Dagur - 13.08.1992, Blaðsíða 5

Dagur - 13.08.1992, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 13. ágúst 1992 - DAGUR - 5 t" > íi> é í I í Ijós hefur komið að yngstu hjónaböndin bresta oftast en helmingur allra hjónaskilnaða verður hjá fólki þrjátíu ára og yngra. Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði að Skipagötu 16,2. hæð Mjög góð bílastæði. Sölumenn: Páll Halldórsson og Sævar Jónatansson byggingam. Lögmaður: Bjöm Jósef Arnviðarson. sóknir virðast hins vegar ekki hafa farið fram á högum þessara barna hér á landi. Á Vesturlöndum hefur hins vegar verið kannaður bakgrunn- ur unglinga sem nota fíkniefni annars vegar og þeirra sem ekki gera það. Þar kemur m.a. fram að uppeldisaðstæður og heimilis- aðstæður unglinga sem neyta fíkniefna eru til muna óhagstæð- ari en þeirra unglinga sem ekki neyta fíkniefna. Pessir unglingar koma mjög oft frá sundruðum fjölskyldum, eru ekki aldir upp af báðum kynforeldrum og eiga við heimilisböl að stríða. Menntun þeirra er mjög oft ábótavant enda hverfa þeir oft úr skóla áður en unglingaprófi er lokið. Þeir eru vinafáir og una illa sínum hag, eru ekki sjálfum sér nógir og eiga fáar heilbrigðar tómstundir. Þá skortir oft leiðandi hönd. Afbrot unglinga Prófessor Sigurjón Björnsson hefur kannað feril 600 ungmenna á aldrinum 19-25 ára og komst að því að 3% þeirra hafa í tvígang lent á sakaskrá og 15% einu sinni. í ljós kom að í fyrri hópn- um höfðu marktækt fleiri búið við rofna fjölskyldu, ósamræmi í uppeldi og slæma geðheilsu en þeir er aldrei höfðu lent á saka- skrá. Ekki var marktækur munur llnglingar sem koma frá sundruðum heimiluni neyta frekar fíkniefna en aðrir. Mynd: TLV Sundnámskeið 10 daga sundnámskeið hefst í Sundlaug Akureyrar, miðvikudaginn 19. ágúst. Námskeiðið er ætlað 6-7 ára börnum og einnig verða sértímar fyrir eldri grunnskólabörn. Skráning ferfram í Sundlauginni í síma 23260. Námskeiðsgjald er 2000 kr. og greiðist í fyrsta tíma. Forstöðumaður. fæða 20 ára og yngri og marktækt fleiri börn þeirra vega minna en 2500 gr eða minna. Fylgikvillar fæðinga eru fleiri og nýburar eru um 100 gr léttari. Meðalaldur ógiftrar móður við fæðingu var 5,7 árum lægri en giftrar móður árin 1972-1976 en 4,5 árum lægri 1986-1990. Ef hagur mæðra og barna þeirra sem ekki eru giftar eða í sambúð er sérstaklega skoðaður kemur í ljós að þær eru yngstar; eru að meðaltali 23,8 ára gamlar, börn þeirra eru 150 gr léttari og yfir 4% af börnunum vega 2500 gr eða minna borið saman við 2,9% barna þeirra sem eru giftar. Fylgikvillar fæðinga eru einnig flestir meðal ógiftra mæðra. Fjöldi forskoðana er svipaður og giftra sem sýnir að mæðraverndarskipulagið er harla gott. Hagur eldri barna Læknarnir Halla Þorbjarnardótt- ir og Helga Hannesdóttir gerðu athugun á fjölskyldu- og heimilis- lífi 125 barna sem vistuðust á barnageðdeild Landspítalans og upptökuheimilinu í Kópavogi á árunum 1976-1980 og kom þá í ljós að börn sem vistast á barna- geðdeildum og upptökuheimilum hafa síður alist upp hjá báðum kynforeldrum sínum en þau sem ekki vistast þar. Frekari rann- á gáfnavísitölu hópanna en mun- ur var á árangri í barnaskóla. Ferill 233 unglinga í Reykjavík sem hafa fengið ákæru frestað skilorðsbundið er sá að um helm- ingur hefur ekki lokið grunn- skólaprófi eða hefur ekki alist upp hjá kynforeldrum. Ofneysla áfengis og fíkniefna er tíð og miðað við fyrri reynslu má ætla að 20% þ.e. 50 unglingar, rjúfi skilorð og stefni í fangelsiskief- ana. Unglingar utan Reykjavíkur og nágrannabyggða eru í þrefalt til fjórfalt minni hættu að lenda í þessum hópi miðað við íbúa- fjölda. Samantekt: VG Sími 26441. Ath. Nýtt faxnúmer 11444. FASTEIGNASALA Skipagötu 16 s. 26441 Akureyri KAUPLAND Nýr söluabili fyrir Málningu hf. á Akureyri Vib bjóbum útimálningu á sumartilbobsverbi: Kópal steintex 101 á kr. 4.480 • Þol þakmálning 201 á kr. 9.750 Á stein: Steinvari 2000 Á bárujárn; Þol Steinakrýl Á viöinn: Kjörvari Kópal steintex Þekjukjörvari Tréakrýl málninghlf KAUPLAND Kaupangi ■ Síml 23S65

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.