Dagur - 12.02.1992, Blaðsíða 9

Dagur - 12.02.1992, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 12. febrúar 1992 - DAGUR - 9 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 13. febrúar 08.50 Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Bein útsending frá keppni í 10 km göngu karla og skíða- fimi. 11.30 Hlé. 18.00 Stundin okkar. Endurtekinn þáttur frá sunnudegi. 18.30 Skytturnar snúa aftur (24). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Helstu viðburðir dagsins. 19.30 Bræðrabönd (1). (Brothers by Choice) Kanadískur myndaflokkur um bræðurna Scott og Brett Forrester. Þeir verða fyrir erfiðri reynslu sem reynir mjög á samheldni þeirra. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþróttaefni úr ýmsum áttum. 21.00 Fólkið í landinu. Frá gamla Kína til nýja íslands. Kristín Ólafsdóttir ræðir við Signýju og Jón Sen. 21.25 Bergerac (6). 22.20 Tappas á Borgundar- hólmi. (Pá tur med Táppas - Bornholm) Sænski sjónvarpsmaðurinn Táppas Fogelberg brá sér til Borgundarhólms og í þættin- um sýnir hann áhorfendum það sem fyrir augu bar. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Helstu viðburðir kvöldsins. 23.30 Dagskrórlok. Sjónvarpið Föstudagur 14. febrúar 18.00 Flugbangsar (5). 18.30 Hvutti (1). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. 19.30 Gamla gengið (7). (The Old Boy Network.) Lokaþáttur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.05 Söngvakeppni Sjón- varpsins. Kynnt verða fjögur lög af níu. 21.40 Annir og aldinmauk. í þættinum verður svipast um í Stýrimannaskólanum í Reykjavík. 22.05 Samherjar (10). (Jake and the Fat Man.) 23.05 Vetrarólympíuleikamir í Albertville. Helstu viðburðir kvöldsins. 23.25 Ofurefli. (One Man’s War). Bresk sjónvarpsmynd frá 1990. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og gerist í Paragvæ 1976. Læknirinn Joel Filartica hjúkrar fátækum endur- gjaldslaust og gagnrýnir stjórnvöld fyrir slaka frammi- stöðu í mannréttindamál- um. Þegar sonur hans er myrtur, í hefndarskyni, að því er virðist, berst læknirinn af einurð fyrir því að réttlæt- inu verði fullnægt. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.05 Dagskrórlok. Sjónvarpið Laugardagur 15. febrúar 08.05 Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Bein útsending frá keppni í 15 km göngu karla. 11.30 Hlé. 11.00 Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Bein útsending frá keppni í bruni og 10 km göngu kvenna og ísknattleik og 500 m skautahlaupi karla. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik í bikarkeppninni. 16.45 íþróttaþótturinn. 18.00 Múmínólfarnir (18). 18.30 Kasper og vinir hans (44). 18.55 Tóknmólsfróttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Úr ríki náttúmnnar. Mörgæsabyggðin „Z“. (The Wild South - Colony „Z") Fræðslumynd um rannsókn- ir á mörgæsum á Nýja- Sjálandi. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 '92 á Stöðinni. 21.05 Fyrirmyndarfaðir (17). (The Cosby Show.) 21.30 Konur og karlar. (Women and Men: Stories of Seduction) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1990, byggð á þremur smásögum eftir Ernest Hemingway, Mary McCarthy og Dorothy Parker, sem allar fjalla um samskipti kynjanna. Aðalhlutverk: Elisabeth McGovern, Beau Bridges, Melanie Griffith, James Woods og Molly Ringwald. 23.00 Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Myndir frá keppni í karla- flokki í listhlaupi á skautum sem fram fór fyrr um kvöldið. 23.30 Úlfaldalestin. (Caravans) Bandarísk/írönsk bíómynd frá 1978 byggð á sögu eftir James Michener. Bandarísk- ur erindreki er sendur til að hafa uppi á dóttur öldunga- deildarþingmanns, sem hef- ur horfið sporlaust í smárík- inu Kashkan í Austurlöndum nær. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Jennifer O'Neill, Michael Sarrazin og Christopher Lee. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 16. febrúar 11.00 Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Bein útsending frá keppni í risasvigi karla. 12.30 Hlé. 14.00 Borðtennis. Bein útsending frá alþjóð- legu borðtennismóti sem haldið er í íþróttahúsi fatl- aðra við Hátún í Reykjavík. 16.00 Kontrapunktur (3). Spurningakeppni Norður- landaþjóðanna um sígilda tónlist. Að þessu sinni glíma Finnar við Svía. 17.00 Lífsbarátta dýranna (11). Ellefti þáttur: Á biðilsbux- um. 17.50 Sunnudagshugvekja. Ragnar Gunnarsson kristni- boði flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 SögurElsuBeskow(ll). (Petter och Lotta pá eventyr.) 18.55 Tóknmólsfréttir. 19.00 Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Helstu viðburðir dagsins. 19.30 Fókar (26). (Fest im Sattel.) 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Leiðin til Avonlea (7). (Road to Avonlea.) 21.20 Vantrúaða konan. (La Mujer Infiel) Spánsk sjónvarpsmynd. Juan kemur heim úr ferða- lagi til Afríku og í för með honum er blökkukona sem hann segir tiginborna og er staðráðinn í að ganga að eiga. Þegar fjölskylda hans kemst á snoðir um að stúlk- an siglir undir fölsku flaggi er allt gert til þess að koma í veg fyrir giftinguna. Aðalhlutverk: Juan Echanove og Sarah Sanders. 22.20 Atskák. Bein útsending frá úrslita- einvígi í atskákmóti íslands sem fram fer 1 Sjónvarpshús- inu að viðstöddum áhorf- endum og skákskýrendum. 00.50 Útvaxpsfréttir í dag- skrórlok. Stöð 2 Fimmtudagur 13. febrúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur. 19.19 19:19. 20.10 Emilie. 21.00 Óráðnar gátur. (Unsolved Mysteries) 21.50 Meira hundalíf.# (K-9000) Hér er á ferðinni bráðsmellin og spennandi mynd um löggu sem er með allt á hreinu nema kannski það að fara eftir fyrirmælum og fylgja settum reglum í vinn- unni. Fæstir vilja vinna með honum nema skamma hríð en örlögin haga því svo að hann kynnist hundinum Niner og það er vafamál hvor sé betri lögga. Aðalhlutverk: Chris Mulkey, Catherine Oxenberg, Dennis Haysbert, Ike og Rocky. Stranglega bönnuð börnum. 23.25 Banvæna linsan. (Wrong is Right) Það er Sean Connery sem fer með hlutverk sjónvarps- fréttamanns, sem ferðast um heimsbyggðina á hælum hryðjuverkamanns með kjarnorkusprengju til sölu, í þessari gamansömu spennumynd. Aðalhlutverk: Sean Connery, George Grizzard, Robert Conrad og Katharine Ross. Bönnuð börnum. 01.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 14. febrúar 16.45 Nógrannar. 17.30 Gosi. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Ævintýri í Eikarstræti. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 20.10 Kænar konur. (Designing Women.) 20.35 Ferðast um tímann. (Quantum Leap III.) 21.25 Borg vindanna.# (Windy City.) Vönduð mynd gerð eftir handriti A. Bemstein sem einnig leikstýrir myndinni. Myndin greinir frá mönnum sem em ósáttir við hvemig líf þeirra hefur þróast. Aðalhlutverk: John Shea, Kate Capshaw, Josh Mostel og Jim Borrelli. 23.10 Eftirreiðin.# (Posse) Hér er á ferðinni þriggja stjörnu vestri þar sem gamla brýnið Kirk Douglas bæði leikstýrir og fer með eitt aðalhlutverkanna. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Bmce Dem, Bo Hopkins og James Stacy. Bönnuð börnum. 00.40 Ástarlínan. (Lovelines) Eldfjömg og spaugileg gam- anmynd með nógu af tónhst. Aðalhlutverk: Greg Bradford, Mary Beth Evans og Michael Winslow. Bönnuð börnum. 02.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 15. febrúar 09.00 Með Afa. 10.30 Á skotskónum. 10.50 Af hverju er himinninn blór? 11.00 Dýrasögur. 11.10 Skólalíf í Ölpunum. (Alphine Academy) 12.00 Landkönnun National Geographic. 12.50 Eðaltónar. 13.20 Gamli maðurinn og hafið. (The Old Man and the Sea.) Það er Anthony Quinn sem fer með hlutverk hins fræga fiskimanns Heraingways og hlaut hann einróma lof gagnrýnenda fyrir frammi- stöðu sína. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Gary Cole og Patricia Clarkson. 15.00 Þrjúbíó. Ævintýri íkornanna. (Chipmunk Adventure) 16.15 Stuttmynd. Verið þið velkomin. Hér tek- ur það ykkur 20 mínútur að vinna ykkur inn fyrir síga- rettupakka og þrjú ár að eignast bfL Hérna eyðið þið lífinu þar sem aðeins hinir lævísu lifa að eilífu. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Gillette sportpakkinn. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldusög- ur. (Americas Funniest Home Videos.) 20.25 Maður fólksins. (Man of the People.) 20.55 Á norðurslóðum. (Northern Exposure.) 21.45 Góðan dag, Víetnam.# (Good Moming, Vietnam.) Það er Robin Williams sem fer á kostum í þessari frá- bæru gamanmynd um útvarpsmann sem setur allt á annan endann á útvarps- stöð sem rekin er af banda- ríska hernum í Víetnam. Aðalhlutverk: Robin Williams, Forest Whitaker og Tung Thann Tran. 23.40 Bjarnarey.# (Bear Island) Hörkuspennandi mynd gerð eftir samnefndri metsölubók Alistairs MacLean. í aðal- hlutverkum er fjöldinn allur af þekktum leikurum. Þetta er mynd sem enginn unn- andi góðra spennumynda ætti að láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Donald Sut- herland, Vanessa Redgrave, Richard Widmark, Christopher Lee, Barbara Parkins og Lloyd Bridges. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Aftökusveitin. (Firing Squad) Seinni heimsstyrjöldin geis- ar og einhvern veginn haga örlögin því svo að John Adams kafteinn bregst félögum sínum í bardaga. Aðalhlutverk: Stephen Ouimette, Robin Renucci og Cedric Smith. Stranglega bönnuð börnum. 03.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 16. febrúar 09.00 Villi vitavörður. 09.10 Snorkarnir. 09.20 Litla hafmeyjan. 09.45 Barnagælur. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO. 10.35 Soffía og Virginía. (Sophie et Virginie.) 11.00 Blaðasnáparnir. (Press Gang.) 11.30 Naggarnir. (Gophers.) 12.00 Popp og kók 12.30 Inn við beinið. 13.25 NBA-körfuboltinn. 14.35 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. 14.55 ítalski boltinn. Bein útsending. 17.00 Handbolti. FH-Víkingur. Hér eigast við toppliðin FH og Víkingur í beinni útsend- ingu. 18.20 60 mínútur. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. (Golden Girls.) 20.25 Lagakrókar. (L.A. Law.) 21.15 Efnispiltur. (Rising Son) Leikarinn góðkunni, Brian Dennehy, er hér í hlutverki fjölskylduföður sem ann eig- inkonu og börnum mjög heitt og telur fátt eftir sér þegar þau eru annars vegar. Þegar hann kemst að þvi að hann er við það að missa vinnuna og að synir hans eru ekkert sérstaklega upp með sér af honum endur- skoðar hann afstöðu sína og það kemur til uppgjörs. Aðalhlutverk: Brian Dennehy, Piper Laurie, Graham Beckel, Emily Longstreth og Matt Damon. 22.45 Arsenio Hall. 23.30 Illur ósetningur. (Some Other Spring.) Bresk spennumynd sem segir frá fráskilinni konu sem á sér enga ósk heitari en að njóta samvista við tólf ára dóttur sína. Þar sem fað- irinn hefur fengið umráða- réttinn, tekur hún barnið ófrjálsri hendi og fer með það til Istanbúl. Aðalhlutverk: Dinsdale Landen og Jenny Seagrove. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 17. febrúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli Folinn og félagar. 17.40 Besta bókin. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.10 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. 20.30 Systurnar. 21.20 Með oddi og egg. (GBH) 22.45 Booker. 23.35 Morðin í Likhúsgötu. (Murders in the Rue Morgue.) Þessi magnaða sjónvarps- mynd er byggð á samnefndri sögu Edgars Allan Poe um hroðaleg morð sem áttu sér stað i Paris seint á siðustu öld. Aðalhlutverk: George C. Scott, Rebecca de Momay og Val Kilmer. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINSq? © Endurgreiðsla vegna tannréttinga Þeir sem hófu tannréttingar á tímabilinu 1. nóvem- ber 1989 til ársloka 1991, eöa frestuðu meðferö á þessum tíma að ráði Tryggingarstofnunar ríkisins, eiga rétt til endurgreiðslu frá Tryggingastofnun til ársloka 1993, í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 63/1991 (þar sem tannréttingum er skipt í þrjá endurgreiðsluflokka). Þeir sem telja sig eiga rétt til þessarar endurgreiðslu, snúi sér til viðkomandi tannlæknis og gangi frá umsókn á þar til gerðum eyðublöðum. Umsóknir berist Tryggingastofnun ríkisins fyrir 15. mars n.k. Að öðrum kosti fellur rétturinn niður. Vegna tannréttingameðferðar, sem hófst fyrir 1. nóvember 1989, gilda áfram óbreyttar reglur um endurgreiðslu Tryggingastofnunar ríkisins á hlut kostnaðar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Krabbameinsfélagið Aðalfundur á Dalvík Aðalfundur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis verður haldinn á Dalvík fimmtudaginn 13. febrúar 1992 kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Fræðsluerindi um krabbamein hjá karlmönnum sem hefst kl. 21.00. Fyrirlesarar verða: Halldóra Bjarnadóttir, hjúkrunar- fræðingur; Nicholas J. Cariglia, læknir; Þórir Þórisson, læknir. Aðalfundur er öllum opinn en við hvetjum þó karlmenn sérstaklega til að mæta á fyrir- lesturinn. Stjórnin. I—:— 7 Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig á einn eða annan hátt í tilefni af 75 ára afmælisdegi mínum, 26. janúar sl. Guð blessi ykkur öll. ÞORSTEINN JÓNSSON, Skarðshlíð 2 c, Akureyri. Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og lang- afa, KRISTJÁNS BJARNASONAR, frá Sigtúnum, Einilundi 2 c, Akureyri, verður gerð frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 14. febrúar. Athöfnin hefst kl. 13.30. Þeim sem vildu heiðra minningu hans er bent á Skógræktar- félag Eyfirðinga. Mekkfn Guðnadóttir, Bjarni Kristjánsson, Elísabet Guðmundsdóttir, Gunnar Kristjánsson, Oddný Vatnsdal, Jón Guðni Kristjánsson, Sigrún Kristjánsdóttir, Haraldur Hauksson, Gunnlaugur Kristjánsson, Huld Ingimarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.