðis í háskólanámi. Þar sem kennsla viö japanska háskóla fer fram á japönsku er til þess ætlast að styrkþegi leggi stund á japanska tungu um a.m.k. sex mánaöa skeið. 2. Svissnesk stjórnvöld bjóöa fram í löndum sem aöild eiga aö Evrópuráðinu 16 styrki til háskólanáms í Sviss háskólaárið 1992-93. Styrkirnir eru eingöngu ætlaöirtil framhaldsnáms viö háskóla og skulu umsækjendureigi vera eldri en 35 ára. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á frönsku eða þýsku og þurfa þeir að vera undir þaö búnir aö á þaö verði reynt meö prófi. Umsóknir um styrkina, ásamt staöfestum afritum próf- skírteina, meömælum og heilbrigðisvottorði, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 30. september nk. Sérstök umsóknareyöublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 29. ágúst 1991. Atvinna ■ Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðunr sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 193“ Ármannía Kristjánsdóttir, Aðalgötu 56, 625 Ólafsfirði, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 190. Lausnarorðið var Bróðurhugur. Verðlaunin, bókin „Kristján Thorlacius - Þeg- ar upp er staðið“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan „Olíubylgjan blakka“, eftir Hammond Innes. Útgefandi er Iðunn. i.LV K.ff «••••> ,'jÚ. tic, R '1 0 • V £ 1 K 'I s 8 / R N 1 \ it/.r !!l F 0 D ‘r a R R 1 F B E 1 N 1 iÍJÍ.MÍ £ 5 7) R 1 N U I 7.6 1 K T A T7 N N 6«<* M V E R F 1 5 G fí T A V £ F U t? M 1 's L u N S e í fí L £ 1 í> 1 M ; 'A R ’u S L 1 X> K 0 ’ 0 K T R fí U D L 0 G N ‘u ú F ‘r a r k 0 N I N N V fí *G L 0 L F M 0 N l*‘,L A ‘r F A H h r a K T U R i G J) 1 K / .V D it U Helgarkrossgáta nr. 193 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður Akureyri Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast til starfa. Upplýsingar á Hártískunni, sími 26666. Hjúkrunar- 222 fræoingar Sjúkra- og dvalarheimilið Hornbrekka, Ólafsfirði, auglýsir eftir hjúkrunarforstjóra. Upplýsingar um starfið og starfskjör (húsnæði og fríðindi) veitir forstöðumaður, Kristján Jónsson, sími 96-62480. KRISTNESSPÍTALI Hjúkrunarfræðingar Sjúkraliðar Deildarstjóri óskast á hjúkrunardeild Kristnes- spítala. Hjúkrunardeildin er 24 rúmdeild með blandaða sjúkl- inga. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á endurhæfingardeild spítalans. Endurhæfingadeildin er með vaxandi starfsemi. Húsnæði og barnagæsla á staðnum. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 31100. Kristnesspítali.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.