Dagur - 14.05.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 14.05.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 14. maí 1992 Hef hópferðabíla í lengri og skemmri ferðir. Kristján Gunnþórsson, símar 96-22288 heima, 985-23033 og 985-38044. Seljahlíð 5c, Akureyri. Rusl - rusi! Akureyringar. Nú er vorið komið, viltu losna við rusl úr garðinum eða geymslunni fyrir aðeins 500 krónur? Hafið samband við Sendibílastöðina í síma 22133. Sendibílastöðin sf. 13-15 ára unglingur óskast í sveit í sumar. Helst vanur. Uppl í síma 96-41957. Sumarbústaöur í Aðaldal, Suður-' Þing. til leigu f maí. Silungsveiði. Upplýsingar gefur Bergljót ( Haga í síma 96-43526. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra haefi. Anna Kristin Hansdóttir, ökukennari, sfmi 23837 og bíla- sfmi 985-33440. Ökukennsla - hæfnisþjálfun, uppáskriftir v/ökuprófa. Þjálfunartímar á kr. 1.500,- en kr. 1.000.- á bilinn þinn. Lærið að aka betur á Akureyri. Ökuskóli eða einkakennsla. Nýtt efni á myndböndum sem sýnir m.a. akstur á Akureyri. Matthfas Gestsson. Sími 985-20465 og 21205. □KUKENNSLfl Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra liæfi. JDN S. RRNRSDN Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Gengið Gengisskráning nr. 89 13. mai 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 57,930 58,090 59,440 Sterl.p. 105,606 105,898 105,230 Kan. dollarl 48,123 48,256 49,647 Dönsk kr. 9,2833 9,3089 9,2683 Norskkr. 9,1989 9,2243 9,1799 Sænskkr. 9,9685 9,9960 9,9287 Fl. mark 13,2170 13,2535 13,1825 Fr.franki 10,6921 10,7217 10,6290 Belg.franki 1,7425 1,7473 1,7415 Sv.franki 38,8870 38,9944 38,9770 Holl. gyllini 31,8735 31,9615 31,8448 Þýskt mark 35,8766 35,9757 35,8191 ít. líra 0,04766 0,04779 0,04769 Aust. sch. 5,0916 5,1057 5,0910 Port. escudo 0,4315 0,4327 0,4258 Spá. peseti 0,5750 0,5766 0,5716 Jap. yen 0,44663 0,44786 0,44620 írsktpund 95,773 96,037 95,678 SDR 80,7202 80,9432 81,4625 ECU,evr.m. 73,7275 73,9311 73,6046 Til sölu Baby Björn baðborð ofan á baðkar. Einnig til sölu KUMO sumardekk á White Spoke felgum undir Lada Sport. Nýleg Metabo höggborvél 1000w, taska og borir fylgja. Uppl. í síma 24816 á kvöldin. Til sölu tveir einfasa súgþurrkunar- mótorar 10 og 13 hö. Á sama stað fást gefins tvær 2'/2 mánaða tíkur. Vel ættaðar. Upplýsingar í síma 61508. Ávaxtamarkaðurinn í göngugöt- unni er til sölu. Ef þú hefur áhuga á skemmtilegu og lifandi starfi í sumar hafðu þá samband við Kristján í síma 22069 á kvöldin. Getur einhver bóndi tekið 15 ára stúlku sem er vön alls konar sveitastörfum í vinnu í sumar. Verð heima eftir kvöldmat öll kvöld, sími 96-25264, (Iris) Til sölu mjólkurkvóti. Skrifleg tilboð leggist inn á af- greiðslu Dags fyrir 22. mai merkt „Mjólk“. Hesthús til sölu. Til sölu hesthús í Breiðholtshverfi, pláss fyrir 10-12 hross. Góð hnakkageymsla og kaffistofa. Einnig til sölu nokkur trippi 2-4 vetra og tamin hross. Uppl. gefur Stefán Bjarnason, heimasími 21616, vinnusími 25400. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurliki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Garðyrkjustöðin Grísará sími 96-31129, fax 96-31322. Blómstrandi pottablóm, áburður, fræ, mold, jarðvegsdúkur, acryldúk- ur og útirósir. Opið 9-12 og 13-18 mánudaga- föstudaga og 13-18 laugardaga og sunnudaga. Viðgerðir hf. taka að sér alhliða rafmagns-, véla- og vökvakerfis- bilanir í dráttarvélum og öðrum vinnuvélum. Er ávallt með vel útbúinn sendibíl, verkstæði. Kem á staðinn sé þess óskað. Útvega varahluti í Case-NAL fljótt og örugglega. Eigum nokkra úti- lyftuarma fyrir beisli á 85 og 95 seríu. Fljótleg ásetning. Upplýsingar í símum 96-11298 og 985-30908. Til sölu eða leigu einbýlishús á Árskógssandi. Laust frá 1. júni. Uppl. í síma 91-653349 á kvöldin og um helgar. 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept. Á Syðri-Brekkunni. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 19. maí merkt: September 1992 Leiguhúsnæði óskast júlí-ágúst. Læknisfjölskylda óskar eftir húsi eða íbúð m/húsgögnum. Nágrenni v/sjúkrahús æskilegt. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upp. í síma 94-7618 og vinnus. 94- 7638 (Hannes). Óska eftir að taka á leigu litla íbúð eða hérbergi með aðstöðu. Uppl. í síma 21913 (Anna). Ungt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð, frá og með 1. júní. Tryggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 96-61932. Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 er komin út! Bókin er til sölu í miðasölu Leikfélagsins. Þar geta og þeir áskrifendur sem hentugleika hafa vitjað bókarinnar. Leikfélafl Akureyrar ÍSLANDS- KLUKKAN eftir Halldór Laxness Sýningar: Fi. 14. maí kl. 20.30. Fö. 15. maí kl. 20.30. Lau. 16. maí kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96-)24073. iGIKFéLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Ódýrir ísskápar. Eldavélar. Ódýr hljómtækjasamstæða, sem ný. Saunaofn 71/2 kV. Sjónvörp. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Svefn- sófar, tveggja manna og eins manns í 75-80 breiddum. Eldhús- borð. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Tveggja sæta sófar. Ódýr skatthol, stór og lítil, (mishá). Skrifborð og skrifborðsstólar. Sófa- borð, hornborð og smáborð. Bóka- hillur, hansaskápar, hansahillur og fríhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn, Móðurást og fleira, ásamt öðrum góðum hús- munum. Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Sófa- sett 3-2-1, hornsófa, skápasam- stæður, skrifborð, skrifborðsstóla, frystikistur, ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna, videó, myndlykla, sjónvörp, gömul útvörp og ótal margt fleira. Vantar vel með farna 4ra hellna eldavél, hvíta. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Til sölu Toyota Corolla GTi, ’88 Hvítur, ekinn 58 þús. km. Álfelgur, topplúga og rafmagn í öllu. Ásett verö 980 þúsund, staðgr. 850 þúsund. Skipti möguleg. Upplýsingar í síma-23166 í kvöld og næstu kvöld milli kl. 18 og 20 (Börkur Þór). BORGARBÍÓ Salur A Fimmtudagur Kl. 9.00 Léttgeggjuð ferð Billa og Tedda Kl. 11.00 Síðasti skátinn Föstudagur Kl. 9.00 Léttgeggjuð ferð Billa og Tedda Kl. 11.00 Síðasti skátinn Fimmtudagur Kl. 9.00 JFK (Kennedy) Föstudagur Kl. 9.00 JFK (Kennedy) BORGARBÍÓ S 23500 Bókhald/Tölvuvinnsla. - Alhliða bókhaldsþjónusta. - Launavinnsla. - VSK-uppgjör. - Ársuppgjör. -Tölvuþjónusta. -Tölvuráðgjöf. - Aðstoð við bókhald og tölvuvinnslu. - Hugbúnaðargerð. Rolf Hannén, sími 27721. Til sölu Saab 900 árg. '86. Einn eigandi. Uppl. í síma 21749 eftir kl. 17.00. Til sölu Ford Econoline 350 XL, 6,9 I disel árgerð 1985. Ekinn 57 þús. mílur. Upþhækkaður toppur. Skráður fyrir 6 manns. No spin drif að aftan. Vel með farinn. Skipti koma til greina. Uppl. f síma 96-26665 eftir kl. 18.00. Til sölu: Toyota Corolla Liftback árg. ‘88, ekin 52 þús. km. Verð kr. 800 þús. eða kr. 690 þús. stgr. Mercury Topaz 4x4 árg. '88, sjálf- skiptur. Ekinn 62 þús. km. Verð kr. 1.100 þús. eða kr. 880 þús. stgr. Pajero stuttur Turbo diesel ár. ‘88, sjálfskiptur. Ekinn 109 þús. km. Verð kr. 1.470 þús. eða kr. 1.180 þús stgr. Uppl. veitir Pálmi Stefánsson. Vinnus. 96-21415, heimas. 96- 23049. Er að rífa: Fiat Uno '85, Fiat Regata '84, Subaru '82, Skoda 120 '86, Lada '80, og Suzuki Alto '85. Kaupi bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 11132 kl. 13-19. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, L 200 '82, Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E ’79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-'87, Lancer '80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona '83, Volvo 244 '78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80- ’84, Swift '88, Charade '80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peugeot 205 '87, Uno ’84-’87, Regati '85, Sunny '83- '88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. ER ÁFENGI VANDAMÁL í ÞINNI FJÖLSKYLDU? AL - AN0N Fyrir ættingja og vini alkóhólista. FBA - Fuiloröin börn alkóhólista. I þessum samtökum getur þú: ★ Hitt aðra sem glima viö sams konar vandamál. ★ Öðlast von i stað örvæntingar. ★ Bætt ástandið innan fjölskyldunnar. ★ Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstaður: AA húsið, Strandgata 21, Akureyri, síml 22373. Fundir i Al-Anon deildum eru alla miðvikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánaðar kl.14. FBA, Fullorðin börn alkóhólista, halda fundi á þriðjudagskvöldum kl. 21. Nýtt fólk bodið velkomið. A

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.