Dagur - 15.05.1992, Blaðsíða 5
Föstudagur 15. maí 1992 - DAGUR - 5
Skógræktarfélag Eyfirðinga:
Plöntusalan hafin á nýju sölusvæði
Plöntusala Skógræktarfélags
Eyfirðinga í Kjarna við Akur-
eyri er hafin. Salan er með
mjög svipuðu sniði og fyrri ár
hvað plöntuúrval varðar en á
Á síðasta aðalfundi Visa fslands-
Greiðslumiðlunar hf., sem hald-
inn var í febrúar sl., var sam-
þykkt að stofna til sérstaks menn-
ingarsjóðs á vegum fyrirtækisins,
styrktarsjóðs við listir og vísindi í
landinu.
Stofnfé sjóðsins er kr.
2.500.000, þar af verður 1,5 millj-
ón úthlutað í haust og er tekið á
móti umsóknum til ágústloka.
hinn bóginn hefur verulega
verið bætt úr aðstöðunni fyrir
sölustarfsemina.
Nýtt þjónustuhús var tekið í
notkun á svæði Skógræktarfé-
2) Að veita fé til líknar- og
menningarmála.
3) Að efla verkmenntun,
vsindi og tækni.
í stjórn sjóðsins hafa verið til-
nefndir þeir: Jóhann Ágústsson,
aðstoðarbankastjóri Landsbanka
íslands og stjórnarformaður
Visa, Einar S. Einarsson, fram-
kvæmdastjóri og Jón Stefánsson,
organisti og söngstjóri.
lagsins í Kjarna í vetur og er
sölusvæðið við húsið þar sem við-
skiptavinir geta skoðað úrvalið á
aðgengilegan hátt. Valgerður
Jónsdóttir, starfsmaður Skóg-
ræktarfélagsins, segir að á þessu
ári fari plöntuframleiðsla félags-
ins yfir hálfa milljón plantna en
þar eru skógarplöntur í meiri-
hluta, eða 80-90%.
í heild verða 100-150 tegundir
plantna til sölu hjá Skógræktar-
félaginu og sú nýbreytni verður
nú tekin upp að hafa opið um
helgar milli kl. 10 og 17 en virka
daga verður opið frá 9 til 18 utan
föstudaga þegar opið verður til
19. Valgerður segir að framund-
an, eða um mánaðamótin maí-
júní, sé háannatíminn í plöntu-
sölunni enda sá tími þegar marg-
ar hendur eru á lofti í görðum
bæjarins. Hún segir að í skógar-
plöntum sé mesta salan í lerki,
birki og stafafuru en hvað runn-
ana varðar er mest selt af blá-
toppi, kvistum og víðitegundum
ýmis konar. JÓH
Menningarsjóður Visa:
Styrktarsjóður við listir
og vísindi í landinu
Það er þetta með
bilið milli bíla...
yUMFEROAR
_________ RÁÐ
Tekjur sjóðsins eru árleg fram-
lög frá Visa íslandi, sem aðal-
fundur ákveður hverju sinni,
vaxtatekjur og aðrar tekjur sem
kunna að berast sjóðnum.
Tilgangur sjóðsins er nánar
eins og segir í reglugerð um hann
er:
1) Að styðja íslenska menn-
ingu og listir.
Áfyllingar
fyrir taumýki
Nýlega komu á markað hér áfyll-
ingar fyrir Lenor-taumýki. Hér
eru á ferðinni pappafernur, sem
innihalda þykkni, sem ætlað er til
að setja í Lenor-brúsana og bæta
síðan út í 2 fernum af vatni. Til-
gangurinn með þessu er að draga
úr efnisnotkun í umbúðir og
minnka úrgang frá heimilum.
„Fyllingarnar koma bæði fyrir
eins og tveggja Iítra brúsa í 2 ilm-
tegundum, April fresh og Summ-
er fresh. Auk þess að hafa
jákvæð áhrif til umhverfisverndar
eru áfyllingarnar mjög handhæg-
ar og fyrirferðalitlar, þær létta
því innkaupin og eru umtalsvert
ódýrari heldur en Lenor á
brúsum. Að undanförnu hefur
verið í gangi sérstök kynning á
áfyllingunum, þar sem þær hafa
verið gefnar með tveggja kílóa
pakka af Ariel Ultra í verslunum
um allt land,“ segir í frétt frá
Umboðsaðila Lenor-taumýkis
hér á landi.
ÖRYGGIÐ í FYRIRRÚMI
KYNNINGARDAGAR
Á AKUREYRI
FÖSTUDAG 15. MAÍ KL 13.00 -18.00
LAUGARDAG 16. MAÍ KL. 9.00 -12.00
SIMI (96) 23830
10% KYNNINGARAFSLATTUR
EINSTAKLINGAR - FYRIRTÆKI
Komið og kynnið ykkur hinar þekktu öryggisvörur