Dagur


Dagur - 08.05.1992, Qupperneq 14

Dagur - 08.05.1992, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Föstudagur 8. maí 1992 Dagskrá FJÖLMIÐLA Kl. 19.00 á morgun, laugardag, verður bein útsending frá Málmey í Svíþjóð frá Söngva- keppni sjónvarpsstöðva í Evrópu. Hér birtist mynd af dönsku þátttakendunum í keppninni, Lotte Nilsson og Kenny Lubke. Þátttökuþjóðirnar eru 23 að þessu sinni. Sjónvarpið Föstudagur 8. mai 18.00 Flugbangsar (17). 18.30 HraOboðar (5). (Streetwise n.) 18.SS Táknmálsfréttir. 19.00 í fjölleikahúsi (2). 19.2S Sækjast sér um líkir (9). (Birds of a Feather.) 20.00 Fréttir og voður. 20.35 Kastljós. 21.00 Samherjar (20). (Jake and the Fat Man.) 22.00 Biræfnir bófar. (The Brink’s Job.) Bandarisk sakamálamynd í léttum dúr frá 1978. Myndiri er byggð á sann- sögulegum atburðum og gerist i Boston árið 1950. í henni segir frá hópi glæpa- manna sem fremur stór- þjófnað og baráttu lögregl- unnar við að upplýsa málið. Aðalhlutverk: Peter Falk, Peter Boyle, Warren Oates, Allen Goorwitz og Gena Rowlands. 23.40 í minningu Parkers. (Birdman, Birdsong - Jon Hendricks & Company.) Upptaka frá hátíð sem hald- in var til að heiðra minningu Charhes Parkers í Cannes 1990. 00.3S Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 8. mai 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Úr álíaríki. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 20.10 Kænar konur. (Designing Women.) 20.40 Gódir gaurar. (The Good Guys.) 21.35 Úr öskunni í eldinn.# (Men at Work.) Öskukarlamir í smábæ í Kali- forníu fá daginn til að líða með því að láta sig dreyma um að opna sjóbrettaleigu. Þegar þeir dag nokkum finna lík eins bæjarfulltrúans í mslinu fá þeir um nóg að hugsa. Inn í málið blandast losun eiturefna í hafið og valdabarátta í eiturefna* verksmiðjunni í bænum. Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Emilio Estevez, Darrell Larson og John Getz. 23.10 Grafin lifandi.# (Buried Alive.) Dágóður taugatrekkjari um vafasaman „lækni" sem heldur ungum konum föngn- um í húsi sínu. Aðalhlutverk: Robert Vaughn, Donald Pleasence og Karen Witter. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Einhver sem vakir yfir mér... (Someone to Watch Over Me.) Hörkuspennandi og róman- tísk mynd um lögregluþjón sem gætir ríkrar konu sem er vitni í mikilvægu morðmáli. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Mimi Rogers, Lorraine Bracco og Jerry Orbach. Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. Rásl Föstudagur 8. mai MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir - Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Guðrún Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Kritík. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Helgin framundan. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 09.45 Segðu mér sögu, „Herra Hú" eftir Hannu Mákelá. Njörður P. Njarðvík les (12). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífið. Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út i loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Bjömsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Kristnihald undir Jökli” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (13). 14.30 Út i loftið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Adam Smith og „Auð- legð þjóðanna". Umsjón: Haraldur Jóhanns- son. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Sinfónía nr. 40 í g-moll KV550 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. 17.45 Eldhúskrókurinn. 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. 18.30 Auglýsingar - Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Þjóðleg tónlist. 21.00 Af öðru fólki. 21.30 Harmonikuþáttur. 22.00 Fréttir • Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.30 Að rækta garðinn sinn. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 8. maí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskífan. 22.10 Landið og miðin. Popp og kveðjur. Sigurður Pétur Harðarson á spari- fötunum fram til miðnættis. 00.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum tU morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur. 03.30 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 8. mai 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Föstudagur 8. maí 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með skemmtilegan morgunþátt. Það er fátt sem þau láta sig ekki máli skipta og svo hafa þau fengið Steinunni ráðagóðu til liðs við sig en hún gefur ykkur skemmtilegar og hagnýtar ráðleggingar varðandi heimilishaldið. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Góð tónlist og létt spjall við vinnuna. Mannamál kl. 14 og 16. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fróttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssiminn. Bjami Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Sím- inn er 671111. 19.30 Fróttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Helgin byrjar á hárréttan hátt á Bylgjunni, hressileg stuðtónlist og óskalögin á sínum stað. Rokk og róleg- heit alveg út í gegn. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Föstudagur 8. maí 17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hit- ar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. Vertu alveg rólegur, Eggert, ég hef ekkert óheiðarlegt í hugal Ég mun ekki notfæra mér brjálaða þrá systur þinnar eftir líkama mínum! —& STÓRT # Saumað í kreppunni Niðurskurðurinn í heilbrigð- iskerfinu tekur á sig hinar ólíklegustu myndir. Ritari S&S fregnaði á dögunum af manni sem varð fyrir því óláni að fá skurð í andlitið þannig að sauma varð fyrir. Maður þessi hafði nýverið komið sér upp myndarlegu skeggi og því var hann spurður hvort ekki hafi þurft að fórna skegginu svo hægt væri að búa tilhlýðilega um sárið. „Nei,“ svaraði hann þá að bragði. „Skeggið kom ein- mitt að góðum notum. Þeir notuðu bara skegghárin til að sauma sárið saman. Svona er nú sparnaðurinn orðinn í heilbrigðiskerfinu!!“ # Áfram Ólafsfjörður Á morgun dynur Evrópu- söngvakeppnin yfir með öllu sínu tilstandi. Ef að líkum lætur verða fáir á ferli meðan ósköpin ganga yfir en síð- ustu tímana fyrir keppni telur landinn í sig kjark og þegar á hólmínn verður komið þykj- ast einhverjir fullvissir um sigur. Svona hefur þetta ver- íð síðustu árin eða allt frá því Gleðibankinn sálugi ruddi brautina. Sem betur fer lærðu margir á þeim hrakförum sem þá urðu en engu að síður hafa ár hvert skotið upp koll- inum fréttir af því að einhver erlendur veðbanki spái ís- landi fyrsta sæti og þá ætlar allt af göflunum að ganga. Núna í vikunni bárust einnig fréttir í þessum dúr þegar vitnað var í einhvern útlend- inginn sem spurt hafði hvort íslendingar væru búnir að búa sig undir að halda úr- slitakeppnina að ári. Þetta kitlaði auðvitað sigurviss- ustu íslendinga sem snar- lega voru skotnir í kaf með fréttum af spám um sigur Breta eða íra. Allt um það. Þær stöllur Sigríður Bein- teinsdóttir og Sigrún Eva Ármannsdóttir, söngkonan ólafsfirska sem uppgötvuð var í skúringunum í Tjarnar- borg í Ólafsfirði, munu ef- laust verða landinu til sóma. Við hér norðan heiða fyllumst auðvitað landsbyggðarstolti og segjum „Áfram Óiafsfjörð- ur.“

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.