Dagur


Dagur - 19.03.1992, Qupperneq 9

Dagur - 19.03.1992, Qupperneq 9
Fimmtudagur 19. mars 1992 - DAGUR - 9 Frá fundinum á Hótel KEA. Mynd: Golli BÍLASÝNING *\A Sýnum allt þaö nýjasta frá ww Volkswagen og Mitsubishi Sérstök kynning á nýjum Gol A MITSUBISHI MOTORS f Bíll ársins í Evrópu 1992 gisin og fámenn að verslun leggist af. Það er hlutdeild viðskipta- ráðuneytis að fylgjast með versl- un og viðskiptum í landinu og skapa þessari starfsemi heilbrigt umhverfi. Menn greinir ef til vill á um einstaka þætti þess ramma sem lög og reglur mynda um verslunina, en stöðugt er verið að endurskoða og leita leiða til að bæta þetta starfsumhverfi.“ í framhaldi greindi skrifstofu- stjórinn frá nefndarstörfum á vegum ráðuneytis og kaupmanna- samtaka þar sem fjallað var um vanda lansbyggðarverslunar. Vestfirðir fengu sérstaka umfjöllun, en þar er vandinn hvað mestur. Skrifstofustjórinn lagði út frá niðurstöðum könnun- ar er Sigurður Jónsson, verslun- arráðgjafi, hafði gert á viðskipta- háttum á Vestfjörðum og í loka- orðum sagði Atli Freyr Guð- mundsson: „Dagvöruverslun á landsbyggð- inni er á vegamótum, en ekki er hægt að standa í stað. Verslunin verður fyrst og fremst að treysta á sjálfa sig við að leysa vandamál sín og marka stefnu til framtíðar. Vinnubrögðin verða að vera fag- leg og markviss. Traustar upplýs- ingar verða að liggja til grund- vallar ákvörðunum og ef til vill þarf víðtæka samvinnu til að ná besta árangri. Viðskiptaráðu- neytið mun eftir megni styrkja slíka þróun.“ Smásöluverslunin nýtur ekki sannmælis „Mér finnst oft að smásöluversl- unin njóti ekki sannmælis. Þetta er sú grein er skapar 45% af inn- lendri framleiðslu og veitir 7% af launþegum atvinnu, reyndar 9% ef við undanskiljum opinbera geirann. Þúsundir fasteigna eru lagðar undir þessa starfsemi út um allt land. Sá misskilningur virðist lifa góðu lífi að smásölu- verslunin eigi aðeins minni háttar þátt í að skapa þjóðarauð á ís- landi, að hún búi í sjálfu sér ekki yfir hagvaxtaráhrifum né atvinnu- sköpun. Þetta má að nokkru leyti rekja til þess að Háskólinn og þeir aðilar er fást við rannsóknir á atvinnuvegunum hafa ekki sinnt þessari grein, hún hefur verið afskipt,“ sagði Sigurður Jónsson, verslunarráðgjafi, er var fjórði framsögumaður fund- arins að Hótel KEA. Yfirskrift ræðu Sigurðar var „Er framtíðin falin í „keðjum“?“ Sigurður byggði ræðu sína á fag- legum grunni þar sem stuðst var við glærur mönnum til glöggv- unar. Sigurður kvaðst ekki boða mönnum neinn „Stóra sannleik", en hann velti upp ýmsum hug- myndum og sjónarhornum um verslunarhætti. Að afloknum framsöguerind- um tóku nokkrir fundarmenn til máls þar á meðal Jóhannes kaup- maður í Bónus. Hann vakti máls á því að afar eðlilegt væri að verslun á íslandi stæði höllum fæti. Hann vildi kenna um að fag- leg kennsla verslunarfólks væri ekki fyrir hendi. Um landsbyggðarverslunina sagði Jóhannes: „Eg á eina lausn til að styrkja landsbyggðarversl- unina. Það er að leggja niður Verðlagsstofnun og nota þá pen- inga sem þar hafa farið í rekstur og laun á ársgrundvelli til að byggja upp landsbyggðarverslun- ina. Verðlagsstofnun er úrelt batterí. Bónus hefur tekið að sér verðlagsvörslu fyrir fólkið í land- inu. Verðlagsbatteríið sem við höfum kallað yfir okkur er frá annarri öld. í gegnum höft og skammtanir erum við 25 árum á eftir í verslunarháttum miðað við nágrannaþjóðirnar.“ ój Komið og reynsluakið Opið: Laugard. ogsunnud. frá kl. 13-17 1 [h|heklahf j Íöldur sf. ~Biodroqa SNYRTIVÖRI_I KVI\I l\l I l\IC3 Edda Hauksdóttir snyrtifræöingur verður hjá okkur á morgun föstudag frá kl. 13.00-1 8.00 og kynnir nýju litalínuna frá T3iodroqa \0/o kynr/: Veniö velkomin! '• / snyntivörudeild T3iodroqa - lífrænar snyrtivörur

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.