Dagur - 25.06.1992, Side 9
Fimmtudagur 25. júní 1992 - DAGUR - 9
Samnorræna rannsóknarverkefnið „Gamlar konur á Norðurlöndum“:
Þær giftu sig til að fá eftiahagslegt öryggi
en karlamir til að fá þjónustu og umönnun
Nýverið var efnt til fundar í
Norræna húsinu í Reykjavík
þar sem kynnt var norrænt
samstarfsverkefni um „gamlar
konur á Norðurlöndum“. Á
fundinum komu fram merkar
upplýsingar er hér fara á eftir.
Á öllum Norðurlöndunum eru
konur meirihluti aldraðra. Fjöldi
aldraðra eykst stöðugt - bæði
bókstaflega talað og sem hlutfall
af heildarfjölda íbúa.
Barneignamynstrið hefur
breyst milli kynslóða
„Eldribylgjan" byggir bæði á
hárri fæðingartíðni á fyrstu 25
árum þessarar aldar og á
jákvæðri þróun í almennu heilsu-
fari sem leiðir til lækkandi dánar-
tíðni í öllum aldurshópum, sér-
staklega hjá konum. Konur sem
komnar eru yfir áttrætt eru helm-
ingi fleiri en karlar á sama aldri á
Norðurlöndunum. Kynjaskipting
80 ára og eldri er þó mismunandi
eftir löndum. Hvergi er hún eins
ójöfn og í Finnlandi og hvergi
eins jöfn og á íslandi. Af heildar-
fjölda aldraðra yfir áttrætt í dag á
íslandi er 61,6% konur.
Um það bil fimmtungur allra
gamalla kvenna á Norðurlöndum
sem komnar eru yfir áttrætt eiga
ekki fjölskyldu sem styður við
bakið á þeim á eldri árum. Af
öldruðum konum morgundagsins
(konur milli fimmtugs og
sextugs) verða aðeins u.þ.b. 10%
í þeirri stöðu.
Barneignamynstrið hefur
breyst milli kynslóða. Konur sem
komnar eru yfir áttrætt í dag
byrjuðu barneignir seint og
dreifðu þeim yfir langan tíma,
meðan að gamlar konur morgun-
Föstudag og laugardag 19. og 20.
júní voru austfirskir tónlistar-
menn í snöggri heimsókn á aust-
anverðu Norðurlandi. Petta voru
tónlistarmenn úr Djasssmiðju
Austurlands og Arnískórinn,
djasskór skipaður átta söngvur-
um. Með Austfirðingunum voru
tveir af þekktari djassistum þjóð-
arinnar, Jón Páll Bjarnason, gít-
arleikari og Viðar Alfreðsson,
trompetleikari með meiru. For-
maður í ferðinni var Árni ísleifs-
son, píanóleikari og forkólfur í
djasslífi á Austurlandi.
Tónlistarmennirnir héldu tón-
leika á þrem stöðum: Húsavík,
Dalvík og Akureyri, þar sem þeir
léku á Hótel KEA laugardaginn
20. júní. Tónleikarnir hófust með
dynjandi sveiflu þeirra snilling-
anna Jóns Páls og Viðars
Alfreðssonar, sem nutu aðstoðar
Árna ísleifssonar og hrynsveitar.
Hvorki skorti leikni né hæfni.
Jón Páll og Viðar mögnuðu hvor
annan og standardarnir fengu
enn eina lífssprautu og enn einu
sinni kom í ljós hvað það er, sem
gerir djasslag að djasslagi og það
sama djasslag klassískt. Sveiflan
var sívaxandi og hugmynda-
auðgin í spunanum virtist ekki
eiga sér takmörk.
Arnískórinn kom afar
skemmtilega á óvart. Hann er
ekki gamall í hettunni, en lofar
góðu. Nú þegar hefur hann náð
dagsins voru yngri þegar þær
eignuðust börnin og eignuðust 2-
3 tiltölulega þétt, m.ö.o. þær
vörðu styttri tíma af lífi sínu í
barneignir. Börn þeirra verða
komin mjög nálægt ellilífeyris-
aldri þegar móðirin verður orðin
gömul og hjálparþurfi. Mæður
sem eru 80 ára í dag geta hins
vegar leitað til yngri barna því
þær eignuðust börnin þegar þær
voru orðnar eldri. Finnskar og
íslenskar konur eiga frekar vísan
stuðning fjölskyldunnar þegar
verulegri sveiflu og samhæfni og
ekki skortir sönggleðina. Kórinn
söng sex lög og fór sívaxandi í
flutningi sínum. Aðaleinsöngvari
úr röðum kórfélaga var Viðar
Aðalsteinsson og gerði vel, en
aðrir úr kórnum sungu einnig
sóló í einstökum lögum og stóðu
sig langflestir með prýði. Það
verður án efa skemmtilegt að
fylgjast með ferli þessa
djassfólks, ef það starfar áfram,
hvað það vonandi gerir.
Garðar Harðarson, blúsari,
var einnig í för með djassistunum
að austan. Hann flutti nokkur lög
eftir sjálfan sig og aðra með
aðstoð hrynsveitar þeirra Aust-
firðinga. Garðar hefur greinilega
lagt sig eftir þeirri tónlist, sem
hann flytur og gerir iðulega vel.
Tónleikagestir á KEA voru
margir og virtust kunná vel að
meta flutning Árna ísleifs og
félaga. Ánægja ríkti í salnum og
ekki síður á sviðinu, enda sat
flutningsgleðin í fyrirrúmi hjá
tónlistarmönnunum öllum. Sama
gleðin mun ugglaust ríkja á
Djasshátíð Egilsstaða, sem hefst
á Egilsstöðum fimmtudaginn 25.
júní og stendur til sunnudagsins
28., en þessi snögga ferð 'á Norð-
austurlandið var farin í þeim til-
gangi að kynna hátíðina jafn-
framt því að skemmta Norðlend-
ingum.
Pað sem fram var borið á
Elli kerling ber að dyrum, því þær
eru auðugastar af konum
Norðurlandanna talið í börnum
og hafa því fleiri börn að snúa sér
til þegar þörfin kallar.
Norrænu konurnar lifa
Iengur en karlarnir
Þeim fjölgar stöðugt sem búa
einir á Norðurlöndunum. í því
mynstri fara gamlar konur
fremstar í flokki. í Danmörku
búa t.d. 70% kvenna yfir 70 ára
Hótel KEA vakti sannarlega
löngun í meira af sama tagi. Á
djasshátíðinni á Egilsstöðum
verður allt það tónlistarfólk, sem
fram kom í kynningarferðinni og
margir aðrir úr fremstu röð
íslenskra djassista auk erlendra
gesta. Djassáhugamenn á
Norðurlandi ættu að athuga,
hvort leiðin gæti ekki allt eins
legið austur dagana, sem hátíðin
stendur.
Haukur Ágústsson.
Ætlið þið í bátsferð?
Kynnið ykkur veðurspána áður
en ýtt er úr vör. Fylgistmeð
veðri og vindum og teflið ekki
í tvísýnu.
aldri einar. Sambærilegt hlutfall
karla er 30%. Annars staðar á
Norðurlöndunum búa tæplega
50% kvenna á ellilífeyrisaldri
einar samanborið við u.þ.b.
fimmtung karla á sama aldri.
Aldraðir íslendingar eiga flest
börn af jafnöldrum sínum á
Norðurlöndum, þeir hafa einnig
mest samskipti við þau. Konur
þó í ríkari mæli en karlar. Ald-
raðir fslendingar eiga einnig flest
systkini og hafa mest samskipti
við þau af jafnöldrum sínum á
Norðurlöndunum.
Það að fá heimilishjálp sé mað-
ur aldraður virðist vera ólíkt eftir
kynjum, fyrir karl er það nóg að
búa einn, en konan þarf að sýna
fram á lélegt heilsufar, m.ö.o
missi gamall karl konu sína getur
það nægt til að hann fái heimilis-
hjálp. Það sama gildir ekki fyrir
gamla konu missi hún karl sinn.
Norrænar konur lifa lengur en
karlarnir (íslenskar konur
lengst), en það er ekki þar með
sagt að þær séu heilsuhraustar. Á
meðan að karlarnir deyja úr lífs-
stílssjúkdómum, þá lifa konurnar
af, en þær eru veikari en karl-
kynsjafnaldrar þeirra. Norður-
löndin verða æ meira samstíga í
tíðni hjarta-, æða- og krabbam-
einssjúkdóma, svokallaðra lífs-
stílssjúkdóma. í samanburði milli.
Norðurlandanna þá sker ísland
sig úr hvað varðar aukningu í
nýskráningu krabbameins og
aukinni dánartíðni af völdum
krabbameins hjá miðaldra og
yngri-eldri konum (gömlum kon-
um morgundagsins).
Menntunarstig gamalla
kvenna er mjög lágt á
öllum Noröurlöndunum
Gamlar íslenskar konur eru virk-
astar í launavinnu af gömlum
konum á Norðurlöndum og þær
vinna einnig lengsta vinnuviku af
gömlum konum á Norðurlönd-
um. Menntunarstig gamalla
kvenna er mjög lágt á öllum
Norðurlöndunum. Mjög lágt
hlutfall gamalla kvenna hefur
menntun fram yfir skyldu.
Menntunarlegt jafnrétti milli
kynja er minnst á íslandi en mest
í Svíþjóð. Á Norðurlöndunum
er stór gjá milli aldraðra hjóna og
einhleypinga (þeirra sem búa ein-
ir) hvað varðar efnalega velferð.
Aldraðir sem búa einir eru í hópi
þeirra sem minnst mega sín í
efnalegum skilningi í samfélaginu
og mikill meirihluti þeirra eru
konur.
Aldraðar finnskar konur eru
best settar hvað varðar lífeyris-
réttindi af öllum konum á
Norðurlöndum, enda hafa þær
lengsta starfsævi utan heimilis
eins og áður gat um og hafa því
áunnið sér lífeyrisréttindi sem
gamlar konur annars staðar á
Norðurlöndunum hafa ekki gert í
sama mæli.
Gamlar konur á Norður-
löndum búa við lélegri
lífskjör en karlar
Ef til vill er meginniðurstaða
rannsóknarinnar sú að gamlar
konur á Norðurlöndunum deili
þeim „örlögum" að búa við
lélegri lífskjör en karlarnir, en
sameiginleg „huggun" þeirra er
að þær hafa traustari og betri
félagsleg tengsl en þeir. Ef
skoðaðir eru almennir lífskjara-
þættir þá koma karlarnir betur út
hvað varðar alla lífskjaraþætti
nema lífskjaraþáttinn „félagsleg
samskipti". Þeir hafa hærri
tekjur, eiga meiri eignir og
auðæfi, hafa meiri menntun, eru
síður hræddir við ofbeldi, halda
betri heilsu o.s.frv. Þessi mis-
munur byggir að miklu leyti á
hinni hefðbundnu verkaskiptingu
kynjanna, þar sem karlinn hefur
lagt allt sitt í atvinnuna, en konan
allt sitt í fjölskylduna. Því má
segja að það gildi um gamlar
konur á Norðurlöndum að maka-
val hafi verið afgerandi fyrir
lífshlaup þeirra. Að félagsleg
staða karlsins hafi verið afger-
andi fyrir félagslega stöðu kon-
unnar.
Umönnunarhlutverk hefur
verið afgerandi hlutverk gamalla
kvenna á Norðurlöndunum. Þær
giftu sig til að fá efnahagslegt
öryggi, en karlarnir til að fá þjón-
ustu og umönnun. ój
Tónlist___________________
Djass á KEA
Finnskar og íslenskar konur eiga frekar vissan stuðning fjölskyldunnar þegar EIIi kerling ber að dyruin.