Dagur - 25.06.1992, Blaðsíða 11

Dagur - 25.06.1992, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 25. júru' 1992 - DAGUR - 11 HÉR & ÞAR Sunninghill Park er ólíkt tilkomu- meira en Ascot Gate Cottage. Fergie sér fram á líf einstæðrar móður í „venjulegu husi“ Þegar hin 32 ára gamla rauð- hærða eiginkona Andrews Breta- prins, Fergie, kom heim úr mán- aðarfríi í Suðaustur-Asíu gerði hún sér vonir um að geta samið við Andrew, eða réttara sagt Elísabetu drottningu sem öllu virðist ráða í einkamálum fjöl- skyldumeðlimanna. En ekki aldeilis og nú sér hún fram á að þurfa að flytja frá 12 herbergja heimili þeirra Andrews í Sunn- inghill Park í ósköp venjulegt einbýlishús, Ascot Gate Cottage. Og ekki nóg með það, Andrew krefst forræðis yfir dætrum þeirra Beatrice og Eugenie og drott- ningin krefst þess að her- togaynjutitillinn sem hún ber í dag verði af henni tekinn. GG Opnum dag kl. 13.00 r; □ : ; ' ;' " 1 ' ■ i 1 ' V ^ > h N i □ , j V/ „ i • - , □ - / / ^. Q . T ' 1 , 1 ' ■> 1 , / r , j ^ , * / * u • □ y “ f ' 7 u • - ■"* • 4H4UU4 1111 glœsilega Ijósmyndavöruverslun að Skipagötu 16. Verið velkomin að líta inn og kynna ykkur þœr nýjungar sem við höfum upp á að bjóða. GPeóíomyndity ávallt í fararbroddi. Leikja- og íþróttanámskeið Næsta námskeið hefst 29. júní og stendur yfir í tvær vikur. Fjórða og síðasta námskeiðið hefst 27. júlí. Leiðbeinandi er Inga Huld Pálsdóttir. Innritun í síma 22381 og í Hamri. Unglingaráð Þórs. Sumarbúðirnar við Vestmannsvatn Krakkar 10-13 ára! Enn er laust pláss í flokkinn 29. júní - 6. júlí. Aldraðir! Bjóðum upp á vikudvöl 8.-15. júlí. Uppl. og innritum í síma 43553 eða 61685. Jimmimm Litalínan frá Maria Galland í fyrsta skipti hér á lanái Af því tilefni verður snyrtifrœðingur á staðnum föstuáag kl 13.00-18.00 K ynningar* afsláttur Verið velkominl Maria Galland P A R 1 S Snyrtivörudeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.