Dagur - 07.04.1992, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - Þriðjudagur 7. apríl 1992
ÚTGEFANDI: DAGSPRENT HF.
SKRIFSTOFUR: STRANDGATA 31,
PÓSTHÓLF 58, AKUREYRI, SÍMI: 96-24222
ÁSKRIFT KR. 1200ÁMÁNUÐI
LAUSASÖLUVERÐ KR. 110
GRUNNVERÐ DÁLKSENTIMNETRA 765 KR.
RITSTJÓRI: BRAGI V. BERGMANN (ÁBM.)
FRÉTTASTJÓRI: KRISTJÁN KRISTJÁNSSON
BLAÐAMENN:
INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR (Húsavík vs. 96-41585),
JÓHANN ÓLAFUR HALLDÓRSSON, JÓN HAUKUR BRYNJÓLFSSON (íþróttir),
ÓLIG. JÓHANNSSON, ÓSKAR ÞÓR HALLDÓRSSON,
SKÚLI BJÖRN GUNNARSSON (Sauðárkróki vs. 95-35960, fax 95-36130),
STEFÁN SÆMUNDSSON, ÞÓRÐUR INGIMARSSON
LJÓSMYNDARI: KJARTAN ÞORBJÖRNSSON
PRÓFARKALESTUR: SVAVAR OTTESEN
ÚTLITSHÖNNUN: RÍKARÐUR B. JÓNASSON, ÞRÖSTUR HARALDSSON
AUGLÝSINGASTJÓRI: FRÍMANN FRÍMANNSSON
DREIFINGARSTJÓRI:
HAFDÍS FREYJA RÖGNVALDSDÓTTIR, HEIMASÍMI 25165
FRAMKVÆMDASTJÓRI: HÖRÐUR BLÖNDAL
PRENTVINNSLA: DAGSPRENT HF.
SÍMFAX: 96-27639
Ríkísstjórmn takí Bún-
aðarbankann af söluskrá
MitóU ágreiningur er í stjómarflokkunum um frumvarp
Jóns Sigurðssonar viðskiptaráðherra um að breyta Lands-
banka og Búnaðarbanka í hlutafélög. Þingflokkur Sjálf-
stæðisflokksins hefur samþykkt að frumvarpið verði lagt
fram en þingflokkur Alþýðuflokksins ekki. Fjórir þing-
menn Alþýðuflokksins, með Jóhönnu Sigurðardóttur í
broddi fylkingar, em frumvarpinu andvígir. Þeir vilja ekki
að rfldsbönkunum verði breytt í hlutafélög fyrr en eftir að
lög hafa verið sett sem banna einokun og hringamyndan-
ir; lög sem kæmu í veg fyrir að vald í börikum geti safnast
á fáar hendur.
Andstaða fyrmefndra þingmanna Alþýðuflokksins við
frumvarp viðskiptaráðhena er mjög skiljanleg. Ljóst er að
viðskiptaráðhena og rfldsstjóm hans hefur ekki einungis í
hyggju að breyta rfldsbönkunum í hlutafélög í eigu rflds-
ins. Næsta skref væri að selja Búnaðarbankann eða
„einkavæða" hann, eins og það heitir á stofnanamáli.
Minna má á að Friðrik Sophusson, fjármálaráðhena, hefur
lýst því yfir að hann vilji selja Búnaðarbankann á hálfvirði,
til þess að „almenningur geti eignast hlut í bankanum,"
eins og ráðhenann orðaði það.
Sú afstaða rfldsstjómarinnar að vflja selja BLÍnaðarbank-
ann er óskiljanleg, með hagsmuni eigenda bankans, þ.e.
almennings, í huga. Búnaðarabarikinn er vel rekin, sjálf-
stæð stofnun í eigu allra landsmanna, stofnun sem reynst
hefur rfldssjóði vel í þeim skilningi að hún hefur skflað
honum umtalsverðum tekjum á liðnum árum. Það em
engin rök fyrir sölu Búnðarabankans að hann sé í sam-
keppni við einkabanka í eigu einstaklinga og því beri að
selja hann. Samkeppni er af hinu góða, svo framarlega
sem hún fer fram á jafnréttisgmndvelli. Það er staðreynd
að Búnaðarbankinn hefur verið leiðandi meðal peninga-
stofnana við að lækka vexti. Hann hefur boðið lægri gjöld
fyrir þjónustu sína og þurft minni vaxtamun en aðrar
íslenskar innlánsstofnanir. Búnaðarbankinn hefur í raun
og vem knúið samkeppnisaðila sína til að lækka vexti
hraðar en þeir vfldu. Þetta hefur honum tekist þótt hann
búi við lakari samkepnisstöðu en einkábankamir. Búnað-
arbankinn hefur t.d. greitt um 320 milljónir króna að með-
altali í opinber gjöld ár hvert, síðastliðin fjögur ár, á nú-
gfldandi verðlagi. Það er mun hærri fjárhæð en einkabank-
amir hafa þurft að greiða á sama tíma.
Búnaðarbankinn hefur skilað eigendum sínum dágóð-
mn hagnaði ár hvert og því er vel skfljanlegt að peninga-
menn vflji eignast hann - að ekki sé talað um fái þeir hann
á hálfvirði. Það er bamaskapur af fjármála- og viðskipta-
eáðherra að ætla að takast megi að búa svo um hnútana
við sölu bankans að komast megi hjá því að fjársterkir
aðflar sölsi hann undir sig. Þess vegna er ástæða tfl að
þakka fjórum þingmönnum Alþýðuflokksins vasklega
framgöngu þeirra síðustu daga.
Skoðanakannanir sýna að yfirgnæfandi meirihluti þjóð-
arinnar er því andvígur að Búnaðarbanki íslands verði
seldur. Þjóðin vfll eiga bankann sinn áfram, enda hefur
hann reynst henni vel. í raun er erfitt að benda á kosti
þess að breyta Búnaðarbankanum í einkabanka. Við
núverandi aðstæður myndi sala á bankanum einungis
leiða til aukinnar einokunnar á fjármálamarkaði. Slíkt fá-
mennisvald ber að forðast.
Sjálfsagt er að hvetja rfldsstjómina tfl að taka Búnaðar-
bankann af söluskrá án tafar. BB
Skák_______________________________________
Deildakeppni Skáksambands íslands:
Gullið gekk Akureyringum úr
greipum í síðustu skákunum
- A-sveit SA í 2. sæti en B-sveitin féll
Þrjár síðustu umferðirnar í
Deildakeppni Skáksambands
íslands 1991-1992 fóru fram í
Reykjavík um síðustu helgi.
Eftir æsispennandi keppni réð-
ust úrslitin í síðustu skákum
lokaumferðarinnar og seig þá
Taflfélag Garðabæjar fram úr
A-sveit Skákfélags Akureyrar
og náði fyrsta sætinu. Arangur
Akureyringanna er engu að
síður mjög góður.
Skákfélag Akureyrar hafði
nauma forystu eftir fyrri hlutann
sl. haust en Garðbæingar fylgdu
fast á eftir. Tvær Reykjavíkur-
sveitir voru í öðru og þriðja sæti
en sveitir Taflfélags Reykjavíkur
hafa nánast verið ósigrandi í
deildakeppninni.
f fimmtu umferð sigraði A-
sveit SA sveit Skáksambands
Vestfjarða 6:2 og hafði þá 2%
vinning umfram Taflfélag Garða-
bæjar. í sjöttu umferð lagði SA
Taflfélag Reykjavíkur (norðvest-
ur) að velli með 4Vi v. gegn 3%.
Þar sigraði Margeir Pétursson
(SA) félaga sinn Helga Ólafsson
Undanúrslitunum í sveita-
keppni í opnum ílokki á
íslandsmótinu í bridds,
íslandsbankamóti, lauk á
Hótel Loftleiðum sl. sunnu-
dag. Keppt var í fjórum
riðlum, 8 sveitir voru í hverj-
um þeirra og komust tvær
efstu sveitirnar í hverjum riðli
áfram. Það fór svo að lokum
að sjö sveitir úr Reykjavík og
ein af Suðurlandi komust áfram
í úrslitakeppnina sem hefst á
Hótel Loftleiðum miðvikudag-
inn 15. apríl og stendur til
laugardagsins 18. aprfl.
Sveitirnar sem komust í úrslit,
voru Rauða ljónið, S. Ármann
Magnússon, V.Í.B., Hjalti
Elíasson, Tryggingamiðstöðin,
Gunnlaugur Kristjánsson og
Landsbréf úr Reykjavík og Sig-
fús Þórðarson frá Selfossi.
Norðlendingar áttu 8 sveitir í
undanúrslitunum en engin þeirra
komst áfram. í A-riðli sigraði
sveit Hjalta Elíassonar með 146
stig en sveit V.Í.B varð í öðru
sæti með 135 stig. Sveit Jakobs
Kristinssonar frá Akureyri varð í
fjórða sæti með 115 stig og vant-
aði 22 stig til þess að komast í 2.
sætið.
í B-riðli sigraði sveit Trygginga-
miðstöðvarinnar með 162 stig en
sveit Sigfúsar Þórðarsonar var í
öðru sæti með 124 stig. Sveit
Stefáns G. Stefánssonar frá
Akureyri varð í 5. sæti með 100
stig en náði ekki hærra þrátt fyrir
góðan endasprett. Sveit íslands-
banka frá Siglufirði varð í 6. sæti
á fyrsta borði. Taflfélag Garða-
bæjar burstaði Skáksamband
Vestfjarða 7:1 og voru sveitir SA
og TG nú jafnar fyrir síðustu
umferð.
Þessar sveitir tefldu saman í
æsispennandi lokaumferð þar
sem allar skákir voru tefldar í
botn og aldrei samið um jafntefli.
Taflfélag Garðabæjar marði sigur
5:3 en um tíma leit út fyrir að
viðureignin endaði 4:4 og þá
hefði Skákfélag Akureyrar staðið
uppi sem sigurvegari á stigum.
Lokastaðan f 1. deild varð
þessi: 1. Taflfélag Garðabæjar
36V& v. 2. A-sveit Skákfélags
Akureyrar 34V v. 3. Taflfélag
Reykjavíkur (NV) 33 v. 4. Tafl-
félag Reykjavíkur (SA) 32% v. 5.
Skáksamband Vestfjarða 231/2 v.
6. Skákfélag Hafnarfjarðar 23%
v. 7. Austur-Húnvetningar
(USAH) 22% v. 8. B-sveit Skák-
félags Akureyrar 18 v.
Fyrir A-sveit SA tefldu þeir
Margeir Pétursson, Áskell Örn
Kárason, Jón G. Viðarsson,
Gylfi Þórhallsson, Arnar Þor-
með 98 stig en sveitin náði aðeins
3 stigum af 50 mögulegum í síð-
ustu tveimur spilunum.
Sveit S. Ármanns Magnússon-
ar sigraði í C-riðli með 131 stig en
sveit Rauða ljónsins var í 2. sæti
með 129 stig. Sveit Viking
Bruggs frá Akureyri varð í 4.-5.
sæti ásamt sveit Myndbandalags-
ins með 118 stig. Keppnin í riðl-
inum var mjög jöfn og spennandi
og 5 efstu sveitirnar börðust af
miklum krafti um tvö efstu sætin.
Sveit Gylfa Pálssonar úr Eyja-
firði varð í 7. sæti með 71 stig og
sveit Ingibergs Guðmundssonar
frá Skagaströnd varð í 8. sæti
með 66 stig.
Sveit Landsbréfa hf. sigraði í
D-riðli með 156 stig en sveit
Gunnlaugs Kristjánssonar varð í
2. sæti. Sveit Ásgríms Sigur-
björnssonar frá Siglufirði varð í
3. sæti og vantaði 5 stig til þess að
ná 2. sæti riðilsins. Sveitin náði
aðeins 5 stigum af 25 mögulegum
í næst síðustu umferð og missti
þar með af möguleika á því að
komast áfram í keppninni. Sveit
Jóns Arnar Berndsen frá Sauðár-
króki varð í 5. sæti með 102 stig.
Þegar hefur verið dregið um
töfluröð í úrslitakeppninni og lít-
ur hún þannig út:
1. Rauða ljónið
2. S. Ármann Magnússon
3. V.Í.B.
4. Hjalti Elíasson
5. Tryggingamiðstöðin
6. Gunnlaugur Kristjánsson
7. Sigfús Þórðarson
8. Landsbréf hf. KK
steinsson, Bogi Pálsson, Jón Árni
Jónsson, Rúnar Sigurpálsson,
Kári Elíson og Örn Ragnarsson.
Bestum árangri náðu Margeir og
Jón Árni eða 3 vinningum í jafn-
mörgum skákum.
B-sveit SA féll í 2. deild. Best-
um árangri í þessari lotu náði
Tómas Hermannsson eða 2 v. af
3. _
í 2. deild tefldi C-sveit SA sem
er að mestu skipuð unglingum og
varð sveitin í 7. sæti af 8. Halldór
Ingi Kárason, sem er aðeins 12
ára, náði bestum árangri þar eða
2 v. af 3. Sveit UMSE varð í 4.
sæti í 2. deild. SS
Blönduós:
BæjarmáJa-
punktar
■ Bæjarstjóri hefur lagt fram
ársreíkninga Félagsheimilisins
fyrir árið 1991 og voru tekjur
ársins kr. 6.539.434,59, en
gjöld 6.203.062,55 kr. Fjár-
magnsgjöld voru 69.608,03 kr.
þannig að hagnaður ársins var
kr. 266.764,01, en til viðhalds
innréttinga var varið 155.188
kr. og til hússins 709.219 kr.
■ Bæjarráð hefur samþykkt
að leyfa rekstrarfræðideild
Samvinnuháskólans að vinna
hópverkefni á vegum deildar-
innar þar sem nemendur
kynna sér rekstur bæjarfélags-
ins og dcilda hans.
■ Bæjarráð hefur samþykkt
að ellilífcyrisþegar fái helm-
ingsafslátt á garðvinnu vinnu-
skólans á komandi sumri.
■ Skólanefnd ræddi um það á
fundi sínum þann 10. mars sl.
að ofnæmi og exem ýmiskonar
færi vaxandi meðal nemenda
grunnskólans og að í ýmsum
tilfellum væri talið aö gömul
teppi á göngum og stofum
skólans gæti verið orsakavald-
urinn. Skólastjóri grunnskól-
ans tók að sér að gera lauslega
könnun meðal nemenda á því
hversu útbreidd ofnæmisein-
kennin væru.
■ Bygginganefnd íþröttamið-
stöðvar hefur opnað tilboð í
gólfefni, gólffestingar og
íþróttaáhöld. Verið er að
skoða tilboðin, en þau lægstu
eru: Gólfefni og festingar frá
G. Kjartanssyni hf. kr. 5.482
þús., tæki og tól frá P. Ólafs-
syni hf. kr. 1.861.200 og milli-
veggur í sal frá Teppalandi kr.
404.787.
■ Ársreikningur bæjarsjóðs
fyrir árið 1991 fer í fyrri
umræðu í bæjarstjórn í dag.
Samkvæmt honum var greiðslu-
afkoma ársins tæpar fjórar
milljónir í plús, en heildar-
tekjur voru 205.756 þús. kr.
og heildargjöld 184.400 þús.
kr.
Bridds
Undanúrslit íslandsmótsins í
bridds, sveitakeppni:
Sjö sveitir úr
Reykjavík og ein af
Suðurlandi í úrslit
- engin norðlensku sveitanna
komst áfram í keppninni