Dagur


Dagur - 31.08.1991, Qupperneq 17

Dagur - 31.08.1991, Qupperneq 17
Dagskrá fjölmiðla Laugardagur 31. ágúst 1991 - DAGUR - 17 Aðalhutverk: Louis Gossett Jr., Kelvin Han Yee og Shari Headley. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 2. september 16.45 Nágrannar 17.30 Geimálfarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. 21.00 Ættarsetrið. (Chelworth). Nýr breskur framhaldsþátt- ur í átta hlutum um kaup- sýslumanninn Michael Anstey sem rekur fyrirtæki í Hong Kong. Hann erfir skyndilega ættarsetur í Bretlandi og flytur þangað búferlum til að taka við Chelworth-setrinu. 21.50 Quincy. 22.40 Umhverfis jörðina. (World in Action). Vandaður fréttaskýringa- þáttur frá Bretlandi. 23.10 Fjalakötturinn. í birtingu. (Je Jour se Léve). Þessi sérstæða kvikmynd leikstjórans Marcel Carné var ekki leyfð til sýninga í Frakklandi á hernámsárun- um á þeim forsendum að hún hefði neikvæð áhrif á þjóðarandann og hún hefði átt sinn þátt í því hvernig Frakkar brugðust við innrást Þjóðverja. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Jacqueline Laurent, René Génin, Maddy Berry og Jules Berry. 00.40 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 31. ágúst 06.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Söngvaþing. 09.00 Fréttir. 09.03 Funi. Sumarþáttur barna. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Auglýs- ingar. 13.00 Undan sólhlífinni. Tónlist með suðrænum blæ. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. 14.30 Átyllan. 15.00 Tónmenntir. Leikir og lærðir fjalla um tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu. 17.10 Síðdegistónlist. 18.00 Sögur af fólki. 18.35 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.10 íslensk þjóðmenning. Sjötti þáttur. Bóksögur. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 Sögur af dýrum. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 1. september. HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Spjallað um guðspjöll. 09.30 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Dagbókarbrot frá Afríku. 11.00 Messa í Akureyrar- kirkju. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Akureyri. 14.00 Gústi guðsmaður. 15.00 Úr hljóðritasafni Ríkis- útvarpsins. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Bréf frá Sylvíu“, eftir Rose Leimann Goldenberg. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 „Þú ert Rauðhetta bæði og Bláskjár." 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhús- tónlist. 23.00 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 2. september MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu. Nýir geisla- diskar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgun- kaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Guðjón Brjánsson (frá ísafirði). 09.45 Segðu mér sögu. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki?. Jónas Jónasson ræðir við hlustendur í síma 91-38500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn - Innflytj- endur á Ítalíu. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Sögur af dýrum. Umsjón: Jóhanna Á. Stein- grímsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „í morgunkulinu" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les (11). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „Þú ert Rauðhetta bæði og Bláskjár". SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Jón Nordal. FRÉTT AÚT V ARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-01.00 20.00 Sumartónleikar í Skál- holti 1991. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar", eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson les (5). 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Á sunnudagskvöldiö er á dagskrá Sjónvarpsins bandaríska sjónvarpsmyndin Ást í leikhúsi en hún er byggö á sögu eftir Kurt Vonnegut. Þaö eru þau Christopher Walken og Susan Sarandon sem leika aöalhlutverkin. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 31. ágúst 08.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dæg- urlög frá fyrri tíð. 09.03 Allt annað líf. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Los lobos. 20.30 Lög úr kvikmyndum. 22.07 Gramm á fóninn. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja. þættinum Fólkið í landinu í kvöld í Sjónvarpinu veröur rætt viö Jóhann Pétur Sveinsson, lögfræöing. Þátturinn ber yfirskriftina Meö bjartsýnina aö leiðarljósi. Seinni laugardagsmynd Sjónvarpsins er bandarísk sjónvarpsmynd um lögfræðinginn Perry Mason sem er manna lunknastur viö aö leysa flókna morðgátu. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri og flug- samgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri og flug- samgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 2. september 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Aðalstöðin Laugardagur 31. ágúst 09.00 Eins og fólk er flest. Laugardagsmagasín Aðal- stöðvarinnar í umsjá Evu Magnúsdóttur, Inger Önnu Aikman og Ragnars Hall- dórssonar. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómasson og Berti Möller. 17.00 Sveitasælumúsík. 19.00 Kvöldtónar að hætti Aðalstöðvarinnar. 20.00 í dægurlandi. Endurtekinn þáttur frá sl. sunnudegi í umsjón Garðars Guðmundssonar. 22.00 Viltu með mér vaka? Dagskrárgerðarmenn Aðal- stöðvarinnar halda hlust- endum vakandi og leika fjöruga helgartónlist. 02.00 Næturtónar. Umsjón Randver Jensson. Aðalstöðin Sunnudagur 1. september 08.00 Morguntónar. 10.00 Úr heimi kvikmynd- anna. Kolbrún Bergþórsdóttir fjall- ar um kvikmyiidir, gamlar og nýjar og leikur kvikmynda- tónlist. 12.00 Hádegistónar að hætti Aðalstöðvarinnar. 13.00 Leitin að týnda teitinu. Fjörugur spurningaleikur í umsjón Kolbeins Gíslasonar. 15.00 í dægurlandi. Garðar Guðmundsson leikur lausum hala í landi islenskr- ar dægurtónlistar. 17.00 í helgarlok. Ragnar Halldórsson lítur yfir liðna viku. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Eðaltónar. Gísli Kristjánsson leikur ljúfa tónlist. 22.00 Pétur Pan og puntstrá- in. 24.00 Næturtónar Aðalstöðv- arinnar. Umsjón: Randver Jensson. Aðalstöðin Mánudagur 2. september 07.00 Morgunútvarp Aðal- stöðvarinnar. Umsjón: Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halidórsdótt- ir. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttir. 7.30 Séra Cecil Haraldsson flytur morgunorð. 8.15 Stafakassinn. 8.35 Gestur í morgunkaffi. 09.00 Fréttir. 09.15 Fram að hádegi. Umsjón: Þuríður Sigurðar- dóttir. 09.20 Heiðar, heilsan og ham- ingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlust- enda, sem velja hádegislög- in. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson held- ur áfram að tengja. Rás 2 Sunnudagur 1. september. 08.07 Hljómfall guðanna. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 15.00 Uppáhaldstónlistin þín. 16.05 McCartney og tónlist hans. 17.00 Tengja. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. 20.30 Gullskifan: „The ess- ential Joan Baez from the heart“. Hljómleikaupptökur frá 1975. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl.8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.03 í dagsins önn - Á ferð um rannsóknarstofur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 2. september 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokk og rúli Umsjón: Lísa Páls. 21.00 Gullskifan: „Gold mother" með James. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 7,7.30,8, 8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 í dagsins önn - Innflytj- endur á Ítalíu. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón: Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlustendum lund i dagsins önn. 16.00 Fréttir. 16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög. 18.00 Á heimamiðum. íslensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldverðartónlist að hætti Aðalstöðvarinnar. 20.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfingsson leikur blústónlist. 22.00 í draumalandi. Umsjón: Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 24.00 Næturtónar Aðalstöðv- arinnar. Umsjón: Randver Jensson. Bylgjan Laugardagur 31. ágúst 08.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. Laugardags- morgunn að hætti hússins. Afmæliskveðjur og óskalög- in í síma 611111. 12.00 Fréttir. 12.10 Hafþór Freyr og brot af því besta i hádeginu. 13.00 Sigurður Hlöðversson með laugardaginn í hendi sér. Klukkan 14.00 hefjast tveir leikir í 1. deild íslands- mótsins í knattspyrnu. 17.00 Kristófer Helgason. 19.30 Fréttir á Stöð 2. 22.00 Heimir Jónasson spjall- ar og spilar. 03.00 Björn Sigurðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. Bylgjan Sunnudagur 1. september 09.00 í bítið. Róleg og afslappandi tónlist í tilefni dagsins. Haraldur Gíslason kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppákomur. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gíslason tekur lokasprettinn á sinni vakt. 13.00 Kristófer Helgason í sunnudagsskapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheimin- um og hlustendur teknir tali. 17.00 Eyjólfur Kristjánsson. Maigrómaður tónamaður. 17.17 Síðdegisfréttir. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson í helgarlokin með skemmtilegar uppá- komur. 20.00 íslandsmótið í knatt- spyrnu, Samskipadeild. 22.00 Björn Þórir Sigurðsson tekur sunnudaginn með vinstri. 02.00 Heimir Jónasson á næt- urvakt Bylgjunnar. Bylgjan Mánudagur 2. september 07.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. Nýjustu fréttimar og undir- búningurinn í fullum gangi. 09.00 Haraidur Gíslason í sínu besta skapi. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gísiason. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson taka á málum líðandi stundar. 17.17 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.30 Kristófer Heigason á vaktinni. 19.30 Fréttir. 19.50 Kristófer heldur áfram og leikur tórúist eins og hún gerist best. 22.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson tekur siðasta sprettmn þennan mánudag. 02.00 Björn Sigurðsson er aUt- af hress. Tekið við óskum um lög í síma 611111. Hljóðbylgjan Mánudagur 2. september 16.00-19.00 Axel Axelsson fylgir ykkur með góðri tón- Ust sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óska- lögum og afmæUskveðjum í sima 27711. Þátturinn ísland í dag frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.17.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.