Dagur - 23.07.1992, Blaðsíða 3

Dagur - 23.07.1992, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 23. júlí 1992 - DAGUR - 3 Fréttir Dalvík: Þjónustuíbúðir byggðar við Dalbæ Nú eru í byggingu fjórar þjónustuíbúðir fyrir aldraða við irnar eiga að verða tilbúnar á næsta ári. Það er Daltré hliðina á Dalbæ, dvalarheimili aldraðra á Dalvík. íbúð- hf. á Dalvík sem byggir. Mynd: Golli Sala notaðra búvéla: Allmikið um fyrirspurnir en framboð minna - segir Knútur Valmundsson hjá Bílasölu Þórshamars Nokkuð hefur verið leitað til Bílasölu Þórshamars um kaup á notuðum landbúnaðartækj- um í sumar, en fyrirtækið hóf að annast miðlun með notaðar búvélar á síðastliðnu vori. Einkum hefur verið spurt eftir sláttu- og heyþyrlum en einnig er nokkuð um að bændur hafi verið að leita að notuðum tækjum til rúlluheyskapar. Tilraunir með sáningu lúpínu sem hófust í fyrra á Hólssandi og Hólasandi bera ekki ávöxt fyrr en á næsta ári en lúpínan varð fyrir nokkrum skakkaföll- um í sandrokinu þann 18. júní sl. að sögn Andrésar Arnalds hjá Landgræðslu ríkisins. „Á Hólasandi höfum við verið að gera tilraunir með sáningu I þeim 80 félögum, sem Bandalag íslenskra leikfélaga hefur innan sinnan vébanda, eru 4500 félagar. Þetta kemur m.a. fram í gögnum sem BÍL hefur tekið saman um starf- semi þess á liðnu ári. Þau 60 leikfélög sem settu upp 89 ólík verkefni á liðnu leikári, sýndu samtals 620 sýninga/ fyrir Knútur Valmundsson hjá Bíla- sölu Þórshamars sagði að fyrir- spurnir hafi farið að berast strax og þessi starfsemi var kynnt í vor. Einkum hafi verið spurt um hey- vinnutæki - sláttu- og heyþyrlur en einnig hafi menn verið að leita eftir heybindivélum og tækjum til rúlluheyskapar. Nokk- uð hafi einnig verið spurt eftir dráttarvélum. lúpínu á um 10 hekturum til að sjá hvernig hún þrífst þar en það kemur ekki í ljós fyrr en að ári,“ sagði Andrés Arnalds hjá Land- græðslu ríkisins og bætti við að stormurinn sem varð 18. júní hefði skemmt lúpínuna mjög mikið. Að sögn Andrésar eru sams konar tilraunir í gangi á Hólssandi og Hólsfjöllum. GT 66.500 áhorfendur. Virkir þátt- takendur í þessum sýningum voru ekki færri en 3800. Sam- kvæmt þessu leggur umtalsverður fjöldi fólks hönd á plóginn og enn stærri hópur nýtur afraksturs þess. Þessar tölur þýða að 1,5% þjóð- arinnar starfa með áhugaleikfé- lögunum og 26,6% þjóðarinnar njóta leiksýninganna. óþh Búvélamiðlunin hefur ein- göngu starfað sem miðlun til þessa, þar sem Bílasala Þórsham- ars hefur tekið tæki á skrá og síð- an gefið hugsanlegum kaupend- um upplýsingar um þau, en vélar og tæki hafa ekki verið tekin inn á. stæði Bílasölunnar til sýnis. Knútur Valmundsson sagði að þó gæti orðið nauðsynlegt að gefa bændum kost á slíku ef um aukn- ingu á starfseminni yrði að ræða því oft væri um larigan veg að fara á milli kaupandi og seljanda og Akureyri væri nokkuð mið- svæðis á Norðurlandi. Knútur sagði að reynslan þessa fyrstu mánuði sýndi að markaður væri fyrir notaðar búvélar en framboð væri hinsvegar minna. Bændur fjárfestu minna í nýjum vélum nú en áður og virtust einnig oft vera fastheldnir á eldri tæki. Þeir telji að of lítil verðmæti felist í notuð- um vélum til þess að taki því að selja þær. Knútur sagði að of snemmt væri að gera ráð fyrir notuðum vélabúnaði til rúlluheyskapar í sölu, þar sem bændur væru varla farnir að endurnýja þau tæki að neinu ráði. Hann sagði einnig að með rúlluvæðingunni minnkuðu eða hyrfu oft not fyrir ýmsar eldri vélar, sem aðra bændur vanhagaði um og teldu hagkvæmt að kaupa notaðar ættu þeir þess kost. ÞI HEILRÆÐI ERU SLYSAGILDRUR 1' ÞÍNU UMHVERFI SEM AUÐVELT ER AÐ FJARLÆGJA ? SLYSAVARNAFÉLAGÍSLANDS RAUDI KROSS ÍSLANDS Hólssandur, HólsQöll og Hólasandur: Tilraunir með sáningu lúpínu - varð fyrir skakkaföllum í sandrokinu í júní 1,5% þjóðarinnar starfar með áhugaleikfélögum Bræla á loðnumiðunum: Kristján í Gijótinu landaði 1100 tonnum á Raufarhöfn „Það er frjálst verð á þessari loðnu og því samkomulags- atriði milli skips og verksmiðju hvort verksmiðjan býður það verð sem skipið sættir sig við. Ef hún gerir það ekki hlýtur skipið að leita annað,“ segir Þórður Jónsson rekstrarstjóri Síldarverksmiðja ríkisins. Síldarverksmiðjurnar hafa ekki gefið út eitt fast verð fyrir loðnuvertíðina en Svanur RE-45 fékk kr. 4.200 kr. fyrir tonnið, en skipið landaði nýlega á Raufar- höfn. Færeysku skipin Þrándur í Götu og Kristján í Grjótinu fengu 400 danskar krónur fyrir tonnið eða sem svarar kr. 3.800 á núgengi dönsku krónunnar. Kristján í Grjótinu landaði á miðvikudag 1100 tonnum á Rauf- arhöfn. Bræla er nú á loðnumiðunum og ekki vitað um neina báta á þeim slóðum, en Þórður Jónsson segist ekki búast við að loðnu- veiðar byrji af neinum krafti fyrr en um miðjan ágústmánuð. Loðnan sem borist hefur á land er ekki eins feit og vonir stóðu til eða um 12%, en þyrfti að vera 16 til 18% feit. Eitthvað hærra verð er greitt fyrir loðnuna í Færeyj- um en þá bætist við mun lengri sigling til hafnar. GG SJALLINN FÖSTUDAGUR TVEIR MED ÖLLU í SJALLANUM ÞÁTTURIÓNS OG GULLA ViRDUR SENDUR ÚT í SJALLANUM FÖSTUDAGSMORGUN OPIÐ HÚS - KOMIÐ OG FYLGIST MEÐ TVEIMUR VINSÆLUSTU ÚTVARPSMÖNNUM LANDSINS AÐ STÖRFUM TVEIR MED ÖLLU Á DÚNDURDANSLEIK Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ Verð kr. 500 LAUGAR DAG U R

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.