Dagur - 08.05.1992, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Föstudagur 8. maí 1992
Til sölu Isuzu Trooper árg. 1989,
langur.
2,6 I, bensín, ekinn 36.000 km. Útlit
og ástand óaðfinnanlegt. Aukahlutir
s.s. stigbretti, brettakantar, króm-
felgur, grind að framan o.fl.
Uppl. í síma 985-20397.
Til sölu:
Toyota Corolla Touring 4WD árgerð
’90 og Toyota Tercel árgerð '87.
Hugsanlegt að taka snjósleða eða
tjaldvagn upp I annan hvorn.
Uppl. í síma 27777.
Til sölu Range Rover árg. ‘78 og
Ford Sierra árg. ’84.
Ath. skipti eða skuldabréf.
Varahlutir úr Range Rover árg 73.
Uppl. í síma 63166 eftir kl. 20.
Bíll til sölu.
Til sölu Subaru Justy árg. ’87, ekinn
78 þúsund km.
Lítur mjög vel út.
Sumar- og vetrardekk fylgja.
Bein sala, góð kjör.
Uppl. í síma 96-41363 eftir kl. 16.
Til sölu VW bjalla árg. 73 í góðu
lagi.
Verð 90 þúsund.
Uppl. í síma 22431.
Til sölu er bifreiðin A-877 sem er
Subaru st. 1800 GL, sjálfskiptur,
árgerð 1985.
Ek. 71.000 km.
Upplýsingar í síma 96-24900.
Vörubill - Dráttarvél.
Til sölu Man 19-280 árg. '80, koju-
hús, pallur 5,30 cm, kranapláss.
Selst með eða án búkka.
Einnig Ferguson 35 árg. '59 með
grind.
Uppl. í síma 96-43623.
Til sölu!
Mercedes Bens 220 dísel 79.
Skoðaður og díselskattur greiddur’
verð 400 þús., 300 þús. staðgreitt.
Suzuki Fox árgerð 1982.
Verð 230 þús. 180 staðgreitt.
Skipti á ódýrari koma til greina.
Upplýsingar í síma 21162.
Aðalfundur Skagfirðingafélags-
ins á Akureyri verður haldinn í
starfsmannasal KEA f Sunnuhlíð
laugardaginn 16. maí kl. 14.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Fyrirtæki til sölu.
Til sölu efnalaug á Akranesi í fullum
rekstri, til greina kemur að taka
íbúðarhúsnæði á Akureyri í
skiptum.
Frekari upplýsingar í síma 93-
12503 eða 26710.
Gengið
Gengisskráning nr. 85
7. maí 1992 Kaup Sala Tollg.
Dollari 58,520 58,680 59,440
Sterl.p. 105,172 105,460 105,230
Kan. dollari 48,899 49,033 49,647
Dönskkr. 9,2760 9,3014 9,2683
Norskkr. 9,1810 9,2062 9,1799
Sænskkr. 9,9436 9,9708 9,9287
R. mark 13,1950 13,2311 13,1825
Fr.franki 10,6482 10,6773 10,6290
Belg. franki 1,7427 1,7475 1,7415
Sv.franki 38,9096 39,0160 38,9770
Holl. gyllini 31,8537 31,9408 31,0448
Þýskt mark 35,8578 35,9559 35,8191
it. lira 0,04768 0,04781 0,04769
Aust. sch. 5,0953 5,1093 5,0910
Port.escudo 0,4293 0.4305 0,4258
Spá. peseti 0,5728 0,5744 0,5716
Jap.yen 0,44251 0,44372 0,44620
irsktpund 95,651 95,912 95,678
SDR 80,8471 81,0682 81,4625
ECU,evr.m. 73,6269 73,8282 73,6046
Hlutavelta.
Náttúrulækningafélagið á Akureyri
heldur hlutaveltu f „Húsi aldraðra",
Lundargötu 7, Akureyri, sunnudag-
inn 10. maí 1992, kl. 4 eftir hádegi,
til ágóða fyrir byggingu heilsuhælis-
ins Kjarnalundar.
Margir mjög góðir vinningar.
Fjölmennið og styrkið gott málefni.
Fh. N.L.F.Ak.
Nefndin.
Eumenia þvottavélar með og án
þurrkara. Verðlækkun.
Verð frá kr. 51.200.
Eumenia er engri lík.
Raftækni Óseyri 6,
símar 26383 og 24223.
Notað innbú
sími 23250.
Mikið magn af húsbúnaði á
staðnum, svo sem:
Sófasett frá kr. 18.000.
Borðstofusett frá kr. 13.000.
Sófaborð frá kr. 5.000.
Svefnsófar frá kr. 17.000.
Hillusamstæður frá kr. 17.000.
Kommóður frá kr. 4.000.
Eldhúsborð frá kr. 5.000.
Eldavélar frá kr. 10.000.
Frystikistur frá kr. 12.000.
ísskápar frá kr. 12.000.
Þvottavélar frá kr. 12.000.
Rúm frá kr. 5.000.
Hornsófar frá kr. 20.000.
Skrifborð frá kr. 5.000.
Og margt, margt fl. sækjum -
sendum.
Notað innbú,
Hólabraut 11, sími 23250.
Nú er rétti tíminn til að klippa og
grisja.
Tek að mér að klippa og grisja tré
og runna.
Felli einnig stærri tré.
Einnig öll önnur garðyrkjustörf.
Fagvinna. Upplýsingar í síma
23328 eftir kl. 17.
Baldur Gunnlaugsson,
Skrúðgarðyrkjufræðingur.
Bókhald/Tölvuvinnsla.
- Alhliða bókhaldsþjónusta.
- Launavinnsla.
- VSK-uppgjör.
- Ársuppgjör.
-Tölvuþjónusta.
-Tölvuráðgjöf.
- Aðstoð við bókhald og tölvuvinnslu.
- Hugbúnaðargerð.
Rolf Hannén, sími 27721.
Ökukennsia - hæfnisþjálfun,
uppáskriftir v/ökuprófa.
Þjálfunartimar á kr. 1.500,-
en kr. 1.000.- á bilinn þinn.
Lærið að aka betur á Akureyri.
Ökuskóli eða einkakennsla.
Nýtt efni á myndböndum sem sýnir
m.a. akstur á Akureyri.
Matthías Gestsson.
Sími 985-20465 og 21205.
Hestamenn og bændur!
Hef til leigu slægjur í nágrenni Akur-
eyrar, bæði engjar og heimatún.
Ennfremur sæmilegt engjahey til
sölu á góðu verði.
Nánari upplýsingar í síma 21963.
Aukasýningar
26. sýning
föstud. 8. maí kl. 20.30.
27. sýning
laugard. 9. maí kl. 20.30.
Allra síðustu sýningar
Upplýsingar í síma 31196.
Er að rífa:
Fiat Uno ’85, Fiat Regata '84,
Subaru ’82, Skoda 120 '86, Lada
'80, og Suzuki Alto '85.
Kaupi bíla til niðurrifs.
Uppl. í síma 11132 kl. 13-19.
Range Rover, Land Cruiser ’88,
Rocky ’87, L 200 '82, Bronco 74,
Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88,
Samara '87, Lada 1200 ’89, Benz
280 E 79, Corolla ’82-’87, Camr>'
'84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt
’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84,
Galant ’80-'84, Ch. Monsa ’87,
Ascona ’83, Volvo 244 '78-’83,
Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda
323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 '80-
’84, Swift ’88, Charade ’80-’88,
Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 ’87,
Uno ’84-’87, Regati ’85, Sunny ’83-
’88 o.m.fl.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1-4
e.h.
Fatagerðin Burkni hf.,
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð,
sími 27630.
Geymið auglýsinguna!
Matarkartöflur til sölu.
Til sölu úrvals góðar matarkartöflur.
Rauðar íslenskar og Gullauga.
Sendum til Akureyrar.
Stefán Kristjánsson,
Grýtubakka, sími 33179.
Nýsmíði - viðgerðir.
Bólstrun Knúts,
Vestursíðu 6e, sími 26146.
Akureyringar-Nærsveitamenn!
Öll rafvirkjaþjónusta.
Allt efni til staðar.
Ekkert verk er það lítið að því sé
ekki sinnt.
Gunnar Frímannsson,
rafvirkjameistari,
Akureyri. Sími 96-22015 í hádeg-
inu og á kvöldin. Bílasími 985-
30503.
Sumarbústaður í Aðaldal, suður-
Þing. tii leigu f maí.
Silungsveiði.
Upplýsingar gefur Bergljót i Haga í
síma 96-43526.
Til sölu gott hjólhýsi, Hobby 495.
Stærð 495x205, með öllu, ísskáp,
miðstöð, snyrtingu.
Á sama stað til sölu húsbíll
Chevrolet Van með upphækkuðum
topp.
Upplýsingar í síma 22314 - 985-
25014.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Til sölu!
Krone 125 rúllubindivél árg. ’89.
Einnig Kvernelan Uvderhaug
pökkunarvél árg. ’89.
Uppl. gefur Jón í síma 95-38258.
I
iljl.'iliiiiM>Málrl«ii*.t«iclr itiI
Iffiulfrl Iffi TB jlall ffl
Leíkfelag Akureyrar
ÍSLANDS-
KLUKKAN
eftir Halidór Laxness
Sýrtingar:
Fö. 8. maí kl. 20.30.
Lau. 9. maí kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57.
Miðasalan er opin alla virka daga
nema mánudaga kl. 14-18 og
sýningadaga fram að sýningu.
Símsvari allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími i miðasölu: (96-)24073.
Lgikfglag
AKURGYRAR
sími 96-24073
Reykjavík!
2ja herb. íbúð til leigu i nágrenni
Háskóla Islands.
Uppl. í síma 31259 á kvöldin.
Til leigu tveggja herb. íbúð á
neðri hæð í einbýlishúsi á góðum
stað í Glerárhverfi.
Laus frá 1. júní.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt: XX-íbúð.
Óskum eftir lítilli íbúð til leigu.
Má vera í gömlu húsi.
Upplýsingar í síma 24664.
Reglusamur 64 ára maður óskar
eftir herbergi til leigu með
aðgangi að snyrtingu.
Helst á Brekkunni.
Upplýsingar í síma 25823.
Hjón með 1 barn óska eftir 4ra til
5 herb. íbúð á leigu í raðhúsi eða
einbýlishúsi frá 1. júlí ’92.
Reglusemi og öruggum greiðslum
heitið.
Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 91-51922.
Hestamenn
athugið!
Sé það rétt að þið hafið
iöngun til að eignast
skapgóðan, fagran fjör-
hest þá ættuð þið að láta
það eftir ykkur að leiða
uppáhaldshryssuna til hans
Hósíasar frá Kvíabekk.
Þá verða líkurnar sterkari.
Og muniö að hryssur hafa
smekk fyrir sexy!!
Hósías gagnar við húsvegg
á Bringu í Eyjafirði
til 20. maí en síðara
eðlunartímabilið dvelur
hann á Kvíabekk.
Upplýsingar gefnar
í síma 31220.
Stúkan Brynja nr. 99.
Fundur í Templarasaln-
um mánudaginn 11. maí
kl. 20.00.
Reikningar bíósins, kosning í stjórn
og fleira.
Æt.
Sálarrannsóknarfélagið
á Akureyri
Strandgötu 37 b • P.O. Box 41,
Akureyri • 96-27677
Þórunn Maggý Guðmundsdóttir,
miðill verður með einkafundi dag-
ana 16.-22. maí.
Pöntunum veitt móttaka í síma
27677 sunnudag 10. maí kl. 14-16.
Félagsmenn sitja fyrir einkafundum.
Hjálparlínan, síniar: 12122 -12122.