Dagur - 08.05.1992, Blaðsíða 13
Föstudagur 8. maí 1992 - DAGUR - 13
HÉR & ÞAR
Linda Kozlowski og Poul Hogan. Noelene og Elliott Gould.
Ástin er undarlegt fyrirbrigði
Fyrir þremur árum hljóp leikar-
inn góðkunni, Paul Hogan, sem
leikur Krókódíla Dundee, frá
konu sinni Noelene Hogan og
þremur börnum. Valdur þessa
var leikkonan Kozlowski sem
Paul heillaðist af er tökur stóðu
yfir á myndröðinni um Krókaó-
díla Dundee. Kozlowski er tuttugu
árum yngri en Noelene og um
skilnaðin sagði Noelene: „Mér
þótti sem ég væri sett til hliðar á
sama hátt og gömlum bíl er hent
á haugana. Sjálfstraustið þvarr
með öllu og ég varð sem rekald.
Nú eru þrjú erfið ár að baki og ég
hef fundið hamingjuna að nýju,
þakkir sé Elliott Gould.“
Leikarinn Elliot Gould hefur
að undanförnu unnið að kvik-
Hjálpræðisherinn.
Föstud. 8. maí kl. 20.00:
, Æskulýður.
Sunnud. 10. maí kl.
11.00: Helgunarsamkoma.
Kl. 13.30: Sunnudagaskóli.
Kl. 19.30: Bæn.
Kl. 20.00: Almenn samkoma.
Mánud. 11. maí kl. 16.00: Heimila-
samband.
Kl. 20.00: Bæn.
Kl. 20.30: Hjálparflokkur.
Priðjud. 12. maí t.o.m. laugard. 16.
maí: Bænastund kl. 20.30.
Miðvikud. 13. maí kl. 17.00: Fundur
fyrir 7-12 ára.
Fimmtud. 14. maí kl. 20.30: Biblía
og bæn.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
KFUMogKFUK Sunnu-
4 hlíð.
Sunnudaginn 10. maí:
Almenn samkoma kl.
20.30. Tekið á móti gjöfum í hús-
sjóð. Allir velkomnir.
PI “"1 SJÓNARHÆÐ
HAFNARSTRÆTI 63
Sunnudagur 10. maí: Almenn sam-
koma á Sjónarhæð kl. 17.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
HVITASUMnUMKJAn v/smrdshlíð
Föstud. 8. maí kl. 20.30: Bæn og
lofgjörð.
Laugard. 9. maí kl. 20.30: Sam-
koma með Ake og Barbru Wallin
frá Svíþjóð en þau hafa starfað í 30
ár sem kristniboðar á Spáni og
Kanaríeyjum. Allir eru hjartanlega
velkomnir.
Sunnud. 10. mái kl. 15.30: Vakning-
arsamkoma með Ake og Barbru
Wallin. Ake sem var forfallinn
drykkjusjúklingur þegar hann eign-
aðist persónulega trú á Frelsarann
Jesúm Krist mun segja frá reynslu
sinni.
I samkomunum verður mikill og
fjölbreyttur söngur.
Samskot tekin til kirkjubyggingar-
innar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Akureyrarprestakall:
Messað verður í Akur-
eyrarkirkju nk. sunnudag
10. maí kl. 11 f.h. Athug-
ið tímann! Séra Svavar Alfreð Jóns-
son, sóknarprestur á Ólafsfirði,
prédikar.
Altarisganga.
Sálmar: 42, 45, 48 og 480.
Þ.H.
Guðsþjónusta verður á Hjúkrunar-
deild aldraðra, Seli I, sama dag kl. 2
e.h.
Glerárkirkja.
Guðsþjónusta sunnudag kl. 14.00.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson.
Stærri-Arskógskirkja.
Kirkjukvöld verður í Stærri-
Árskógskirkju sunnudaginn 10. maí
kl. 21.00.
Ræðumaður verður Bjarni Guð-
leifsson og séra Svavar A. Jónsson
flytur hugleiðingu.
Sóknarprestur.
ER ÁFENGI VANDAMAL
í ÞINNI FJÖLSKYLDU?
AL - ANON
Fyrir ættingja og vini
alkóhólista.
FBA - Fullorðin börn
alkóhólista.
í þessum samtökum getur þú:
★ Hitt aöra sem glima viö sams
konar vandamál.
★ Öðlast von í staö örvæntingar.
★ Bætt ástandiö innan fjölskyldunnar.
★ Byggt upp sjálfstraust þitt.
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgata 21, Akureyri,
sími 22373.
Fundir í Al-Anon deildum eru
alla miðvikudaga kl. 21 og
fyrsta laugardag hvers mánaöar kl.14.
FBA, Fullorðin börn alkóhólista,
halda fundi á þriðjudagskvöldum kl. 21.
Nýtt fólk boðið velkomið.
A
myndinni „Exchange Lifesaver“ í
Ástralíu. Á árum áður var Elliott
kvæntur leikkonunni Barböru
Streisand, en þau skildu eftir
stormasamt hjónaband. Af til-
viljun hitti Elliot Noelene þar
sem sonur hennar var í aukahlut-
verki í „Exchange Lifesaver“.
Amor var með spenntan boga og
þá er ekki að sökum að spyrja.
Og stórleikarinn Elliott Gould
segir: „Ég get ekki með nokkru
móti skilið hvers vegna Paul
Hogan lét Noelene fjúka fyrir
yngri konu. Ég hef boðið Noelene
að koma til mín til Kaliforníu og
er einnig að leita að vinnu í
Ástralíu þannig að við getum
verið saman sem mest. Já, ástin
er undarlegt fyrirbrigði."
BORGARBIO
BORGARBÍÓ
S 23500
00LS>£« ÖtOBE'VERÖtAUÖ
■ OLlVEftSTÖNE
Salur A
Föstudagur
Kl. 9.00 JFK (Kennedy)
Salur B
Föstudagur
Kl. 9.00 Ekki segja mömmu að
barnfóstran sé dauð
Kl. 11.00 Harkan sex
LOKAÐ!
Skrifstofur embættisins verða lokaðar eftir hádegi
mánudaginn 11. maí nk. vegna jarðarfarar Ernu Sig-
mundsdóttur.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
r \
Aðstandendanámskeið
Fræðslunámskeið fyrir aðstandendur alko-
hólista, hefst þriðjudaginn 12. maí.
Allar frekari upplýsingar og skráning á skrifstofunni
Glerárgötu 28, sími 27611.
S.Á.Á.-N.
Aðalfundur
Hrossaræktarsambands
Eyfirðinga og Þingeyinga
verður haldinn á Hótel KEA, sunnudaginn 17.
maí kl. 14.30. _ ...
Dagskrá: Takið eftir.
Venjuleg aðalfundarstörf. Fundurinn verður haldinn
Önnur mál. sunnudaginn 17. maí, en
ekki 10. maí, eins og mis-
Stjórnin. ritaðist í auglýsingu.
Aðalfundur
Aðalfundur Sjálfsbjargar f.f.
á Akureyri og nágrenni
verður haldinn að Bjargi, miðvikudaginn 13. maí kl.
20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabréytingar.
Kosning fulltrúa á Landssambandsþing.
Önnur mál.
Stjórnin.
Framsóknarfólk
Húsavík
Skrifstofa Framsóknarfélags Húsavíkur er opin á
hverjum laugardagsmorgni kl. 11-12.
Ræðum bæjarmál og landsmál yfir kaffibolla.
Þar er tækifæri til að koma skoðunum sínum á fram-
færi og fá svör við spurningum.
Laugardaginn 9. maí verður starfsmaður KFNE
mættur á skrifstofuna.
Fiölmennum.
Framsóknarfélag Húsavíkur.
Garðari, Garðarsbraut 5, 2. hæð, sími 41225.
AKUREYRARBÆR
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa
Mánudaginn 11. maí 1992, kl. 20-22, verða
bæjarfulltrúarnir Heimir Ingimarsson og Kolbrún
Þormóðsdóttir til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra
að Geislagötu 9, 2. hæð.
Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum
eftir því sem aðstæður leyfa.
Síminn er 21000.
Bæjarstjóri.