Dagur - 25.06.1992, Page 12

Dagur - 25.06.1992, Page 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 25. júní 1992 Óska eftir lítilli íbúð til leigu. Helst í nágrenni Menntaskólans eða Háskólans. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 95-22673, (Sigrún). Vantar íbúð fljótt! Unga konu með tveggja ára barn vantar tveggja til þriggja herbergja íbúð á Akureyri, sem allra fyrst. Reglusemi heitið. Uppl. í sima 11285 eftir kl. 19.00. Kennari óskar eftir þriggja til fjögurra herbergja íbúð til leigu á Akureyri, frá og með komandi hausti. Uppl. í síma 96-26228 á kvöldin. Óskum eftir að leigja verslunar-, lager-, eða iðnaðarhúsnæði, helst á jarðhæð. Uppl. í símum 11766 og 11225 á skrifstofutíma. Sauðárkrókur. Ung hjón óska eftir íbúð til leigu á Sauðárkróki trá og með miðjum júlí nk. Uppl. í síma 91-23173 (Sigríður). Er ung og einhleyp og er að leita mér að lítilli íbúð til leigu. Er mjög reglusöm. Upplýsingar í síma 27414. Húsnæði til leigu í Verslunarmið- stöðinni í Kaupangi, annarri hæð. Uppl. gefur Axel í síma 22817 og eftir kl. 18.00 i síma 24419. Til leigu lítil 3 herb. íbúð í Glerár- hverfi. Laus frá 1. ágúst. Upplýsingar í síma 26782. Til sölu 117 fm íbúð við Hjarð- arsióð á Dalvík. Uppl. í síma 61360 á kvöldin. Til sölu lítið einbýiishús við Grænumýri. Getur verið laust nú þegar. Góð lán áhvílandi. Upplýsingar í síma 21606. Gengið Gengisskráning nr. 116 24. júní 1992 Kaup Sala Tollg. Dollari 56,480 56,640 57,950 Sterl.p. 105,536 105,835 105,709 Kan. dollari 47,194 47,328 48,161 Dönskkr. 9,4177 9,4443 9,3456 Norsk kr. 9,2590 9,2852 9,2295 Sænsk kr. 10,0250 10,0534 9,9921 Fi. mark 13,2988 13,3365 13,2578 Fr.franki 10,7520 10,7824 10,7136 Belg.franki 1,7595 1,7645 1,7494 Sv. franki 40,0994 40,2130 39,7231 Holl. gyllini 32,1484 32,2395 31,9469 Þýsktmark 36,2179 36,3205 35,9793 ít. líra 0,04785 0,04799 0,04778 Aust. sch. 5,1427 5,1573 5,1181 Portescudo 0,4358 0,4371 0,4344 Spá. peseti 0,5742 0,5758 0,5775 Jap.yen 0,44481 0,44607 0,45205 irsktpund 96,795 97,070 96,226 SDR 80,0293 80,2580 80,9753 ECU,evr.m. 74,2571 74,4674 73,9442 Frá Félagsstarfi aldraðra. Hálfsdagsferð. Miðvikudag 1. júlí er ferð í Mývatns- sveit. Ekið í kringum vatnið með stoppum. Síðdegishlaðborð að Seli. Ekið að Laugum á heimleiðinni. Lagt verður af stað frá Húsi aldraðra og Víðilundi kl. 13.00 og og frá Dvalarheimilinu Hlíð kl. 12.50. Verð alls kr. 1300. Þátttaka tilkynninst í síma 27930. Hross til sölu! Til sölu barnahestur, góður fyrir byrjendur. Einnig mikið af trippum á tamninga- aldri, einkum merum. Uppl. i síma 96-24773, í hádeginu og á kvöldin, Baldur. Starfskraftur óskast! Vantar starfskraft á aldrinum 20-30 ára í 3-4 mánuði. Vinnan snýr að eldi á bleikju og laxi. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 96-27317._________________________ Stöplar hf. hlutafélag um atvinnu- uppbyggingu í Reykjahverfi aug- lýsir hér með eftir framkvæmda- stjóra. Hlutverk væntanlegs framkvæmda- stjóra verður auk venjulegra fram- kvæmdastjórastarfa að annast upp- byggingu á harðfiskverkun og ann- ast vöruþróun á harðfiski og gælu- dýrafóðri. Umsóknum skal skila til Tryggva Óskarssonar, Þverá, fyrir 5. júlí 1992. Upplýsingar I síma 96-43923. Stjórn Stöpla hf. Tapað - fundið. Veski með pípu og tóbaki fannst á Flateyjardalsheiði sl. laugar- dag. Eigandi þess er beðinn að hafa samband í síma 96-26913. Rauður kvenullarjakki var tekinn í misgripum 23. maí í Ýdölum. Vinsamlegst hafið samband í síma 43625. Víngerðarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvin, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkohól- mælar, sykurmælar, líkkjörar, filter, kol, kísill, felliefni, suðusteinar o.fl. Sendum í eftirkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 21889. Til sölu trilla! Trilla 1,7 tonn með Saab-vél til sölu. Upplýsingar í síma 25792. Garðeigendur athugið! Tek að mér úðun vegna trjámaðks og roðamaurs. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í símum 11194 og 985- 32282. Garðtækni. Héðinn Björnsson skrúðgarðyrkjumeistari. Halló! Ég heiti Þorri og er 2 1/2 árs. Ég á heima í Glerárhverfi og mig langar að láta passa mig í sumar. Til sölu vegna flutninga. 1 árs gamalt vatnsrúm 183x200 cm, 99% dempun, hvítur kassi. Uppl. í síma 11196. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sfmi 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreir.gerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga áteppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bóistrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Til sölu. Notuð, hvít, falleg eldhúsinnrétting, kringlótt eldhúsborð og stór skrif- borðeining HAPPY. Ennfremur BMX barnareiðhjól. Upplýsingar í síma 24148. Utanborðsmótor óskast! Óska eftir að kaupa ca. 15-25 hest- afla utanborðsmótor I góðu lagi. Uppl. gefur Gunnar í síma 27317. Range Rover, Land Cruiser ’88 Rocky '87, L 200 '82, Bronco ’74 Subaru ’80-’84, Lada Sport VS-'SS, Samara '87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 ’88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona '83, Volvo 244 '78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80- '84, Swift '88, Charade ’80-’88, Uno ’84-'87, Regati '85, Sunny ’83-’88 o.m.fl. Upplýsingar ( síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Uðun fyrir roðamaur og maðki. Uppl í síma 11172 og 11162. Til sölu. Toyota Corolla Sedan 1300, árg.’88. Ekinn 90. þús. km, skoðaður '93. Upplýsingar í síma 96-63118. Til sölu Lada Sport árg. 1988. Ekinn 40 þús. km. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24100 eftir kl. 19. Viðgerðir hf., Höfðahlíð 9, Akureyri. Viðgerðir hf. taka að sér alhliða raf- magns-, véla- og vökvakerfisbilanir. Erum ávallt með vel útbúinn bíl, verkstæði á hjólum, og komum á staðinn, sé þess óskað. Útvegum varahluti í CASE-NAL og MF vélar fljótt og örugglega. Nokkrir útilyftuarmar fyrir beisli á 85-95 seríu fyrirliggjandi, fljótleg ásetning. Símar 96-11298 og 985-30908. Til sölu er Suzuki TS50 mótor- hjól, árg. '87. Kom á götuna '88. Gott og mjög vel með farið hjól. Uppl. í síma 41593, milli kl. 18.30 og 20.00. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristfn Hansdóttir, ökukennari, sfmi 23837 og bíla- sími 985-33440. □KUKENN5LH Kenni á Galant, árg. ’90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Utvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN 5. RRNRSQN Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Höfum umboð fyrir allar gerðir legsteina og fylgihluti frá Mosaik hf., Reykjavík t.d.: Ljósker, blóma- vasa og kerti. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur, sími 96-11182, Kristján, sími 96-24869 og Reynir, sími 96-21104. Hjálparlínan, sími 12122 - 12122. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak- ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl. 21.00-23.00. Síminn er 27611. Minjasafnið á Akureyri. Opið daglega frá 1. júní til 15. sept- ember frá kl. 11-17. Lokað hvítasunnudag. Laxdalshús. Opið daglega frá 1. júní til 15. sept- ember frá kl. 11-17. Lokað hvítasunnudag. Safnahúsið Hvoll Dalvík. Opið sunnudaga frá kl. 14-17. Akureyrarprestakail. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Minningarkort Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna fást í Bókabúð Jónasar. Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól- borgar, selur minningarspjöld til stuðnings málefna þroskaheftra. Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og Blómahúsinu við Glerárgötu. Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást hjá eftirtöldum aðilum: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri, Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíðu 1. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akureyrar (Eyjusjóður), fást hjá Hannyrðaverslun Önnu Maríu og í Blómabúðinni Akri. Minningarspjöld Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félagsins á Akureyri fást í Bókvali, Amaró og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást í öllum bóka- búðum á Akureyri. BORGARBIO Salur A Fimmtudagur Kl. 9.00 Litli snillingurinn Kl. 11.00 Kolstakkur Föstudagur Kl. 9.00 Banvæn blekking Kl. 11.00 Myrkfælni Salur B Fimmtudagur Kl. 9.00 Kuffs Kl. 11.00 Læti í litlu Tokyo Föstudagur Kl. 9.00 Kuffs Kl. 11.00 Læti í litlu Tokyo BORGARBÍÓ S 23500

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.