Dagur


Dagur - 26.02.1992, Qupperneq 8

Dagur - 26.02.1992, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 26. febrúar 1992 Vandað rúm til sölu! Vandað rúm úr beiki (Sandra) frá Ingvari og Gylfa til sölu, m/spring- dýnu, 115x200 cm. Uppl. í síma 95-12655. Mikið úrval af postulíni til handmál- unar ásamt öllu sem til þarf. Merkjum einnig glös, könnur, platta, boli o.fl. fyrir félagasamtök og fyrir- tæki. Einnig minjagripaframleiðsla. Sendum um land allt. Leir og postulín, sími 91-21194. Greiðslukort. 53 ENGIN HUS ÁN HITA iá Vatnsrör svört og galv. 3/8” til 2” Gott verð! j-JJld VersliA við fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Gengið Gengisskráning nr. 38 25. febrúar 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 58,940 59,100 58,100 Sterl.p. 103,269 103,549 103,767 Kan. dollari 49,657 49,791 49,631 Dönskkr. 9,2578 9,2830 9,3146 Norskkr. 9,1500 9,1749 9,2113 Sænskkr. 09,8976 09,9244 9,9435 Fi. mark 13,0949 13,1304 13,2724 Fr.frankl 10,5485 10,5772 10,6012 Belg.franki 1,7443 1,7490 1,7532 Sv.franki 39,6769 39,7846 40,6564 Holl. gyllini 31,8724 31,9589 32,0684 Fýsktmark 35,8570 35,9544 36,0982 ít. Ilra 0,04779 0,04792 0,04810 Aust. sch. 5,0821 5,0959 5,1325 Porlescudo 0,4170 0,4181 0,4195 Spá. peseti 0,5719 0,5735 0,5736 Jap. yen 0,45584 0,45708 0,46339 irsktpund 95,409 95,668 96,344 SDR 81,2771 81,4977 81,2279 ECU.evr.m. 73,4127 73,6120 73,7492 Leikdeild Ungmenna- félags Skriðuhreppps Bör Börsson á Melum, Hörgárdal Sýningar: 4. sýning fimmtud. 27. febr. kl. 20.30. 5. sýning föstud. 28. febr. kl. 20.30. Miðapantanir í símum 26786 eða 22891, alla daga frá kl. 17-19. Skemmtun fyrír alla fjölskylduna Til sölu Bronco árg. ’73. Ekinn um 100 þús. km á vél. Góð kjör. Einnig á sama stað til sölu Mazda 323 árg. ’86, ekin 90 þús. km. Skemmd eftir árekstur. Tilboð óskast. Uppl. í síma 96-61263 eftir kl. 19.00. Hótelstjóri óskar eftir lítili íbúð. Vinsamlegast hafið samband í síma 22600, Sigrún. BORGARBIO Salur A Miðvikudagur Kl. 9.00 Drengirnir frá Santi Pétri Kl. 11.00 Góða löggan Fimmtudagur Kl. 9.00 Ingalo íslensk kr. 700 Kl. 11.00 Góða löggan Salur B Miðvikudagur Kl. 9.05 Bellibrögð Kl. 11.05 Hvað með Bob Fimmtudagur Kl. 9.05 Bellibrögð Kl. 11.05 Hvað með Bob BORGARBÍÓ ® 23500 Keramikloftið, Óseyri 18, sími 11651. Óunnar keramikvörur, brennsla. Innritun á námskeiðin hafin. Opið mánud.-föstud. frá kl. 13-17, laugard. frá kl. 13-16. Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Alhliða bókhaldsþjónusta, launa- vinnsla, vsk. uppgjör, ársuppgjör, tölvuþjónusta, aðstoð við bókhald og tölvuvinnslu, Ráð-hugbúnaður, og hugbúnaðargerð. Rolf Hannén, Norðurbyggð 15, sími 27721. Tapast hafa stuttbuxur (Ijósbláar m/bleikum röndum) og handklæði (m/mynd af Mjallhvít og dvergun- um). Fauk af snúru í Keilusíðu, aðfaranótt mánud. 24. febrúar. Ennfremur töpuðust gleraugu mánud. 24. febrúar. Sáust síðaát hlaupa niður Ekrusíðu. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 11471, fyrir hádegi eða eftir kl. 17.00. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mihi-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Asco sf. vélsmiðja, Laufásgötu 3, hefur tekið við þeirri þjónustu á bílarafmagni sem Nýtt Norðurljós annaðist áður. Boðið verður upp á alla almenna þjónustu á rafkerfum bifreiða og vinnuvéla. Viðgerðir á störturum og altenator- um. Fullkominn prufubekkur og fjölbreytt úrval varahluta tryggja fljóta og góða þjónustu. Gerið svo vel að hafa samband! Ásco sf. vélsmiðja, Laufásgötu 3, Akureyri, sími 11092. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rokky '87, Bronco 74, subaru '80- '84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Bens 280 E '79, Corolla ’82-'87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-'87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 '83, Escort '84-'87, Mazda 323 ’81-’85, 626 '80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peogeot 205 '87, Uno ’84-’87, Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Uikfélae Akureyrar Tjútt & Tregi söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð. Sýningar: Fö. 28. feb. kl. 20.30. Lau. 29. feb. kl. 20.30, örfá sæti laus. Su. 1. mars kl. 20.30. Ath! Næstsíðasta sýningarhelgi. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96)24073. IA Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Ætlar þú að gerast áskrifandi? Nú eru síðustu forvöð. Láttu skrá þig í síma 24073. Leikklúbburinn Saga Tíu litlir negrastrakar eftir Agöthu Christie. Þriðja sýning fimmtud. 27. febr. kl. 20.30. Miðasala í Dynheimum, sími 22710, milli kl. 17og 19. □ RUN 59922267 - 1. I.O.O.F. 2 = 173228810 = F.L. Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð verða með fyrirlestur í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 27. febrúar kl. 20.30. Séra Þórhallur Höskuldsson talar um líknarhjálp og stuðning við deyj- andi fólk og aðstandendur þeirra. Allir velkomnir. Stjómin. Opið hús fyrir aldraða verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtu- dag kl. 15-17. Allir velkomnir. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak- ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl. 21.00-23.00. Síminn er 27611. HUITASUtimifíKJAn Í//5KARÐ5HIÍD Miðvikudag kl. 20.30, biblíulestur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Ferskar fréttir með morgunkaffinu Áskriftar'SHff' 96-24222 Góugleði Karlakórs Akureyrar-Geysis verður haldin í Lóni, laugardaginn 29. febrúar og hefst með fordrykk kl. 20.00 stundvíslega. Skemmtunin er öllum opin sem vilja gleðjast með glöðu fólki, en eldri félagar eru sérstaklega hvattir til að mæta. Skemmtiatriði, söngur og gamanmál. Þorra- og góumatur, hljómsveit. Miðaverð aðeins kr. 1.500. Þátttöku þarf aö tilkynna fyrir föstudagskvöld til Jónasar í síma 22360 og 21070 eöa Ingva í síma 26383 og 23072. Karlakór Akureyrar-Geysir.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.