Dagur - 07.04.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 7. apríl 1992
Tilboð óskast í VW Derby 1979, A-
8866, ekinn 88.000 km, í góðu lagi
og Citroén CX 20 1985, A-3101,
ekinn 120.000 km, góður bíll.
Halldór Halldórsson sími 23720.
Tilboð óskast í Ford Fiesta
árgerð '82 skemmdan eftir
árekstur.
Fæst á góðu verði.
Upplýsingar í síma 23793 eftir kl.
19.00.
Jeppi til sölu.
Toyota Landcruiser FRP, árg. ‘90,
4,2 diesel, álfelgur, 33“ dekk, drif-
læsingar og fl.
Uppl. í síma 95-35740, eftirkl. 19.00.
Til sölu er Lada 1600 árg. ’87.
5 gíra, útvarp/segulband.
Ekinn 54 þúsund km.
Upplýsingar í síma 96-43638.
Til sölu Toyota Tercel, árgerð ’82.
Sjálfskiptur.
Vel með farinn.
Skoðaður '93.
Upplýsingar í síma (96-)21268,
Stefán Jakobsson.
Ég er 24 ára og óska eftir vinnu í
sveit.
Er vanur.
Get byrjað strax.
Uppl. í síma 96-27452, Sigmundur.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
- Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Tek að mér þrif á perskneskum
mottum og teppum.
Upplýsingar í síma 985-34654.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA [ Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241, heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Nú er rétti tíminn til að klippa og
grisja.
Tek að mér að klippa og grisja tré
og runna.
Felli einnig stærri tré.
Einnig öll önnur garðyrkjustörf.
Fagvinna. Upplýsingar í síma
23328 eftir kl. 17.
Baldur Gunnlaugsson,
Skrúðgarðyrkjufræðingur.
KEA byggingavörur, Lónsbakka.
Vantar hillur í búrið? - Vantar hillur
í skápinn? Sögum eftir máli hvít-
húðaðar hillur eftir óskum ykkar.
Seljum einnig ýmsar gerðir af plöt-
um eftir máli (spónaplötur, M.D.F.
krossvið o.fl.).
Nýtt - Nýtt.
Plasthúðaðar skápahurðir og
borðplötur í nokkrum litum, einnig
gluggaáfellur. Sniðið eftir máli.
Reynið viðskiptin.
Upplýsingar í timbursölu símar 96-
30323 og 30325.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1 og 4
e.h.
Fatagerðin Burkni hf.,
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð,
sími 27630.
Geymið auglýsinguna.
Akurey ringar-Nærsveitamenn!
öll rafvirkjaþjónusta.
Allt efni til staðar.
Ekkert verk er það lítið að því sé
ekki sinnt.
Gunnar Frímannsson,
rafvirkjameistari,
Akureyri. Sími 96-22015 í hádeg-
inu og á kvöldin. Bílasími 985-
30503.
fimmtud. 9. apríl, kl. 20.30.
14. sýning
föstud. 10. apríl, kl. 20.30,
uppselt.
15. sýning
laugard. 11. apríl, kl. 20.30.
Upplýsingar í síma 31196.
Námskeið hjá Iðunni.
Stutt námskeiðrí postulínsmálun,
taumálun og silkimálun hefjast eftir
páska.
Upplýsingar í síma 96-21150 kl.
11.30-12.30 f.h. og kl. 19.00-20.00
e.h. alla daga nema sunnudaga
fram að 11. apríl.
Tamningar.
Tek að mér tamningar og þjálfun
frá 01.06. '92 til ágústloka.
Valdimar Andrésson, Litla-Garði.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíia-
sími 985-33440.
Ökukennsla - Ökuskóli!
Kenni á fjórhjóladrifinn Nissan
Sunny skutbíl árg. 1991. Æfinga-
;ímar í dreifbýli og þéttbýli.
Próf þreytt á Akureyri eða Húsavík.
Steinþór Þráinsson ökukennari,
sími 985-35520 og 96-43223.
□KUKENNSLR
Kenni á Galant, árg. '90
ÖKUKENNSLA - ÆFiNGATIMAR
Útvegum öll gögn, sem með þarf,
og greiðsluskilmálar við allra hæfi.
JÓN S. RRNRSDN
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Range Rover, Land Cruiser ‘88,
Rocky ‘87, L 200 '82, Bronco '74,
Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88,
Samara '87, Lada 1200 ’89, Benz
280 E '79, Corolla ’82-’87, Camn/
'84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt
'80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84,
Galant '80-'84, Ch. Monsa ’87,
Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83,
Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda
323 '81 -’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-
’84, Swift ’88, Charade ’80-’88,
Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 '87,
Uno ’84-’87, Regati '85, Sunny '83-
'88 o.m.fl.
Upplýsingar f síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Sala og viðgerðarþjónusta á dýpt-
armælum, talstöðvum, farsímum,
loran, GPS, loftnetum, spennu-
breytum og öðrum tækjabúnaði í
skipum og bátum.
Haftækni hf.,
Furuvellir 1, sími 27222.
Hey til sölu!
Til sölu fyrsta flokks hey - vélbundið
(ekki í rúllum).
Uppl. í síma 96-27966 eftir kl. 20.00
næstu daga.
Brúðarkjólar til leigu, skírnarkjól-
ar til sölu og leigu.
Upplýsingar í síma 21679.
Geymið auglýsinguna (Björg).
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið ún/al. Stuttur afgreiðslufrestur.
Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Bókhald/Tölvuvinnsla.
- Skattframtöl fyrir einstaklinga og
minni fyrirtæki.
- Ársuppgjör.
- Alhliða bókhaldsþjónusta.
- Launavinnsla.
- VSK-uppgjör.
- Tölvuþjónusta.
- Tölvuráðgjöf.
- Aðstoð við bókhald og tölvu-
vinnslu.
- RÁÐ hugbúnaður.
- Hugbúnaðargerð.
Rolf Hannén, sími 27721.
Til sölu vegna flutninga:
Dökkt hjónarúm með náttborðum.
Kringlótt eldhúsborð, 113 cm.
Indverskt teppi með kögri
3,15x2,25.
Garðhúsgögn úr birki.
Allt á tombóluverði.
Einnig nýleg AEG frystikista 265 I.
Uppl. í síma 21815 eftir kl. 17.00.
Prentum á fermingarservettur.
Með myndum af kirkjum, biblíu,
kerti o.fl.
Kirkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auðkúlu-, Blönduóss-,
Borgarnes-, Bólstaðarhlíðar-, Dal-
víkur-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-,
Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-,
Grímseyjar-, Grundar-, Hofsóss-,
Hólmavíkur-, Hólanes-, Hríseyjar-,
Húsavíkur-, Hvammstanga-
Höskuldsstaða-, Kaupvangs-,
Kollafjarðarnes-, Kristskirkja Landa-
koti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundar-
brekku-, Miklabæjar-. Munkaþver-
ár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði,
Möðruvallakirkja Hörgárdal, Ólafs-
fjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-,
Reykjahlíðar-, Sauðárkróks-, Seyð-
isfjarðar-, Siglufjarðar-, Stykkis-
hólms-, Stærri-Árskógs-, Sval-
barðs-, Undirfells-, Urða-, Vopna-
fjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaða-
kirkja o.fl.
Ýmsar gerðir af servettum fyrir-
liggjandi.
Gyllum á sálmabækur.
ALPRENT,
Glerárgötu 24 - sími 96-22844.
Prentum á fermingarservíettur.
Erum með myndir af kirkjum, ferm-
ingarbörnum, kross og kaleik, kross
og biblíu, kertum og biblíu o.fl.
Servíettur fyrirliggjandi.
Ýmsar gerðir á hagstæðu verði.
Opið um helgina.
Hlíðarprent, Höfðahlíð 8,
603 Akureyri, sími 21456.
Til leigu 2ja herb. íbúð í Glerár-
hverfi.
Uppl. í síma 24179 e. kl. 20.
Kartöfluútsæði.
Höfum til sölu úrvals kartöfluútsæði
frá viðurkenndum framleiðendum.
Kartöflusalan Svalbarðseyri hf.,
Óseyri 2, símar 25800 og 25801.
I.O.O.F. 15173478'/2= Tf.
Skrifstofa Geðverndarfélags Akur-
eyrar Gránufélagsgötu 5 er opin
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12
og þriðjudaga kl. 16-19, sími 27990.
Fólk er hvatt til að líta inn eða
hringja og nota þessa nýju þjónustu.
Opið hús alla miðvikudaga frá kl.
20.00.
Allir velkomnir í kaffi, spil og
spjall.
Minningarspjöld Kvenfélagsins
Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar,
Blómabúðinni Akri, Dvalarheimil-
inu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldar-
vík og hjá Margréti Kröyer Helga-
magrastræti 9.
Leikfélag Akureyrar
ÍSLANDS-
KLUKKAN
eftir Halidór Laxness
Sýningar:
Fö. 10. apríl kl. 20.30.
Lau. 11. apríl kl. 20.30.
Mi. 15. apríl kl. 20.30.
Fi. 16. apríl, skírd., kl. 20.30.
Lau. 18. apríl kl. 20.30.
Má. 20. apríl, 2. í páskum,
kl. 20.30.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57.
Miðasalan er opin alla virka daga
nema mánudaga kl. 14-18 og
sýningadaga fram að sýningu.
Símsvari allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miðasölu: (96-)24073.
Lgikfglag
AKURGYRAR
sími 96-24073