Dagur - 08.07.1992, Page 9

Dagur - 08.07.1992, Page 9
Miðvikudagur 8. júlí 1992 - DAGUR - 9 Dagskrá fjölmiðla I kvöld, kl, 21.50, sýnir Sjónvarpið frönsku myndina Heimtur úr helju. Þetta er hvort tveggja í senn hugljúf og gamansöm mynd og fjallar hún um umrenning nokkurn, sem ákveður að binda endi á ömurlegt líf sitt. Brjóstgóður bóksali bjargar honum frá drukknum og tekur hann inn á heimili sitt. Sjónvarpið Miðvikudagur 8. júlí 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Grallaraspóar (7). 19.30 Staupasteinn (1). (Cheers.) 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Blóm dagsins. í þessum þætti verður fjallað um túnfífil (taraxacum sec. vulgaria). 20.40 Lostæti (3). Matreiðslumennirnir Gísli Thoroddsen og Jakob Magnússon elda silung með spínati og ostaskjóðu. 20.55 Polkahátíð. (Polka Festival.) Tékkneskur skemmtiþáttur frá hátíð polkadansara. 21.55 Heimtur úr helju. (Boudu sauvé des eaux.) Sígild, frönsk bíómynd frá árinu 1932. Umrenningur nokkur ákveð- ur að binda endi á ömurlegt líf sitt en brjóstgóður bóksah bjargar honum frá drukknun og tekur hann inn á heimili sitt. Hann þakkar lífgjöfina með því að fara á fjörumar við eiginkonu og þernu mannsins. Aðalhlutverk: Michel Simon, Charles Granval, Max Dalban og Jean Dasté. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Heimtur úr helju - framhald. 23.45 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 8. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Gilbert og Júlía. 17.35 Biblíusögur. 18.00 Umhverfis jörðina. (Around the World with Willy Fog.) 18.30 Nýmeti. 19.19 19:19. 20.15 TMO Mótorsport. 20.45 Skólalíf í Ölpunum: (Alphine Academy.) 21.40 Ógnir um óttubil. (Midnight Caller.) 22.30 Tíska. 23.00 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.30 Hjartans auðn. (Desert Hearts.) Á sjötta áratug aldarinnar var auðveldast fyrir Banda- ríkjamenn að fá skilnað í borginni Reno í Nevada. í þessari mynd fylgjumst við með ævintýmm háskólapróf- essors sem kemur til borgar- innar til að fá skilnað frá manni sínum. Aðalhlutverk: HelenShaver, Patricia Charbonneau, Audra Lindley og Andra Akers. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 8. júlí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fróttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. Bókmenntapistill Jóns Stefánssonar. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fróttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri.) 09.45 Segðu mér sögu, „Malena í sumarfríi“ eftir Maritu Lindquist. Svala Valdemarsdóttir les (13). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Blóðpening- ar" eftir R. D. Wingfield. 3. þáttur af 5. 13.15 Út í loftið. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan: „Björn" eftir Howard Buten. Baltasar Kormákur les (9). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 í dagsins önn - Þjón- ustulundin. Umsjón: Andrés Guðmunds- son. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (28). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Heimshornið. 20.30 Hvað er í töskunum? 21.00 Frá tónskáldaþinginu i París í vor. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgundagsins. 22.20 Pálína með prikið. Umsjón: Anna Pálína Áma- dóttir. 23.10 Eftilvill... Umsjón: Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 24.00 Fróttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 8. júlí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. - Ferðalagið, ferðagetraun, ferðaráðgjöf. Sigmar B. Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthíassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsing- ar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturutvarp a báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Tengja. 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Gleisur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Blítt og létt. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 8. júli 08.10-08.30 Útvarp Noröur- lands. 18.03-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Miðvikudagur 8. júlí 07.00 Fróttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 7.30. 08.00 Fróttir. 08.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 8.30. 09.00 Fréttir. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru þekktir fyrir allt annað en lognmollu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr íþrótta- heiminum frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit á Bylgjunni í bland við létt spjall um daginn og veginn. 14.00 Rokk og rólegheit. Bibba lætur í sér heyra. 16.05 Reykjavík siðdegis. Steingrímur Ólafsson og Hallgrímur Thorsteinsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fróttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónlist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Siminn er 671111. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 8. júli 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fróttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyrir hlust- endur Hljóðbylgjunnar. # Lausnir Umræðan sem fram fer á eld- húskollunum fer oftast ekki lengra. Þar eru þjóðmálin þó oft leyst alveg vafningalaust. Launþegi einn var aldeilis ekki sáttur við sínar kjara- bætur við nýgerða kjara- samninga þegar úrskurður kjaradóms lá fyrir og taldi hann kauphækkun sína varla duga fyrír einu kjötlæri mán- aðarlega. Sagði hann að rétt- ast væri að skylda kjara- dómskaupaukaþega til að kaupa lambakjöt fyrir kaup- hækkunina, létta undir með bændum sem stöðugt fengju að framleiða minna án þess að geta lækkað fasta kostn- aðarliði, og gefa kjötið lág- launafólki sem búið er með lærið sitt og situr soltið við gasgrillið. # Silkiblóm Ritari S&S gekk um í kirkju- garði á dögunum. Sá hann þá að á mörgum leiðum höfðu aðstandendur stungið niður silkiblómum í moldina og döfnuðu þau öllu betur en sumarblómin á hinum leiðun- um, að afstöðnum moldar- og hríðarbyljum sumarsins. Rit- ara S&S fannst silkiblómin á leiðunum ekki náttúrulegur gróður, en finnst þó alveg lágmark að aðstandendur fái að ráða hvernig þeir búa um leiði sinna nánustu og að þar fái hver að hafa hlutina sam- kvæmt sínum smekk og til- finningu. # Lúpína Ritara S&S rak í rogastans er hann las frétt í Morgunblað- inu og hélt framan af iestrin- um að einhver hefði labbað sfg f sjálfan þjóðgarðinn f Skaftafelli með fangið fullt af siikiblómum. Svo reyndist þó ekki vera. Morgunblaðið hef- ur eftir Þóroddi Þóroddssyni framkvæmdastjóra Náttúru- verndarráðs 1. júlf sl.: „Við viljum leyfa þeim náttúrulega gróðri sem þarna er að stjórna ferðinni. - Þjóðgarðar eru svæði þar sem náttúru- legur gróður á að þrífast eftir eigin lögmálum. Þarna hefur maðurinn gripið mjög snar- lega inn í og þess vegna ber okkur skylda til að hefta þetta. Við ætlum ekki að kosta miklu til, þetta verður sjálfboðavinna.“ Mörgum sandblásnum Norðiendingn- um finnst það eflaust það vitlausasta sem hann hefur heyrt á þessu sumri, að milli sunnlenskra eyðisanda skuli sjálft Náttúruverndarráð telja tíma sjálfboðaliða best varið f að rifa nokkrar lúpínuplönt- ur lausar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.