Dagur - 15.05.1992, Page 15

Dagur - 15.05.1992, Page 15
Föstudagur 15. maí 1992 - DAGUR - 15 Iþróttir Norðurlandsmótið í badminton: Sigurður og Kristín Ýr þrefaldir meistarar Sl. laugardag fór fram á Húsavík Norðurlandsmót í badminton þar sem keppendur frá Húsa- vík, Siglufirði og Akureyri mættu til leiks. Keppt var í fullorðins- og unglingaflokkum og urðu Akureyringar sigur- sælastir. í A-flokki karla voru bara keppendur frá Akureyri og Siglu- firði og þar stóð Konráð Þor- steinsson, TBA, uppi sem sigur- vegari eftir úrslitaleik við Krist- inn Jónsson, TBA. Þeir félagar mættu síðan Haraldi og Ólafi Marteinssonum í tvíliðaleiknum og þar höfðu Haraldur og Ólafur betur. í öðlingaflokki, sem er flokkur keppenda á aldrinum 40- 50 ára, léku Sigurður Steingríms- son, TBS, og Finnur Birgisson, TBA, til úrslita og sigraði Sigurð- ur. í unglingaflokkunum var keppnin mjög spennandi en þar varð Sigurður Ringsted, TBA. þrefaldur Norðurlandsmeistari í sveinaflokki og Kristrún Ýr Gylfadóttir, TBA, þrefaldur meistari í tátuflokki. Úrslit urðu þessi: Hnokkar, einliðaleikur 1. Valdimar Pálsson, TBA 2. Einar Már Garðarsson, TBA Tátur, cinliðaieikur 1. Kristrún Ýr Gylfadóttir, TBA 2. Guðrún Helgadóttir, Völs. Tátur, tvíliðaleikur 1. Guðrún Helgadóttir/ Heiður Vigfúsdóttir, Völs. 2. Sandra Jónsdóttir/ Kristrún Ýr Gylfadóttir, TBA Hnokkar/tátur, tvenndarleikur 1. Kristrún Ýr Gylfadóttir/ Valdimar Pálsson, TBA 2. Sandra Jónsdóttir/ Daði Einarsson, TBA Sveinar, einliðaleikur 1. Sigurður Ringsted, TBA 2. Valgarður Sigurðsson, TBA Sveinar, tvíliðaleikur 1. Sigurður Ringsted/ Kristján P. Hilmarsson, TBA 2. Valgarður Sigurðsson/ Róbert Kárason, TBA Meyjar, cinliðaleikur 1. Olöf G. Ólafsdóttir, TBA 2. Berglind Kristinsdóttir, TBA Meyjar, tvíliðalcikur 1. Berglind Kristinsdóttir/ Dagbjört Kristinsdóttir, TBA 2. Kristín Guðmundsdóttir/ Ólöf G. Ólafsdóttir, TBA Sveinar/meyjar, tvenndarleikur 1. Sigurður Ringsted/ Ólöf G. Ólafsdóttir, TBA 2. Kristján P. Hilmarsson/ Dagbjört Kristinsdóttir, TBA Drengir, einliðaleikur 1. Ragnar Hauksson, TBA 2. Sigurður T. Þórisson.TBA Drengir, tvíliðaleikur 1. SigurðurT. Þórisson, TBA/ Sigþór Jónasson, Völs. 2. Magnús Þorvaldsson/ Guðni R. Helgason, Völs. B-flokkur karla, einliðaleikur 1. Óttar G. Erlendsson, TBA 2. Einar Jón Einarsson. TBA Konráð Þorstcinsson sigraði í A- flokki karla. Mynd: jhb B-flokkur karla, tvíliðalcikur 1. Finnur Birgisson/ Einar Jón Einarsson, TBA 2. Sigurður Árnason/ Halldór Gíslason, Völs. B-flokkur kvenna, einliðalcikur 1. Sonja Magnúsdóttir, TBA 2. Anna Pétursdóttir, TBA B-flokkur kvenna, tvíliðaleikur 1. Guðrún Baldvinsdóttir/ Svandís Sverrisdóttir, Völs. 2. Anna H. Jónsdóttir/ Kristín Magnúsdóttir, Völs. B-flokkur, tvenndarleikur 1. Halldór Gíslason/ Guðfinna Baldvinsdóttir, Völs. 2. Þorvaldur Vestmann/ Svandís Sverrisdóttir, Völs. Öðlingar, cinliðaleikur 1. Sigurður Steingrímsson, TBS 2. Finnur Birgisson, TBA Öðlingar, tvíliðaleikur 1. Bjarni Árnason/ Sigurður Steingrímsson, TBS 2. Karl Davíðsson/ Kári Árnason, TBA Æðsti flokkur, einliðaleikur 1. Björn Baldursson, TBA 2. Davíð Baldursson, TBS Æðsti flokkur, tvíliðaleikur 1. Björn Baldursson/ Vilberg Alexandersson, TBA 2. Daníel Baldursson/ Jóhannes Egilsson, TBS A-flokkur kvenna, einliðaleikur 1. Guðrún Erlendsdóttir, TBA 2. Sigrún Jóhannsdóttir, TBS A-flokkur kvenna, tvíliðalcikur 1. Guðrún Erlendsdóttir/ Jakobína Reynisdóttir, TBA 2. Auður Erlendsdóttir/ Erna Erlendsdóttir, TBS A-flokkur karla, cinliðalcikur 1. Konráð Þorsteinsson, TBA 2. Kristinn Jónsson, TBA A-flokkur karla, tvíliðaleikur 1. Haraldur Marteinsson/ Ólafur Marteinsson, TBS 2. Konráð Þorsteinsson/ Kristinn Jónsson, TBA A-flokkur, tvenndarleikur 1. Haraldur Marteinsson/ Sigrún Jóhannsdóttir, TBS 2. Einar Jón Einarsson/ Guðrún Erlendsdóttir, TBA Laugar í Reykjadal: íþrótta- og leikjabúðír HSÞ Krökkum af öllu Norðurlandi gefst kostur á að vera með í íþrótta- og leikjabúðum HSÞ að Laugum í Reykjadal í sumar. Er þar um nýbreytni að ræða þar sem börnum utan héraðsins hefur ekki gefist kostur á að dvelja í búðunum áður. Iþróttavöllurinn á Laug- um er orðinn mjög góður og aðstaða til dvalar fyrir börnin góð, að sögn Torfhildar Sig- urðardóttur hjá HSÞ. Leikjabúðir verða starfræktar frá 30. maí til 6. júní fyrir 10-12 ára börn og 13-14 ára. Frjáls- íþróttabúðir fyrir 13-16 ára börn verða síðan starfræktar 8.-13. júní. Vanir íþróttakennarar og þjálfarar leiðbeina börnunum og báðar vikurnar verður lögð áhersla á félagslíf og kvöldvök- ur haldnar. Skráning er hafin á skrifstofu HSÞ í síma 43107 og hjá Unnari Vilhjálmssyni í sínta 43119. Þátt- taka fyrir barnið, fæði húsnæði og kennsla, kostar 12 þúsund fyr- ir vikuna, en afsláttur er veittur fyrir systkini. IM Jón Haukur Brynjólfsson Freyr Gauti tekur við framlaginu úr hendi Jóhannesar Bjarnasonar. Mynd: Golli Minningarsjóður Jakobs Jakobssonar: Styrkur til Freys Gauta Nýlega var Frey Gauta Sig- mundssyni, júdómanni úr KA, veittur styrkur að upphæð 75.000 kr. úr Minningarsjóði Jakobs Jakobssonar. Freyr Gauti hefur náð mjög góðum árangri á júdómótum undan- Árni formaður handknattleiks- deildar Þórs Aðalfundur handknattleiks- deildar Þórs var haldinn í Hamri á mánudagskvöldið. Arni Gunnarsson var kjörinn formaður deildarinnar í stað Kristins Sigurharðarsonar sem ekki gaf kost á sér til áfram- haldandi stjórnarsetu. Aðrir í stjórn eru Ólafur Svan- laugsson, varaformaður, Oddur Halldórsson, gjaldkeri, Gylfi Kristjánsson, ritari, og með- stjórnendurnir Rcynir Karlsson, Smári Garðarsson, Hörður Sig- urharðarson, Guðmundur Svans- son, Guðjón A. Jónsson og Ólaf- ur Hilmarsson. Einnig var kosið í unglingaráð deildarinnar en það skipa Sverrir Torfason, Gunnar M. Gunnars- son, Konráð Gunnarsson, Guð- mundur Stefánsson, Ólafur Jens- son og Guðmundur Óskar Guðmundsson. „Á fundinum kom fram almenr ánægja með að meistaraflokkur skyldi hafa komist upp í 1. deild og takmarkið er að festa liðið í þeim sessi. Þá var einnig sam- þykkt að leggja meiri rækt við starfið í yngri flokkunum og bæta árangurinn þar,“ sagði nýkjörinn formaður í samtali við Dag. Þórsarar stefna að því að styrkja meistaraflokkslið félags- ins með nýjum leikmönnum og er unnið í því þessa dagana. Liðið mun undirbúa sig fyrir átökin í 1. deild með því að æfa í allt sumar og í lok ágúst er stefnt að æfinga- og keppnisferð til Danmerkur. farið og unnið sér rétt til að keppa á Olympíuleikunum í Barcelona í sumar. Eins og nafn sjóðsins ber með sér var hann stofnaður í minn- ingu Jakobs Jakobssonar sem lést af slysförum í Þýskalandi 26. janúar 1964. Jakob var landsliðs- maður í knattspyrnu og einn besti leikmaður sem KA hefur átt í þeirri íþrótt. í 3. grein skipulagsskrár sjóðs- ins segir: „Tilgangur sjóðsins er að vera til styrktar efnilegum íþróttamönnum á Akureyri, svo sem með því að styrkja þá til náms í íþrótt sinni eða útvega þeim kennslu eða námsaðstöðu.“ Alls hafa 40 einstaklingar hlotið styrk úr sjóðnum en fyrsti styrk- urinn var veittur árið 1966. Út- hlutun úr sjóðnum skal vera 20. apríl hverju sinni en Jakob Jakobsson fæddist þann dag árið 1937. Stjórn sjóðsins skipa þrír menn og tilnefnir KA tvo og ættingjar Jakobs einn. Fulltrúar KA eru nú Guðmundur Heiðreksson og Jóhannes Bjarnason en Friðjón Jónsson er fulltrúi ættingja Jakobs. Knattspyrna: Bikarinnbyijar í næstu vfloi Miðvikudaginn 20. maí fer fram 1. umferð í Mjólkur- bikarkeppninni í knatt- spyrnu. Þá fara fram 14 leik- ir, þar af 3 á Norðurlandi. Leikirnir á Norðurlandi eru Tindastóll-Hvöt, Dalvík- Magni og SM-UMFL (Ung- mennafélag Langnesinga). Reyndar hafa Langnesingar óskað eftir að leik þeirra gegn SM verði frestað til laugardags en KSÍ hcfur ekki svarað því ennþá. Aðrir leikir í 1. umferð eru ÍR-Víðir, Víkingur Ól.-BÍ, Þróttur R.-Snæfell, Haukar- ÍBK, Fjölnir-Fylkir, Reynir/ Víkverji-Selfoss, Afturelding- Njarðvík, Grindavfk-Ægir, HK-Skallagrímur, Grótta- Leiknir R. og Hvatberar- Stjarnan. Leikirnir hcfjast all- ir kl. 20._______' U-18 landsliðið: Tap gegn Tékkum íslenska landsliðið í knatt- spyrnu, skipað leikmönnuin 18 ára og yngri, tapaði 0:2 fyrir Tékkuin á móti í Tékkóslóvakíu á miðviku- dagskvöldið. Tékkar voru betri aðilinn í leiknum og höfðu 1:0 yfir í hléi. Pálmi Haraldsson, ÍA, var besti maður íslenska liðsins. íslendingar mæta Ungverj- um í dag en þeir sigruðu Pól- verja 2:1 á miðvikudaginn. íslcndingar gerðu 2:2 jafntefli við Pólverja í fyrsta leik sínum á mótinu. Lokahóf yngri flokkaKA Lokahóf yngri flokka hand- knattleiksdeildar KA fer fram í KA-húsinu á laugar- dag og hefst kl. 13. Allir krakkar sem æft hafa handbolta hjá KA í vetur eru veikomnir og verður þeim boðið upp á gos og pylsur sem meistaraflokksmennirnir sjá um að grilla. Þá verða veitt verölaun fyrir besta lcikmann- inn í hverjum flokki og einnig fyrir mestu framfarir í hverj- um flokki. Bylting á beituskurði Til sölu frábær beituskuröarvél sem er afkastameiri og nákvæmari en aðrar geröir beituskuröavéla hafa verið. Klýfur fiskinn eftir endilöngu et vill. Staðgreiösluverö kr. 395 þúsund án vsk. Kera eöa kassaþvottavél. Vélin er meö 2 þvottahólfum og er annaö alltaf haft í gangi á meöan hitt hólfið er tæmt. Fjarstýrö lokun á hó fum úr lyftara. Afkastageta 17 ker á klukkustund eöa 102 fiski- kassar. Erum á Noröurlandi til 22. maí. 3 S Tækniþjónusta, farsími 985-27285. Geymið auglýsinguna.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.