Dagur - 31.08.1991, Page 16
16 - DAGUR - Laugardagur 31. ágúst 1991
Dagskrá FJÖLMIÐLA
Sjónvarpið
Laugardagur 31. ágúst
09.00 HM í frjálsum íþróttum.
Bein útsending frá úrslita-
keppni í kúluvarpi og 3000 m
hindrunarhlaupi karla,
kringlukasti og 1500 m
hlaupi kvenna og undan-
úrslit í 4x100 m boðhlaupi
karla.
11.30 Hlé.
15.00 íþróttaþátturinn.
15.00 HM í frjálsum íþrótt-
um.
16.00 Enska og íslenska
knattspyrnan.
17.40 HM í frjálsum íþrótt-
um.
M.a. spjótkast kvenna þar
sem íris Grönfeldt er á
meðal keppenda.
17.55 ÚrsUt dagsins.
18.00 Alfreð önd (46).
18.25 Kasper og vinir hans
(19).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Úr ríki náttúrunnar.
Ráðsnjallir ræningjar.
(Wildlife of One - Back
Street Bandits).
Bresk fræðslumynd um
þvottabirni.
19.25 Magni mús.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Ökuþór (1).
(Home James).
21.05 Fólkid í landinu.
Með bjartsýnina ad leiðar-
ljósi.
Helga Guðrún Eiríksdóttir
ræðir við Jóhann Pétur
Sveinsson lögfræðing.
21.25 Sviðsljós.
(LimeUght).
Bandarísk bíómynd frá 1952.
Sígild kvikmynd eftir
Chaplin um roskinn trúð
sem telur unga dansmey af
því að fremja sjálfsvíg og
öðlast við það traust á sjálf-
um sér á ný.
Aðalhlutverk: Charles
ChapUn, Claire Bloom, Nigel
Bruce og Buster Keaton.
23.50 Flugkappinn.
(Perry Mason - The Case of
the Avenging Ace).
Bandarísk sjónvarpsmynd
frá 1989.
Lögfræðingurinn snjaUi,
Perry Mason, tekur að sér að
leysa dularfuUa morðgátu og
verður ekki skotaskuld úr
því frekar en endranær.
Aðalhlutverk: Raymond
Burr, Barbara Hale, Larry
WUcox og WUliam Katt.
01.25 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 1. september
10.00 HM í frjálsum íþróttum.
Úrslit í hástökki, 1500 og
5000 m og maraþonhlaupi
karla, spjótkasti kvenna og
4x100 og 4x400 m boðhlaup-
um beggja kynja.
14.00 Hlé.
17.50 Sunnudagshugvekja.
Flytjandi er sr. Þórhallur
Höskuldsson sóknarprestur
á Akureyri.
18.00 Sólargeislar (19).
18.30 Litli bróðir.
(Minste mann - hvem er
det?)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tunglið hans Emlyns
(5).
(Emlyn’s Moon).
19.30 Fákar (3).
(Fest im Sattel).
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Úr handraðanum.
í þættinum verður m.a. sýnt
brot úr heimsókn Magnúsar
Bjarnfreðssonar tU St.
Fransiskusarsystra í Stykk-
ishólmi (1977), Megas syng-
ur bamagælur (1978), Sigur-
laug Bjarnadóttir ræðir við
Huldu Stefánsdóttur (1971),
Pálmi Gunnarsson syngur
lag Magnúsar Eiríkssonar
um kontóristann (1976), Jón
Örn Marinósson ræðir við
Tómas Guðmundsson (1966)
og söngflokkurinn Lítið eitt
flytur lagasyrpu (1973).
21.30 Synir og dætur (13).
(Sons and Daughters).
22.20 Ást í leikhúsi.
(Who Am I This Time?).
Bandarísk sjónvarpsmynd
byggð á sögu eftir Kurt
Vonnegut um konu, sem
verður ástfangin af ófram-
færnum manni, þegar leiðir
þeirra liggja saman í áhuga-
leikhúsi.
Aðalhlutverk: Susan
Sarandon og Christopher
Walken.
23.20 Úr Listasafni íslands.
Júlíana Gottskálksdóttir
fjallar um verkið Land og
vatn eftir Kristján Davíðs-
son.
23.25 HM í frjálsum íþróttum.
Sýnt frá keppni í hástökki,
1500 m, 5000 m og mara-
þonhlaupi karla, spjótkasti
kvenna og boðhlaupum.
00.25 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 2. september
17.50 Töfraglugginn (16).
18.20 Sögur frá Narníu.
Lokaþáttur.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Á mörkunum (23).
19.20 Roseanne (3).
19.50 Jóki Björn.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Simpson-fjölskyldan
(34).
21.00 íþróttahornið.
Fjallað um íþróttaviðburði
helgarinnar og sýndar svip-
myndir úr knattspyrnuleikj-
um í Evrópu.
21.25 Nöfnin okkar (16).
Þáttaröð um íslensk manna-
nöfn. Að þessu sinni verður
fjallað um nafnið Helga.
21.35 Guðsótti og glóaldin.
(Oranges Are Not The Only
Fruit).
Lokaþáttur.
22.30 Norræn myndlistarsýn-
ing í S-Ameríku.
Heimildamynd um norræna
myndlistarsýningu sem
Vigdís Finnbogadóttir opn-
aði í Montevideo í Uruguay
fyrir skömmu. íslensku lista-
mennirnir Georg Guðni, Jón
Óskar og Ólafur Gíslason
áttu verk á sýningunni.
23.00 Ellefufréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 31. ágúst
09.00 Börn eru besta fólk.
10.30 í sumarbúðum.
10.55 Barnadraumar.
11.00 Ævintýrahöllin.
11.25 Á ferð með New Kids on
the Block.
12.00 Á framandi slóðum.
(Rediscovery of the World).
12.50 Á grænni grund.
12.55 Dakota.
Með aðalhlutverk þessarar
myndar fer Lou Diamond
Phillips, sá hinn sami og sló í
gegn í kvikmyndinni La
Bamba. Hér er hann í hlut-
verki stráks sem vinnur á
búgarði í Texas.
Aðalhlutverk: Lou Diamond
Phillips, Eii Cummins og
DeeDee Norton.
14.35 Þetta líf.
(A New Life).
Létt og skammtileg mynd
um ótrúlegar raunir hjóna á
besta aldri sem hafa tekið þá
ákvörðun að skilja.
Aðalhlutverk: Allan Alda,
Ann-Margret, Hall Linden
og Veronica Hamel.
16.00 Sjónaukinn.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Heyrðu!
18.30 Bílasport.
19.19 19:19.
20.00 Morðgáta.
20.50 Sovésk fyndni.
(Soviet Humor).
Þáttur þar sem við fáum að
kynnast sovéskri kímni.
21.20 Dögun.#
(The Dawning).
Myndin gerist árið 1920 í
sveitahéraði á írlandi. Ung
stúlka kynnist vafasömum
manni sem hefur tekið sér
bólfestu inni á landi frænku
hennar.
Aðalhlutverk: Trevor
Howard, Rebecca Pidgeon
og Jean Simmons.
Bönnuð börnum.
22.55 í gíslingu.#
(Hostage).
Þegar Tommy veikist þarf í
skyndi að flytja hann á
spítala sem er í nokkurri
fjarlægð. Hann fer ásamt
hjúkrunarkonu í flugvél. Vél-
inni er rænt af hryðjuverka-
mönnum og er hjúkrunar-
konan drepin þegar hún ætl-
ar að gefa Tommy lyf. Tím-
inn er að renna út hjá
Tommy því hann þarf nauð-
synlega á læknishjálp að
halda.
Aðalhlutverk: Wings
Hauser, Karen Black og
Nancy Locke.
Stranglega bönnuð
börnum.
00.35 Síðasti striðskappinn.#
(Last Warrior).
Myndin gerist árið 1945 á
lítilli eyju þar sem Gibb er
staðsettur fyrir bandaríska
herinn. Starf hans er að til-
kynna ferðir japanskra skipa
um svæðið. Dag einn koma
Japanir til eyjunnar og eyði-
leggja sendibúnað hans.
Hann nær að flýja en á eítir
honum er sendur japanskur
hermaður sem er sér-
fræðingur á austurlenskum
bardagaíþróttum.
Aðalhiutverk: Gary Graham,
Maria Holvöe og
Gary-Hiroyuki Tagawa.
Stranglega bönnuð
börnum.
02.05 Zabou.
Rannsóknarlögreglumaður-
inn Schimanski er á hælum
eiturlyfjamafíunnar.
Aðalhlutverk: Götz George,
Claudia Messner og
Wolfram Berger.
03.45 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 1. september
09.00 Morgunperlur.
09.45 Pétur Pan.
10.10 Ævintýraheimur NIN-
TENDO.
10.35 Æskudraumar.
11.35 Garðálfarnir.
12.00 Heyrðu!
12.30 Pappírstungl.
(Paper Moon).
Skemmtileg fjölskyldumynd
sem segir frá feðginum sem
ferðast um gervöll Bandarík-
in og selja Biblíur.
14.10 Rikky og Pete.
Rikky er söngelskur jarð-
fræðingur og bróðir hennar
Pete er tæknifrík sem elskar
að hanna ýmiss konar hluti
sem hann notar síðan til að
pirra fólk með. Þegar Pete
hefur náð að gera alla illa út
í sig vegna uppátækja sinna
fer hann ásamt systur sinni
á flakk og lenda þau í ýms-
um ævintýrum.
Aðalhlutverk: Nadia Tass og
David Parker.
15.50 Björtu hliðarnar.
16.30 Gillette sportpakkinn.
17.00 Bláa byltingin.
(Blue Revolution).
18.00 60 mínútur.
(60 Minutes Australian).
18.40 Maja býfluga.
19.19 19:19.
20.00 Stuttmynd.
20.25 Lagakrókar
(L.A. Law).
21.15 Hjákonur.
(Single Women, Married
Men).
Hér segir frá konu nokkurri
sem ákveður að stofna
stuðningshóp fyrir konur
sem halda við gifta menn.
Aðalhlutverk: Michele Lee,
Lee Horsley, Alan Rachin og
Carrie Hamilton.
22.50 Ástralskir jass-
geggjarar.
(Beyond E1 Rocco).
Næstsíðasti þáttur um
ástralskan jass.
23.40 Kína-klíkan.
(Tongs).
Gideon Oliver á hér í höggi
við aldagamlar hefðir þegar
hann reynir að koma í veg
fyrir að einn nemenda hans
verði fórnarlamb þeirra.
Tveir flokkar eiga í útistöð-
um í Chinatown í New York
og svífast einskis til að verja
heiður sinn samkvæmt forn-
um hefðum og eigin lögum.
Allt til vökvalagna
ÆWSTRAUMRÁS s.f
Furuvöllum 1 sími 26988
Þar sem þjónustan er í fyrirrúmi.
Spói sprettur
Gamla myndin
FRAMHALDSSKÓLINN
Á HÚSAVÍK
Framhaldsskólinn á Húsavík verður settur í
Húsavíkurkirkju þriðjudaginn 3. september
kl. 17.00.
Nemendur grunnskóladeilda mæti í skólann miö-
vikudaginn 4. september kl. 10.00.
Stundatöflur framhaldsskólanema veröa afhentar
miðvikudaginn 4. september kl. 13.00 gegn greiðslu
innritunargjalds kr. 4.000,-.
Skólameistari.
Mánudaginn 2. september hefst
vetraráætlun Strætisvagna
Akureyrar.
Ekið verður samkvæmt leiðabók.
★ Aukavagn úr Glerárhverfi vegna framhalds-
skóla byrjar akstur fimmtudaginn 5. september
kl. 7.50.
Forstöðumaður.
Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri.
Hver kannast
við fólldð?
Ef lesendur Dags telja sig
þekkja fólkið á myndinni hér
eru þeir vinsamlegast beðnir
að koma þeim uþplýsingum á
framfæri við Minjasafnið á
Akureyri (pósthólf 341, 602
Akureyri) eða hringja í síma
24162.
Hausateikningin er til að
auðvelda lesendum að merkja
við það fólk sem það ber
kennsl á. J>ótt þið kannist
aðeins við örfáa á myndinni
eru allar upplýsingar vel
þegnar. SS