Dagur - 08.05.1992, Page 5

Dagur - 08.05.1992, Page 5
Föstudagur 8. maí 1992 - DAGUR - 5 Skálafell sf. DRAUPNISGÖTU 4 AKUREYRI • SIMI22255 BIFREIÐAVERKSTÆÐI VESTMANNAEYJA HF. FLÖTUM 27 • VESTMANNA- EYJUM • SÍM112782 Það verður glæsileg bflalest sem heldur úr bænum um helgina. Fremstur og alls staðar í sérflokki fer Cherokee, jeppi og glæsivagn. Fast á hæla hans koma hinir lipru og kraftmiklu bræður, Peugeot 405, sem er búinn öllum þægindum og öryggi fyrir eldh'nu umferðarinnar og Peugeot 106, spameytni bflhnn með stóm kostina. Síðast en ekki síst skal telja hina rúmgóðu Skoda Favorit og Skoda Forman, kraftmikla bfla sem fara vel á vegi. Komdu við hjá Skálafelli sf., Draupnisgötu 4, Akureyri, (opið laugardag og sunnudag kl. 13-17) eða hjá Bifreiðaverkstæði Vestmannaeyja, Flötum 27, (opið laugardag kl. 10-17 og sunnudag kl. 13-17) um helgina. Þar finnur þú ömgglega bfl við þitt hæfi. JOFUR Póstur og sími og ACO hf.: Lesendahornið Samstarfs- sanmmgur um sölu á faxtækjum Póstur og sími og ACO hf. hafa undirritað samstarfssamning um þjónustu og sölu á RICOH fax- tækjum. Með samningnum er ætlunin að efla þjónustu við við- skipavini á öllu landinu. ACO hf. hefur selt tæki frá RICOH sl. fimm ár og þá einkum á höfuð- borgarsvæðinu. Póstur og sími er hins vegar með yfir 80 afgreiðslu- staði um landið allt og hefur boð- ið faxtæki og annan símabúnað til sölu um langt árabil. RICOH er einn stærsti og virt- asti framleiðandi faxtækja í heiminum í dag og frá þeim má fá allt frá minnstu ferðafaxtækjum upp í heilar faxmiðstöðvar. Þessa dagana kynna fyrirtækin nokkrar nýjar gerðir af faxtækjum, m.a. fyrir venjulegan pappír og bílafaxtæki. að veita mér ráð í þessu efni. t.d. að gera ekki neitt; einn af yngri kynslóðinni sagði að þetta væri bara liúmor. Eg er nú svo gamal- dags að mér finnst þetta dóna- skapur, en því gæti valdið hið títt- nefnda kynslóðabil. Það þykir trúlega smásálar- skapur í mér að vera að fást um þetta. en ef ég þegi þá má lfta á það sem samþykki mitt og þá veit ég ekki hvað skrifað verður í þetta stórtnerkilega rit að ári. Ég hef aldrei sótt þessar árshátíðar en fengið minn skammt af gaman- málum þar eins og aðrir deildar- stjórar þessarar stofnunar og ekki fundist neitt um. en þetta er allt annað mál og alvarlegra. Mér finnst þetta dónaleg framkoma og heldur ómerkilegt að þetta annars ágæta fólk skuli falla í þessa grytju og veitast að mér á þennan hátt. Mér finnst þetta dónaskapur og held að meðlimir þessarar skemmtinefndar verði að sætta sig við að bera þann titil þar til þeir liafa bætt úr þessu með afsökunar- heiðni hér í Degi. Ástæðan fyrir því að ég vill fá slíka afsökunar- beiðni í Degi er. að þessi skemmt- un fór fram á fjölförnum veit- ingastað og hefur því blaðið kom- ist í margra manna hendur. Til |ress að ekki fari á milli mála hverjir hér eiga hlut að'ináli þá ætla ég að tíunda hverjir eru í skemmtinefnd: Óttar Ótlarsson Dalsgerði 6 e, Eyjólfur Fjmisson Lyngholti 26, Bergur Sigurðsson Kambsmýri 8, Guðrún Antons- dóttir Lækjargötu I la, María Hensley Skarðshlíð 24g. Þorbjörg Sigurðardóttir Holtsgötu 2a. Hjörtur Herbertsson Vanabyggð L5 og Rögnvaldur Símonarson Kristnes e 3. Brynjúlfur Brynjólfsson. Höfum kaupanda að góðu 6-7 herbergja einbýlishúsi með bílskúr á Syðri-Brekkunni, helst neðan Mýrar- vegar. ☆ Mjög góð útborgun. 'jraP Fasteignasalan h.f., m Gránufélagsgötu 4 Sími 21878. Myndsendir: 11878. Opið frá kl. 10-12 og 13-17. Hermann R. Jónsson, sölumaður, heimasími 96-25025. NÝBÝLAVEGI 2 • SÍMI 42600 Svæðisstjóm fatlaðra hélt árshátíð sína í marsmánuði. í tilefni af því gaf kjörin skemmtinefnd út blað sem hlaut nafnið Fetill. Það er margt sem réttlætir þetta nafn á blaðinu og þá ekki síst efnisöflun og efnismeðferð. Ég hitti ungan mann á götu og liann spurði mig hverju sætti birt- ing myndar af mér í þessu blaði. því hann sagðist eiga höfundarrétt að þessari mynd og það mætti aðeins birta hana að fengnu leyfi sínu. Ég gat engu um þetta svarað. því mér varekki kunnugt um |5etta blað og því síður að ég væri skrif- aður fyrir efni í blaðið. Ég fór og aflaði eins eintaks af þessu „merkilega" blaði. Þar gal að líta efni undir fyrirsögninni Matargat- ið ásamt mynd af mér og nafn mitt brenglað undir myndinni og var ég talinn sendandi. Ég vil láta þess getiö hér að þetta efni er ekki frá mér komið og er það allt í heim- ildarleysi gert. myndbirting. texti og notkun á nafni mínu. Fetm Ég verö að viðurkenna að ég varð undrandi á ósvífni þessari í minn garð og hef lengi hugsað um hvaða viðbrögð ég ætti að hafa í frammi.Ymsir hafa orðið til |æss Virðuin stöðvunar- skylduna! - rúmlega 70% ökumanna brotlegir samkvæmt könnun Ég vil að gefnu tilefni vekja athygli á því að STOP-merkið er stöðvunarskyldumerki. Það þýðir að skilyrðislaust beri að nema staðar og veita umferð á vegi, sem ekið er inn á eða yfir, forgang. I könnun, sem ég gerði nýlega við ein gatnamót á Akureyri, kom í ljós að einungis 31 öku- maður af 110 stöðvaði bifreið sína við stöðvunarskyldumerkið, eins og vera ber. 79 ökumenn óku áfram án þess að stöðva! Ökum betur á Akureyri og stöðvum þessa ómenningu í umferðinni! Matthías Gestsson, ökukennari. SÝNING Á AKUREYRIOG í VESTMANNAEYJUM mr’-1 -i *>x, -4 1.. Kökusala, basar og sýning Erum á leið í skólaheimsókn til Danmerkur Til að afla fjár í ferðasjóð höfum við tekið það til bragðs að bjóða til kaups kökur í göngugötunni föstudaginn 8. maí kl. 14-18 og vera með basar og kaffisölu í Dynheimum laugardaginn 9. maí kl. 14-18 Komið og krækið ykkur í köku með kaffinu á föstudaginn í göngugötunni, eða lítið inn á laugardaginn í Dynheimum og styrkið ferða- sjóðinn. Nemendur hafa gert eigulega muni úr leðri, tré og málmi. Þeir eru til sýnis og sölu ásamt falleg- um myndum. VMA-starfsdeild við Löngumýri.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.