Dagur - 08.07.1992, Side 3

Dagur - 08.07.1992, Side 3
Miðvikudagur 8. júlí 1992 - DAGUR - 3 Fréttir Starfshópur Rannsóknaráðs um fiskeldi: Mótuð verði opinber steftia til aldamóta - reyna verður til þrautar hvort unnt sé að stunda arðbært fiskeldi hér á landi Frá ráðstefnu um fiskeldi, sem haldin var í Háskólanum á Akureyri í gær. kröfur um útflutning eldisafurða og gilda um annan útflutning á fiskmeti frá Islandi. Nánar verð- ur fjallað um skýrslu starfshóps Mynd: Golli Rannsóknaráðs ríkisins í blað- inu á næstunni. I>I Tollgæslan: Hasshundur leitaði í Zurichvéliraii - ætlunin að láta fíkniefnahund tollgæslunnar leita í sem flestum þeirra flugvéla sem koma til Akureyrar beint frá útlöndum Starfshópur sem unnið hefur að athugunum á fiskeldi á veg- um Rannsóknaráðs ríkisins leggur til að ríkisstjórnin marki opinbera stefnu í fiskeldi íslendinga að minnsta kosti fram til aldamóta og í tengslum við þá stefnumótun verði sér- staklega hugað að tengslum fískeldis, fiskveiða og físk- vinnslu í framtíðinni. Þá telur starfshópurinn nauðsynlegt að fískeldi verði vistað undir einu ráðuneyti í stjórnkerfínu og að sjávarútvegsráðuneytið fari með málefni þess hér á landi í framtíðinni. Þá telur starfs- hópurinn að horfast verði í augu við að fiskeldi hér á landi muni ekki geta greitt til baka þann stofnkostnað sem lagður hefur verið í fískeldisfyrirtæki og skilja verði á milli þess vanda sem stafí af stofnkostn- aði og þess vanda er tengist rekstri og eldisforsendum. Þessar upplýsingar komu fram á ráðstefnu um fiskeldi á ís- landi sem haldin var á vegum Rannsóknaráðs ríkisins í Háskólanum á Akureyri í gær. A ráðstefnunni var skýrsla framangreinds starfshóps kynnt en honum var kontið á fót haust- ið 1990 til þess að gera úttekt á stöðu fiskeldisins hér á landi í ljósi reynslu undanfarinna ára. í skýrslu starfshópsins kemur fram að rekstur fiskeldisstöðva hafi gengið illa hér á landi, rekstrar- erfiðlcikar verið milklir og gjald- þrot eldisfyrirtækja tíð. Heildar- fjárfesting sé vart undir 10 millj- örðum króna á verölagi þessa árs I úttekt sem tímaritið A veið- um hefur gert kemur í Ijós að Laxá á Asum ber höfuð og herðar yfír aðrar laxveiðiár landsins hvað snertir meðal- veiði á hverja stöng síöustu tíu árin. Veiðimaður sem kaupir sér dag í Laxá á Asum getur reiknað með að veiða sex laxa en sá sem kaupir sér dag í Ell- iðaánum sem koma næstar á þessum lista getur ekki reiknað með nema 2,7 löxum. Úttektin nær til áranna 1982- Ferðanefnd Hestamannafélags- ins Léttis á Akureyri efnir í næstu viku til félagsferðar út á Flateyjardal og stendur ferðin í fjóra daga. Að sjálfsögðu verður farið ríðandi og þátt- takendur leggja sér sjálfír til nesti. Ferðin hefst á Kaupangs- bökkum kl. 18 fimmtudaginn 16. júlí en um kvöldið verður farið í Draflastaði í Fnjóskadal. Þaðan verður lagt upp á Flateyjardals- heiði um hádegi föstudags og rið- ið út að Heiðarhúsum. Þar verð- ur gist í tvær nætur og laugardag-. og stór hluti þeirrar fjárfestingar sé auk þess tapaðir fjármunir. Fáar eða engar fiskeldisstöðvar séu nú reknar með hagnaði auk þess sem fæstar þeirra hafi nokk- urn tímann haft rekstrartekjur sem dugað hafi fyrirbreytilegum kostnaði. I skýrslunni kemur fram að reynslan hafi kennt okkur að viö verðum að þróa okkar eigin aðferðir við fiskeldi og þær verði að miðast við aðstæður hér á landi sent oft séu gjörólíkar því sem gerist í nágrannalöndunum. Sé litið til þess vaxtar sem spáð er að verði í fiskeldi sé ljóst að við verðum að láta á það reyna til þrautar hvort ekki sé unnt að stunda arðbært fiskeldi hér á landi. í því sambandi hefur starfshópurinn lagt til að rann- sókna- og þróunarstarfsemi í fiskeldi verði aukin, að almenn rekstrarskilyrði fyrir fiskeldi verði bætt þannig að greinin geti starfað viö eðlilegar og réttlátar aðstæður. Þá verði gerð skipuleg könnun á hvort mögulegt sé með viðráðanlegum kostnaði að auka framleiðslu fiskeldisstööva þann- ig að tekjur þeirra nægi fyrir breytilegum kostnaði og einnig á hvern hátt heppilegast veröi að standa aö nauðsynlegum cndur- bótum og hvað þær muni kosta. Þá bendir starfshópurinn á að nánast ekkert skipulag sé á útflutningi fiskeldisafurða og ekkert gæðakerfi gildi um þau mál hér á landi. Hópurinn leggur til að eftirlit með útflutningi heyri undir Ríkismat sjávarafurða og gerðar verði sambærilegar gæða- 1991 og á listanum eru þær 59 laxveiðiár þar sem veiddir voru 100 laxar eða fleiri á ári að með- altali. Af öðrum norðlenskum ám má nefna að Blanda lenti í fjórða sæti með 2,3 laxa á dag að meðaltali, Víðidalsá í 10. sæti nteð 1,5 laxa, Hofsá í Vopna- firði, Miðfjarðará og Vatnsdalsá gefa allar 1,3 laxa á stöng á dag, Selá og Hrútafjarðará 1,2 laxa og Laxá í Aðaldal og Mýrarkvísl gefa að meðaltali 1 lax á dag á hverja stöng. urinn notaður til skoðunarferða. Á sunnudegi verður svo haldið heim til Akureyrar aftur. -ÞH Sigurfari ÓF seldi í Hull Seld voru 80 tonn úr Sigurfara ÓF frá Ólafsfirði í Hull í Eng- landi í gær. Aflinn var mestmegnis þorskur og fyrir hann fengust 7,8 milljón- ir króna, meðalverð 98,12 krónur. óþh Þegar flugvélin sein notuð er í beina farþegaflugið milli Akureyrar og Zúrich í Sviss lenti á Akureyrarflugvelli sl. Mesta veiðin er hins vegar í Laxá í Aðaldal, þar var veiðin að meðaltali 1.759 laxar á ári þau tíu ár sem úttektin nær yfir. Næst kom Laxá í Kjós með 1.758 laxa og Þverá og Kjarrá með 1.634 laxa. Meðalveiðin í Laxá á Ásum var 1.102 laxar, 1.138 í Miðfjarð- ará, 1.087 í Víðidalsá, 942 í Vatnsdalsá, 836 í Hofsá og 733 í Selá. Út frá þessum tölum finnur greinarhöfundur út hvað hver lax kostar í helstu ánum. Samkvæmt því er langódýrast að veiða í Ell- iðaánum, þar kostar hver lax um 5.000 krónur. í mörgum ám er meðalverðið um 15.000 kr. og á það til dæmis við urn Laxá á Ásum þar sem dagurinn kostaði um 90.000 kr. í fyrra. Blanda er talsvert ódýrari, en í mörgum af „fínni“ ám landsins getur verðið á laxinum farið upp í 25-30.000 krónur. Með greininni í Á veiðum eru einnig birtar töflur yfir aflahæstu silungsveiðiár landsins. Þar eru norðlenskar ár allsráðandi því að af fjórum aflahæstu urriðaánum eru þrjár á Norðurlandi, fremri Laxá á Ásum, Laxá í Aðaldal og Vatnsdalsá. Af fimm aflahæstu bleikjuánum eru fjórar norð- lenskar, Eyjafjarðará, Flóka- dalsá í Fljótum, Vatnsdalsá og Hörgá, og sú fimmta, Vestur- dalsá, er í Vopnafirði. -ÞH föstudagskvöld var í fyrsta sinn notaður fíkniefnahundur til að leita í farangri farþega. Ekkert misjafnt fannst í farangrinum en ætlunin er að hundurinn verði viðstaddur komu vélar- innar sem oftast í sumar. Sigurður Pálsson yfirtollvörður á Akureyri sagði að þessi ný- breytni væri liður í viðleitni toíl- gæslunnar til að halda uppi eðli- legu eftirliti við komu flugvéla beint frá útlöndum. Hundurinn sem notaður var heitir Krumnti og er í eigu tollgæslunnar í Reykjavík. Hann hefur sýnt góð- an árangur, að sögn Sigurðar. „Við beittum honum þannig að hann fór yfir allan farangur í flutningarými flugvélarinnar og einnig fór hann um farþegarýmið eftir að farþegar voru gengnir frá borði. Sé einhver með fíkniefni í A annaö þúsund ferðamenn gistu á Akureyri um síðustu helgi og má m.a. þakka þann fjölda Esso-mótinu, Pollamót- inu og hundasýningunni sem haldin voru á Akureyri. Flest hótel bæjarins voru full eða mjög vel nýtt auk þess sem um átta hundruð gistinætur voru skráðar á tjaldstæðinu á Akur- eyri. Einnig voru á tjaldstæð- inu í landi Hallanda margir sem komu til Akureyrar vegna viðburðanna. Að lokum má telja að töluverður fjöldi hafí gist í heimahúsum eða leigt handfarangri getur hann fundið hvar viðkontandi sat og þá er auðvelt að vita um hvern er að ræða. Við munum hins vegar ekki láta hann leita beint á far- þegum.“ Sigurður sagði að tollgæslan hagaði eftirliti sínu þannig að daginn áður en von er á flugvél fá tollverðir farþegalistann. „Við skoðum hann og berum saman við upplýsingar sem við höfum um þekkta fíkniefnasala og fálka- þjófa. Við getum því gert viðeig- andi ráðstafanir ef grunur leikur á að slíkir menn séu um borð,“ sagði Sigurður Pálsson yfirtoll- vörður. Á föstudagskvöldið komu um 70 manns með vélinni frá Zúrich og hefur farþegafjöldinn aukist jafnt og þétt eftir því sem líður á sumarið. -ÞH íbúðir. Að sögn tjaldvarðar á tjald- stæðinu á Akureyri fór allt vel fram um helgina þrátt fyrir mik- inn fjölda tjaldgesta og var m.a. um að ræða íslendinga sem sóttu íþróttamót og hundasýningu. Júlímánuður er háannatími á hótelum og var víðast hvar nán- ast fullbókað um helgina. Að sögn starfsmanna á hótelum voru íslendingar meðal hótelgesta nokkuð margir enda drógu knatt- spyrnumót og hundasýning marg- an landsmanninn til Akureyrar. GT f Lax- og silungsveiðin 1982-91: Laxá á Asum gefur flesta laxa á stöng - Laxá í Aðaldal er aflahæsta á landsins, bæði í laxi og urriða - EyjaQarðará er mesta bleikjuveiðiáin Ferðanefnd Léttis: Hestaferð á Mate\jardal Akureyri: Á annað þúsund ferða- menn um síðustu helgi - Essomót, pollamót og hundasýning drógu marga til bæjarins

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.