Dagur - 07.04.1992, Page 15
Þriðjudagur 7. apríl 1992 - DAGUR - 15
Dagskrá fjölmiðla
í kvöld, kl. 20.35, hefst í Sjónvarpinu ný íslensk þáttaröö sem ber nafnið Hár og tíska. I þátt-
unum veröa hárgreiðslumeistarar með sýnikennslu, fjalla um ímyndir og erlenda strauma og
tengsl hárgreiðslu og tísku.
Sjónvarpið
Þriðjudagur 7. apríl
18.00 Líf í nýju ljósi (24).
18.30 íþróttaspegillinn.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulíf (32).
19.30 Roseanne (3).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Hár og tíska (1).
Ný íslensk þáttaröð gerð í
samvinnu við hárgreiðslu-
samtökin Intercoiffure.
í þáttunum er fjallað um hár-
greiðslu frá ýmsum hliðum
og um samspil hárs og fata-
tísku. Rætt verður við fag-
fólk innanlands og utan,
m.a. Alexandre de Paris,
einn frægasta hárgreiðslu-
meistara heims og Helgu
Björnsson fatahönnuð hjá
Louis Ferrault en auk þess
koma fram í þáttunum
stjórnmálamenn, fjölmiðla-
fólk og listamenn.
20.55 Sjónvarpsdagskráin.
í þættinum verður kynnt það
helsta sem Sjónvarpið sýnir
á næstu dögum.
21.05 Hlekkir (3).
(Chain.)
22.00 Hjartsláttur.
Þáttur um kransæðasjúk-
dóma á alþjóðaheilbrigðis-
deginum. Farið er í heim-
sókn á Reykjalund og starf-
semin þar kynnt. Fjallað er
um tíðni kransæðasjúkdóma
hér á landi, helstu áhættu-
þætti og leiðir í baráttunni
gegn þeim. Rætt er við lækn-
ana Guðmund Þorgeirsson,
Gunnar Sigurðsson og
Magnús Karl Pétursson,
Laufeyju Steingrimsdóttur
manneldisfræðing og Hall-
dór Halldórsson hjartaþega.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 íslandsmótið í körfu-
knattleik.
Sýndar verða svipmyndir úr
úrslitakeppni mótsins.
23.40 Dagskrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 7. apríl
16.45 Nágrannar.
17.30 Nebbarnir.
17.55 Orkuævintýri.
18.00 Allir sem einn.
(All for One.)
18.30 Popp og kók.
19.19 19:19.
20.10 Einn í hreiðrinu.
(Empty Nest.)
20.40 Neyðarlínan.
21.30 Þorparar.
(Minder.)
22.25 E.N.G.
23.15 Dulmálslykillinn.
(Code Name Dancer)
Spennandi njósnamynd um
konu sem freistar þess að ná
njósnara úr fangelsi á Kúbu.
Hún á honum gjöf að gjalda
en gleymir að reikna með því
að margt getur breyst á sjö
árum.
Aðalhlutverk: Kate
Capshaw, Jeroen Krabbe og
Gregory Sierra.
00.45 Dagskrárlok.
Rásl
Þriðjudagur 7. apríl
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Guðrún Gunnarsdóttir og
Sigríður Stephensen.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð - Af
norrænum sjónarhóli.
Einar Karl Haraldsson.
7.45 Daglegt mál. Ari Páll
Kristinsson flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.40 Nýir geisladiskar.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu, „Herra
Hú“ eftir Hannu Mákelá.
Njörður P. Njarðvík les (2).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu
stendur.
Umsjón: Þórdís Arnljóts-
dóttir. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 í dagsins önn - Á með-
an hjartað slær.
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan,
„Demantstorgið" eftir
Marce Rodorede.
Steinunn Sigurðardóttir les
(9).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Snurða.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu.
17.30 Hér og nú.
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir. .
18.03 í rökkrinu.
18.30 Auglýsingar - Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
20.00 Tónmenntir - Veraldleg
tónlist miðalda og endur-
reisnartímans.
21.00 Mannavernd.
21.30 í þjóðbraut.
22.00 Fréttir • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfragnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Sr. Bolli Gústavsson les 43.
sálm.
22.30 Leikrit vikunnar:
„Smámunir" eftir Susan
Glaspell.
23.20 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Þriðjudagur 7. apríl
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lifsins.
Leifur Hauksson og Eirikur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Margrét Rún Guðmunds-
dóttir hringir frá Þýskalandi.
09.03 9-fjögur.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson
og Margrét Blöndal.
Sagan á bak við lagið.
Furðufregnir utan úr hinum
stóra heimi.
Limra dagsins.
Afmæliskveðjur. Siminn er
91-687123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
- Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með vanga-
veltum Steinunnar Sigurðar-
dóttur.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsáiin - þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Blús.
Umsjón: Ámi Matthíasson.
20.30 Mislétt milli liða.
Andrea Jónsdóttir við spilar-
ann.
21.00 íslenska skífan:
„Hannes Jón" með Hannesi
Jóni Hannessyni frá 1972.
22.07 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8,
8.30,9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Mauraþúfan.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Þriðjudagur 7. apríl
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Aðalstöðin
Þriðjudagur 7. apríl
07.00 Útvarp Reykjavík.
Fulltrúar stjómmálaflokk-
anna stjórna morgun-
útvarpi. Litið í blöðin, viðtöl,
veður og færð, umræður,
tónhst o.fl.
09.00 Stundargaman.
Umsjón: Þuríður Sigurðar-
dóttir.
íslenska það er málið, kl.
9.15. Guðni Kolbeinsson
flytur.
10.00 Viðvinnuna.
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson.
12.00 Fréttir og réttir.
Umsjón: Jón Ásgeirsson og
Þuríður Sigurðardóttir.
13.00 Við vinnuna.
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson.
14.00 Svæðisútvarp.
Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir.
Vesturland/Akranes/Borg-
ames/Ólafsvík/Búðardalur
o.s.frv.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðar-
syni.
16.00 Á útleið.
Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir.
17.00 íslendingafélagið.
Umsjón: Jón Ásgeirsson.
19.00 „Lunga unga fólksins."
Umsjón: Jóhannesar
Kristjánssonar.
21.00 Harmonikan hljómar.
Harmonikufélag Reykjavíkur
leiðir hlustendur um hina
margbreytilegu blæbrigði
harmonikkunnar.
22.00 Úr heimi kvikmynd-
anna.
Umsjón: Kolbrún Bergþórs-
dóttir.
Umsjón Ragnar Halldórsson.
Tekið á móti gestum í hljóð-
stofu.
24.00 Næturtónlist.
Umsjón: Randver Jensson.
Bylgjan
Þriðjudagur 7. apríl
07.00 Morgunþáttur
Bylgjunnar.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra með skemmtilegan
morgunþátt. Það er fátt sem
þau láta sig ekki máli skipta
og svo hafa þau fengið
Steinunni ráðagóðu til liðs
við sig sen hún gefur ykkur
skemmtilegar og hagnýtar
ráðleggingar varðandi
heimilishaldið.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
Fréttayfirlit klukkan 7.30 og
8.30.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
Ýmislegt skemmtilegt verð-
ur á boðstólum, eins og við
er að búast, og hlustendalín-
an er 671111.
Mannamál kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
12.10 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir.
13.05 Sigurður Ragnarsson.
Hressileg Bylgjutónlist í
bland við létt spjall.
Mannamál kl. 14 og 15.
16.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson
fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru
engar kýr heilagar.
17.00 Fróttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
17.30 Reykjavík síðdegis
heldur áfram.
18.00 Fróttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
18.05 Landssíminn.
Bjami Dagur Jónsson tekur
púlsinn á mannlífinu og ræð-
ir við hlustendur um það
sem er þeim efst í huga. Sím-
inn er 671111.
19.30 Fróttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
Léttir og ljúfir tónar í bland
við óskalög. Síminn er
671111.
23.00 Kvöldsögur.
Hallgríms Thorsteinsson, í
trúnaði við hlustendur Bylgj-
unnar, svona rétt undir
svefninn.
00.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 7. apríl
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með vandaða tónlist úr
öllum áttum. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn
27711 er opinn fyrir óskalög
og afmæliskveðjur.
ru mau CI\M
móögast, félagi, en
þetta er Ijótasti hund-
ur sem eg het séö...
&ST0fiT
# Stefán Jón
farinn til Nepal
Spurningakeppni framhalds-
skólanna, Gettu betur, lauk á
föstudaginn var með sigri
MA-pilta sem þar með eru
orðnir sigursælasta keppnis-
lið sem tekið hefur þátt í
keppninni frá upphafi. Með
sigrinum tókst þeim að skjót-
ast fram úr tviburunum
frægu úr MS sem gerðu garð-
inn frægan í Gettu betur. Eru
þeir vel að sigrinum komnir.
Eitt virðist þó hafa gleymst í
hamaganginum í Höllinni á
föstudaginn. Þegar undan-
úrslitunum lauk hafði Stefán
Jón Hafstein stjórnandi þátt-
anna í hótunum við úrslitalið-
in tvö og lýsti því yfir að það
lið sem sigraði yrði að etja
kappi við hina fjölfróðu
Ragnheiðí Erlu, fyrrum sálu-
sorgara Raufarhafnar og
dómara í keppninni. Var á
þeim sveinum að heyra að
þeim litist ekki meira en svo á
slíka orrahríð.
En viti menn. Þegar farið var
að grennslast fyrir um það
hvenær þessi sérstæða loka-
umferð ætti að fara fram kom
í Ijós að höfundur hugmynd-
arinnar, Stefán Jón, var far-
inn af landi brott og heldur
lengra en til Færeyja. Hann
var sagður floginn til Nepal
og ekki væntanlegur fyrr en
eftir mánuð. Þá verður sigur-
liðið komið á kaf í próflestur
og lítill tími til þess að glfma
við fjölfróðan kvenklerk.
# Vinsælt
sjónvarpsefni
Spurningakeppnin Gettu bet-
ur hefur notið sívaxandi vin-
sælda í sjónvarpi síðan
keppnin var flutt þangað úr
Rás tvö. Raunar fer fyrrihluti
hennar fram á Rásinni en
þegar búið að er grisja hóp-
inn er keppnin flutt í
sjónvarp. Þarna duttu sjón-
varpsmenn niður á afbragðs
efni því keppnin er í senn
skemmtileg og æsispenn-
andi.
í Helgardegi birtist grein um
könnun sem gerð var á
landa- og staðháttafræði-
kunnáttu menntaskólanema
annars vegar og starfsfólks
ÚA hins vegar. I Ijósi hennar
er sjálfsagt að stinga því að
stjórnendum sjónvarpsins að
efna til nýrrar spurninga-
keppni. Hún gæti til dæmis
heitið Framhaldsskólarnir og
frystihúsin. Þá tæki rígurinn
sem myndast óhjákvæmilega
i kringum svona keppni á sig
alveg nýja mynd. Það yrði
gaman.