Dagur


Dagur - 29.10.1991, Qupperneq 12

Dagur - 29.10.1991, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 29. október 1991 Toyota LandCruiser ’88, Range '72-’80, Bronco '66-76, Lada Sport ’78-'88, Mazda 323 ’81-’85, 626 '80- '85, 929 ’80-’84, Charade ’80-’88, Cuore ’86, Rocky ’87, Cressida ’82, Colt ’80-'87, Lancer ’80-’86, Galant '81-’83, Subaru '84, Volvo 244 '78- ’83, Saab 99 ’82-’83, Ascona '83, Monza '87, Skoda ’87, Escort ’84- '87, Uno ’84-’87, Regata ’85, Stanga '83, Renault 9 ’82-'89, Sam- ara ’87, Benz 280E 79, Corolla '81- ’87, Honda Quintett '82 og margt fleira. Opiö 9-19 og 10-17 laugard., sími 96-26512. Bilapartasalan Austurhlíð. Til sölu Blazer S-10 árg. 1985. Ekinn 83 þús. mílur. Sumar- og vetrardekk, álfelgur. Uppl. í síma 96-11688 á kvöldin. Kristinn Jónsson, ökukennari, sími 22350 og 985-29166. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Subaru Legacy árg. '91. Kenni allan daginn. ökuskóli og prófgögn. Visa og Euro greiðslukort. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÚKUKENNSLR Kenni á Galant, árg. '90 ÚKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálarvið allra hæfi. JÓN S. RRNH50N SIMI ZZ935 Kenni allan daginn og á kvöldin. Rammagerðin, Sólvöllum 8, er opin alla virka daga frá kl. 15.00- 19.00. Vönduð vinna. Rammagerð Jónasar Arnar, Sólvöllum 8, sími 96-22904. Gengið Gengisskráning nr. 205 28. október 1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,290 60,450 59,280 Sterl.p. 102,734 103,007 103,900 Kan. dollari 53,570 53,712 52,361 Dönskkr. 9,1190 9,1432 9,2459 Norskkr. 9,0106 9,0345 9,1172 Sænsk kr. 9,6914 9,7171 9,7749 R. mark 14,5365 14,5750 14,6678 Fr.franki 10,3467 10,3741 10,4675 Belg. franki 1,7151 1,7196 1,7312 Sv.frankl 40,3291 40,4361 40,9392 Holl. gyllini 31,3349 31,4181 31,6506 Þýsktmark 35,2986 35,3923 35,6732 il líra 0,04725 0,04738 0,04767 Aust. sch. 5,0177 5,0310 5,0686 Port.escudo 0,4109 0,4120 0,4121 Spá. peseti 0,5611 0,5626 0,5633 Jap.yen 0,45600 0,45721 0,44662 irsktpund 94,399 94,650 95,319 SDR 01,5959 61,8124 81,0873 ECU, evr.m. 72,3088 72,5007 72,9766 Full búð af vörum svo sem: Sófasett frá kr. 20.000. Hornsófar frá kr. 38.000. Hillusamstæður 3 ein. frá kr. 25.000. Hillusamstæður 2 ein. frá kr. 15.000. Alls konar sófaborð frá kr. 3.000. Stakir sófar frá kr. 7.000 Sjónvarpsskápar, margar gerðir frá kr. 5.000. Sjónvörp frá kr. 13.000. Stakir stólar frá kr. 5.000. Svefnsófar fyrir tvo frá kr. 12.000. Unglingarúm frá kr. 4.000. Hjónarúm frá kr. 10.000. Þvottavélar frá kr. 16.000. Örbylgjuofnar frá kr. 10.000. Eldavélarfrá kr. 10.000. Málverk frá kr. 10.000 og margt fleira. Vantar - Vantar - Vantar. ísskápa, þvottavélar, afruglara, video, sjónvörp og fleira. Sækjum og sendum. NOTAÐ INNBÚ, sími 23250. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-12.00. Herbergi til leigu! Til leigu tvö herbergi (stórt herbergi + stór stofa) með aðgangi að eld- húsi á góðum stað á Akureyri. Uppl. í síma 21122. íbúð til leigu! Til leigu 3ja herb. íbúð á Neðri- Brekkunni með eða án innbús. Uppl. í síma 96-11268 eftir kl. 17.00. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 43184 eftir kl. 19.00. íbúð eða herbergi óskast til leigu nú þegar á Akureyri eða næsta nágrenni. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Herbergi”. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Til sölu Emmaljunga barnavagn og Maxi-Cosi barnastóll. Uppl. í síma 25165 eftir kl. 18.00 Til sölu ódýrir þilofnarfyrir vetur- inn. Margar stærðir. Einnig gólfteppi 40 m’ á kr. 10.000. Uppl. í síma 96-23092 milli kl. 19.00 og 20.00. Fiskilína. Höfum til sölu uppsettafiskilínu, ísl. og norska á lágu verði, einnig allt til uppsetningar og línuveiða. Hag- stætt verð, við greiðum flutninginn hvert á land sem er. Hringið í sima 96-26120 og fax 96- 26989. Sandfell hf. Akureyri. Til sölu Massey Ferguson 35 með ámoksturstækjum. Einnig Kawasaki LTD 550 árgerð ’83. Uppl. í síma 27594, 24332 og 985-25332. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga áteppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Ökumælar, Hraðamælabarkar. ísetning, viðgerðir og löggilding, Haldex þungaskattsmæla. Ökurita- viðgerðir og drif fyrir mæla. Hraðamælabarkar og barkar fyrir þungaskattsmæla. Haldex þungaskattsmælar. Ökumælaþjónustan, Eldshöfða 18 (að neðanverðu), sími 91-814611, fax 91-674681. IffOTíj lfan Irj FljftiffiKlj : 1 “ ■; «L“ ITil Hlí. JlIÍILíRÍ- Leikfelae Akurevrar Stálblóm eftir Robert Harling í leikstjórn Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. Þýöing: Signý Pálsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Lýsing: Ingvar Björnsson. I aöalhlutverkum: Bryndís Pétursdóttir, Hanna Maria Karlsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Þórdís Arnljótsdóttir, Þórey Aðalsteinsdóttir, Sunna Borg. Enn er hægt að fá áskriftarkort: Stálblóm + Tjútt & Tregi + Islandsklukkan. Þú færð þrjár sýningar en greiðir tvær! Miðasala og sala áskriftarkorta er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Opið alla virka daga nema mánudagakl. 14-18 og sýningardaga fram aö sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. Sýningar: Föstudag 1. nóv. kl. 20.30. Laugardag 2. nóv. kl. 20.30. IGIKFGIAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Óska eftir feitum hrossum til slátrunar á Japansmarkað. Uppl. gefur Ingólfur Gestsson, Ytra- Dalsgerði. Sími: 96-31276 og Slát- ursamlag Skagfirðinga, Gísli Hall- dórsson, sími: 95-35246. Vantar þig að láta úrbeina, pakka og hakka? Við erum fagmenn og getum unnið verkið fyrir þig á föstu góðu verði. Hafið samband í síma 23400 Eggert og 27062 Magnús. Geri allar gerðir gúmmístimpla. Hef fyrirliggjandi sjálfblckandi box, stell m/og án dagsetningu og gömlu góðu sköptin. Margar gerðir fyrirliggjandi. STELL - stimplagerð Vanabyggð 15 - 600 Akureyri H.S. 96-24251 - Fax 96-11073 Haustfundur Umf. Skriðuhrepps verður haldinn að Melum fimmtu- daginn 31. okt. kl. 20.30. Rætt um sumarstarfið, starfið fram- undan og sameiningarmál. Stjórnin. Húsavíkurkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18 mið- vikudag. Beðið fyrir sjúkum. Fyrirbænaefni berist sóknarpresti í síma 41317. Söfn Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið á sunnudögum kl. 13-16. Minningarspjöld Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félagsins á Akureyri fást í Bókvali, Amaró og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarkort Möðruvailaklaust- urskirkju eru til sölu í Blómabúð- inni Akri, Bókabúð Jónasar og hjá sóknarpresti. Va sv. nsmelónu mr Cjrfðif Ivíiíii-sot: fsyUcfi Vatnsmelónusykur - ný bók eftir Richard Brautigan Hjá Hörpuútgáfunni er komin út ný bók eftir bandaríska skáldið Richard Brautigan. Bókin heitir Vatnsmelónusykur og er önnur bók hans sem út kemur í íslenskri þýðingu Gyrðis Elíassonar rit- höfundar. Fyrri bókin Svo berist ekki burt með vindum kom út hjá Máli og menningu 1989. Richard Brautigan (1935-1984) varð heimsþekktur fyrir skáld- sögur sínar og ljóð, og sú sér- stæða saga sem hér birtist hefur borið nafn hans víða. Vatnsmelónusykur er saga um ást og svik í undarlegum heimi þar sem húsin eru gerð úr stein- um og vatnsmelónusykri og sólin skín í ólíkum litum sérhvern dag. Vatnsmelónusykur er 164 bls. að stærð. Ljósmynd á kápu er eftir Nökkva Elíasson. „Kór stundaglasanna“ - ný ljóðabók eftir Friðrik Guðna Fórleifsson Hörpuútgáfan hefur gefið út nýja ljóðabók „Kór stundaglasanna“, sem er fimmta ljóðabók Friðriks Guðna Þórleifssonar. Á bókarkápu segir útgefandi m.a.: „Friðrik Guðni er rímsnill- ingur. Fátt mun honum auðveld- ara en kveða með hefðbundnum hætti. Ýmis kvæði hans, einkum stuttar svipmyndir úr íslenskri náttúru, hafa náð eyrum og athygli fólks betur en margt sem hærra hefur verið hossað. í þessari ljóðabók skiptir hann um tón. Hann slær strenginn með öðrum hætti en fyrr, leikur nán- ast á tungumálið eins og hljóm- borð. Ljóð - í ætt við draumstef, dularfullar raddir úr steini og hóli eða niðinn eilífa við fallvötn og fjöru - bregða sérkennilegum blæ yfir þessa bók. Og þó er hún umfram allt dvergsniíð úr ís- lenskum afli, efniviðurinn tunga vor forn og samt ætíð ný.“ Kór stundaglasanna er 75 bls. að stærð.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.