Dagur - 01.05.1992, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - Föstudagur 1. maí 1992
VERKMENNTASKÓLINN
Á AKUREYRI
INNRITUN
Verkmenntaskólinn á Akureyri býður nám á
þessum sviðum næsta skólaár:
— Á heilbrigöissviði.
— Á hússtjórnarsviði.
— Á tæknisviði.
— Á uppeldissviði.
— Á viðskiptasviði.
Þeir, sem hafa áhuga á að stunda nám við skólann
næsta skólaár og hafa ekki enn sótt um, geri það
helst ekki síðar en 15. maí nk.
Athugið að lokadagur innritunar er 5. júní nk.
Skólameistari.
Tilboð óskast!
Vátryggingafélag íslands hf. Akureyri, óskar eftir til-
boðum í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum.
MMC Galant 2000 GLSi........ árg. 1989
Toyota Tercel 4x4 ......... árg. 1986
Fiat Uno 45................ árg. 1986
Mazda 626 ................. árg. 1986
Bifreiðarnar verða til sýnis í Tjónaskoðunarstöð
VÍS, að Furuvöllum 11, Akureyri, mánudaginn 4.
maí nk. frá kl. 9.00 til 16.00.
Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 16 sama dag.
w
VATRYGGINGAFELAG
ÍSLANDS HF
Smásögur og Ijóð
Helgarblað Dags tebur við smásögum og
Ijóðum til birtingar. Þetta er fejörið tækifæri
fyrir skáld og rithöfunda til að koma hug-
verkum sínum á framfæri.
Miðað við góóa þátttöku í nýafstaðinni smá-
sagnasamkeppni Dags og Menor er ekki
skortur á „skúffuskáldum" sem eiga skilið
að fá verk sín birt (þaó væri t.a.m. upplagt
að fá sögur úr þeirri samkeppni til birtingar).
* Handritum skal skilað vélrituðum eða á
disklingi.
* Hámarkslengd smásagna er 5 bls. í stærð
A-4.
* Ljóð skulu ekki vera lengri en sex erindi.
* Nafn og heimilisfang höfundar verður að
fylgja.
* Utanáskrift: Dagur - helgarblað, Strand-
götu 31, 600 Akureyri.
Nánari upplýsingar gefa Stefán ÞórSæmundsson,
umsjónarmaöur helgarblaðs,
og Bragi V. Bergmann, ritstjóri, í síma 96-24222.
Fréttir
Ingibjörg Magnúsdóttir, deildarstjóri í heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu:
Kostar tæpa milljón króna að breyta hveiju
þjónusturými fyrir aldraða í hjúkrunarrými
Alls voru um 3.235 vistrými
fyrir aldraða hér á landi í upp-
hafi síðasta árs. Af þeim voru
1.948 hjúkrunarrými og 1.287
þjónusturými. Þessi rými
skiptust á milli dvalarheimila,
elli- og hjúkrunarheimila,
öldrunarstofnana og öldrunar-
og langlegudeilda sjúkrahúsa.
Þá voru sérhæfðar öldrunar-
deildir á Borgar- og Landspít-
ala taldar hafa 144 rúm til
afnota þótt reyndin hafi orðið
sú að þessi rúm hafi ekki öll
verið tekin til afnota sem slík
heldur notuð sem hjúkrunar-
rými til lengri dvalar vegna
skorts á langlegurými fyrir
aldraða. Þessar upplýsingar
komu fram í erindi Ingibjargar
Magnúsdóttur, deildarstjóra í
heilbrigðis- og tryggingaráðu-
neytinu, á fundi hjúkrunarfor-
stjóra og hjúkrunarfram-
kvæmdastjóra á Akureyri síð-
astliðinn miðvikudag.
Ingibjörg sagði að á undan-
förnum árum hafi stjórnendur
dvalarheimila aldraðra sótt mjög
fast á að fá þjónusturými breytt í
hjúkrunarrými. Fyrir því séu
eflaust margar ástæður en þyngst
vegi mikil fjölgun aldraðra sjúk-
linga. Meðalaldur vistmanna hafi
hækkað um fimm til sjö ár á
undanförnum árum og sé meðal-
aldur á sumum vistheimilum ald-
raðra orðinn frá 81 ári upp í 87
ár. Því gefi auga leið að breyta
verði ýmsu - þar á meðal að fá
dýrari tæki og hjúkrunargögn
auk þess að ráð fleira hjúkrunar-
lið til starfa. Ingibjörg sagði að
hinn fyrsta janúar síðastliðinn
hafi daggjald á dvalarheimili ald-
raðra verið 2.300 krónur og dag-
gjald fyrir hjúkrunarrými á bilinu
fjögur til fimm þúsund krónur.
Hún sagði að ef þjónusturými
sem kosti 2.300 krónur á sólar-
hring, eða 839.500 krónur á ári sé
breytt í hjúkrunarrými kosti það
um 5.000 krónur á sólarhring eða
1.825.000 krónur á hverju ári,
sem þýði kostnaðarhækkun um
tæplega eina milljón á hvert rými
á ári.
í máli Ingibjargar Magnúsdótt-
ur kom fram að örfá vistrými
hefðu bæst við vegna aldraðra á
árinu 1991. Dagvistunarrými
væru 303 á landinu öllu, þar af
174 í Reykjavík. Nú eru talin
tæplega 19 þúsund vistrými fyrir
aldraða og hjúkrunar- og þjón-
usturými, sem er um 17,3 rými á
hverja 100 íbúa.
Ingibjörg ræddi sérstaklega
þátt höfuðborgarinnar í þessu
efni og sagði að miðað við fjölg-
un á öldruðum Reykvíkingum sé
fjölgun á vistrýmum engan veg-
inn næg. Víðs fjarri sé að þau
nýju dvalarheimili er risið hafi á
undanförnum árum séu hrein
viðbót við það sem fyrir hafi
verið. Veruleg fækkun hafi orðið
á fjölda rúma á hinum fjölmennu
elliheimilum, Hrafnistu og
Grund, sem að sumu leyti stafi af
auknum kröfum vistmanna
sjálfra, aðstandendum þeirra og
starfsliði. Þessi heimili hafi búið
við mikil þrengsli og því ekki get-
að sinnt vistmönnum sínum sem
skyldi. Ingibjörg sagði að ef litið
væri til baka um tvo áratugi þá
hafi vistrými á Grund verið 380
og 418 á Hrafnistu eða samtals
798 rúm. í byrjun janúar 1991
hafi rúm á þessum tveimur stofn-
unum verið 627 eða 171 rúmi
færra og jafngildi það samanlögð-
um rúmafjölda á hinum nýju
dvalarheimilum í Reykjavík,
Droplaugarstöðum og Skjóli. ÞI
Bókun með miðlunartillögu ríkissáttasemjara:
Samkomulag um að þróa aíkasta-
hvetjandi launakerfi í verslun
í bókun sem fylgir miðlunartil-
lögu ríkissáttasemjara um
sérmál verslunarmanna kemur
fram að á samningstímanum sé
gert ráð fyrir að þróa afkasta-
hvetjandi launakerfi verslun-
armanna. Við það skuli miðað
að kerfið feli í sér ávinning fyr-
ir báða aðila og geti leitt til
hærri launa samhliða bættum
rekstrarárangri. Til að vinna
að þessu máli verði skipaður
Stjórn Byggðastofnunar ákvað
á fundi sínum sl. þriðjudag, að
taka þátt í kaupum og breyt-
ingum á fasteigninni að Skag-
fírðingabraut 21 á Sauðár-
króki. Auk Byggðastofnunar
taka Sauðárkróksbær og Hér-
aðsnefnd Skagfírðinga þátt í
kaupunum, en ætlunin er að
breyta húsinu í stjórnsýslumið-
stöð.
Samkvæmt uppkasti að kaup-
tilboði á fasteigninni, sem bæjar-
stjórn Sauðárkróks og Héraðs-
nefnd Skagfirðinga voru búnar
að samþykkja, áttu eignarhlutföll
að verða þannig að Byggðastofn-
un ætti 40%, en hinir aðilarnir
30% hvor. Stjórn Byggðastofn-
unar samþykkti hinsvegar ekki
stærri hluta en 35% og að sögn
Snorra Björns Sigurðssonar,
bæjarstjóra á Sauðárkróki, mun
bærinn því væntanlega auka þátt-
töku sína upp í 35%, en Héraðs-
nefnd vera áfram með 30% hlut.
Snorri Björn segist búast við,
að á næstunni verði gengið til
samninga við Kaupfélag Skag-
firðinga um kaup á fastaeigninni,
en það kauptilboð sem gert er
ráð fyrir í samningsuppkasti,
hljóðar upp á 23,5 milljónir
starfshópur í samstarfí við ráð-
gjafarfyrirtæki.
í bókunni kemur einnig m.a.
fram að vegna sérstaks vinnu-
álags hjá starfsmönnum á kassa á
föstudögum og síðasta vinnudag
fyrir almennan frídag, sem ber
upp á mánudag til föstudags,
skuli veita starfsmönnum, sem
hafi a.m.k. 3ja tíma samfellda
viðveru eftir kl. 16, 15 mínútna
hlé á tímabilinu 16 til 19, enda
króna. Hann segist reikna með
að fljótlega verði síðan hafist
handa við að ákveða hvernig
breytingum á húsinu verði
háttað, en reiknað er með að í
þær fari um 46,5 milljónir króna.
SBG
gera upp gamla hótelið og það
er meiningin að í vor komi
hingað ungt og hresst fólk úr
Reykjavík til að sjá um veit-
ingarekstur í því. Það mun
auk þess sjá um eftirlit og sýn-
ingu á Pakkhúsinu og fleira er
viðkemur ferðaþjónustu á
staðnum,“ segir Valgeir Þor-
valdsson, smiður og ferðamála-
frömuður í Hofshreppi í
Skagafírði.
Að sögn Valgeirs gengur við-
gerð á gamla hótelinu, sem
stendur í Kvosinni á Hofsósi, vel
og segist hann búast við að verk-
inu ljúki fyrir aðalferðamanna-
tímann í sumar. Búið er að ganga
verði ekki tekið kvöldmatarhlé á
áðurnefndum dögum.
Einnig kemur fram í bókuninni
að fulltrúar verslunarmanna og
vinnuveitenda hafi orðið ásáttir
um að beita sér fyrir aðgerðum til
að greiða fyrir starfsmenntun
verslunarmanna. í fyrsta lagi að
skipuð verði nefnd þriggja
manna frá hvorum aðila, sem
vinni tillögur að skipulagi náms
innan framhaldsskóla og hafi það
markmið að undirbúa nemendur
undir störf í verslun. í öðru lagi
að leitað verði samstarfs við yfir-
völd menntamála um uppbygg-
ingu styttri námsbrauta, sem geti
verið hluti af lengra námi. í
þriðja lagi að kannaðir verði
möguleikar á að á næsta skólaári
verði a.m.k. í einum framhalds-
skóla boðið upp á nám skv. fram-
ansögðu og í fjórða og síðasta
lagi að samhliða undirbúi aðilar
námskeiðahald, sem tengist og
byggi á framangreindu námi.
frá ráðningu á fólki til að starfa í
Kvosinni í sumar og mun það
reka veitingasölu í gamla hótel-
inu, auk þess að sinna eftirliti
með bjálkahúsi því er lokið var
við viðgerð á í vetur.
Valgeir segist búast við að
starfsemin í Kvosinni fara af stað
seinnipart júnímánaðar. Hann
segir að ekki liggi ljóst fyrir hvort
einhverjir gamlir munir verði til
sýnis í bjálkahúsinu í sumar, en
líkur séu á að altént verði þar
sýndur góður og gildur íslenskur
matur.
„Þetta vinnst allt saman í róleg-
heitum, en það er engin ástæða
til annars fyrir okkur hérna en að
vera bjartsýn," segir Valgeir.
SBG
Stjórnsýsluhús á Sauðárkróki:
Byggðastoftiun gefiir grænt ljós
Hofsós:
Blómlegt í Kvosinni í sumar
„Við vinnum í því núna að