Dagur - 15.05.1992, Page 7

Dagur - 15.05.1992, Page 7
Föstudagur 15. maí 1992 - DAGUR - 7 IT Ýmislegt Sjálfsbjörg: Verðlaim aflient í teiknimynda- samkeppni í tilefni af teiknimyndasamkeppni Sjálfsbjargar - landssambands fatl- aðra, „Þjóðfélags án þröskulda", sem haldin var í apríl sl. í þrem skólaumdæmum landsins, verður verðlaunaafhending að Bjargi á Akureyri á morgun, laugardaginn 16. maí kl. 15, til þeirra barna sem unnu verðlaun í Norðurlandskjör- dænti eystra. Jafnframt verður sýn- ing á.þeim myndum sem til verð- launa unnu. Avörp flytja Jóhann Pétur Sveinsson, formaður Sjálfs- bjargar - landssambands fatlaðra, Valdimar Pétursson, formaður Sjálfsbjargar á Akureyri og Sigurð- ur J. Sigurðsson, forseti bæjar- stjórnar. Létt tónlist verður flutt og kaffi og veitingar í boði Kristjáns bakarís. Áður en sýningin verður opnuð er gert ráð fyrir að nokkrir menn úr nefndum og ráðum bæjarins fari í hjólastól frá Glerárkirkju niður að Bjargi og munu þeir leggja af stað kl. 14.30. Portið opið á morgun Að venju verður Portið í nýju slökkvistöðinni við Árstíg á Akur- eyri opið á morgun, laugardag, frá kl. 11 tii 16. Á boðstólum verður broddur, minjagripir og veggplatt- ar, prjónuð barnaföt, spil, bækur, plötur, lakkrís, postulínsvörur, keramik, kartöflur og margt fleira. Galloway-bridds- mót í Hrísey Á morgun klukkan 13.00 hefst Galloway-briddsmót í Veitingahús- inu Brekku, Hrísey. Daginn eftir, sunnudag, verður veitingahúsið opnað að nýju gestuin og gangandi. Dvalarheimilið Hlíð: Handavmnu- sýning á sunnudag Hin árlega handavinnusýning heint- ilis- og dagvistarfólks á Dvalarheim- ilinu Hlíð á Akureyri verður nk. sunnudag, 17. ntaí, kl. 14 til 17. Sýnd verður handavinna heimilis- og dagvistarfólks sem það hefur unnið á liðnum vetri. í söluhorni gefst fólki kostur að kaupa bæði handavinnumuni og kaffi. Ágóðinn af kaffisölunni rennur til íbúanna í Hlíð. Bflasýning hjá Höldi Höldur hf. á Akureyri verður með bílasýningu á Akureyri um helgina. Sýnd verður nýjasta gerð af bifreið- inni Mitsubishi Colt. Opið verður kl. 10 til 17 á morgun, laugardag, og kl. 13-17 á sunnudag. Stórholt með bflasýningu Bílasalan Stórholt á Akureyri stend- ur fyrir bílasýningu á morgun, laug- ardaginn 16. maí kl. 10-17 og'nk. sunnudag, 17. maí kl. 13-17. Sýnd verður ný bifreið, Toyota Carina E. Nöfn þeirra sem reynsluaka þessari bifreið komast í lukkupott þar sem í verðlaun er ferð að eigin vali að andvirði 60 þúsund kr. Starfsmenn aukahlutadcildar Toyta verða á staðnum. Pá verður kynning á Coca Cola og Maarud flögum. N0TAÐIR BÍLAR - HÖLDUR - N0TAÐIR BÍLAR - HÖLDUR - N0TAÐIR BÍLAR VERÐMURINN R0FINN N0TAÐIR BÍLAR A RAUNHÆFU MARKAÐSVERÐI MIVIC PAJER0 STUTTUR TURB0 DIESEL - árgerð 1985, 5 gíra, 3 dyra, beis, ekinn 140 þ.km., verð kr. 550.000.stgr. RANGE R0VER V0UGE 3500 V8 - árgerð 1988, sjálfskiptur, 4 dyra, grænsans, ekinn 80 þ.km., verð kr. 1.980.000. stgr. GREIÐSLUSKILMÁLAR AÐ ÓSKUM KAUPENDA Góð þjónusta - Reyndir sölumenn /K löLDUR HF / B í i LASALINN\ BILASALA VIÐ HVANNAVELLI SÍMAR 24119 OG 24170 Opið virka daga kl. 10-19, laugardaga kl. 10-17 N0TAÐIR BÍLAR - HÖLDUR - N0TAÐIR BÍLAR - HÖLDUR - N0TAÐIR BÍLAR VW JETTA CL1600 - árg. 1987, 4 gíra, 4 dyra, blár, ekinn 78 þ.km., verð kr. 460.000. stgr. MMC LANCER 4X4 1800 - árg. 1988, 5 gíra, 5 dyra, rauður, ekinn 105 þ.km., verð kr. 660.000.stgr. T0Y0TA C0R0LLA DX 1300 12v - árg. 1987, 5 dyra, 4 gíra, hvítur, ekinn 72 þ.km., verð kr. 430.000 stgr. MMC GALANT GLsi 2000 - árg. 1989, 5gíra, 4 dyra, grænn, ekinn 70 þ.km., verð kr. 840.000 stgr.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.