Dagur - 03.06.1992, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 3. júní 1992
Dagskrá fjölmiðla
i þættinum um Nýjustu tækni og vísindi í Sjónvarpinu í kvöld verður sýnd ný íslensk mynd
um kortagerð.
Sjónvarpið
Miðvikudagur 3. maí
16.30 Töfraglugginn.
17.30 Landsleikur í knatt-
spyrnu.
Ungverjaland-ísland.
Bein útsending frá Nep-leik-
vanginum í Búdapest þar
sem Ungverjar og íslanding-
ar eigast við í undanriðli
heimsmeistarakeppninnar í
knattspymu.
18.15 Táknmálsfréttir.
19.30 Staupasteinn (24).
(Cheers.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Nýjasta tækni og vís-
indi.
Ný mynd um kortagerð á
íslandi á fyrri öldum og til
okkar tíma. í myndinni er
sagt frá hefðbundnum kort-
um og þemakortum, loft-
myndatöku úr flugvélum og
gervitunglum og loks er
hugað að framtíðinni en
menn eru í æ ríkari mæli
farnir að nota tölvur við
kortagerð.
20.50 Ferð án enda.
Dagsbrún mannkyns.
(Infinite Voyage - Dawn of
the Humankind)
Bandarísk heimildamynd
um uppruna mannkyns.
21.50 Saga úr þorpi.
Kinversk bíómynd frá 1987
byggð á sögu eftir Gu Hua.
Myndin gerist á tímum
menningarbyltingarinnar og
í henni er sögð átakasaga
um baráttu einstaklinga við
óviðráðanlegt kerfi. Ungum
hjónum tekst með elju og
sparsemi að koma sér upp
húsi. Yfirvöld fordæma þau
og varpa manninum í
fangelsi og þar má hann
dúsa þangað til Maó formað-
ur er allur. Myndin var til-
nefnd til óskarsverðlauna á
sínum tíma og hlaut fyrstu
verðlaun á kvikmyndahátíð-
inni í Karlovy Vary í
Tékkóslóvakíu.
Aðalhlutverk: Liu Xiacqing,
Jiang Wen og Zheng Zaishi.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Saga úr þorpi -
framhald.
00.15 Dagskrárlok.
Stöð 2
Miðvikudagur 3. júní
16.45 Nágrannar.
17.30 Trúðurinn Bósó.
17.35 Bibliusögur.
18.00 Umhverfis jörðina.
(Around the World with
Willy Fog.)
18.30 Nýmeti.
19.19 19:19.
20.10 Bílasport.
20.40 Skólalíf í Ölpunum.
(Alphine Academy.)
Hér er á ferðinni alveg nýr
myndaflokkur í tólf þáttum
sem framleiddur er í sam-
vinnu evrópskra sjónvarps-
stöðva.
Hér segir frá hópi unglinga
sem eru saman í heimavist-
arskóla. Við fylgjumst með
ævintýrum þeirra, ástum og
sorgum í þessum skemmti-
legu þáttum fýrir alla fjöl-
skylduna.
21.35 Ógnir um óttubil.
(Midnight Caller.)
22.25 Tíska.
22.50 í ljósaskiptunum.
(Twilight Zone.)
23.15 Frumsýningarkvöld.
(Opening Night.)
Spennandi bresk sakamála-
mynd gerð eftir sögu Ngaio
Marsh.
Myndin er bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok.
Rás 1
Miðvikudagur 3. júní
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.45 Veðurfregnir - Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Fréttir á ensku.
7.34 Heimsbyggð.
Jón Ormur Halldórsson.
7.45 Bókmenntapistill Jóns
Stefánssonar.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Heimshorn.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
Umsjón: Gestur Einar Jón-
asson. (Frá Akureyri.)
09.45 Segðu mér sögu, „Það
sem mór þykir allra best"
eftir Heiðdísi Norðfjörð.
Höfundur les (9).
10.00 Fróttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fróttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.00 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Næturvakt"
eftir Rodney Wingfield.
Spennuleikrit í fimm þáttum,
þriðji þáttur.
13.15 Út í loftið.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endur-
minningar Kristínar
Dalsted.
Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir
les (8).
14.30 Miðdegistónlist eftir
Johannes Brahms.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fróttir.
16.05 Sumargaman.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hljóðmynd.
16.30 í dagsins önn - íslend-
ingar í „au pair“ störfum
erlendis.
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir.
17.40 Hér og nú.
Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Guðrún S. Gísladóttir les
Laxdælu (3).
Anna Margrét Sigurðardótt-
ir rýnir í textann og veltir
fyrir sér forvitnilegum atrið-
um.
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
K V ÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Hljóðfærasafnið.
20.30 Mótorhjól í umferðinni.
Umsjón: Gestur Einar Jón-
asson.
21.00 Frá tónskáldaþinginu í
París í maí í vor.
22.00 Fróttir.
Heimsbyggð, endurtekin úr
Morgunþætti.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins • Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 Uglan hennar Mínervu.
Lokaþáttur.
Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason.
23.10 Eftilvill...
Umsjón: Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Miðvikudagur 3. júní
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
09.03 9-fjögur.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson,
Margrét Blöndal og Snorri
Sturluson.
Sagan á bak við lagið.
Furðufregnir utan úr hinum
stóra heimi.
- Ferðalagið, ferðagetraun,
ferðaráðgjöf.
Sigmar B. Hauksson.
Limra dagsins.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
- heldur áfram.
12.45 Fréttahaukur dagsins
spurður út úr.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
17.30 Undankeppni heims-
meistaramótsins í knatt-
spyrnu: Ungverjaland-
ísland.
Ingólfur Hannesson lýsir
leiknum frá Nep leikvangin-
um í Búdapest.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Út um allt!
Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir
ferðamenn og útiverufólk
sem vill fylgjast með. Fjörug
tónlist, íþróttalýsingar og
spjall.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir,
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
og Darri Ólason.
22.10 Landið og miðin.
00.10 í háttinn.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
leikur ljúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Tengja.
02.00 Fróttir.
02.05 Tengja.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Miðvikudagur 3. júní
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Miðvikudagur 3. júní
07.00 Morgunþáttur
Bylgjunnar.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra með skemmtilegan
morgunþátt. Það er fátt sem
þau láta sig ekki máli skipta
og svo hafa þau fengið
Steinunni ráðagóðu til liðs
við sig en hún gefur ykkur
skemmtilegar og hagnýtar
ráðleggingar varðandi
heimilishaldið.
Fréttir kl. 7, 8 og 9.
Fréttayfirlit klukkan 7.30 og
8.30.
09.00 Anna Björk Birgisdóttir.
Ýmislegt skemmtilegt verð-
ur á boðstólum, eins og við
er að búast, og hlustenda-
línan er 671111.
Mannamál kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
12.10 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafróttir.
13.05 Sigurður Ragnarsson.
Rokk og rólegheit á Bylgj-
unni í bland við létt spjall
um daginn og veginn.
Mannamál kl. 14 og 16.
16.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson
fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru
engar kýr heilagar.
17.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
17.30 Reykjavík síðdegis
heldur áfram.
18.00 Fréttaþáttur frá frétta-
stofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
18.05 Landssíminn.
Bjarni Dagur Jónsson tekur
púlsinn á mannlífinu og ræð-
ir við hlustendur um það
sem er þeim efst í huga. Sím-
inn er 671111.
19.30 Fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
Léttir og ljúfir tónar í bland
við óskalög. Síminn er
671111.
23.00 Kvöldsögur.
Þorhallur Guðmundsson
tekur púlsinn á mannlífs-
sögunum í kvöld.
00.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Miðvikudagur 3. júní
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son leikur gæðatónlist fyrir
alla. Fréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
Tími tækifæranna kl. 18.30.
Þú hringir í síma 27711 og
nefnir það sem þú vilt selja
eða óskar eftir. Þetta er
ókeypis þjónusta fyrir hlust-
endur Hljóðbylgjunnar.
/
# Gamlar hefðir
Þá er skólastarfseminni lokið
þennan vetur hjá flestum skól-
um og nemendum hefur verið
hleypt út á vinnumarkaðinn
eða út í atvinnuleysið. Aðeins
Menntaskólinn á Akureyri
þrjóskast við og heldur vænt-
anlegum stúdentaefnum innan-
dyra í blíðunni vegna eld-
gamalla hefða sem ríghaldið er
í af ástæðum sem eru að verða
ansi þokukenndar. Af líkum
ástæðum hefst kennsla í MA
ekki fyrr en í októberbyrjun,
sennilega vegna þess að áður
fyrr gátu nemendur ekki mætt
fyrr í skóla vegna haustanna,
þ.e. göngur og réttir voru þá
ríkari hefð og jafnvel skylda.
En nú er hún Snorrabúð stekk-
ur eins og allir vita og því
gustukaverk að leyfa krakka-
greyjunum að útskrifast í maí-
mánuði og mæta svo afslöpp-
uðum með hvítu kollana i allt
17. júní húllumhæið.
# Lán út á
hvað?
Umræðan um Lánasjóð
íslenskra námsmanna hefur nú
staðið um hríð og hefur oftar
en ekki tekið á sig hinar ein-
kennilegustu myndir. Forvíg-
ismönnum námsmanna finnst
það hið mesta svínarí að krefj-
ast þess að til þess að fá
hámarks námslán þurfi á móti
að sýna það að þessir pening-
ar séu notaðir til að læra og þar
með skila 100% námsárangri.
Þegar þetta fólk kemur svo
seint og síðar meir út á vinnu-
markaðinn krefst það að sjálf-
sögðu góðra launa en á móti
krefst vinnuveitandinn hámarks
afkasta. Enginn mótmælir því
en er nám nokkuð annað en
vinna sem skila verður afköst-
um í rétt eins og víðast hvar á
vinnumarkaðnum?
Nýlega birtist viðtal í sjónvarpi
við unga tveggja barna móður
sem fórnaði nánast höndum
yfir því hvernig hún og hennar
fjölskylda ætti að lifa af náms-
láni sem er um 200 þúsund
krónur á mánuði. Gott og vel,
það eru ekki nema tvöföld
verkamannalaun en það sló
hins vegar fleiri áhorfendur
þegar í Ijós kom að stúlkan var
í íslenskunámi því öll hennar
tilsvör í viðtalínu voru hlaðin
ambögum og jafnvel hreinum
málleysum.
í lýðfrjálsu landi eiga allir rétt á
að sækja sér menntun enda
sækja allflestir nemendur sem
útskrifast úr grunnskólum
landsins um skólavist í fram-
haldsskólunum. En er ekki orð-
ið tímabært að hafa vit fyrir
þeim sem hafa ekki getu til að
stunda framhaldsnám og setja
inntökuskilyrði í formi lág-
markseinkunnar?