Dagur - 11.08.1992, Qupperneq 5
Þriðjudagur 11. ágúst 1992 - DAGUR - 5
Lesendahornið
Yfirborðsmerkingar gatna á Akureyri:
Óskiljanlegur trassaskapur
Vegfarandi hringdi:
„Þegar ég ók um götur Akureyr-
ar í júnímánuði komu orð eins og
skömm, skandall, hneyksli og
svívirða upp í huga mér. Leið nú
og beið og loks rann af mér reið-
in. Fór ég að bardúsa við hitt og
þetta og leiddi ekki hugann að
þessu fyrr en í lok júlí og byrjun
ágúst. Gaus þá upp allur reiði-
lesturinn og magnaðist mjög.
Orðin sem ég notaði nú eru ekki
prenthæf. En það þýðir ekkert að
sitja úti í horni og krossbölva og
ákvað ég því að senda Degi mín-
um nokkrar línur. Tilefnið er ef
til vill ekki stórbrotið, en getur
verið alvarlegt þegar óhöpp
verða.
Svo ég komi mér að efninu er
ég að tala um yfirborðsmerkingar
gatna á Akureyri. Mér fannst
skiljanlegt að þær væru máðar og
jafnvel afmáðar í maí en bjóst
við úrbótum strax í byrjun júní.
En ég þurfti að bíða lengi og bíð
Óánægð með
Sirkus Arena
Öskureið inóðir hringdi.
„Dóttir mín fór á fyrstu sýningu
hjá Sirkus Arena á Akureyri á
dögunum. Hún hafði hlakkað til
sýningarinnar í margar vikur,
einkum þó að sjá sæljónin. Það
voru hins vegar engin sæljón
sýnd. Þar að auki keypti hún
miða í stúku, sem kostaði 800
krónur. Hún fékk hins vegar ekki
stúkusæti og var gert að sitja á
grasinu. Dóttir mín og vinkona
hennar kvörtuðu við einhverja
konu þarna og hún gaf þeim kók
í staðinn.
í leiðinni vil ég geta þess að
svokallaður „púðurís" var seldur
í sirkustjaldinu á 200 krónur og
kókið var selt á sama verði. A
sýningum Sirkus Arena í Reykj-
avík kostaði „púðurísinn“ hins
vegar 100 krónur og kókið aðrar
100 krónur. Þetta er fáránleg
verðlagning."
Eru laxveiðiámar
„sveitaklóak“ ?
Brynjólfur Brynjólfsson
hringdi.
„Eg vil varpa fram þeirri
spurningu hvort þaö geti verið
að margar af stóru laxveiðián-
um séu „sveitaklóak“? Maður
veit að svo er. Úrgangi er
hleypt út í skurði og þaðan í
árnar. Við erurn ekki komnir
lengra í umhverfismálum cn
þetta.“
Pennavinir
Graeme Tagg frá Englandi
óskar eftir pennavinum á ís-
landi, körlum og konum á
aldrinum 16-22 ára. Hann hef-
ur áhuga á íþróttum, ferðalög-
um, mannlegum samskiptum
og að lila lífinu. Honum finnst
mikið til okkar fallega lands
koma. Utanáskriftin er:
Mr. Graeme Tagg
28 Sylvia Avenue,
Hatch End
Pinner
Middlesex
HAS4QE
England.
enn eftir að sumar götur verði
almennilega merktar.
Þetta er ekki bara innihalds-
laust nöldur. Lítum á gatnamótin
Glerárgata-Kaupvangsstræti. Bíl-
stjóri sem ekur suður Glerár-
götu á um þrjár leiðir að velja á
þessum gatnamótum, beint áfram
og til beggja hliða. Akreinin
lengst til hægri er aðeins fyrir þá
sem beygja til hægri enda er sér-
stök ör á umferðarljósunum fyrir
þessa akrein. í miðjunni er ak-
rein fyrir þá sem fara beint
áfram. Nú hefur það viljað
brenna við með utanbæjarmenn
og óvana ökumenn að þeir planta
sér á hægri akreinina þótt þeir
ætli beint áfram og liggur þá oft
við árekstri við bílinn á mið-
akreininni. Svona gekk þetta í
allt sumar vegna þess að yfir-
borðsmerkingar vantaði.
Svipaðar aðstæður og jafnvel
enn hættulegri hafa skapast á
gatnamótunum Þingvallastræti-
Mýrarvegur. Þeir sem fara upp
Þingvallastræti standa frammi
fyrir tveimur kostum á gatna-
mótunum. Hægri akreinin er fyr-
ir þá sem halda áfram uppeftir
eða beygja til hægri. Vinstri ak-
reinin er fyrir þá sem beygja til
vinstri. NB! Vinstri akreinin er
ekki ætluð til framúraksturs á
gatnamótunum. Þetta vita ekki
allir og því er nauðsynlegt að
merkja göturnar.
Svona mætti halda lengi áfram,
taka fyrir hin ýmsu gatnamót og
ekki má heldur gleyma gang-
brautunum. Þær eru til einskis
nýtar ef ekki eru hvítmáluð strik
yfir götuna. Bílstjórar taka ekk-
ert mark á einhverjum staurum
sem gefa til kynna að gangbraut
sé framundan. Þeir þurfa að sjá
þær með eigin augum.
Af fákunnáttu og lítillæti vil ég
í fyllstu auðmýkt spyrja bæjar-
yfirvöld hvers vegna ekki sé farið
í yfirborðsmerkingar gatna fyrr
en undir haust. Mér finnst þetta
óskiljanlegur trassaskapur.
Myrkraverk
Degi hefur borisf bréf, dagsett
20. júlí, undir fyrirsögninni
„Myrkraverk í miðbænum“.
Höfundarnir tveir kjósa að
birta það undir dulnefni:
„Svo vildi til síðastliðið föstu-
dagskvöld að við félagarnir urð-
um vitni að smánarlegum atburði
sem okkur þykir hafa varpað
dökkum skugga á ljóma bæjar-
lífsins. Við vorum að keyra í
hægðum okkar í miðbænum þeg-
ar við sáum lögregluna fram-
kvæma fólskulega handtöku á
í miðbænum
leðurklæddum herramanni sen.
hefur vakið athygli og aðdáun
ungmenna um land allt með
prúðmannlegri og skemmtilegri
framkomu í hvívetna. Við viljum
lýsa hneykslan okkar á því að
geigvænlegir atburðir sem þessi
geti átt sér stað í hinum sann-
kristna og löghlýðna bæjarfélagi
voru. Ennfremur er það einlæg
von okkar að lögreglan sjái að sér
og standi ekki að ofsóknum af
þessu tagi í framtíðinni.
Með kveðju, bæjarbúar."
Engimi
Ég var að koma úr ferðalagi. Á
húsinu mínu eru tvennar útidyr,
enda tvíbýlishús. Það fyrsta sem
ég tók eftir þegar ég renndi í hlað
var að augljóslega var enginn
íbúi hússins heima. Það var
nefnilega enginn bíll framan við
liúsið og það sem meira er: dag-
blöðin stóðu út úr bréfalúgum
beggja útidyrahurðanna.
Þetta kalla ég að bjóða hætt-
unni heim, því vart er hægt að
heima!
hugsa sér augljósari hátt til að
auglýsa að enginn sé heima.
Óvandað fólk gæti hæglega tekið
það sem heimboð, ef því er að
skipta!
Áð mínu áliti ætti að krefjast
þess af öllu blaðburðarfólki,
börnum sem fullorðum, að það
ýti blöðunum alla leið inn úr lúg-
unni. Vinsamlegast takið þetta til
athugunar, gott fólk.
Kona á Eyrinni.
Þessar ungu blómarósir héldu tombólu nú á dögunum og ætla að gefa þær
9800 krónur sem söfnuðust til styrktar Sophiu Hansen. Þær heita Sigrún
Björk Bjarkadóttir, Heiðdís Dröfn Bjarkadóttir og Ása Sigríður Hallsdóttir.
Dagur tekur við peningunum og kemur þeim til skila. Hafi stúlkurnar þökk
fyrir framlagið.
VINNINGASKRÁ
NISSAN PATROL JEPPI
KR 3.300.OOO.-
721334
Ferðavinningar
Kr. 30.000
16204 7076* 12203* 304074 457S84 54706*
17524 7344* 131484 31564* 466224 57461V
2023* 87184 14272V 33932* 483694 59265V
22704 10063* 21216* 34089* 48842* 59695*
2370* 104754 224414 34399* 50108* 60133*
2443* 10808V 22991* 40349* 50142V 60597*
2508* 117864 250104 40622* 50550* 61674*
3651* 118204 28983* 42384* 508004 67855*
4145V 12070* 29436V 43753V 51163* 70441V
60474 12139V 29716V 44133V 533184 76606*
Feröavinningar
Kr. 20.000
3436* 1£7£1*. £1£1£* 34839* 40679*
7£44* 13467« £3£31* 37435¥ 40854¥
9880¥ 13936¥ £5£79* 38106V 4£801*
1093£¥ 175174 30685V 385304 518134
1£36£* £1£054 307£54 393£14 5£61£¥
Húsbúnaðarvinningar
Kr. 12.000
46¥ 3897» 10834* 16999» 33455* 310834 38908* 485674 549674 64758»
lllt 4£66* 10858* 17374* 33576* 31195* 39478* 493664 554664 65340*
431* 47£7* 110104 177134 33737* 314614 40013* 49390* 555394 658414
462* 48034 11019* 18336* 34738* 315084 40514+ 49699» 55614* 65857»
4664 5641* 11035* 18396* £5145* 31538* 407164 49856* 55673* 65895*
5514 61584 11148* 18531* 35366* 31990* 40846» 50001* 56857* 67366»
558* 6316* 11303» 18598» £5386» 33041» 40878* 50037» 57347* 67393»
5914 6488* 11415* 18837* 35488* 33311» 41163* 503344 57731* 680584
750* 6440* 11440* 19551» 356464 33330* 41305* 506474 59151* 68405*
77 £9 6739* 11574* 30099* 36331* 33479* 41401* 50763* 60166» 68936»
851* 7919* 11698* 30303* 36809» 33068* 41414* 50840* 60538» 68943*
1184V 8064* 13139* 303134 37137* 33113»' 41431* 51135* 60635* 690804
1355* 8458* 13313* £06734 37183* 33568* 41793* 51150* 60853* 73668*
1464V 88784 13400* 31154* 37710* 33633» 43358» 51189» 610434 73673»
16814 9403* 18454» £14384 37741* 33933* 43565* 51197» 61053* 75610*
1813* 9499* 14383* 316744 £79684 34310» 43803* 51540* 61631* 76010*
18884 97374 14404* 31833* 38331* 346094 44363» 516434 63194» 76154*
19184 10066* 14733» 31908» 38405* 35355* 44433* 53447* 635984 761974
19894 108564 15631* 33390» 39058* 35336* 45737* 53695* 638894 77743»
£765* 105054 16008* 33300» 30046* 35633» 46033» 53696* 639064
3174» 10531* 16086* 33436* 30169* 37535* 463334 53617» 63090*
34£9* 10581* 164144 33544* 30303» 37809* 470414 54115» 64191*
38434 10653» 16700* 33370* 31014* 38874* 47333* 54555» 64357*