Dagur - 12.02.1992, Blaðsíða 11

Dagur - 12.02.1992, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 12. febrúar 1992 - DAGUR - 11 Íþróttir Jón Haukur Biynjólfsson Knattspyrna: Þjóðveiji þjálfar Þórsstúlkur Kvennadeild knattspyrnu- deildar Þórs hefur ráðið þjálfara fyrir 1. deildarlið ielagsins og mun hann þjálfa það í suniar. Sá er þýskur og heitir Reiner Jessen. Að sögn Svavars Þórs Guð- jónssonar, formanns kvenna- deildarinnar, er Reiner með háskólagráðu í íþróttum og hefur þjálfaö íþróttamenn í ýmsum greinum undanfarin ár, t.d. knattspyrnu, hand- knattleik og íshokkí. Hann flutti til ísiands í júní sl. Svavar Þór segir að stefnt sé að því að ná betri árangri en undanfarin ár og verði reynt að styrkja liðiö fyrir tímabilið. Knattspyrna, 4. deild: Riðlum fækkar um einn Búið er að raða niður í riðla í 4. deildarkeppninni í knatt- spyrnu næsta sumar. Alls til- kynntu 35 lið þátttöku, einu fleira en í fyrra, en eftir á að leika um eitt sæti í 3. deild sem losnaði þannig að liðin verða 34. Þau leika í fjórum riðlum í stað fimm í fyrra. Riðlarnir eru þannig skipaðir: A-riðill: Ernir (Selfossi), Árvakur (Reykjavík), Njarðvík, Aftur- elding (Mosfellsbæ), Léttir (Reykjavík), Hafnir (Keflavík), Hvatberar (Seltjamarnesi), Reyn- ir (Sandgerði) og Víkingur (Ólaf- svík). B-riðill: Fjölnir (Reykjavík), Skógarliðið (Isafirði), Geislinn (Hólmavík), Leiknir (Reykjavík), Ármann (Reykjavík), HK (Kópavogi), Bolungarvík, Víkverji (Reykja- vík) og Snæfell (Stykkishólmi). C-riðiII: HSÞ-b (Mývatnssveit), Kormák- ur (Hvammstanga), SM (Eyja- firði), Hvöt (Blönduósi), Magni (Grenivík), Þrymur (Sauðár- króki) og Neisti (Hofsósi). D-riðiII: Sindri (Hornafirði), KSH (Stöðv- arfirði/Breiðdalsvík), Huginn (Seyðisfirði), Valur (Reyðar- firði), Einherji (Vopnafirði), Leiknir (Fáskrúðsfirði), Huginn (Fellum), Austri (Eskifirði), Höttur (Egilsstöðum) og Neisti (Djúpavogi). Magni, úr C-riðli, og Höttur, úr D-riðli, mætast í úrslitaleik 7. mars nk. Sigurliðið í þeirri viður- Sjónvarpið: Útsendingar frá ÓL Eins og fram hefur komið mun Sjónvarpið sýna beint frá fjöl- mörgum greinum á Ólympíu- leikunum í Albertville í Frakk- landi sem hófust um síðustu hclgi. Hér á eftir fer yfirlit yfir útsendingar frá leikunum, B þýð- ir bein útsending og U upptaka. Miðvikudagur 12: 8.20-10.30: 10 km skíðaskotfimi karla-B 19.00-19.30: Helstu viðburðir dagsins-U 23.10-23.30: Helstu viðburðir kvöldsins-U Fimmtudagur 13: 8.50- 10.30: 10 km ganga karla-B 10.30-11.30: Skíðafimi-B 11.50- 13.00: 5 km ganga kvenna-B 19.00-19.30: Helstu viðburðir dagsins-U 23.10-23.30: Helstu viðburðir kvöldsins-U Föstudagur 14: 19.00-19.30: Helstu viðburðir dagsins-U 23.05-23.20: Helstu viðburðir kvöldsins-U Laugardagur 15: 8.50- 10.30: 15 km ganga karla-B 11.00-13.00: Brun kvenna og 10 km ganga kvenna-B 12.05-14.45: ísknattleikur., Svíþjóð-Finn- land og 500 m skautahlaup karla-B 17.40-18.00: Helstu viðburðir dagsins-U 23.00-23.30: Listhlaup karla á skautum-U Sunnudagur16: 11.00-12.30: Risasvig karla-B 19.00-19.30: Helstu viðburðir dagsins-U Mánudagur 17: 8.50-11.00: Boðganga kvenna 4x5 km-B 11.00-13.15: Risasvig kvenna-B 19.00-19.30: Helstu viðburðir dagsins-U 20.30- 22.00: ísdans, úrslit-B Þriðjudagur 18: 8.50- 11.00: Stórsvig karla-B 12.50- 14.30: Stórsvig karla-B 19.00-19.30: Helstu viðburðir dagsins-U 23.10-23.30: Helstu viðburðir kvöldsins-U Miðvikudagur 19: 8.50- 11.30: Stórsvig kvenna-B 12.50- 14.30: Stórsvig kvenna-B 19.00-19.30: Helstu viðburðir dagsins-U Fimmtudagur 20: 8.50- 11.00: Svig kvenna-B 12.50- 14.30: Svig kvenna-B 19.00-19.30: Helstu viðburðir dagsins-U 23.10-23.30: Helstu viðburðir kvöldsins-U Föstudagur 21: 8.50- 11.30: 30 km skíðaganga kvenna-B 19.00-19.30: Helstu viðburðir dagsins-U 22.25-22.45: Listhlaup kvenna á skautum-U Laugardagur 22: 8.50-11.30: Svig karla-B 11.30- 13.00: 50 km ganga karla-B 13.00-14.30: Svig karla-B 17.40-18.00: Helstu viðburðir dagsins-U 22.30- 23.00: Helstu viðburðir kvöldsins-U Sunnudagur23: 13.45-17.00: ísknattleikur, úrslit-B 22.05-23.00: Lokaathöfn ÓL-U eign leikur í 3. deild í sumar í stað ÍK sem varð gjaldþrota. Fjögur lið, sem voru með í fyrra, verða ekki tneð í ár, UMSE-b, Reynir Árskógsströnd, Stokkseyri og TBR. Sex ný koma í staðinn, Ernir, Hvatberar, Skógarliðið, HK, Huginn Fellum og Neisti Djúpavogi. Akureyri: 180 keppendur á vel heppnuðu skrúfu móti í íimleikum Á laugardaginn var haldið Skrúfumót í fimleikum í Iþróttahöllinni á Akureyri. Þetta er í fyrsta sinn sem hald- ið er mót á vegum Fimleika- sambands íslands á Akureyri og jafnframt stærsta mót sem þar hefur verið haldið en kepp- endur voru um 180 talsins frá 11 félögum. Á mótinu var í fyrsta sinn keppt eftir nýju þrepakerfi og jafnframt var þetta fyrsta mótið þar sem allir keppendur þurftu að keppa á öllum áhöldum. Keppt var í stökkum, á trampó- líni, dýnu og gólfi. 12 dómarar sáu um dómgæslu á mótinu. Úrslit frá mótinu fara hér á eftir. Tölurnar tákna samanlagð- an árangur/meðaleinkunn. 1. þrep 10-12 ára 1. Birna Kr. Jónsdóttir, Gerplu 2. Linda Ólafsdóttir, Árm. 3. Silja Hrund Einarsdóttir, Self. 1. Þrep 13-14 ára 1. Karlotta Ósk Óskarsd., Gerplu. 2. Elísabet Ösp Jónsdóttir, Gerplu 3. Hildur B. Hafsteinsdóttir, Árm. 1. þrep 15 ára og eldri 1. Elísabet Kristinsdóttir, Árm. 2. Heiðrún Sigmarsdóttir, Rán 3. Sigurbjörg H. Gunnbjörnsd., Árm. 2. þrep 10-12 ára 1. Tinna Jóhannsdóttir, Gerplu 2. lngibjörg Sveinsdóttir, Björk 3. Eva Dögg Benediktsdóttir, Árm. 24,90/8,30 24,80/8,27 24,60/8,20 26,40/8,80 25,40/8,47 25,35/8,45 24,65/8,22 24,50/8,17 24,45/8,15 33,10/8,28 32,65/8,16 29,55/7,39 2. þrep 13-14 ára 1. Sigríður A. Garðarsdóttir, Árm. 34,40/8,60 2. Dröfn Jónasdóttir. Björk 33,30/8,33 3. Erla Agnes Guðbjömsdóttir, Gerplu 33,05/8,26 2. þrep 15 ára og eldri 1. Helga Gunnarsdóttir, Stjöm. 34,45/8,61 2. Ragnhildur G. Guðmundsd., Árm. 33,75/8,44 3. Dögg Gunnarsdóttir, Björk 33,40/8,35 3. þrep 13-14 ára 1. Saga Jónsdóttir, Björk 31,85/7,96 2. Svala Sigurðardóttir, Gróttu 31,70/7,93 3. Hrefna Thoroddsen, Gróttu 31,00/7,75 3. þrep 15 ára og eldri 1. Helena B. Jónasdóttir, Björk 34,50/8,63 2. Laufey Steindórsdóttir, FRA 33,80/8,45 3. íris D. Halldórsdóttir, FK 33,40/8,35 Handbolti: Selfoss-KA í kvöld { kvöld mætast Selfoss og KA í 1. deild íslandsmótsins í handknatt- leik á Selfossi. Leikurinn er mjög mikilvægur því bæði lið hafa hlot- ið 21 stig en Selfyssingar hafa betra markahlutfall og eiga leik til góða. Fimm aðrir leikir verða í kvöld: HK-Haukar, Fram-Stjarn- an, Grótta-Víkingur, Valur-FH og ÍBV-UBK. Allir leikirnir hefj- ast kl. 20. Ásmundur Arnarsson, útskriftarnemi, spilar af mikilli einbeitingu en Kristbjörn Óskarsson, fyrirliði boccialiðsins, og Arnar Guðlaugsson, þjálfari, fylgjast með. Mynd: im Húsavík: Bocciadeildir og framhalds- skólanemar söfnuðu 300.000 Um 300.000 kr. söfnuðust í fjáröflun útskriftarnema í Framhaldsskólanum á Húsavík og bocciadeildar Völsungs laugardaginn 1. febrúar sl. Um 20 manns léku þá boccia sam- fleytt í 10 tíma í íþróttahöllinni á Húsavík og að sögn Arnars Guðlaugssonar, þjálfara boccia- liðsins, þótti tiltækið heppnast mjög vel. Alls voru leiknir rúmlega 30 leikir á þessum 10 tímum og var boðið upp á ýmsar uppákomur sem vöktu mikla lukku. Einna mesta kátínu vakti bocciaeinvígi Kristbjörns Óskarssonar og Ásmundar Bjarnasonar sem lauk með því að Kristbjörn marði nauman sigur. Fjöldi fólks lagði leið sína í íþróttahöllina þennan dag og fylgdist með því sem þar var að gerast. Kiwanisklúbburinn Skjálfandi aðstoðaði við fram- kvæmdina og auk þess barst á staðinn vegleg gjöf frá Lions- klúbbnum Hæng á Akureyri. Vildi Arnar koma á framfæri þökkum til þessara aðila.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.