Dagur - 23.07.1992, Blaðsíða 8

Dagur - 23.07.1992, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 23. júlí 1992 Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Sófa- sett 1-2-3. Hornsófa. Frystikistur, ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna, videó, videótökuvélar, myndlykla, sjónvörp, gömul útvörp, borðstofu- borð og stóla, sófaborð, hornsófa, skápasamstæður, skrifborð, skrif- borðsstóla, eldhúsborð og stóla, kommóður, svefnsófa eins og tveggja manna og ótal margt fleira. Mikil eftirspurn eftir frystiskápum, kæliskápum, ísskápum og frystikist- um af öllum stærðum. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Borðstofusett, stækkanlegt stórt borð, 4 stakir borðstofustólar samstæðir. Ódýrir ísskápart.d.: Litl- ir nýlegir, 85 cm á hæð. Ódýr hljóm- tækjasamstæða, sem ný. Nýleg rit- vél. Sjónvörp. Saunaofn IVz kV. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Stór fataskápur með hengi og hillum 100x240 cm. Skrifborð og skrif- borðsstóla. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð, margar gerðir. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Hansaskápar, hansahillur og fríhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn, Móðurást og margt fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21632. Verslunin Næstum nýtt, Hafnarstræti 88, sími 11273. Umboðssala með notaðar barna- vörur. Mikið úrval af vögnum, kerrum, rúmum, bílstólum, göngugrindum og m. m. fl. Vegna mikillar eftirspurnar vantar tvíburakerrur, tvíburavagna, bak- poka, trip trapp stóla og leikföng. Líttu inn, það gæti borgað sig. Meindýraeyðing - Meindýravarnir. Alhliða meindýraeyðing utan dyra sem innan. Við leysum vandamálið fyrir þig og losum þig við allar pöddur: í garðinum, á húsveggnum, í íbúðarhúsinu eða útihúsinu. Erum með fullkomnasta búnað til úðunar og svælingar sem völ er á. Eyðum einnig vargfugli, rottum, músum og villtum köttum. Ábyrgð á öllum verkum. Gerum tilboð ef óskað er. Nánari upplýsingar hjá Meindýra- vörnum sf., símar 96-41804 og 96- 41801 og í farsíma 985-34104. Gengið Gengisskráning nr. 136 22. júlí 1 992 Kaup Sala Dollari 54,75000 54,91000 Sterlingsp. 104,29900 104,60400 Kanadadollar 46,01000 46,14500 Dönsk kr. 9,54540 9,57330 Norsk kr. 9,34780 9,37510 Sænsk kr. 10,11290 10,14240 Finnskt mark 13,40140 13,44050 Fransk. franki 10,88790 10,91980 Belg. franki 1,78370 1,78890 Svissn. franki 41,42550 41,54660 Hollen. gyllini 32,60870 32,70400 Þýskt mark 36,76470 36,87210 ítölsk líra 0,04836 0,04850 Austurr. sch. 5,24170 5,25710 Port. escudo 0,43110 0,43240 Spá. peseti 0,57230 0,57400 Japanskt yen 0,43468 0,43595 írskt pund 97,86800 98,15400 SDR 78,97360 79,20440 ECU, evr.m. 74,92810 75,14710 Fólk á ferð um Vopnafjörð. Tvær íbúðir og svefnpokapláss til leigu ætlað ferðamönnum. Upplýsingar í síma 97-31332. Gistihúsið Langaholt er á besta stað á Snæfellsnesi. Húsið stendur við ströndina fyrir framan Jökulinn hans Þórðar á Dagverðará. Garðafjörurnar eru vinsæll og skemmtilegur útivistar- staður, sundlaugin og Lýsuvötnin eru örskammt frá. Tilvalið að fara héðan í Jökulferðir og skoðunar- ferðir um slóðir Eyrbyggju, nær jafn- langt er héðan kringum Snæfells- jökul og inn í Eyjaferðir. Gisting og veitingar við flestra hæfi, 1-4 m. herb. f. allt að 40 manns, einnig svefnpokapláss, útigrill, tjald- stæði m. sturtu. Lax- og silungs- veiðileyfi. Greiðslukortaþjónusta. Norðlendingar ávallt velkomnir á Snæfellsnesið. Upplýsingar í síma 93-56719, fax 93-56789. Sumarbústaður til sölu í Aðal- dalshrauni. Upplýsingar hjá Fasteignatorginu í síma 21967. Höfum umboð fyrir allar gerðir leg- steina og fylgihluti frá S. Helgasyni hf., Steinsmiðju, Kópavogi, t.d.: Ljósker, blómavasa og kerti. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur sími 96-11182, Kristján sími 96-24869 og Reynir í síma 96-21104. Til sölu Toyota Corolla DX, árgerð ’87. Ekin 81 þúsund km. 3ja dyra, sjálfskiptur. Mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 96-52145. Ford Escort. Er með Escort eldri gerð til sölu. Góður í varahluti. Uppl. í sima 25233 eftir kl. 18. Til sölu Saab, árg. 73, til niðurrifs. Aukavél fylgir. Upplýsingar í síma 26843 (Brói). Til sölu Benz 307D sendibifreið, árgerð 78. Verð kr. 150.000. Mitsubishi Sapparo, árgerð '81, verð kr. 200.000. Subaru 4x4, árgerð ’81, verð kr. 30.000. Uppl. í síma 31355 eftir kl. 20.00. Til sölu! Mazda 929, árg. 72. Tvö reiðhjól 26", lítið notuö og hey- dreifikerfi, 2 m á lengd. Selst ódýrt. Upplýsingar í símum 96-52217 og 96-27441. Til sölu. Ert þú að leita að hugmynd að stofnun þins eigin fyrirtækis eða bæta þann rekstur sem þú hefur fyrir? Yfir 250 hugmyndir og ef þú hefur áhuga á góðum upplýsingum á góðu verði, þá hringdu í síma 96- 11273 kl. 10-12 á daginn eða skrif- aðu í box 410, Akureyri. Á sama stað tæki til niðursuðu til sölu. Húsnæði til leigu í Verslunarmið- stöðinni f Kaupangi, annarri hæð. Uppl. gefur Axel í síma 22817 og eftir kl. 18.00 í síma 24419. Húsnæði óskast. Tvo unga námsmenn bráðvantar íbúð til leigu frá fyrsta september. Góðri umgengni heitið, góð fyrir- framgreiðsla. Vinsamlega hafið samband í síma 96-61057 eftir kl. 20.00. Herbergi óskast! Herbergi óskast til leigu á Akureyri í ágúst og september. Uppl. i síma91-610012eftir kl. 19. Til sölu Toyota Hi-Lux 4x4 árgerð ’82 Uppl. í síma 985-32982, heima 96-27182. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky '87, L 200 ’82, L 300 '82, Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80- '87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regati ’85, Sunny '83- ’88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Til sölu er góð eldhúsinnrétting. Upplýsingar í síma 96-24148. Tjaldvagn til sölu. Camp-let Gte. Upplýsingar f síma 61418. Til sölu nokkur rúm, sturtuklefi, skápar og margt fleira sem er gott í bílinn. Upplýsingar í síma 96-22267. Glæný Kirby ryksuga til sölu. Selst á 80 þúsund kr. Uppl. í síma 96-43131 (til kl. 22). Verkfæri - Veiðivörur - Rafvörur í úrvali. Hagstætt verð. Staðgreiðsluafsláttur. Raftækni, Óseyri 6, símar 24223 og 26383. Malbiksviðgerðir og múrbrot. Upplýsingar í símum 985-28330 og 26066. Kristján Árnason. Getum bætt við okkur verkefnum í endurbótum og nýsmíði. Smíðum innréttingar - hurðir - áfellur og margt fleira. Fullkomin sprautuaðstaða. Trésmiðjan Reynir, Furuvöllum 1, sími 96-24000. Hesthús! Til sölu hluti í mjög góðu hesthúsi, Faxaskjóli 4, Lögmannshlíð. Góð kaffistofa, góð hnakkageymsla og hlaða. Upplýsingar í símum 22920 (heima) og 23300 (vinna). Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bfla- sími 985-33440. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Restaurant staðurinn á toppnum Tóullstardagar á Fiðlarantim limiiitudags- og föstudagskvöld 23.-24. júlí Sigurður Flosason, saxafón. Oskar Einarsson, píanó. Pórir Jóliaiuisson, kontrabassa. leika djass Matseðill í tilefiii tónlistardaga Fiðlarans 23. og 24. júlí. Graílax með liunangssiimepssósu. Súpa saxafónleikarans. Lambagrillsneiðar með gráðostasósu. Skelílettir humarhalar í brauðdeigskænu. Svínariíjasteik að hætti píanistans. Kontrabassa hnetu- og kirsuberjaís með núggatbitum. Fijálst val um þrjá rétti: Forrétt, aðalrétt og eftirrétt, kr. 2.400,- Borðapantanir í síma 27100

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.