Dagur - 29.10.1991, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 29. október 1991 - DAGUR - 15
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Þriðjudagur 29. október
18.00 Líf í nýju ljósi... (4).
Franskur teiknimyndaflokk-
ur með Fróða og félögum þar
sem mannslíkaminn er tek-
inn til skoðunar.
18.30 íþróttaspegillinn (5).
í þættinum verður m.a.
fylgst með ungum borðtenn-
isköppum í Víkingi og blak-
stúlkum í HK en einnig verð-
ur litið inn á knattspymu-
æfingu hjá 6. flokki karla í
KR.
Umsjón: Adolf Ingi Erlings-
son.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Á mörkunum (48).
(Bordertown.)
19.30 Hver á að ráða? (12).
(Who’s the Boss.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Benny Hill í New York.
Breski fjörkálfurinn Benny
Hill lætur gamminn geysa.
21.15 Sjónvarpsdagskráin.
í þættinum verður kynnt það
helsta sem Sjónvarpið sýnir
á næstu dögum.
21.35 Tónstofan.
Að þessu sinni er gestur í
Tónstofunni Kolbeinn
Bjarnason flautuleikari.
22.00 Barnarán (6).
(Die Kinder.)
Lokaþáttur.
Breskur spennumyndaflokk-
ur.
Aðalhlutverk: Miranda
Richardson og Frederic
Forrest.
23.00 Ellefufréttir og dag-
skrórlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 29. október
16.45 Nágrannar.
17.30 Kærleiksbirnirnir.
17.55 Gilbert og Júlía.
18.00 Táningarnir í Hæðar-
gerði.
18.30 Eðaltónar.
19.19 19:19.
20.10 Einn í hreiðrinu.
(Empty Nest.)
20.40 Óskastund.
Skemmtilegur þáttur í
umsjón Eddu Andrésdóttur
þar sem dregið er í Happó.
21.40 Hættuspil.
(Chancer II).
Lokaþáttur þessa breska
framhaldsþáttar um durginn
hann Derek Love.
22.35 E.N.G.
Kanadískur
framhaldsmyndaflokkur.
Annar þáttur.
í kvöld, þriðjudag, kl. 22.35, er á dagskrá Stöðvar 2 nýr kanadískur framhaldsþáttur, E.N.G.,
en þættirnir gerast á fréttastofu. Þessir þættir hafa verið sýndir í sjónvarpi í Bandaríkjunum
og fengið lof gagnrýnenda. Þátturinn í kvöld er annar þátturinn í röðinni.
23.25 Blekkingarvefir.
(Grand Deceptions).
Lögreglumaðurinn Columbo
er mættur í spennandi saka-
málamynd. Að þessu sinni
reynir hann að hafa upp á
morðingja sem gengur laus í
herbúðum. Æfingastjóri
hersins deyr á sviplegan
hátt þegar jarðsprengja
springur á æfingu. í fyrstu
álítur Columbo að um slys sé
að ræða, en hann kemst
brátt að því að maðkur er í
mysunni.
Aðalhlutverk: Peter Falk,
Robert Foxworth og Janet
Padget.
Bönnuð börnum.
00.55 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 29. október
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fróttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
Gluggað í blöðin.
7.45 Daglegt mál. Mörður
Árnason flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Aðutan.
08.15 Veðurfregnir.
08.40 Nýir geisladiskar.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
Afþreying í tali og tónum.
09.45 Segöu mér sögu.
„LitU lávarðurinn" eftir
Frances Hodgson Burnett.
Sigurþór Heimisson les,
lokalestur (45).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu
stendur.
Þáttur um heimilis- og neyt-
endamál.
Umsjón: Guðrún Gunnars-
dóttir. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 í dagsins önn.
Umsjón: Ásdís Emilsdóttir
Petersen.
13.30 Létt tónlist.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Fleyg
og ferðbúin" eftir Charlottu
Blay.
Bríet Héðinsdóttir les (18).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Langt í burtu og þá.
Mannlífsmyndir og hug-
sjónaátök fyrr á árum.
Af Ingimundi fiðlu.
Umsjón: Friðrika Benónýs-
dóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
Dlugi Jökulsson sér um
þáttinn.
17.30 Hér og nú.
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 í rökkrinu.
Þáttur Guðbergs Bergsson-
ar.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
20.00 Tónmenntir - Mozart,
söngur og sannleikur.
Fyrri þáttur um goðsögnina
og manninn.
21.00 Er leikur að læra
íslensku?
Umsjón: Ásgeir Eggertsson.
21.30 Hljóðfærasafnið.
Fáheyrð hljóðfæri.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar:
„Snjómokstur" eftir Geir
Kristjánsson.
23.20 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Þriðjudagur 29. október
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
- Auður Haralds símar heim
frá Borginni eilífu.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram, meðal annars með
Þættum af einkennilegum
mönnum.
Einar Kárason flytur.
09.03 9-fjögur.
Úrvals dægurtónlist í allan
dag.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stói
og smá mál dagsins.
- Pistill Gunnlaugs
Johnsens.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blús.
Umsjón: Ámi Matthíasson.
20.30 Mislétt milli liða.
Andrea Jónsdóttir við spilar-
ann.
21.00 Gullskífan: „Lodger"
frá 1979 með David Bowie.
22.07 Landið og miðin.
Sigurður Pétur Harðarson
spjailar við hlustendur til
sjávar og sveita.
00.10 í háttinn.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
leikur ljúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8,
8.30,9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Með grátt í vöngum.
Endurtekinn þáttur Gests
Einars Jónassonar frá laug-
ardegi.
02.00 Fréttir.
- Með grátt í vöngum.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Giefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Þriðjudagur 29. október
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Þriðjudagur 29. október
07.00 Morgunþáttur.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra. Fréttir á heila og hálfa
tímanum.
09.00 Bjarni Dagur Jónsson.
Veðurfregnir kl. 10, íþrótta-
fréttir kl. 11.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason.
íþróttafréttir kl. 13.
14.00 Snorri Sturluson.
Fréttir kl. 15. Fréttir af veðri
kl. 16.
17.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Einar Örn Benediktsson.
17.17 Fréttir.
17.30 Reykjavík síðdegis
heldur áfram.
20.00 Örbylgjan.
Ólöf María.
22.00 Góðgangur.
Þáttur um hestamennskuna
í umsjón Júlíusar Brjánsson-
ar.
23.00 Kvöldsögur.
Hallgríraur Thorsteinsson.
00.00 Eftir miðnætti.
Bjöm Þórir Sigurðsson.
04.00 Næturvaktin.
Stjarnan
Þriðjudagur 29. október
07.30 Morgunland 7:27.
10.30 Sigurður H. Hlöðverss.
14.00 Arnar Bjarnason.
17.00 Felix Bergsson.
19.00 Grétar Miller.
22.00 Ásgeir Páll.
01.00 Halldór Ásgrímsson.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 29. október
16.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með vandaða tónlist úr
öllum áttum. Þátturinn
Reykjavik síðdegis frá Bylgj-
unni kl. 17.00-18.30. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 17.17. Þægileg
tónlist milii kl. 18.30-19.00.
Síminn 27711 er opinn fyrir
óskalög og afmæliskveðjur.
Ég veit ekkert verra ,
en tilhugsunina um [
heilt kvöld með
Friðrikku Lárusdóttir?! |
illliil SALAD :|ÍI|||||#||II BAR llllllli.
_ ‘
/ pL- Vy )
*U n.gl,|«
Gott, en þyrfti aö vera eldra
vr
asrosT
# Allir úrskónum
Áhorfendur á leik KA og
Hauka í 1. deild íslandsmóts-
ins í handknattleik, sem fram
fór í hinu nýja og glæsilega
íþróttahúsi KA, urðu að gera
sér að góðu að fara úr skón-
um áður en þeir fóru inn i sal-
inn sl. föstudag. Ekki voru
allir áhorfendur á eitt sáttir
við að þurfa að skilja skóna
sína eftir frammi enda voru
um 500 áhorfendur á leikn-
um. Það þýðir að um 1000
skór hafí verið skildir eftir
frammi á gangi og áttu því
margir erfitt með að finna
skóna sína að leik loknum.
Enda fór reyndar svo að ein-
hverjir fundu ekki sína skó í
leikslok og fóru því heim í
skóm af einhverjum öðrum.
Aðrir höfðu vaðið fyrir neðan
sig og yfirgáfu salinn áður en
leik lauk, svo þeir ættu auð-
veldara með að finna skóna
sína. - Og enn aðrir sátu með
skóna i kjöltu sinni á meðan
leikurinn fór fram og lentu
því ekki í neinum vandræð-
um að leik loknum. Það hlítur
að vera einsdæmi á íslandi
að slíkur fjöldi áhorfenda hafi
þurft að skilja skóna sína eft-
ir frammi á gangi á meðan
fylgst er með kappleik í
íþróttasal en vafalaust hafa
KA-menn haft sínar ástæður
fyrir því. En af hverju fara
þurfti úr skónum fyrir leikinn
gegn Haukum en ekki FH um
daginn, er ritara S og S ekki
kunnugt um.
# Sjö sinnum sjö
rjúpur í skoti
Rjúpnaveiðitímabilið sem
hófst þann 15. okt. sl. hefur
farið frekar rólega af stað, ef
marka má fréttir fjölmiðla
fyrstu dagana. En það hefur
ugglaust verið gaman að
vera rjúpnaskytta hér á árum
áður, ef marka má viðtal við
Guðmund Halldórsson í sið-
asta helgarblaði Dags. Hér
fyrr á árum þegar Guðmund-
ur stundaði veiðar af krafti
var mikið af fugli og segir
hann m.a. frá þvi i viðtaiinu,
að vinnumaður i Kelduhverfi
hafi skotið 14 rjúpur í einu
skoti og það hafi verið lang-
áhrifaríkasta skot sem hann
hafi heyrt um. - Og honum
tókst sæmilega upp sjálfum,
þvi haustið 1954 náði hann
sjö sinnum sjö rjúpum í skoti
og hélt hann jafnvel að það
hafi hent sig tvisvar sama
daginn. Já, það hefur verið
gaman að stunda rjúpnaveið-
ar í þá daga.