Dagur - 15.05.1992, Side 12

Dagur - 15.05.1992, Side 12
12 - DAGUR - Föstudagur 15. maí 1992 Kvennareið verður farin 22. maí. Lagt verður af stað frá Skeifunni kl. 20.00. Tilkynnið þátttöku eftir kl. 20.00 á kvöldin í símum: 25087: Arna, 21668: Lauga, 22063: Hafdís. Fyrir 18. maí. Fyrirtæki, húsfélög, einstaklingar. Tökum að okkur að slá og hirða lóðir. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 27170 eftir kl. 17. og um helgar. Hef til leigu handhægan jarðtæt- ara. Einnig skorið fyrir runnum og matjurtagörðum. Upplýsingar eftir kl. 19.00 í síma 25141 - Hermann. Til sölu er Subaru station árg.'88. Ekinn 65 þúsund km. Lítur vel út. Verðhugmynd 830 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 43591. Nissan Sunny 4x4 Station ‘91 módel. Ekinn 10.000. Uppl. í síma 96-24646. Til sölu Ford Econoline 350 XL, 6,9 I disel árgerð 1985. Ekinn 57 þús. mílur. Upphækkaður toppur. Skráður fyrir 6 manns. No spin drif að aftan. Vel með farinn. Skipti koma til greina. Uppl. i síma 96-26665 eftir kl. 18.00. Ökukennsla - hæfnisþjálfun, uppáskriftir v/ökuprófa. Þjálfunartímar á kr. 1.500.- en kr. 1.000.- á bílinn þinn. Lærið að aka betur á Akureyri. Ökuskóli eða einkakennsla. Nýtt efni á myndböndum sem sýnir m.a. akstur á Akureyri. Matthías Gestsson. Sími 985-20465 og 21205. Fjórhjól óskast í skiptum fyrir Yamaha ET 340 TR árg. ‘84 með nýupptekna vél og kúplingu. Ekinn 4.900 km. Uppl. í sima 96-81260 e.kl. 20.00. Gengið Gengisskráning nr. 90 14. maí 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 57,890 58,050 59,440 Sterl.p. 105,363 105,654 105,230 Kan. dollari 48,131 48,264 49,647 Dönskkr. 9,3000 9,3257 9,2683 Norsk kr. 9,2042 9,2297 9,1799 Sænsk kr. 9,9754 10,0029 9,9287 R. mark 13,2169 13,2534 13,1825 Fr. franki 10,6946 10,7242 10,6290 Belg. franki 1,7446 1,7494 1,7415 Sv.franki 39,0489 39,1568 38,9770 Holl. gyllini 31,9173 32,0055 31,8448 Þýskfmark 35,9153 36,0145 35,8191 It. líra 0,04769 0,04782 0,04769 Aust. sch. 5,0993 5,1134 5,0910 Port.escudo 0,4311 0,4322 0,4258 Spá. peseti 0,5742 0,5758 0,5716 Jap.yen 0,44522 0,44645 0,44620 Irsktpund 95,892 96,157 95,678 SDR 80,6518 80,8747 81,4625 ECU, evr.m. 73,8069 74,0108 73,6046 Ungt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð, frá og með 1. júní. Tryggum greiðslum heitið. Upplýsingar í sima 96-61932. Leiguhúsnæði óskast júlí-ágúst. Læknisfjölskylda óskar eftir húsi eða íbúð m/húsgögnum. Nágrenni v/sjúkrahús æskilegt. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upp. í síma 94-7618 og vinnus. 94- 7638 (Hannes). Tvær 26 ára reglusamar stúlkur óska eftir að taka á leigu íbúð í júlf eða ágúst helst með hús- gögnum. Til greina koma skipti á íbúð í Reykjavík. Uppl. í vinnusíma: 91-681530 (Steinunn eða Heba). Heba heima: 91-25567. Steinunn heima: 91-73064. Til sölu 100 fm íbúð, 3ja her- bergja á neðri hæð í eldra tvíbýlis- húsi, þvottahús og geymsla í kjall- ara og áfastur skúr. (búðin þarfnast lagfæringar. Laus strax eða eftir samkomulagi. Einnig til sölu hesthús ( Lög- mannshlíðarhverfi. Básar fyrir níu hesta og þrjár stíur fyrir tvo til þrjá hesta hver. Óskað eftir verðtilboðum. Uppl. í síma 27632. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky ‘87, L 200 ‘82, Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry' ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant '80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80- '84, Swift '88, Charade '80-’88, Renault 9 ’83-'89, Peugeot 205 ’87, Uno ’84-’87, Regati '85, Sunny '83- '88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Er að rífa: Fiat Uno ’85, Fiat Regata ’84, Subaru ’82, Skoda 120 '86, Lada '80, og Suzuki Alto '85. Kaupi bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 11132 kl. 13-19. Vélhjól. Til sölu er Yamaha XT 350, árg ’85. Mjög gott útlit. Hjólið er til sýnis á Bílasölunni Bíla- val. Uppl. í heimasíma 42232, vinnu- síma 41888, eða á Bílasölunni Bíla- val, sími 21705. Til sölu Baby Björn baðborð ofan á baðkar. Einnig til sölu KUMO sumardekk á White Spoke felgum undir Lada Sport. Nýleg Metabo höggborvél 1000w, taska og borir fylgja. Uppl. í síma 24816 á kvöldin. Barnapössun. Erum tvær 14 ára og viljum passa börn í sumar. Uppl. í símum 25689 og 26807. Getur einhver bóndi tekið 15 ára stúlku sem er vön alls konar sveitastörfum í vinnu í sumar. Verð heima eftir kvöldmat öll kvöld, sími 96-25264, (íris) Rusl - rusl! Akureyringar. Nú er vorið komið, viltu losna við rusl úr garðinum eða geymslunni fyrir aðeins 500 krónur? Hafið samband við Sendibílastöðina í síma 22133. Sendibílastöðin sf. Ný framleiðsla. Hornsófar framleiddir eftir máli. Símabekkir, sófar og legubekkir. Klæðningar og viðgerðir á húsgögn- um, einnig bílsætum. Stakir sófar, áklæði að eigin vali. Bólstrun Knúts Gunnarssonar, Fjölnisgötu 4, sími 96-26123. Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 er komin út! Bókin er til sölu í miðasölu Leikfélagsins. Þar geta og þeir áskrifendur sem hentugleika hafa vitjað bókarinnar. Leikfelae Akureyrar ÍSLANDS- KLUKKAN eftir Halidór Laxness Sýningar: Fi. 14. maí kl. 20.30. Fö. 15. maí kl. 20.30. Lau. 16. maí kl. 20.30. Allra síöustu sýningar. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96-)24073. UlKFÉlAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Byrjendanámskeið í svæðanuddi verður haldið á Akureyri 3.-7. júní. Kennari verður Kristján Jóhannes- son. Upplýsingar gefur Katrín Jónsdóttir, sími 96-24517. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Sumarblóm, fjölær blóm, tré, blóm- runnar, garðrósir, áburður, fræ, mold og blómstrandi pottablóm. Einnig jarðvegsdúkur, acryldúkur, plöntulyf og úðadælur. Opið 9-12 og 13-18 mánudaga- föstudaga og 13-18 laugardaga og sunnudaga. Garðyrkjustöðin Grísará. Sími 96-31129, fax 96-31322. Síðasta bingó vorsins! Náttúrulækningafélagið á Akureyri heldur bingó í Lóni við Hrísalund, sunnudaginn 17. maí 1992 kl. 3 eftir hádegi til ágóða fyrir heilsuhælis- bygginguna Kjarnalund. Aðalvinningar: 1. Flugfar fyrir einn Ak.-Rvík.-Ak. 2. Helgarferð í sumarhús í Hrísey fyrir tvo í byrjun september 1992. 3. Hringferð í Mývatnssveit og hádegisverður fyrir tvo á Hótel Reynihlíð. 4. Kjötskrokk- ur. 5. Tveirgóðirkjötvinningar. Aðrir vinningar mjög góðir. Spilaðar verða 14 umferðir. Komið og styrkið gott málefni. F.h. Náttúrlækningafélagsins, Nefndin. KFUM og KFUK, Suniiuhlíð. Sunnudaginn 17. maí. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugsson. Allir velkomnir. 1'ííÆíi P.E Ph*lU11 SJÓNARHÆÐ 1 JT HAFNARSTRÆTI 63 Sunnudagur 17. maí: Almenn sam- koma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn: Föstud. 15. niaí kl. 20: >Æskulýður. Kl. 20.30: Bæn. Laugard. 16. maí kl. 20.30: Bæn. Sunnud. 17. maí kl. 11: Helgunar- samkoma, kl. 19.30: Bæn, kl. 20: Almenn samkoma, Ann Merethe Jacobsen og Erlingur Níelsson sjá uni samkomur sunnudagsins. Miðvikud. 20. maí kl. 17: Fundur fyrir 7-12 ára. Fimmtud. 21. maí kl. 20.30: Biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. 75 ára er í dag, 15. maí, Jóhanna Björgvinsdóttir, Heiðarlundi 2 a, Akureyri, fyrrum prestskona á Skinnastað, Öxarfirði. Hún er að heiman. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akur- eyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11. Sálmar: 18- 111 - 523. Einsöngur verður í messunni. 50 ára fermingarbörn, sem fermdust 17. maí 1942 koma í messuna og aðstoða. Kór kirkjunnar syngur kl. 17.00. B.S. Hríseyjarkirkja. Ferniingamessa verður í Hríseyjar- kirkju á sunnud. 17. maí kl. 10.30 Fermd verða: Ivar Þór Steinarsson, Austurvegi 23, Magnús Ewald Pétursson, Miðbraut 4b, Aðalbjörg Katrín Guðlaugsdóttir, Miðbraut 10, Auð- ur Jónasdóttir, Miðbraut 12, Dagný Friðbjörnsdóttir, Sólvallagötu 6 og María Narfadóttir, Lambhaga. Sóknarprestur. Hjálparlínan, símar: 12122-12122. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Munið minningarspjöld Kvenfélags- ins „Framtíðin“. Spjöldin fást á Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, Blóma- búðinni Akri Kaupangi og Bókabúð Jónasar. Minningarkort Möðruvallaklaust- urskirkju eru til sölu í Blómabúð- inni Akri, Bókabúð Jónasar og hjá sóknarpresti. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími 21194. Minningarkort S.Í.B.S. eru seld í umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S., Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort D.A.S. eru seld í umboði D.A.S. í Strandgötu 17, Akureyri. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást í öllum bóka- búðum á Akureyri. O.A. fundir alla mánud. í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju kl. 20.00. Allir velkomnir. BORGARBÍÓ Salur A Föstudagur Kl. 9.00 Léttgeggjuð ferð Billa og Tedda Kl. 11.00 Síðasti skátinn Laugardagur Kl. 9.00 Léttgeggjuð ferð Billa og Tedda Kl. 11.00 Síðasti skátinn Salur B Föstudagur Kl. 9.00 JFK (Kennedy) Laugardagur Kl. 9.00 JFK (Kennedy) BORGARBÍÓ S 23500 JL

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.