Dagur


Dagur - 15.05.1992, Qupperneq 1

Dagur - 15.05.1992, Qupperneq 1
Olíufélögin: Hægt að borga bensín með greiðslukortinu í dag mun Skeljungur hf. taka upp greiðslukortaþjónustu á bensínstöðvum félagsins um land allt, en oft hefur verið gagnrýnt að ekki hafi verið hægt að kaupa bensín á bílinn með greiðslukorti. Skeljungur hf. hefur náð samningum við greiðslukortafyrirtækin um notkun Visa-, Euro- og Sam- korta á bensínstöðvum félags- ins. Landsmenn geta því greitt bensínið með korti frá og með deginum í dag á bensínstöðvum Veður og færð: HeldurWýnandi Shell og í fréttatilkynningu frá Skeljungi kemur fram að með þessari ákvörðun vilji félagið mæta gagnrýni og auka þjónustu við viðskiptamenn sína. Bensínverð mun ekki hækka með upptöku greiðslukorta því Skeljungur hyggst mæta óhjá- kvæmilegum kostnaðarauka með aukinni vörusölu á bensínstöðv- unum, en vöruúrval hefur verið bætt og má á ýmsum stöðvum sjá matvörur, sælgæti og ýmsar tóm- stundavörur auk hinna hefð- bundnu vara sem mátt hefur finna á bensínstöðvum. Þess má að lokum geta að hin olíufélögin munu sigla í kjölfarið og taka upp greiðslukortaþjón- ustu. SS Nemendur MA dimiteruðu í gær og við tekur próflestur. Aðalfundur Foldu hf. á Akureyri: Hagnaður síðasta árs 5 miUjómr króna - víða hálka á vegum Norðanáttin á að ganga niður um helgina en ekki er þar með sagt að kuldaboli hætti að bíta. Lægðin sem er á leið sunnan úr höfum til okkar mun ekki flytja veruleg hlýindi til lands- ins þótt vindur snúist til suð- lægra átta. Þó má reikna með að hálkan, sem hefur verið á vegum á Norðurlandi í dag hverfi. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu íslands er gert ráð fyrir að norðanáttin gangi niður fyrir helgina og á laugardag verði komin nokkuð hvöss suðvestan átt um norðanvert landið og snú- ist síðan til suðaustan áttar á sunnudag. Gert er ráð fyrir að hitastig verði á bilinu fjórar til sex gráður á daginn og gæti orðið kaldara um nætur. Nokkuð snjóaði aðfaranótt fimmtudagsins og varð að hreinsa snjó af vegunum um Öxnadals- heiði og Víkurskarð í gærmorg- un. Nokkur hálka var á þessum leiðum frameftir degi. Þá var hálka á Holtavörðuheiði og sömuleiðis austurlandsvegi fyrir austan Grímsstaði á Fjöllum. Einnig var hálka með köflum með ströndinni á leiðinni austur til Vopnafjarðar í gær. Pá var Lágheiði talin ófær fyrir minni bíla og ekki ráðlegt að fara hana nema á vel búnum jeppum. Hagnaður af rekstri Foldu hf. á síðasta ári nam rúmum 5 milljónum króna, en fyrirtæk- ið hóf starfsemi 1. október 1991 og var því aðeins starf- rækt í þrjá mánuði á árinu. Aðalfundur Foldu hf. var hald- inn í gær og þar gerðu Baldvin Valdemarsson, framkvæmda- stjóri, og Ásgeir Magnússon, stjórnarformaður, grein fyrir stöðu fyrirtækisins. í rekstrarreikningi kemur fram að tekjur Foldu hf. á þessum þremur mánuðum á síðasta ári voru 123.576.145 kr. Þar vegur útflutningur þyngst en fram- leiðsluvörur voru fluttar út fyrir 102,5 milljónir en innanlandssal- an nam 19,5 milljónum. Rekstrargjöld voru 115.458.434 kr. og hagnaður án afskrifta og fjármagnskostnaðar því 8.117.711 kr. en eftir þessa liði 5.009.497 kr. Samkvæmt efnahagsreikningi eru eignir Foldu metnar á 237.024.289 kr. en heildarskuldir nema 167.644.727 kr. Eigið fé fyrirtækisins í árslok var því ríf- - hluthöfum hefur iega 69,3 milljónir króna. Hlutafé félagsins í árslok nam 64.230.000 kr. og skiptist það á 29 hluthafa. Stærstu hluthafarnir eru Framkvæmdasjóður Akur- eyrar með 46,7% hlutafjár og Byggðasjóður með 18,7%. Aðrir hluthafar eiga minna en 10% í Tillaga um að gengið verði til viðræðna um sameiningu Kaupfélags Austur-Húnvetn- inga og Sölufélags Austur- Húnvetninga var samþykkt á aðalfundi kaupfélagsins síðast- liðinn miðvikudag. Á aðal- fundi Sölufélagsins í gær voru þessu mál mjög til umræðu og þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld var gert ráð fyrir að stjórn sölufélagsins yrði falið að ganga til viðræðna við kaupfélagið um þessi mál. Guðsteinn Einarsson, kaupfé- lagsstjóri á Blönduósi sagði að nokkrar hugmyndir væru uppi varðandi samstarf félaganna. í ljós hafi komið mikill vilji fund- armanna til að vinna að þessum málum og finna farsæla lausn á þeim. Félögin væru nú þegar rek- in í náinni samvinnu og rekstur þeirra tengdur. Guðsteinn sagði að umræðurnar á fundinum í gær hafi einkum snúist um þá leið að sameina félögin eins og samþykkt var að hefja viðræður um á aðal- fundi Kaupfélagsins fyrr í vik- unni. Önnur hugmynd sem einnig hefði verið mikið rædd væri að stofnaður verði B-stofn- sjóður við kaupfélagið og sölufé- lagið komi til samstarfs sem eign- ijölgað úr 29 í 39 félaginu. Á árinu störfuðu að meðaltali 127 starfsmenn hjá Foldu og námu launagreiðslur samtals 38.1 milljón króna. Félagið leigir um 5.000 fermetra húsnæði í Gefjun- arhúsinu á Gleráreyrum og gildir leigusamningurinn til 1. október araðili samvinnuhlutabréfa í sjóðnum. Með því yrði eigin- fjárstaða kaupfélagsins styrkt. Ef sú leið verður farin er gert ráð fyrir að gefa út samvinnuhluta- bréf í B-stofnsjóði kaupfélagsins fyrir um 80 til 90 milljónir króna. Afkoma samvinnufélaganna í Austur-Húnavatnssýslu var frem- ur erfið á síðasta ári sérstaklega Kaupfélags Austur-Húnvetninga eins og Dagur greindi frá síðast- liðinn miðvikudag. Hagnaður af rekstri sölufélagsins varð aðeins um hálf milljón króna en um 17,7 „Byggingariðnaðurinn virðist allur vera að hressast. Nú þeg- ar er nokkuð að gera við jarð- vinnu og steypuvinna farin talsvert af stað,“ sagði Hólm- steinn Hólmsteinsson hjá Möl og sandi hf. á Akureyri. „Það horfir alveg þokkalega fyrir sumarið og ástæðulaust að vera með einhverja svartsýni. Þetta verður síður en svo verra 1996. Þá hefur félagið gert kaup- leigusamning um vélar og tæki til 10 ára. Á aðalfundinum kom fram ánægja með að Folda hf. skyldi skila hagnaði og eru hluthafar fyrirtækisins orðnir 39. SS milljón króna tap varð á rekstri kaupfélagsins. Eigið fé Sölufé- lagsins var 266 milljónir króna um síðustu áramót, en eigin- fjárstaða Kaupfélagsins var þá neikvæð um 36 milljónir króna. Guðsteinn Einarsson sagði að fyrir utan umræður um samein- ingarmál samvinnufélaganna á Blönduósi hefði mikil umræða farið fram um almenn landbún- aðarmál og þá stöðu sem bændur og afurðastöðvar landbúnaðarins stæðu nú frammi fyrir. ÞI en í fyrra í byggingarfram- kvæmdum í bænum. Núna virðist svo margt vera að fara af stað fyr- ir utan stóru framkvæmdina sem er bygging íbúða fyrir aldraða,“ sagði Hólmsteinn. Aðspurður segir hann að góð sala hafi verið í holræsarörum í vor, að stærstum hluta til sveitar- félaga. Ljóst sé því að sveitarfé- lögin hafi farið snemma af stað í lagnavinnu í vor. JÓH Suður-Þingeyjarsýsla: Miðlunartillagaii sam- þykkt í ölliun félögum Miðlunartillaga ríkissáttasemj- ara var samþykkt með miklum mun af félögum í verkalýðsfé- lögunum í Suður-Þingeyjar- sýslu, en atkvæði voru talin sl. miðvikudag. Hjá Verkalýðsfélagi Húsavík- ur voru 783 á kjörskrá. Atkvæði greiddu 424 eða 54,2%. Já sögðu 293 (69,1%), nei 111 (26,2%). Auðir seðlar voru 19 (4,5%) og 1 ógildur (0,2%). Hjá Versiunarfélagi Húsavíkur voru 168 á kjörskrá. Atkvæði greiddu 84 eða 50%. Já sögðu 59 (70,2%), nei 24 (28,6%). Einn seðill var auður (1,2%). Hjá Byggingamannafélaginu Árvakri voru 46 á kjörskrá. Atkvæði greiddu 26 eða 56,5%. Já sögðu 12 (46,1%), nei 10 (30,5%). Auðir seðlar voru 4 (15,4%). Hjá Sveinafélagi járniðnað- armanna voru 31 á kjörskrá. Atkvæði greiddu 16 eða 51,6%. Já sögðu 9 (52,3%), nei 7 (43,7%). óþh Aðalfundur Sölufélags Austur-Húnvetninga: Sameining við Kaupfélag Austur- Húnvetninga eða stofiiun B-stofiisjóðs - sölufélagið yrði þá hluthafi í kaupfélaginu Möl og sandur: Lifiiar yfir steypusölu

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.